Morgunblaðið - 30.06.1967, Síða 15

Morgunblaðið - 30.06.1967, Síða 15
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 30. JÚNÍ 1967. 15 Stúlka óskast til afgreiðslustarfa. Hressingarskálinn Tilboð óskast í hita- og hreinlætislögn í hús Handritastofnunar og Háskóla íslands. Úboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri gegn kr. 1.000.—, skilatryggingu. INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS BORGARTÚNI 7 SlMI 10140 / KJÖRGARÐI MIKIÐ ÚRVAL AF FERÐA- OG SPORTFATNAÐI HERRADEILD. YAMAHA-vélhjól Heimsfræg japönsk vélhjól með beinni olíuinn- spýtingu. Nú fáanlegar eftirtaldar gerðir: YAMAHA 250 TWIN SPORT YAMAHA 180 TWIN YAMAHA 80 SPORT KYNNIÐ yður verð og greiðsluskilmála. JAPAAISKA BlíREIðASALAIV Hí. ÁRMÚLA 7, REYKJAVÍK. SÍMAR 34470 og 82940. Stúlko óskost tii að taka að sér lét't og fallegt heimili i Reykjavík, má hafa 1 barn. Öll góð þæg- ■indi. Aldur ekki yngri en 33 'ára. Uppl. í síma 30305 í dag. Húseigendafélag Reykjavíkur Skrifstofa á Bergstaðastr. lla. Sími 15659. Opið kl. 5—7 alla virka daga nema laugardaga. GR0ÐURHUSIÐ Ennþá er hægt að planta ÚRVAL AF RÓSUM OG RUNNUM. SUMARBLÓM Á MJÖG NIÐURSETTU VERÐI. NÆG BILASTÆÐI. Austurland - Norðausturiand Sölumaður og viðgerðarmaður frá SK RIFSTOFUVÉLAR HF. verða staddir á Austfjörðum og Norðausturlandi í s ölu- og viðgerðarferð á eftirtöldu tíma- bili: Eskifirði föstud. 30. júní Viðkomustaðir. Hótel Ásbyigi, f. hád. Neskaupstað föstud. 30. júní Félagsheim. Egilsbúð — laugard. 1. júlí Félagsheim. Egilsbúð — sunnud. 2. júlí Skrif stof utæk j asýning, _ mánud. 3. júlí í Félagsheim. Egilsbúð Félagsheim. Egilsbúð Egilsstöðum mánud. 3. júlí Gistihúsið Egilsstöðum Seyðisfirði þriðjud. 4. júlí Hótel Fjörður Seyðisfirði miðvikud. 5. júlí Skrifstofutækjasýning um kvöldið Hótel Fjörður Egilsstöðum miðvikud. 5. júlí Gistihúsið Egilsstöðum Vopnafirði fimmtud. 6. júlí Símstöðin Bakkafirði föstud. 7. júlí Símstöðin Þórshöfn föstud. 7. júlí Símstöðin Raufarhöfn föstud. 7. júlí Símstöðin Raufarhöfn laugard. 8. júlí Símstöðin Húsavík laugard. 8. júli í Hótel Húsavík Húsavík sunnud. 9. júlí Skr if stof utækj asýning Húsavík mánud. 10. júlí Hótel Húsavík Hótel Húsavík. Viðgerðarmaður vor mun annast smær ri viðgerðir á staðnum og gefa viðskípta- vinum vorum góð ráð um meðferð skr ifstofutækja. Sölumaður vor hefur með- ferðis sýnishorn ýmissa skrifstofutækj a, s. s. ferðaritvélar, rafritvélar, reikni- vélar handknúnar og rafknúnar, tékka vél, fjölritara, ljósprentunarvél, stimpil- klukku og margt fleira. NOTIÐ YÐUR ÞESSA EINSTÖKU ÞJÓNUSTU. Leggið skilaboð inn á viðkomustaði eða hringið til okkar. Öll skrifstofutæki á cinum stað. Skrifstofuvélar hf. Otto A. Michelsen Pósthólf 377, Reykjavík Sími 20560.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.