Morgunblaðið - 22.06.1967, Side 18

Morgunblaðið - 22.06.1967, Side 18
18 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 22. JÚNÍ 1967. Vigfús Ingvar Sigurðs- son fyrrum prófastur Fæddur 7. maí 1887. Dáinn 11. júní 1967. Gott þú góði og trúi þjónn. Matt. 25,21 í DAG er til muldar borinn séra Vigfús Ingvar Sigurðsson, fyrrum prófastur að Desjamýri, Borgarfirði eystra. Með honum er genginn einn mætasti þjónn kirKju vorrar á þessari öld. Ég vil með fáum orðum minn- ast þessa góða vinar míns og nágrannaprests og bera fram þakkir mínar til hans og fjöl- skyldu hans fyrir langa og góða kynningu og trygga vináttu. Séra Ingvar varð fyrstur aust- firzkra presta til að skrifa mér bréf og bjóða mig velkominn til samstarfs, þá er ég gerðist prest- ur á Seyðisfirði. Ég gleymi ekki þessari uppörvandi vinarkveðju. Síðan áttum við náin samskipti og samvinnu um 20 árab il, unz ég tók við prófastsstarfi af hon- um og aukaþjónustu í söfnuði hans, sem hann hafði þjónað í 48 ár. t Móðir okkar, María Þorvarðardóttir, Víðimel 62, andaðist 21. þ. m, Krlstján Eiríksson, Sigurður Haukur Eiríksson, Örn Eiríksson, Þorvarður Áki Eiríksson. t Hjartkær eiginmaður minn, faðir ok.kar, tengdafaðir og afi, Leópold Jóhannesson, Hringbraut 88, Reykjavík, verður jarðsunginn f-rá Foss- vogskinkju föstudaginn 23. júní KL 1,30. Bilóm vinsamlega aíþökkuð. Ágústa Jónasdóttir, börn, tengdabörn __________og bamabörn.______ t Móðir okkar, Rósamunda Guðmundsdóttir, andaðist mánudaginn 19. júní 1967. María Ástmarsdóttir, Elín Ástmarsdóttir, Ingólfur Ástmarsson, Magnús Ástmarsson. t Eigin-maður minn, faðir okkar, tengdafaðir og afi, Kristinn Þorsteinsson, Langeyrarvegi 9, Hafnarfirði, er lézt 16. þ. m. verður jarð- sunginn frá Fríkirkjunni í Hafnartfirði föstuidaginn 23. júní kl. 2 e. h. Soffía Sigurjónsdóttir, börn, tengdabörn og barnabörn. Ekki minnist ég þess að hafa heyrt betur talað um embættis- mann en sóknarbörn hans gerðu, að honum brottfluttum. Borgarfjörður setti niður við brottför þeirra prófastshjónanna og sóknarbörn þeirra treguðu þau. Séra Ingvar var fæddur í Kolsholti í ViUingaholtshreppi 7. maí 1887. Voru foreldrar hans Sigurður Jónsson, bóndi þar og Guðrún Vigfúsdóttir, kona hans. Hann lauk embættisprófi í gufræði 1912 og var veitt Desja- mýrarprestakall 3. maí 1913. Hann kvæntist árið 1916 Ing- unni Ingvarsdóttur, Nikulásson- ar, prests á Skeggjastöðum, hinni ágætustu konu og lifir hún mann sinH. Börn þeirra eru Ingvar, bóndi að Desjamýri, kvæntur Helgu Björnsdóttur, Sigmar, einnig bóndi að Desja- mýri, kvæntur Sesselju Jónsdótt ur og Guðrún, gift Viktori Þor- valdssyni, vélgæzlumanni á Víf- ilsstöðum. Vorið 1913 var hart á Austur- landi. Aðkoman var því kulda- leg. Jörð var alhvít, húsakynnin á prestssetrinu léleg bæði fyr- ir menn og búpening. Séra Ingvar var maður æðrulaus. Hann tókst þegar á við erfiðleik ana bæði í búskap og þjónustu við söfnuðina, sem voru afskekkt ir og aðskildir hrikalegum og ill t Eiginmaður minn og faðir okkar, Riehard Statmann, lézt að heimdi sínu í Bed- fordshire í Englandi 15. júní sl. Báiför hefur farið fram. Ingrid, Helen og Kristín Finnbogadóttir Statman. t Fósiturbróðir minn, Þorsteinn Stefánsson, Kiðjabergi, verður jarðsnmginn frá Stór.u- borgarkirikju föstudaginn 23. júní kl. 2 e. m. Bíliar fara frá Umferðarmið- stöðinni kl. 12 sama dag. Halldór Gunnlaugsson. t Minningaraitihöfn um móð- ur okkar, Guðhjörgu R. Kristmundsdóttur, verður haldin fösfcud. 23. þ.m. kl. 10 f. h. í Neskirkju. Jarð- artförin fer fram frá Hofi á Skagaströnd, laugardaginn 24. þ. m. og hefst með húsfcveðju frá Tjörn kl. 12.30. Börn hinnar látnu. t Hjartanlega þökkum við auðsýnda samúð og vinarlmg við andlát og jarðarför sonar okkar, bróður og mágis, Guðjóns Kjartanssonar. Steinunn Jónsdóttir, Kjartan Ólafsson, Sigurður Kjartansson, Eyrún Gunnarsdóttir. t Við þökkum af al’hug auð- sýnda samúð og vináttu við andlát og jarðarför eigin- manns mins, föður okkar, tengdaföður, stjúpföður og afa, Ludvigs C. Magnússonar, Mávahlíð 37. Ágústa Pálsdóttir, Agnar Ludvigsson, Áslaug Ámadóttir, Hilmar Ludvigsson, Sveiney Þormóðsdóttir, Valtýr Ludvigsson, Lára Kristinsdóttir, Reynir Ludvigsson, Signý Ólafsdóttir, Sigríður Símonardóttir, Steinn Jónsson, Guðrún Á. Símonar, barnabörn. t Þökkum innilega auðsýnda samúð við andlát og jarðar- för eiginmanns míns, föður. tengdaföður og afa, Ágústs Kr. Einarssonar, Bjólu. Ingveldnr Jónsdóttir, böm, tengdabörn og barnabörn. t Hjartans þakkir til yk'kar, sem minntust okkar við frá- fall og jarðartför ástvinar okk- ar, Baldurs Magnússonar, Þórsmörk. Mosfellssve'it. Við þökkum ykkur, siem heimsóttuð hann, starfsfólki og læknum á Reykjalundi og ly flæiknisdeild LandsspítalanSí fyrir frábæra umönnun í veikindum hans. Lára Haraldsdóttir og börn, Halldóra Halldórsdóttir, Magnús H Magnússon, Marta Guðmundsdóttir, Haraldur Guðjónsson. t Hjartans þakkir til alilra þeirna s-em auðsýndu okkur samúð og vinarhug við and- lát og jarðarför Eyjólfs Pálssonar frá Hjálmsstöðum. Aðalfríður Pálsdóttir og synir, Rósa Eyjólfsdóttir og aðrir vandamenn. t Þökkum af alhug auðsýnda samúð við fráfall Friðþjófs A. Óskarssonar, hárskera. Kristjana Jósefsdóttir, börn, móðir og aðrír aðstandendur. færum fjallvegum. Hann gerðist í senn dugmikill bóndi og fá- dæma samvizkusamur embættis maður og skyldurækinn. Han lagði tíðum á sig erfið- ar ferðir til þess að þjóna sókn- arbörnum sínum og lenti stund- um í bráðum lífsháska. Honum var köllunin og skyldan fyrir öllu. Séra Ingvar ávann sér þegar traust sóknarbarna sinna. Hann var ekki aðeins andlegur leið- togi þeirra, sem þau virtu og dáðu. Hann gerðist framámað- ur þeirra í margvíslegum félags- og menningarmálum og verald- legum efnum. Hann var oddviti Borgarfjarðarhrepps og sýslu- nefndarmaður fjölda ára. Hann sóttist ekki eftir þess- um störfum, því að hann var maður hlédrægur, en þörfin kallaði á krafta hans og þá var hann reiðubúinn að leggja hverju góðu máli lið. Það, sem einkenndi hann framar öllu öðru, var prúð- menska hans, hógværð og lítil- læti. Hann lét ekki mikið á sér bera í félagsskap okkar prest- anna, en hann var jafnan til- lögugóður og íhugull og gætti þess, að samþykktir, sem gerðar voru á fundum okkar væru sem hógværastar og skynsamlegast- ar, og líklegastar til árangurs. Séra Ingvar var hrókur alls fagnaðar í góðra vina hóp. Hann átti ríka kímnigáfu og kunni ógrynni af skemmtilegum sög- um. Hann var fróður um margt, þar á meðal ýmsar annádsverð- ar sagnir á Austurlandi. Hann hafði óvenjugóða frásagnagáfu, og var oft unun að heyra hann segja frá. Hann var jafn góður gestur og skemmtilegt var að sækja hann heim. Mikill gesta- gangur var á heimili þeirra hjónanna alla tíð og gestrisni þeirra rómuð. Gæfa séra Ingvars var kona hans, sem stóð við hlið hans svo langa ævi í önnum og erfiðleik- um. Merkastur er séra Ingvar fyr- ir trúmennsku sína og hollustu við þann boðskap og þann Drott inn ,sem hann var ungur kallað- ur til að þjóna. Vammleysi hans og skyldurækni í lífi og starfi dró enginn í efa, sem til þekkM. Eitt sinn var sagt: Gott þú góði og trúi þjónn. Það er trú mín, að séra Ingvar fái að heyra þau orð að leiðarlokum. Ástvinum hans votta ég ein- Iæga samúð og blessa minningu góðs manns. Erlendur Sigmúndsson. Guðrún E. Guð- mundsdóttir - Minning 16. ágúst 1891. — 15. júní 1967. FRÚ Guðrún Elísabet Guðmunds dóttir, kona Sigurðar Helgason- ar, kaupmanns, Fálkagötu 24, varð brúðfcrvödd 15. þ. m. Guðrún fæddist í Fliatey á Skjálfanda 16. ágúst 1891. Móðir hennar var BmiMa Maráa Jóns- dóttir frá Eyri á Fl.ateyjardal, myndanfcona bæði í sjón og raun, myndvirk og vel látin. Hún varð ung efckja, en átti Guðrúnu með Guðmundi Bílddal farikennara. Aldrei hafði Guðrún neitt aif föð- ur sánum að segja, en móðir hemnar fluttist með hana sikömmu etftir fæðingu hennar til séra Árna Jóhannessonar í Grenivík og konu hans, frú KaróMnu Guðmundsdóttur frá Brettingsstöðum á Flaeyjardal. Voru þær mæðgur þar, þar til Guðrún var 16 ára. Lítot var um aldur Guðrúnar og eldri barna þeirra prestshjónanna. Skoðuðu þau han,a sem fóstursystur s>ína, og var mjög kært milli Guðrún- ar og þeirra alla ærvi hennar. Frá Grenivík fluttu þær mæðg ur til Akureyrair. Er Guðrún var 22 ára að aldri siettis,t hún í Kvennaskólann í Reytojavík á- samt Þórgunni, dóttur séra Árna. Þar vai hún aðeinS einn vetur, og munu erfið fjárráð bafa vald- ið þvf, að hún sat þar etoki leng- ur. Sumarið eftir að hún fór úr kvennaskólamum, voru þær Þór- gumnur í kaupavinnu á Hvann- eyri. Næsta vetur va-r hún ráðs- kona hjá Þórhalli biskupi Bjarnarsyni í Laufási. Þá fórhún norður til Akureyrar til móðiir sinnar, og dvaldist þar til ársins 1923, er hún sigldi til Kaup- mannahafnar. Þar lærði hún og stundaði kjólasaum. Eftir tveggja ára vem í Hötfn tfór hún aftur heim til Akureyrar ásamt danskri vinkonu sinni. Þar stofnuðu þær kjólasaumastofu, er þær ráku um nokkurra ára skeið. Árið 1937 réðist Guðrún ráðs- kona til Björns K,ristjánssonar, fyrrv. ráðherra og bankastjóra í Reykjavík. Gegndi hún því starfi þar til Björn andaðist í ágúst 1939. Um þessar mundir fluttist móðir hennar suður til hennar og bjuggu þær mæðgur síðan saman meðan María lifði. Árið 1939 atofnaði hún kjóla- saumastofu í Reyk j avík sem hún rak með myndarbrag. Hinn 29. júní 1946 giftist Guð- rún Sigurði Helgasyni, kaup- mannL Guðrún var tfríð kona, og frámúrskarandi myndvirk sém móðir hennar, dugleg og dremg- skaparkona hin mesta, sem í engu vildi vamm sitt vita. Hún bjó manni sínum vistlegt heim- ili, þar stem allt vair jatfnan í röð og reglu. Þau hjón voru bæði mjög gestrisin og kunnu vel að tafca á móti gestum. Yfir heimili þeirra hvíldi ætíð hlýr og höfð- inglegur bleer, og alúð þeirra við gesti sína var tfrábær. Síðustu ár aevi sinnar átti Guð- rún við ýmisskonair sjúkdóma að stríða, meðai annars hjarfabilun. Með Mnum þessum vil ég votta manni hennar innilega samúð móna og konu minnair. Þorsteinn M. Jónsson, t OKKUR vini og frændfólk Guð- rúnar setti hljóða, er andláts- frétt hennar baxst okfcur, að vísu var það vitað að hún átti við mikla vanheilsu að striða síðustu árin, en Guðrún var þannig skapi farin að bera ekfci veifcindi sín eða aðra örðuglejifca á torg fyrir almenning. Guðrún fæddist á Platey á Framhald á bls. 21. Innilegusitu þafckir færi ég öllum þeim, sem með heim- sóknum, símskeytum, siímtöl- um, gjöfum og kveðjum, glöddu mig á níræðisafmæl- inu þann 20. apríl sl. Óska ég þeim guðsMessun- ar á ófarinni ævileið. Hákon Kristófersson, Haga.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.