Morgunblaðið - 30.06.1967, Blaðsíða 10
10
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 30. JÚNÍ 1067.
Hallddr Laxness og Steinn
Steinarr gdöar fyrirsætur
Samtal við IMínu Tryggvadottur, listmálara
L
Nína horfir út uim gluggann.
Alftanésið blasir við, blútær
himinn.
„Sá sem á svon.a últsýni",
segir (hún, „kemst ekki hjá því
að verða málari.“
Nú er í tízku að kenna alla
hiluti, hugsaði ég — en engum §§
dettur í hug að ken na börnun-
um að hlusta á þögn þieissa
bláa hiimins.
„Hefurðu séð meiri lita-
dýrð?“ spurði Nín,a.
„Nei.“
Kannski hefði ég átt að
spyrja hana um þróun máJara-
listarinnar. En ég var ekiki
« hocminn til að tala um stefnur
úti í heimi, heldur fólik. Mann-
eskjur. Og þá er skáldskapur-
inn afariega í huga.
„Þú þekkir Roberf Lowell,“
sagði ég.
„Já, ég hef hitt hann.“
„Hann er eitt mesta núlitf-
anidi skáld á eniska tungu.“
„Það er víst“, saigði Nína,
„Það er gaman að bafa kynnzt
honum, en ég þekki hann ekki
milkið. Kannsikii við ættum
ekki að tala um hann. Það er
eins og .... eins og að nota
fnægð ann.ars til að komast.. “
Þögn. Hún hortfði út. Land-
ið fagurt og frítt.
„Hann dáist mjög að göml-
um íslie-nzkum skáldskap",
sagði hún loíksins.
„Heldurðu að hann kæmi til
íslands, ef hionum væri boðið?“
„Það held ég. Ég sagði ein-
hvern tima við hann, þegar
hann var staddur heima hjá
okfkur í New Yonk, að það
væri gaman, ef hann kæmi til
íslands og læsi upp. „Ég hef
mikinn áhuga á að fara til ís-
lands“, sagði hann, „ég þekki
iflornar íslenzkar bófemenntir,
dáist að þeiim. En ég þekiki þær
ekki nóg. Ég þyrfti að kynn-
ast þeim betur.“ “
Þetta var um skáldskapinn.
Nakin ikona hortfði á okkur otf-
an atf suðunveggnum. Mynd
eftir Rembrandt, eða ölilu held
ur eftirmynd, sem Nína gerðd
í París 1938 „til að sannfæra
ejálfa mig um að ég gæti Mka
málað svona.‘ Heilllandi kona.
Höriundsliiturinn svo eðlilegur
að undrun sætir. Ég horfði á
hana. Einhvern tima litu augu
höfuðsinillings þetta kivika
hold, einhivern tíma. .. . Svo
þetta er þá ódauðleikinn.
.„Aitaristaiflan þín í Skál-
( h/ottekirkju er faílegt verk“,
sagði ég.
„Finnst þér það, etekan",
sagði Nína.
„Ég ætla einhvern tdma
seinna að skrifa um guðtfræð-
ina í henni. Mér finnst hún
svo rétt hugsuð“, sagði ég.
Henni var skemmt.
„Fyrst æélaði ég að mála
hana í himinlitnum, bláa. Ég
á sv'oleiðis uppdrátt“.
Hún skrapp fram og sótti
nóklkrar tfrummyndir af aitar-
istöflu Skálholiteikirkju. Þær
voru í ýmsum ldtum. Og
þarna var sú bláa. Eins og
himinn, allir llitir leystir úr
viðjuim, form úr fjötrum.
„Við látum setja hana í litla
kirtoju", sagði ég.
„í litla kirkju — — — já
einmitt", sagði hún, ,það verð-
ur gaman. Fólk er alltaf að
biðja um þessa mynd, en ég
ætla ekki að láta hana. Ég
ætlia að eiga hana.“
Á gólfinu lágu tvær myndir
stærrd. Fyrstu uppdrættirnir
að altarisitöflunni. Þeir voru í
mörgum litum og tföstum,
skorðuðum formum. Hendur
frelsarans þvingaðar.
„Mér ldikaðd þetta ekki“,
sagði bún, „en það tefeur lang-
an tíma að íullgera mynd ....
að ná fram því einfalida. Náiit-
úran er einföld."
Altaristafla Nínu er fagurt
listarverk og eyfeur alin við þá
heligi, sem nú ríkir í Skál-
holti. Þegar mig langar að
gleðja útlending, sýna honum
reisn Lslenzkrar menningar og
tengsl hennar við forna tíma,
leyfa honum að hiusta á hvísl
miili kynslóða, ek ég með hann
sem l'eið liggur austur í Sfeád-
holt. Þar rífeir þögn og fagurð
ofar hverri kröfu. Þögn og
þessi blái himinn. Og kirkj-
an.
Samt birtisit gamila lúsa-
menningin á dtonsíðu málgagns
sjálifs menntamálaráðherra
fyrir nofelkru, eða eftir að alt-
aristatflan var komin í kirfej-
una. Þar var með heimsstyrj-
alidarletri talað um: Skáfllholits-
ævintýri. Hvenær ætium við að
hætta að benda á fjóshausa og
hrópa: íslenzk menning?
Um þetta hugsaði ég, meðan
Nína var að taka saman mynd-
irnar. Svo sfeotraði ég enn aug-
um að nöktu konunni hans
Rembrandts og mundi þá eft-
ir mynd á sýningu Nínu í
Bogasalhum, Sólarlagi. Eins og
hörundslitur konunnar hefur
varðveitzt okkur án tilgerðar
í málverki Rembrandts, þann-
ig hefur Nín-u tekizt að festa
á léreft sólsetur í Vesburbæn-
um. Hún hefur áreiðanlega
efefei tiil einskis málað þessa
nöktu konu á sin.um tíma. Og
ég fór áð rifja upp fyrir mér
fleiri myndir á sýningunni:
Þorp: teningar, svört íjödl;
Jörð: brún og hieiit, ilmur af
mold, en efeki málningu; Vtetr-
arlándislag: hvítfreðin áferð
með dansa.ndi rauðum og blá-
um tónum. Guðsgræn náttúran
— ekki eins og hún er, heldur
eins og hún hefur vaTðveitzt í
brjóstinu; eitthvað siem við
skiljum ekki eða getum efeki
skýrt — og orð Picassots koma
í h-ugann: Það skiptir
engu, þótt fcflk hafi ekki í
lanigan tdma getað skilið Kúb-
ismann og enn sé jafnvel til
fólk sem getur ekkert séð í
honum. Ég les efeki ensku,
ensk bók er mér gaignslaus. En
það merkir ekki að ensik tunga
sé ekki til.
Þetta sagði höfuðpaurinn
1923. Síðan hetfur mikið vatn
runnið til sjáva-r. Kannski örl-
ar nú á því, að við séum farin
að skilja...,
II.
mér“, sagði Nína þegar við
vorum setzt aftur, „og þegar
ég kom í Miðbæjarskólann
tféklk ég góðan teiknikenn.ara,
Guðmund Jónsison, sem krakk-
arnir kölLuðu „tvinn.a“, af því
hann iét okkur binda tvinna
utan um stfrokleðuir og saigði
ökkur að halda í endann og
mæla. Mér þótti gaman í tím-
um hjá Guðmundi. Ég teiknaði
það sama og aðrir krakkar,
auk þess margt fleira. Guð-
mundur var fyrsti aðdáandi
minn í listinini; alltaf jatfn vin-
gjarnlegur og uppörfandi, og
þegar ég fiór að sýna feom
h-ann ávallt á sýningarnar. Og
alltaf hatfði hann aura til að
kaupa mynd, þó að 1-aiun barna-
kennara væru lág.
Guðmundur var hár maður
vexti og frem.ur laglegur. Þú
hlý'tur að muna eftir honum.“
„Já. En hann var aldrei að-
dáandi minn.“
„Nei“, sagði Nína og brosti.
„En þú k'Unnir efeki að teikna
landslag, kýr, hesta, dúlkkur
og dúkfculísur.“
„Það er rétt“, sagði ég.
„Elf þú befðir kunn.að það,
hefði hann orðið aðdláandi
þinn.“
„Það er kannski þess vegna
sem ég hrökklaðist úr Mið-
bæjarskólanum", sagði ég —
„að ég átti engan aðdáanda
þar.“
„Nú?“
„En hvert fórstu svo", hélt
ég áfram, „í hvaða skófla?"
„Kvenn askólann. “
„Þótti þér gaman þar?“
Hún smellti í góm.
„Nei, ekki sérstaikliega. Þar
var engin áherzla lögð á teikn-
ingu. Þá var afllt miðað við
að lœra utanbókar. Kvenna-
sikólin.n var gamaldags skóli og
ég vakti enga athyigli á mér
þar með teikningu. Hann er
iík'lega betri nú.“
„Hjá hverjum lærðirðu
teikningu, þegar þú varst bú-
in í Kviennaskólanum?“
„Ég var eitt ár hér heima,
hjá Finni Jónssyni og Jóhanni
Briem. Þeir voru afsfeaplega
jákvæðir kennarar. Þeir llétu
mann í friði. Það eru beztu
kennararnir. Hugsaðu þér etf
ég væri enn að burðast við að
gera svipaðar myndir og Finn-
ur Jónssion málaði í krepi>-
unni. En sumir kennarar eru
ekki ánægðir nema þeir geti
gefið nemendunum inn sín-a
mixtúru: Eina matskeið þrisv-
ar á dag! En þeir sem venja
sig á srvoleiðis inntökur, verða
®vo háðir „liækninum" og
mixtúrunni, að þeir verða
heilsula’usir alla tíð. Það sem
gildir er — að þora. Láta
myrða sig eins oift og nauðsyn.
kretfur, hvað gerir það tiL
Reyna allar leiðir, lika ótfær-
ur. Finnur og Jóhann gláfu
mér tækifæri til að leita að
sjálfri mér — með því að iotfa
mér að dunda."
„En- svo fórstu udan, Mna.**
„Já, tifl Haínar. Það eina,
sem mig langaði til, var að
læra að mála. Faðir minn,
Tryggvi Gu.ðm.un.dsson, sem
var kaupmaður á Seyðisfirði
og síðar gjaldkeri hjá Átfengis-
verzluninni í Reykjavífc, örtf-
að'i mig til að haflda áfram að
læra eitthvað. „Þú ættir helzt
að faxa í matreiðislu, Nína mín,
og læra að kökka“, sagði ha.nn.
En ég sat við minn keip og
sagðist vilja læra að mála. Þá
sagði hann: „Jæja, við sfculum
sjá hvað setur.“ Og ég fór á
lisitaaka'demið í Ka.u.pmanna-
hötfn með leytfi foreldr.a minna
og hjálp.
En faðir minn hatfði aftur á
móti meiri áhrif á tvær báltf-
systur mínar, Þær sigldu frá
Seyðiisifirði til Kaupmannahatfn
ar — að læra að feokfca. Þá
þótti mikii forfrömun, að fa.ra
á matreiðsluskóla í Danmörku.
Ég held að í þá daga hatfi ís-
lenzk stúlka ekki getað kom-
izt á hærra plan, enda jatfn-
gilti nám i dönskum mait-
reiðsluskóla bráðri giftingu.
í Hofn bætti ég auðvitað
drjúgum við reynslu miína,
Einnig í París, þagar þangað
kom. Þar var ég síðaista háifa
árið, áður en ég fór heim
vorið 1939. Ég var háltfpar.tinn
að hugsa um að fara utan aft-
ur, en þá sfcall styrjöidin á.
Og enginn hatfði tíma til að
hugsa um listina. Þá voru ald-
ir iamaðir á sélinni. En samt
tók ég mig til og hélit sýnin.gu
vorið 1940, það var eina fram-
lag mitt til styrijal'darinnar. Þá
var Ragnar í Smára að láta
byiggja stóra steinihúsið fyrir
vestan Unuhús, ég hel'd hann
kalfli það líka Unuhús, ....
Garðas'tnæti 16. Hann lánaði
mér hæð í húsiniu, sem stóð
tómt og ókarað. „Þú getur
fengið h.ana titl að hal'da í sýn-
ingu“, sagði hann. Ég tók boð-
inu auðvitað fegins hendi, þó
ekki væri ástandið glæsiliegt:
engin hurð á sýningarsalnum,
svo ég varð að loka fyrir list-
ina á kvöldin með fleku.m. En
á daginn festi ég upp teppi
fyrir dyrnar, svo ekki þyrtfti
að taka flekana frá í hvert
skipti sem einbver kom í
heknsókn,
Sýningin gekk vefl. Hún var
vel sótt og ég seldi allmargar
myndir. Það var uppörfandi."
„Þér hefur aldrei verið illa
við íslendinga eða íslenzkt
umhverfi, vegna þess að þér
hafi verið tekið ilUa?“ skaut
ég inn í.
„Nei, aldrei. Maður á ekki
heimtingu á neinu."
„En þú heíur fengið mis-
j.afna dórna."
„Ég man það nú ©klki, hiver
man dóma? Erlendiur í Unu-
húsi sagðd mér að Jónas á
„Ég hef haft gaman atf að
teikna sdðan ég man eftir
Nína Tryggvadóttir á sýningu sinni í Bogasalnum. AUar ljósmyndirnar í greinina tók Ólaf-
ur K. Magnússon.
Erlendur liggur í kvefi í Un uhúsi, eftir Nínu. Eigandi Sig-
urður Nordal.