Morgunblaðið - 30.06.1967, Qupperneq 3

Morgunblaðið - 30.06.1967, Qupperneq 3
MORQUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 30. JÚNÍ 1967. 3 — Já, það er óhætt að segja, að skipið hafi verið hætt komið, sagði Ævar Þor- geirsson, skipstjóri á sand- dæluskipinu Grjótey, en það lenti í nokkrum hrakningum út á Sundunum, eins og kem- nr fram annars staðar í blað- inu. Blaðamaður Mbl. fór um borð í skipið, þegar unnið var að þvi að moka til leðjunni í lestinni, og ræddi þá við nokkra af áhöfninni. — Það flæddi inn á dekkið fyrst eftir að hallinn kom á það, hélt Ævar áfram, og á tímabili vantaði aðeins fet upp á að það flæddi upp fyrir lúgu- karmana. Hefði slíkt gerzt, hefði skipið sokkið. . . þair var því snúið við og siglt á hægri ferð inn í Vatnagarða Grjdtey í hrakningum inn á Sundum Leðjufarmurinn rann til í lestinni og skipið hallaðist mikið Þessi mynd er tekin af Grjótey úr lofti í gær, þegar það var Við Engey, en það var látið reka allt frá Kjalarnesi og inn á Sundin .. , Ævar kvaðst hafa verið í „koju“, þegar hallinn kom á skipið, og ráðlagði okkur því að ræða við 1. stýrknann, Einar Eggertsson til að fá alla sólarsöguna. Og Einar sagði okkur eftirfarandi: — Við vorum að húa okkur undir að fara að losa út af Kjalarnesi, þegar þetta gerð- ist. Við urðum varir við að öriítill halli var á skipinu á leiðinini, en gáfum því ekki frekar gaum. Nokkur velting ur var þarna út af Kjalarnes- inu, og skyndilega, um 10 leyt ið, lagðist skipið á bakborðs- hliðina. Vantaði þá aðeins fet upp á að sjórinn næði að renna inn í lestina. Þeir sem voru þá í „koj- um“ voru strax ræstir, og tveir gúmbj örgunarbátar settir út. Síðan dældum við strax sjó í siðugeymana á stjórnborðshlið, og rétti skip- ið sig þá við 5 gráður, en hafSi áður hallað um 26 gráð- ur eða meira. Það þótti samt öruggara að áhöfnin, að und- anskildum skipstjóra og fyrsta vélstjóra, yfirgæfu skipið, og fórum við yfir í Sandey á gúmbátunum. Þeir tveir, sem eftir urðu, létu skipið síðan reka inn á Sundin á móts við Engeyjar- ta.gl svonefnt, þar sem því var snúið og síðan siglt inn í Vatnagarða, sagði Einar að endingu. Sem fyrr segir hefur Grjót- ey sloppið algjörlega óskemmt úr þessu ævintýri, en óvíst er hvenær það fer út aftur, því ekki er hægt að segja um það með neinni vissu, hvenær lokið verður við að moka leðj •unni til í lestinni, þannig að skipið rétti sig að fullu. Al Bishop skemmtir v/ða úti á landi Bass'asögvarinn A1 Bishop er orðinn Reyikvíkingum að góðu feuinraur fyrir sinn sérstæða sönig. Undantfarið hetfuir hann stoemmt á Hótel Borg, en nú ætflar hawn að iegigja land undir fót og ferðast um landið og skemmta ósamt dan&hljómeveitinni Faxar. A1 Bishop er fæddiur í Balti- more í Myrylandtfyilki í Banda- ríkjumum. Kam fyrst tál íslandis árið 1959 með Deep Riverboys og síðan atftur árið 1962, en þá voru þeir i hnattferð og hötfðu hér aðeins stutta viðlkomiu en Reytovíkingum gatfst þó aðeins toostur á að heyra í þeim í bæði skiptin. Árið 1963 hætti A1 Bis- hop að syngja með Deep River- boys og tfluttist til Sviþjóðar en þaðan tifl Noregs árið 1964 og hef- ur stoemmt á ölium Norðurlönd- uniuim, og gietfið út fjöldann allan atf plötum, sem náð hafa miklium vinsældium. Hljómisiveitin Faxar, sem tfer mieð A1 Bi®hop um landið, mun leika á danslleikjum, en þar ætl- ar hann að stoemmta. Hljámisveit- in er skipuð tfimm ungum hlíjómisveitarmöninum, þeir heita: Tómas Sveinbjörnsson, solo gít- ar, Páli Dungai, bassi, Þorigils Framhald á bls. 12 Oturinn á Siglufjarðarflugvel 1L Flugsýn hefur hug 19 sætu skrúfuþotu FORRÁÐAMENN Flugsýnar hafa að undanförnu verið að skoða og reynslufljúga 2 hreyfla ,De Havilland Otter skrúfuþotu sem þeir hafa hug á að kaupa etf nauðsynleg leyfi fást. Otur- inn tekur 19 farþega, þarf mjög stutta flugbraut og hefur nokk- uð meiri flughraða en DC-3. Framhald á bls. 12 : . Húsgögnin fáið þér hjá Valbjörk „67" sófosettið er í senrt fallegt og vandað. Stólfætur undir sófa og stól- um, sem snúa rnó að vild. Velja mó um ýmsar gerðir af innlendum og 'erlendum óklæðum. „67” sófasettið er tízkan í ár. Verzlunin VALBJÖRK Laugavegi 103, Simi 16414 Reykjavik og Glerárgötu 28, Akureyri STAKSTEIMAR Alþýðublaðið og úiilíf Reykvíkinga Alþbi. tókst ekki ýkja vel upp i skrifum sínum sL miðvikudag. I gær var í þessum ðálki gerður að umtalsefni þvættingur hlaðs- ins um afstöðu Mbl. til fundar, sem fulltrúar Víetkong efndu tU hér í borg og að þessu sinni veið ur ekki komist hjá þvi að benda á hrokafullan vaðal um „útílif í Reykjavík“ sem „Herjólfui* skrifar sama dag. Þar er í fyrsta lagi vikið að Heiðmörk og seg- ir um hana: „Hún átti að verða skemmtigarður Reykvikinga og er prýðilega til þess faUin. Si draumur hefur hins vegar aldrei rætzt. Þvert á móti hefur verið haffzt handa um svokallaða skóg rækt í Heiðmörk og því þar með spillt, að hún yrði þaS, sem von- ir og loforð stóðu til." Eins og kunnugt er hafa fjölmörg félags- samtök og einstaklingar unnið mikið starf við skógrækt í Heið mörk og hefur sú skoðun ekkj séð dagsins ljós áður að það hafi „spillt“ því að Reykviking- ar legffu leið sína þangað að sumarlagi heldur þvert á móti Geysilegur fjöldi Reykvíkinga fer í Heiðmörk um helgar og getur „Herjólfur“ þessi fengið staðfestingu á þvi leggi hanb leið sína þangað um einhverja góðviðrisíhelgina. Þeir sem lagt hafa að mörkum mikið starf við skógrækt í Heiðmörk muna hins vegar taka eftir þessu asna- sparki AlþbL Viðey Skrif Alþbl. um Viðey eru þó enn furðulegri. Þar segir: „Bót er samt í máli, ef Viðey kemur í leitirnar innan skamms, en hún hefur verið Reykvikingum týnd Iengi þótt við bæjardyr þeirra sé. Þessi fagri forvitnilegt og sögufrægi staður, virðist loksins ætla að komast í eigu Reykvíkinga. Ber mjög að fagna því. Hitt vekur furðu, að ráða- menn Reykjavíkur láta ekkert uppi um fyrirætlanir sánar í þessu efni. Hverjar eru ráða- gerðir þeirra um framtíð Viðeyj ar? Svo sem kunnugt er hefur Viðey lengi verið að mestu í einkaeign. Reykjavíkurborg á þó hluta eyjunnar og heíur gert itrekaðar tilraunir til þess að eignast hana alla, en kaupverð- ið 'hefur verið svo hátt, sem sett hefur verið upp að það værl algjört ábyrgðarleysi í meðferð almannafjár að kaupa eyjuna því verði. Hins vegar hefur ríkið eignast Viffeyjarstofu og land- skika í kringum hana og munu allir landsmenn fagna þvi að endurreisn Viðeyjarstofu er ekkt langt undan. En mælir Alþbl. með þvi að tugum millj. af ié skattgreiðenda í Reykjavik verðl varið til þess að kaupa Viðey að öðru leyti fyrir óhóflegt verff? . Laugardalur Eftir að Alþbl. hefur ausið aur, á þá, sem unnið hafa aff skógrækt i Heiðmörk og farið með endileysu í sambandi við Viðey snýr blaðið sér að Laug- ardalnum og þykir það firn mik- il að áhorfendastúka í Laugar- dalnum skuli enn vera „þak- laus.“ I Laugardalnum hefur verið byggður glæsilegur íþrótta völlur, stærsta og fullkomnasta sundlaug landsins og mesta íþróttahús landsins. Þessar fram kvæmdir hafa kostað offjár og hafa þegar orðið íþróttalífi höf- uðborgarinnar mikil Iyftístöng. íþróttamenn og íþróttaunnend- ur í Reykjavík kunna vel að meta þessar framkvæmdir og skilja að ekki er allt hægt að gera í einu. Alþbl. er annarar skoðunar. Mundi svo vera ef hér væri um ríkisíramkvæmd að ræða?

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.