Morgunblaðið - 30.06.1967, Page 16

Morgunblaðið - 30.06.1967, Page 16
16 MOBGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 30. JÚNÍ 1987. Útgefaiidi: Framkvæmdastjóri: (Ritstjórar: Ritstjórnarfulltrúi: Auglýsingar: Ritstjórn og afgreiðsla: Auglýsingar: í lausasölu: Áskriftargjald kr. 105.00 Hf. Árvakur, Reykjavík. Sigfús Jónsson. Sigurður Bjarnason frá. Vigur. Matthías Johannessen. Eyjólfur Konráð Jónsson. Þorbjörn Guðmundsson. Árni Garðar Kristinsson. Aðalstræti 8. Sími 10-1100. Aðalstræti 6. Sími 212-4-80. 7.00 eintakið. á mánuði innanlands. STJÓRNAR- SAMSTARFIÐ álkvörðum stjórnarfloikk- anna að halidia álfraim saim s^arfi sínu muin hafa bomið ■fláuim á óvart. Fyrir kwsning- arnar var að því 9tefmt leyrut og l'jóst að stjórnarfllókkarn- •ir héldu mei'rilhllju/ta sínum og úrslliit kosninganna uirðu á þann vög, að ijóst var að " traustur meirilhluti kjósenda Viildli að núverandi ríkis- stjórn héldi áfram stönfum. Þar till Aliþingi kemiur sam an í haiuist munu ótjórnar- flltíkkarnir vinna að gerð nýs miállefnasamnings og jaflnframt geflst þeim gott tæ/kifæri till þesis að kanna rækillega þau vandamál, sem við bliasa oig hiverjar ráðstaf- anir bunna að verða naud- synllegar til þess að ráða bót á þeim. Allit frá því að verðfal'lið hóflst á útfliutmiingsiafurðum olkkar Sl. ár beflur verið Sijóst, að yrði það varanlegit, hlyti það óhjlákvæmilega að hafa aivarlegar afltíiðingar í flör með sér eins og reyndar ailliir slkilj'a, þegiar verðið flell1- ur um 15—40%. Rikisstjóm- in beitti sér fyrir verðstöðv- un sl. haust tál þess að létta undir með útflutningsat- vinnuvegunum og jafnframt var upþbót greidd á filsk- verðið. Nú er hins vegar svo komið að vetrarvertíðin í ár var mjög léleg og emgin merfri þess að verðLagið faxS hækkandi nema sfður sé. Af þessu er ijóst að rilkis- Utjórnm mun þurfa að flást við ýmis erflið viðflangsefni á næötunni. Það er henni mdk- ffll stiyrkur í því starfi að þjóðin veittíi henni ótvírætt traust í kosningunum og alM frá því 1964 heflur sæmáleg- ur vinnufriður háldilst í land wuu. Á erfiðl'eilkatómum er milbilivægt að góð samvinna sé mi'llli ríkisstjórnar og Al- þingis annars vegar og verka lý’ðsfél'aga ag aitvinmirék- enda hins vegar. Vonandi verður sú saimvinna ekki síðri á næstunni en hún hef- ur verið fró júnísamJkiomu- laginu 1964. Núverandi rfkisstjórn hef- tir setið að völdum frá því -haustið 1959. Þótt þrír nýir tóðherrar hafi komið inn í stjórnina á því tímabilli hafa engar breytingar orðið á verkefnaskiptin<gu inman stjórnarinnar á þessu tíma- báili. Margk telja æs'kilegt að einhverjar breytingar verðd á verikef naskiptingu ráðlherr anna nú, þanniig að eimhverj- ir ráðherranna flái ný við- flamgsefni við alð glllma. Vera má, að slifkt sé nokbrum örð- ugleikum háð, þar sem rík- iisstjórnin er skipuð flufliLtrú- um tiveggja fltíkka, en óneiit- anflega mundi sllfk breyting gefa stjóminni nýjan svip og styrkja hana fr^mur en hitft. FLOKKSRÁÐS- FUNDURINN Á flltíkksráðsflundi Sjáflf- stæðisfltíkksins, sem ha'ldinn var sl. miðvilkiudag var teflrin ákvörðun um á- framlhald stjórnarsamviinnu við Alþýðutflltíkikimm. Var þad einróma áfláit flókksráðsins að það væri eðliileg niðurstaða kosninganna, að þessir bvefir flltíkfcar hóldu áfiram stjóm- arsamstarfli sínu, enda erfiltt að sjá hverniig sfjór.naa>- myndun geeti teflrizt með öðr um fliætti. ÚrsMt kasninganna voru að sjállfisögðu mjög rædd á flundinum og var það sam- dóma áliit manrna, að Sjólltf- stæðisfltíkkurinn sitæði nú mjög traustum fótum út um landsbyggðim og væri það efldd sízt að þakka raunhæfri byggðastefmu fltíkhsins og slbynsamlegri stefnu í land- búnaðarmálum, sem sbuðliaö hefur að mjög bflómilegri upþbygglingu landlbúnaðar- ins. Það fyllgistap, sem Sjálltf- stæðisfltíkkurirwi varð fyrir í Reýkjavík var að vonuim e.nnig rætt miflrið á flundin- um og um leið og fltíkhsráðs menn liitu það aLvarlegum augum var á það bent að al'la tíð hafia mikliar sveifll'ur verið á fylgi Sjláliflstæðlis- fltíkksins í Reýkj'avík. Það er því emgin ástæða tifl að ætlla, að þetta sé varanlegt flylgilstap hefldur tímabundn- ar sveiflliur í fýflgi, sem stór fltíklkur verður jafman að gera róð fyrír, ekki sízt þeg- ar hann befur verið svo lengi samÆLeytt í stjórnarftírustu sem Sjálfstœðiisfltíkkurinn nú. Einnig er á þáð að Líta að atkvæðaeveiflur hafa jafnan verið meiri í þéttbýlÍTiu en strjóiHbýliniu. Engu að síður gera Sjófltf- stæðismenm sér grein fyrir því, að þeir hafa ekki hlotáð jafn mikið traust reylkvMcra kjósenda og æskifliegt væri og þess vegna mun flokkiur- inn Leggja á það alflia áherzl'u í flramtíðinni að vinna á ný það, sem tapazt heifur að þesisu sinni. — þrátt fyrir 128 milljarða dollara aðstoð við erlend Sámur frændi ætlar að leggja til hliðar lögreglubúning inn sinn. Hann hefur fengið nóg af starfinu. ríki eru áhrif Bandaríkjanna í heiminum minni en þau voru fyrir 20 árum BANDARÍSKA vikuritið „U. S. News & World Report“ hefur birt grcin, þar sem fjallað er um skuldbindingar Bandaríkjanna við aðrar þjóðir og hugsanlega stefnu- breytingu Bandaríkjastjórn- ar í þelm efnum. Afstaða stjómarinnar í deilu fsraels og Araba á dögrunum kann að marka þáttaskil í afskipt- um Bandaríkjamanna af stað bundnum átökum, þar sem þeir eiga ekki sjálfir beinna og brýnna hagsmuna að gæta. Greinin fer hér á eftir lauslega þýdd og endursögð: Svo er að sjó sem þátta- skil sóu að verða 1 samskipt- um Bandaríkjamanna við um heiminn — eibt tímabil er að renna út, annað að taka við. Á liðnum árum, eða frá upiphafi kalda stríðsins, hafa Bamdaríkin flaekat í naestum hvert einasita meiri háttar vandræðamál, sera upp hefur komið í heiminum. í öllum heimsálfum varð það smám saman næsta s'jálfsagit, að Bandaríkjamenn tækju að sér hlutverk he iimslögre gilu og bjargvœttrar andikomm- únískra ríkja. Smórlkið fsræil hefur nmeð leiftur- styrjöld simni á dögun.um létit af Bandariíiktj'unum þessiu hlutrverki í Austurlöndum nær. Og niú er það farið að renna upp fyrir bandarfek- um ráðamönnum og þeim, er marka stefnuna í Washing- bon, að tímarnir hafa breytzt, heimurinn í dag er ekki hetonurinn 1947 og að Bamda níkin geta ekki, þó þatu séu á'hrifaimikil, giegrat þessu hiuitverki ein. „Héðan í frá“, segja em- bættiismenn, „látum við eklki flækja okkur í mál eins og það, sem flaekti Bandaríkj- urnum í styrjöltíina í Víet- k nam. Bandaríkjamenn munu i ekki svíkja þær skuidhind- í ingar, sem þeir hafa þegar J gert og eru í íullu gildi, en þeir mumu helduT ekki hlaupa að því að sfculdbinda sig á nýjan leifc.“ Styrjöldin í Víetnam hef.ur árbt sinn þátt í þessari stefnu- breytingu. Bandanísikir ráða- menn horfasit í a.ugu við þá staðreynd, að smárilki í Asíu getur með skæruhern- aði komið við öflugum vörn- um gegn hinnti geysimifclu og voldugu hernaðarvél Bandaríkjanna. Þessari stað- reynd þýðir efcki að neita og með hliðsjón af henni hafa ráðamenn farið að Mta í kringum sig á öðrum stöð- um í heiminum og tekið af- stöðu Bandaríkjanna þar tii rækilegrar endursfcoðunar. í Vestur-Bvrópu er helzita bandalag Bandaríkjanna — gmndvöllur utanTiíkiss'tefnu þeirra — í hálfgerðum mol- um. Frafckar gera allt, sem í þeirra valdi stendur, til þess að gera Evrópu „óhiáða" — losa hana við tengslin við Bandairíkin en auka tengslin við Sovétríkin. Bretland, eini bandamað- urinn, sem hefur sýnt sig tryggan, er stnárn saman að draga úr afskiptum sínum af heimsmáLunum; reynir að losa um slkuldbindingar sín- ar 1 Asíu og Austurlöndium nær og óskar eftir því, að Bandaríkj.amenn tafci þar við. í Austurlöndum nær er ástandið aLlt óljóst sem stend ur. Arabarlkin — riki, sem bandarísfctr skatbborgarar hafa veitt miLljarða daLa að- sboð, líta á Bandaríkin sem fjandmann sinn. Rússar reyna eftir mætti að notfæra sér þessa óvild og vonast til þess að geta fengið Araba til að þjóðnýta bandarísfcu olíu- fóLögin og eignir þeirra. Vona væntanLega einnig að geta síðan sjáLfir stjórniað þeiim. De Gaulle, forseti Frakk- Lands, lætur ekki sitt eftir liggja í þessum efn.um. IndLand, sem (hafur fengið 7.6 miliLjarða dala aðstoð frá Bandarílkjunum, Leitar frem- ur leiðsagnaT hjá Rússum en Bandaríkjamönnum og í ný- aflstaðinni deilu Ísraeís og Araba voru Indverjar flljótir að taka afetöðiu með Aröb- um. Meðal nýrra ríkja i Afriku er víða óLga og allt að því öngþveiti. Sérhver þessara þjóða — sem sumar hafa íbúafjölda ó við meðalstóra borg í Bandarikjunum — hef ur jafnan atkvæðisrétt á við Bandarikin á AlLsiherjarþingi Sameinuðu þjóðanna og þaiu greiða æ oftar atkvæði með kommúnistum. Þó hafa Bandarítojamenn veitt þess- TónSistar- fræðslan verði aukin AÐALFUNDUR Sambands ís- lenzkra lúðrasveita var haldinn í Reykjavík sunnudaginn 25. júní að Caflé Höll. Formaður Halldór Einarsson skýrði frá störfum fráfarandi stjórnar, var það helzt, að túbusnillingurinn Roger Pobo frá Bandaríkjunum hélt trvö námskeið á vegum sam- bandsins og tóku alls þrjátíu manns þátt í þeim. Ennfremur var hafin útgáfa á íslenzkum Lögum fyrir lúðrasveitir. Þessari starfsemi og annarri, sem sam- bandið gengst fyrir er mjög þröngur stakkur skorinn sökum fjárskorts. Fundurinn lagði mjög ríka áherzia á, að tónlistafræðsla verði stóraukin í barna- og unglingaskólum landsins og er núverandi ástand í þeim málum óþolandi. Fráfarandi stjórn vildi eigi taka endurkjöri og voru kosnir, Stígur Herlufsen formaður, Jónas Magnússon ritari og Ey- steinn Jónasson gjaldkeri. Djáknar leyfðir Vatíkaníu 27. júní — AP—NTB PÁLL páfi gaf í dag út leyfis- bréf, þar sem heimilað er stofn- un djáknaembætta í kaþólskum löndum. Er þetta gert til þess að bæta úr sívaxandi presta- skorti. í bréfinu segir, að heim- ilt sé að veita mönnum djákna- embætti 25 ára gömlum séu þeir ógiftir, en ef um kvænta menn er að ræða skulu þeir vera 35 ára að aldri. Maður sem vinnur djáknaeið ókvæntur hefur ekki leyfi til að stofna til hjúskapar. Það eru biskupar í hverju landi, sem taka ákvörðun um skipun dj'álkna. Sendimaður Wilsons hjá lan Smith Salisbury, Rhodesiu, 27. júni. AP. ALPORT, lávarður, sérlegur sendimaður Harolds Wilsons, for sætisráðherra Bretlands, átti i dag fund með Ian Smith, forsæt- isráðherra Rhodesíu. Lávarður- inn er til Rhodesíu kominn, til þess að kanna hvort hugsanlegt sé að taka að nýju upp viðræð- ur milli fulltrúa stjórna Rhodesíu og Bretlands með lausn Rhodes- íudeilunnar fyrir augum. Þetta mun vera fyrsti fundur Smiths og brezks emibættismanns frá því hann ræddi við Wilson um borð í brezka herskipinu „Tiger“ fyrir u.þ.b. hálfu ári.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.