Morgunblaðið - 22.06.1967, Page 21

Morgunblaðið - 22.06.1967, Page 21
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 22. JÚNÍ 1967. 21 - MINNING Framhald af bls. 18. Skjálfanda, foreldrar hennar voru María Jónsdóttir og Guð- mundur Bílddal kienmari. Sem bam fLuttist hún með móður sinm að Gnenivík til séra Árna Jóhannessonai-. Á þessu menningar- og myndarheimiili ól&t hún upp og hlaut þar betra uppeldi og meiri fræðslu en tátt var uim uingar stúllkuir á þeim ár- um, enda var hún alla ævi sína bundin þvl heimil'i vináttu- og bærleiksböndum. (Bfitir að hafa vierið í Kvenna- ílkólan.uim í Reykjavik veu- húm einn vetur hjá Þórhalli bisikupi BjarnasynL í Kaupmannahöfin drvaldi hún érstíma við saumanám. Bftir heimkomuna raik hún saumastofiu á Akureyri érum saman og var þekikt þar sem mjög fær í sínu fagL Bftir að Guðrún flutti til Reykjavíkur með móður sinnL er dvaldi hjá henni til aeviloka, réðisit búin ráðskona hjá Birni KristjánssynL fyrnv. banikastjóra, þar til hann léat. Bftir það tók hún uipp sína (yrri iiðn og rak saumastofu hér ÍReykjavílk við góðan orðstír. Guðrún giftist eÆtirliÆandi manni sínum, Sigurði Helgasyni, heildsala, og bjó með honum til dauða-dags. (Þetta er I stuttu máli og flá- tæklegum orðum ævkferilil Guð- núna-r sálugu, en segir þó næsta Mtið um manneskjuna sjáltfa. En Guðrún var í einu orði *agt óvenjuleg kona. Hún Maut þann arf frá móður slnni Maríu, þeirri sæmdarkonu, sem ekkert auimt mátti sjá án þess að rétta þar hjálparihönd. Þannig var Guðrúnu einnig íarið, tryggð hennar til ættingja og vina var einstök. Sé sem þess ar M.nur nitar átti því láni að fagna að n jóta góðvildar benn- ®r og hjiáipsemi sem aldnei brést. Börn mén og barnabörn þalkka henni fyrir allrt sem hún hefur (yrir þau gerrt. En umfram ailt þalkkar frænika hennar, Anna Theódórsdótitir, henni allt sem faún faefur fyrir hana gert og faennar órofartryggð frá fyrstu «íð. Við geymum öll minmingu þessarar göfugu konu í þaíkkiátu fajarta óg vottum eftirlifandi manni hennar innilegustu sam- úð. Blessuð sé hennar minning. Zophonías Jónsson. 17. júní d Akronesi Akranesi 19. júní. Hátíðalhöldin sem hófust með guðsþjónustu í Akraneskirkju, féllu að miklu leyti niður vegna ófaagstæðis veðurs. Þau áttu að far fram á iþróttavellinum, þar sem knattspyrnuleikur fór þó fram á milii eldri kappa ÍBA og unglinganna, sem skipa nú kappliðið. Hinir eldri sigruðu. Hátíðahöldin voru að öðru leyti flutt niður á Akratorg, þar sem Njáll Guðmundisson, skóla- stjóri flutti aðlhátíðaræðuna og frú Bryndís Jónasdóttir kom fram í gerfi fjallkonunnar. Karlakór Akraness og kirkjukór inn sungu með undirleik Lúðra- sveitar Akraness. Síðan fór fram leikfimi drengja. Dansleikusr unglinga var hald- Inn í Reyn um miðjan daginn, en eldra fólfcið dansaði um kvöldið. — HJÞ. Flest til raflagna: Rafmagnsvörur Heimilstækl Útvarps- og sjónvarpstæki Rafmagnsvörubúðin sf Suðurlandsbraut 12. Sími 81670 (næg bílastæði). Húsgagnaverkstæði til sölu Húsgagnaverkstæðið Álmur, Ármúla 10 er ti lsölu. Verkstæðið er í fullum gangi, föst viðskiptasam- bönd geta fylgt. Upplýsingar í síma 81315. HJOLHYSI (TRAILER) 14 FETA TRAILER TIL SÝNIS OG SÖLU í KÓSANGASPORTINU SÖLVHÓLSGÖTU 1. Willys Wagooneer 1963 til sölu milliliðalaust. Til greina kemur greiðsla á huta andvirðist með fasteignartryggðu skulda- bréfi. Upplýsingar í síma 2 29 15 kl. 10—12 f.h. og 5—6 e.h. Ford Custom 1964 Höfum til sölu vel með farinn Ford Custom 1964 með vökvastýri og 6 cylindra vél. SÝNINGARSALURINN SVEINN EGILSSON. Tilboð óskast í gerð JCB4C Tractor gröfu á hjólum ásamt til- heyrandi tækjum, Buyers bílkrana 20 tonna, hjóla- tractor Caterpillar DW10 ásamt malarflutninga- vagni 9 % teningsmetra með hliðarsturtum og Cater- pillar jarðýtu D8. Tækin verða sýnd næstu daga á afgreiðslu vorri á Keflavíkurflugvelli. Tilboðin verða opnuð á skrifstofu vorri mánudaginn 26. júní kl. 11 árdegis. SÖLUNEFND VARNARLIÐSEIGNA. Hestamannafélagið FÁKUR Þeir féagsmenn sem ætla á vegum félagsins á hestum á fjórðungsmótið á Hellu í sumar mæti á fundi í Félagsheimilinu fimmtudaginn 22. júní kL 20.30. — Áríðandi að allir mæti. Athugið, munið Jónsmessuferð félagsins laugar- daginn 24. júní. — Lagt af stað frá Hafravatnsrétt, kl. 6 síðdegis. STJÓRNIN. I Kjörgarði Sumarkfólaefni úr hinum vin- sælu aeghalon - crimplene og terelyne efnum Lausar stöður Stöður tveggja eftirlits- og viðgerðamanna hjá Lög- gildingarstofunni eru lausar til umsóknar. Æski- legt er að mennirnir séu iðnlærðir (járnsmiðir eða vélasmiðir). Umsóknarfrestur er til 15. júlí næst- komandi. Loggildingarstofan Ármúla 5. — Sími 81122. noxzema SkinCream NOXZEMA skin cream hreinsar, græðir, og ver húð yðar betur enn flest önnur krem. Húðsérfræðingar mæla með NOXZEMA skinn kremi. Ummæli snyrtifræðinga nokkurra þekktra kvenna- blaða: Noxzema skin cream . . . frá- bært . . . berið það á andlitið nuddið því nétt inn í húðina með fingurgómunum, skolið síðan með volgu vatni, það gegnir fleiri hlutverkum, svo sem nætur- og dagkrem, og undir make — up. .... She. Græðir bólur og rispur, Noxzema skin cream verndar húðina og hreinsar vel, það er dásamlega áhrifaríkt á allan hátt. .... The Queen. Létt og fitulaust, hreinsar vel, gott sem daga- og nætur- krem og undir make-up, heldur húðinni mjúkri og rakri, og er fljótgræðandi. .... Woman’s Chronicle. Noxzema skin cream, fæst í öllum lyfja- og snyrtivöruverzlunum. Heildsölubirgðir: Friðrik Bertelsen Laufásvegi 12 — Sími 36620.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.