Morgunblaðið - 30.06.1967, Page 2

Morgunblaðið - 30.06.1967, Page 2
2 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 30. JÚNÍ 19'67. Hernaðarástand í Rangoon 50 ICínverjar drepnir í Ctirnið, segir Peking $ Peking og Ranoon, 29. júní , — AP — NTB — 1 ÓEIRÐIR hafa verið undan- farna daga við sendiráð Kína í Rangoon höfuðborg Burma. Hóf ust óeirðirnar eftir að kínverskir stúdentar í borginni neituðu að hlýða banni iögreglunnar við hópgöngum þeirra. Héldu kín- versku stúdentarnir áfram að þramma í fylkingu um götur borgarinnar hampandi myndum af Mao Tse-tung og kenningum hans þrátt fyrir bannið. Borgarbúar í Rangoon svör- uðu þessum aðgerðum Kínverj- anna með því að safnast saman við kínverska sendiráðið í mót- mælaskyni, og kom þar marg- sinnis til árekstra fyrri hluta vikunnar. Hámarki náðu óeirð- irnar í gær þegar starfsmaður sendiráðsins var stunginn til bana, og alls er talið að um 100 Kínverjar hafi særzt í átökun- um. Hefur hernaðarástandi ver- ið lýst í Rangoon, og fjórir borg arhlutar eru undir eftirliti hers- ins í dag, auk þess sem öflug- ur hervörður er við kínverska sendiráðið. Atburðirnir í Rangoon hafa leitt til mótmælaaðgerða við sendiráð Burma í Peking, og fóru hundruð þúsunda Kínverja mótmælagöngu til sendiráðsins í dag. Báru göngumenn með sér stórar brúður, sem áttu að tékna ýmsa leiðtoga Burma, og kveiktu í brúðunum við sendiráðið. Sumar brúðurnar áttu að tákna forseta Burma, Ne Win hers- höfðingja. Fréttastofan Nýja Kína i Pek ing segir að 50 Kínverjar hafi verið drepnir í óeirðunum í Rangoon, og að ekkert sé vitað um örlög þeirra 391 Klnverja, sem handteknir hafi verið þar frá 25. þessa mánaðar. Sendiráð Burma í Peking er níunda sendiráðið þar, sem orð- ið hefur fyrir mótmælaaðgerð- um frá því í febrúar sl. Áður en aðgerðirnar hófust í Rang- oon ríkti hins vegar mikil vin- átta milli Kína og Burma, ætt- lands U Thants framkvæmda- stjóra Sameinuðu þjóðanna. Chou En-lai forsætisráðherra Kína fór í opinbera heimsókn Rauðáta eða Ijósáta? FRETTIN um hina miklu rauð- átu, sem fannst í þorski sem veiddur var frá Raufarhöfn, hefur vakið mikla athygli. Rauð áta er, sem kunnugt er, aðal- fæða síldarinnar, og þar sem þorskurinn veiddist mjög ná- lægt landi bendir það til þess að nóg áta sé handa henni hér við strendurnar. Morgunblaðið hafði samband við fiskifræðing, sem taldi líklegra að hér væri um ljósátu að ræða en ekki rauðátu, því oft kæmi fyrír, að menn greindu ekki rétt á milli þeirra. Hann vildi þó ökkert full- yrða þar sem hann hefði ekkert sýnishorn séð. Morgunblaðið hafði aftur samband við frétta- ritara sinn, sem sagði, að eng- inn vafi léki á um að þetta væri rauðáta. Ljósáta væri að vísu innanum en miiklu minna af henni. Bátar frá Raufarhöfn hafa veitt mjög vel atf þorski þegar gefið hefur, en í giær og á mið- vilkudaginn var ekki hægt að róa sökum veðurs. Þegar þeir voru úti veiddust frá fimm hundruð upp í þúsund kíiló á mann, yfir daginn. Frá Rautfar- hötfn róa að jatfnaði tóu bátar en þegar hlaupið kom streymidu að bátar frá öðrum bæjuim. Þar var í gær statt erlent skip, sem var að lesta síldarmjöl tifl útflutnings og er það fyrsti farmurinn á þessu ári. Annað sikip var þá væntanlegt í saroa tiLgangi. IVflálflutningi í Ifland- ritamálinu frestað til 18. ágúst Kaupmannahöfn 29. júnl. / Einkaskeyti tíl Mbl. Málsflutnmgi í skaðabótakröifu máli Árnasafna gegn danska menintamáiaráðuneytimi hefur verið frestað til 18. ágúst nk. Það Var Paul Scmifch lögfræðingur ráðuneytisins sem bað um frest- inn og nmun hann því flytja svar- ræðu sína þann dag, ef ekki verður um frekari frestum að ræða, Þá má gera ráð fyrir svar — Húsavík Framhald af bls. 32. síðan lækkuð um 5%. Af einstaklingum bera hæst útsvör: Sigurður Sigurðsson skipstjóri kr. 190 þúsund, Kristbjörn Árna- son skipstjóri kr. 126 þúsund, Sigurður Jónsson lyfsali kr. 100 þúsund. Af félögum bera hæst útsvör: Útgerðarfélagið Barðinn hf. 468 þúsund kr. og Raftækja- vinnustoga Gríms og Árna 113 þúsund kr. Aðstöðugjöld greiða 102 aðilar, samtals 3,3 milljónir króna. Hæstu aðstöðugjöld greiða Kaup félag Þingeyinga 1195 þús., Fisk- iðjusamlag Húsavíkur hf. 341 þúsund og Útgerðarfélagið Barð- inn hf. 178 þús. — Fréttaritari. til Burma árið 1964, og Ne Win forseti heimsótti Kina 1965. í apríl í fyrra fór Liu Shao-chi forseti Kína svo í opinbera heim sókn til Burma, og skýrðu kín- versk blöð þá frá því, að gerð- ur hafi verið ævarandi vináttu- samningur milli ríkjanna. Áður hafði Burma, fyrst allra ná- grannaríkja Kina undirritað samning þar sem landamæri ríkjanna voru ákveðin. í gær, miðvikudag, sendi kín- verska stjórnin yfirvöldunum í Rangoon mótmælaorðsendingu vegna árásanna á sendiráðið þar, og var lögð áherzla á vin- áttusáttmála ríkjanna. Segir í orðsendingunni að það sé til hagsbóta fyrir bæði löndin að viðhalda góðri sambúð. PP ' Wfámí I ' é| li Vr;t>c mu v * ;nt r* >vi Af>?R0HAvr Tn fhú tontU *'•< ’úurv o-r úíió-'’ c-úrn' wtíre tho rírat ■i'o-poar»ö r.o *<it r<wt thc Anori' CoritÍHCnt Now» >n ihfc* twentioth „ ' among the íirst eventií« otits rik>ug<in4 yoars apart ir» tc*ry ,úí‘c> >th c^ntury* 3onw oí you w' XX UKyiy h-. rire't m»>iv tt< uút foot on Vhff TdooTi* 'i'hcLó •■:■■■!o ' ótrivihg to enlarge íi>c nphctrn oi ord to wi k<n I vcry plúosud to wúÍcokw /ou on' ivsholf; of our peoplc ont: ycrnr »‘i ssion tn XccX<anc!. We- arc rlM tú/t onoo Bréf forseta íslands til bandarísku geimfaranna. Forsetinn fagnar komu geimfara # heilsiðu auglýsingu Loftleiða i New York Times ræðu Chrlstrups lögtfræðings Árnasafns í september eða nóv- emlber, en eftir það verður málið dómtekið. Efeki er búizt við dómi Landsréttar fyrr en í árs- knk, en þá fer málið fyrir Hæsta- rétt. Efeki er vitað um ástæðuna fyrir fresfcuninni, en álitið að sumarleyfi og miklar annir Paul Schmith ráði þar roesfcu uan. Rytgaard. 1 Associated Press fréttastofan skýrði frá því í fréttaskeyti frá New York í gær að Loftleiðir hefðu keypt heilsíðu auglýsingu í fimtudagsútgáfu stórblaðsins „The New York Times“, þar sem bandarískir geimfarar eru boðnir velkomnir til íslands. Geimfarar þessir koma í tveim hópum til Keflavíkur með flug- vélum Loftleiða, og var fyrri hópurinn væntanlegur þangað um miðnættið s.I. nótt. Á þessari auglýsingasíðú Loft- leiða er birt brétf frá forseta ís- lands, hierra Ásgeiri Ásgeirssyni till geimfaranna, og hljóðar það svo í lauslegri þýðingu: Á tíundiu öld stiigu forfeður ofefear fyrstir allra Bvrópuibúa fæti á meginland Amerilfeu. Nú, á tuttugustu öldinni, eru lífeur fyrir því að eimhverjir ykkar komist fyrstir manna til tumgls- ins. >essir tveir at'burðir, með þúsund éira mOlibili í sögunni, bera vitni óbugandi vilja manns- ins. Þessir tveir atburðir, með Brautryðjendurnir í dag, eins og fyrirrennarar þeirra, berjast fyrir því að vitoka svið þefekingarimn- ar og breikka sjóndeildarhring- inn. Ég hef ánægju af því að bjóða yfefeur, fyrir hönd þjóðar- innar, velfeomna til starfa á fs- landi. Við gleðjumst yfir því að þér, gieimafarar Bandarílkjanna, sfeulið enn einu sinni nota land ofekar til æfinga. Megi heiimsókn yfekair verða gagnleg og ánægju- leg. Ásg. Ásgeirsson (sign) Forseti Lýðveldisins íslands. í tilefni auglýsimgarinnar, sem mun fcosta um sex þúsund doll- ara, sneri Mbl. sér til Sigurðar Magnússonar, blaðafulitrúa Loft. leiða, og sagðist honum sivo frá: Fyrir tveim árum va!feti ís- Geimfararnir koma víða v/ð GEIMFARARNIR 25, sem koma hingað til æfinga, munu leggja upp i ferðina á laugardag. Þá fara þeir með flugvél til Akur- eyrar og dveljast þar um nótt- ina. Daginn eftir fara þeir með flugvél að Herðúbreið, ef veð- ur leyfir, annars munu þeir fara með bifreiðum að öskju, reisa þar tjöld um nóttina og vinna daginn eftir að ýmsum rann- sóknarstörfum. Einnig verður dvalið í tjöldum við Herðubreið 1 og komið við að Mývatni á leið j inni til Akureyrar, en þar verð- I ur gist á hóteli um nóttina. Á miðvikudag fara geimfararn ir með flugvél frá Akureyri til Hellu. Þaðan verður haldið til Veiðivatna, þar sem þeir sofa í tjöldum um nóttina. Á fimmtu- dag fara þeir inn í Jökulheima og tjalda þar. Á föstudag halda þeir inn í Landmannalugar og gista þar í tjöldum, lýkur þar með dvöl þeirra í óbyggðum. Laugardaginn 8. júlí koma þeir svo til Reykjavíkur, en halda heim daginn eftir. landsferð bandarískra geiimfara miikla athygli. Þar sem þeir fluigu með Lofleiðuim milli íslands og Baindarik.jan.na reyndium við Lotft leiðaimenn vitanlega að nota tæki færið til þess að minna á það traiust, sem félagi ofekar hafði verið sýnt með því að velja það til flufcnings á þessuim dýrmæta farmi. Við reynduim einnig að vekja á því athygli, að hér á íslandi væri fleira að fjmna en tunglauðnir tómar. í því skyni buðum við geim- förunum í útreiðartúr og svif- fluig og fóruim með þá í kynnis- för uim Reykjavík, en myndir atf þessuim þætti ferðalags þeirra fóru víða uim heim. Sjálfir höfðu þeir gaman af þessum útúrdúr, og sikemimfcu sér prýðtlega. Má geta þess, að enginn þeirra hafði áður komið á bak smálhesti og fæstir farið í svifflugu, en þess vegna þótti einmitt gaman að sjá þá, sem gert var ráð fyrir að yrðu síðar hraðfleygastir allra manna — nota þessi frumstæðu farartæki láðs og lofts. Þegar það var nú afráðið að geimferðahópamir kæmu hing- að með okfeur ákváðum við að reyna aftur að nota tækifærið til þess að minna á, að hér væri ýmislegt, gama.lt og nýtt, annað aö finna en það, sem þeir feomu tifl að skoða hér uppi á hálend- inu. Við fórum þess á leit við for- setann, að hann segði eitthvað, sem minnti á hinar gömlu Vín- lamdistferðir ofekar og byði geim- farana velfeomna hingað. Það gerði hann af sinni altouinnu ljúf mennsku. Þetta bréf hains birt- um við á heilsíðu í New York Tiimes. Við vonium, að það verði til íhugunar um hina gömiu sögu okkar, en af hálfu íslemdinga hefir, etf frómt skal frá segja, þvl verið of lítt á lofti haldið, að hér haii þeir átt rætur, sem fyrst ir hvítra manna fundu Norður- Ameriku. Bandaríkjaimenn eru hreyfenir £if þeirri úrvalssveit þióðarinnar, sem valin hefir ver- ið til geimsiglinga, og þess vegna feunna þeir vel að meta þá, sem bjóða þessa ungu rnenn vel- komna. Vegna alls þessa erum við þakklátir forsetanum fyrir að hafa með brétfi símu lagt lið sitit til landlkynninigar og aukinn- ar vinsemdar milli Bandaríkja- manna og íslendinga. Ég hef í dag hitt góðtounninigi a minn, Jack Riley, sem fyrir tveim áruim var einn atf fyrirliðum geimfaranna, og er nú kominn hingað á ný. Ég hef sagt hon- um, að á morgun viljum við fyrir oikkar leyti reyna að kynna hópnuim, sem þá verður hér, höfuðbongina og skreppa með þeim í útreiðartúr og í svifflug uppi yfir Sandstoeiði, etf veður leyfir. Riley sagði að hann teldi mjög sennilegt að þeir myndu þigigja þetta boð, etf eiitthvað óværat yerður því efeki tól fyrir- stöðu. Ég mun fara með Riley út á Ketflavítourflugvöll í kvöld til furndar við félaga hans, sem þangað feoma með Loftleiðailug- vélinni frá New York. Svo sjá- um við hvað sefcur. Koma geimfaranna himgað hlýt ur að vekja athygli. Etf efekert er hér gert annað en það að gretiða götu þeirra inn til há- lendisins, sem auðvitað er rétt og Skylt, þá verður það eiifct eklki til þeirrar almennu kynninigar, sem þairi að giefa rétta mynd atf landinu og lífi fólfesins, sem það byggir. En úr því að kynnin eru óumtflýjanleg, þá skiptir það nátt úrlega miklu að þau verði frem- ur góð kynni en tunglkynni, og til þes3 beinist viðleitná akkar Lotftleiðamanna. 1 gær var N-átt á landinu. Vindur var hægur norðvest- an til, en annars talsverður strekkingur, sem fór þó minnkandi. Það rigndi um allt Norðurlandið að morgni, en síðdegis var þurrt nema á NA-landi. Nyrðra var kalt eða allt niður í 3 stig á Rauf- arhöfn, en hiti mun víðast hafa verið um 15 stig á suð- urströndum, þegar hlýjast var.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.