Morgunblaðið - 30.06.1967, Síða 1

Morgunblaðið - 30.06.1967, Síða 1
ísraelsmenn ekki víftir tyrir árás Leiðir til nýs stríðs, segir Eban New Orleans, 29. júní. — AP. — Þanniff leit bif reið leikkonunnar Jayne Mansfield ut eftir slys- ið á ríkisvegi 90, sem varð henni og tveimur mönnum að bana* Jayne Mansfield ferst í bílslysi Lögfrœðingur hennar og bílsfjóri létust einnig, en þrjú börn leikkonunnar meiddust New Orleans, Lousiana, 29. júní — AP — LEIKKONON Jayne Mans- field, lögfræðingur hennar og bilstjóri fórust í umferðar- slysi skammt frá New Orle- ans. Sjónarvottur að slysinu segir að bifreið leikkonunnar hafi verið ekið á miklum hraða úr blindbeygju á ríkis- vegi nr. 90 aftur undir flutn- ingabifreið, sem þar var á hægri ferð. Slysið varð klukk an 2,25 í morgun að staðar- tíma (7.25 ísl. timi) og var leikkonan á leið frá borginni Biloxi í Mississipppi til Or- leans þar sem hún átti að koma fram í sjónvarpsþættl um hádegið í dag. Þrjú af börnum hennar sváfu í aftur sæti bifreiðarinnar og meidd ust öll eitthvað. Mennirnir, sem fórust með Jayne Mansfield voru Samuel S. Brody, lögfræðingur henn- ar og félagi, og bílstjórinn Ronnie Harrison. Einnig voru í bílnum fjórir af ChiJhuahua hundum leiikkonunnar, og drápust tveir þeirra. Flutningabifreiðin, sem bif reið leikkonunnar var ekið á, hafði hægt ferðina vegna þess að verið var að úða um- hverfið með skordýraeitri, en mikið er um bitvarg á þess- um slóðum. Sá bílstjóri flutn ingabifreiðarinnar, Riehard Rambo, ekki nógu vel veginn framundan vegna þoku, sem Framlhald á bls. 31. New Yorft, 29. júní. — NTB-AP. Á FUNDI Aíllsher.jariþinjgisins í kvöfld víisaði utan- rtíkisráðlherna ísraelis, Abba Bban, á bug áfl.'yfktumantifl'lögu 15 nilkja, þar sem þess er krafizit að ÍBnaeLsanenn katllli heim bersveitir siínar fmá þeiim svseðum, sem þeir hafa hertekið, •ff BúázJt er váð að tilliagan, sem lög’ð var fnam atf f>ul(L- trúa Júgöslavíu í gær, verði samiþyklkt með yfirgnætfandi meiriMiuta atkvæða. í tálflögufnná enu í&raelsmenn etkJkd. for- dæmdir fyrir ánás. tvo þriðju meirihluta. Tillaga Dana kann að draga atkvæði Érá tillögu Júgóslava, í Moskvu lýstu sovézk blöð 1 dag yfir stuðningi við júgóslavn- esku tillöguna og virðist það gefa til kynna að Rússar hafi fallið frá kröfu sinni um að fsraelsmenn verði víttir sem árásaraðili og þeim verði gert að greiða Aröbuan skaðabætur. Fulltrúar Bandaríkjamanna, Bretlands og Kanada beita sér fyrir því að samþykkt verði önn- ur ályktumartUlaga þar sem skorað verðux á ísraelsmenn að kalla heim hensveitir sinar, en um leið krafizt að allir deiluað- ilar bindi enda á styrjaldar- ástand það er ríkir þeirra á milli. Það er fulltrúi Dana, sem reyn- ir að ná samkomulagi um slika tillögu og hann er meðal annars studdur af fulltrúium Suður- Ameríkuxíkja og nokkurra frönsk umælandi Afríkuríkja og Asíuríkja. í þessari ályktunartillögu verður einnig skorað á U Thant framkvæmdastjóra, að senda sér stakan fulltrúa til Austurlanda nær til að kanna möguleika á friðsamlegri lausn. Flutningsmenn beggja tillagn- a.n na eru bjartsýnir um að fá Þessi mynd var tekin í apríl sl. þegar Jayne Mansfield kom í heimsókn í brezka þingið. Jayne Mansfield, Tálmanir fjarlægðar á mörkunum í Jerúsalem Tuttugu ára skiptingu borgarinnar lokið Sameining borgarinnar sœtir gagnrýni Jerúsaltem, 20. júní. NTB-AP. ÍSRAELSMENN fjarlægðu í dag allar tálmanir á mörkum gamla og nýja borgarhlutans í Jerúsal- em, sem hefur verið sameinuð í eina borg samkvæmt lögum frá ísraelska þinginu. Þúsundir fsraelsmanna streymdu inn í gamla borgarhlutann og þúsund- ir Jórdaníumanna streymdu inn í nýja borgarhlutann. Samgang- ur á milli borgarhlntanna hefur verið bannaður í 19 ár. Elísahet drottn- ing i heimsokn til Kanada Ottawa, 29. júni — AP — ELÍSABET drottning og hertog- inn af Edinborg komu flugleið- is til Ottawa í kvöld í viku- heimsókn í tilefni þess að 100 ár eru liðin síðan Kanada varð sambandsríki. Þegar allar tálmanir höfðu verið fjarlægðar nueð jaffðýtium og sprerugiiefni, virtist gagnkvæm tortryggni Araba og Gyðinga gfleymast, að minnsta kosti um stiurnd. Arabi héit upp á fyrstu heimisókn sína til nýja bongar- hluitans mieð því að opma vín- fiösflou og biðja vegfanendur um að skála fyrir friði. Unigur fsraels maður baiuð trveim Aröbum upp í bilfreið sina óg var í staðinin boðið upp á kaffisopa á heimiili Arabannia. Hundruð Jórdaníumanaia skiptu jórdön-siku peninigum sín- um í ísraeisika mynt, þar sem íisraelsikir peningar eru nú eini viðunker.ndi gjaldmiðillinn í Jerúsaltem. Hafinn er undirbún- ingur að því að sameina lögregl- una í jórdanska borgarhluta.nuim ísrael'sku lögreglunni, og munu aðallega jórdanskir lögregliumenn klæddir ísraelskum einkennis- búnimgum halda uppi lögum og reglu í gamla borgarhluitanum. Jafnrétti heitið. 400 starfsmenn borgarstjómar- ininair i jórdanska borgarhiutan- um hafa verið ráðniir til starfa hjá hinni nýju borganstjóm Jerú- saiemis. Hinn nýi borigarstijóri, Tedldlu KoUlek majór, fv. eanibætt- ismiaður í ísraelSka borgarhiut- anawn, sagði í dag, að ísraels- mienn vonuðuist til að koma fljót. Framlhald á bls. 31. Leið til nýrrar styrjaldar? í ræðu sinni sagði Abba Eban, að álykbunartillaga Júgóslava mundi hafa nýja styrjöld í för með sér ef hún yrði samþykkt. Samkvæmt tillögunni væri þess krafizt að komið yrði á aftux því ástandi sem ríkti áður en styrj- öldin hófst. Er hér var komið Framhald á blaðsíðu 31. Rolling Stones í fangelsi Chichester, Englandi, 29. júní — NTB — TVEIR hinna kunnn RoIIing Stones voru í dag dæmdir til fangelsisvistar fyrir misnotkun örvandi lyfja. Mick Jagger, hijómsveitar- stjórinn, var dæmdur í þriggja mánaða fangelsi fyrir að hafa örvandi Iyf í sínum fórum. Git- arleikarinn Keith Riehard var dæmdur í 12 mánaða fangelsi fyrir að hafa gesti, sem neyttu eiturlyfja, í húsi sinu. Ákærurnar voru bomar fram eftir ieit, sem lögreglan gerði á heimili Richards í febrúar sl. ísraelsmenn skjóta á egypzkan varðbát Alvarlegasti atburðurinn við Súex síðan vopnahlé komst á Kaíró, 29. júná. — AP. EGYPTAR sökuöu ísra- ©llsmienn í kivöld um að haía fellt tvo sgóliða aí egypzikiuim varðbáitti á Sú- ez-stourð’iniuim og sært 3 aðna. Hér er um að ræða alvariegustu átökim sem orðið hatfa við Súezskurð síðan styrjöld Ara-ba og ísraelsmanna l'auk. Opinber talsmaður sagði, að ísraelskir hermenn sikammt frá Ismailia hetfðu liagt gildru fyrir egypzka varðbátinn. Annar þeirra sem féll var skips.tjórinn. At- burður þessi gerðist skömmu fyrir hádegi, að sögn frétta- ritaira AP, Aly Sheritf, sem var sjónarvottur að því sem Framhald á bls 31. Israel hafnar tillögu um brottflutning

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.