Morgunblaðið - 30.06.1967, Qupperneq 17
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 30. JtíNt 1967.
17
Er fyrir höndum grundvallarbreyting á
stefnu Bandaríkjamanna í heimsmálunum?
uim þj'óðum um íjóra miUij-
arða daLlair.a í e£nalh.ags,að-
S'toð.
í Aisíu er ástandið fremur
óijósit, þrátt fyrir 29 m iil'l-
jarða dallara aðistoð og þátt-
tökiu og maiwifall Bandaríkja
manna í tveimuir heimsstyrj-
ölidum.
Japan, öfflugaista rfiki Asíu,
þar s-om velmegiun, er mest
og stjórnarfair stöð-ugast, viil
Lítið ó eig leggja til aðö'toðar
við iausn grundvaL1 arva-nda-
mál'a í Aiusturlöndum fjeer.
Sannileikuirinn er só, að
bandajrfs'kir hernaðareérfræð
ingar efast um, að þeir geti,
vegna aulkins Sitjórnimála-
þrýstings í Japan, haldið til
lengdar herstöðivunum á Oki
na-wa. Þörf Jarpana fyrir olíu
fná Austurilönduim naer hefur
valdið tiviíráðri -afstöðu þeirra
til vandamiála þar um s'lóðir.
Of miklar
skuldfoindingar
Þannig eru í sitórum drátt-
uim útlJínur þeirrar heimis-
myndar, sem ráðamenn í Was
hington sjá fyrir sér efitir
tuttuigu ára tilraunir til að
hafa fiorystu fyrir þeim níkj-
um heims, sem ekká búa við
kiommúnisma — og leika hiut
vark heimsilögreglu.
í viðleitni sinni til að
gegna þessu hllutverki, hefur
bandairíska þjóðin varið mrn
Lega 128 miHLjörðum doLlara
á tuttugu árum til aðstoðar
við erfend ríki. Þar fyrir ut-
an haifa Ba-ndaríkjamenn la-gt
500 milljiörðum doll-ar-a meira
í hernaðarma’nnivirfci en þörf
hefði verið vegn-a varn-a
Bandaríkjainna einna.
Affleiðing-arnar eru þær, að
skattar eru hóir í Bandarffcj-
unum, hallli á fijárhaig rikisins
og skuldir orðnar svo mikl-
ar, að þingmenn hafa af því
miklar áíhyggj-ur. DoLlarinn
hafur veikat í sáfelLu sem
gjaldlmiðilL, vegna þeirra
byrðai, sem hann hefur orðið
að s-tanda un-dir og f-ramitíð
hans er óráðin. Þrátt fyrir
aiLLt þetta er svo að sjá, sem
áhrif Bandaríkjanna ó heiims
m-álin séu sýnu minni en þau
voru í uppfhafi þessa skeiðs.
En hivað gerðist — í hverju
liggja mistökin?
Svarið, sem sérfræðingar
nú igefa er einfaldlega það,
að skuldbindingar hafi
orðið öf miklar.
Bandarikjamenn þustu um
gervalllla-n hiekninn og gáfu
Loforð á báðar hliðar. Þeir
Lofuðu að verja igegn utam-
aðkomandi órás, lof-uðu meiri
háttar aðstoð við vanþróuð
ríki, lofuðu að veiita fjár-
ma-gn til meiri háttar upp-
byggingar ráðstafana.
Sem heimslögregla og alls>-
herjar hjiáLparhella áttu
Bandaríkjamenn stærstan
þátt í endurreisn frjálsra
ríkja heims eftir iheimss-tyrj-
öLdina s-íðari og Bandarikja-
men-n áttu Lika stænstan þátt
þátt í því að hailda aftur af
yfirgangi kiommú-nista. En
svo — þegar hin flrjálsu ríki
voru aftur orðin sterk og
stöðug — viildu þa-u ekki
lengur leiðsögn Bandarikja-
manna. Þar við hættislt, að
h-eim-urinn tók hröðum breyt
ingum. Mannfjöilgunin varð
eiitt helzta vandamál vanþró-
uðu ríkjanna. Nýlendusvæðin
leystust upp í ný ólgusvæði.
í Afríku ■sböpuð-ust mör.g „ný
ríki“ og öLl þörfnuðuist þau
aðstoðar.
Kröfurnar um varnir og
aðstoð urðu með öðrum orð-
um sífellt m-eiri. Jarfnf ramt
byrj-uðu bandalögin frá þvi á
ár-unum fyrst eftir heims>-
styrjöLdina að leysast upp.
Þyngri og þyngri byrðar hilóð
ust á Bandariíbjamenn eina.
Jafnvel Sameinuðu þj'óðirn-
ar, sem aLdrei gegndu stóru
hilutverki, urðu æ áhrifa-
mi-nni og óflúsari að ráða
firam úr heimsmóLuinum.
Eftir því, sem vamdamálin
urðu meiri, gerðu Bandarfkja
menn meiri tilraunir tfl þess
að fyLla- upp í þær eyður, er
aðrir lébu eftir sig.
En nú hefur Lyndon B.
Jolhnson, forseti, Látið í ljós,
að hann sé staðráðimn í að
breyta um stefnu. Hann fór
sér hægt í deiLunni 1 Aus-tur-
Löndum nær og þegar iha-nn
veigraði sér við beinni ihlu-t-
un, er Nasser loka-ði Aqaiba-
flóa, tókiu ísraelsmenn tl
sinna ráða og leystu mólið,
að minnsta koeti um sinn.
Búgarðarnir mikilvsegari
en hergagnaverksmiðjur
Ba-ndarískir embættismenn
segja, að tvö atriði ráði
mes-tu urn stefnu og ákvarð-
anir Ban-daríkj ast jórmar í
hverju máli, þ.e. skuldbind-
ingar og þjóðarhagsmunir.
Nú er markmiðið að tengja
skuldbindingarnar meira
þjóðarlhagsmununum — og
með það í huga eru Banda-
ríkjamenn ekki sfculdbundn-
ir til ihlutunar í Aiuisturllönd
um nœr. Þeir eiga hagsmuna
að -gæta, bæði í ísra-el oig
Araba-rikjunum og vilj a
hvorugum flórna. Þvi grípa
þeir ekki till ihluibuna-r.
Þegar Breta-r tiLkynntu-, að
BANDARÍKJAMENN hafa
veitt u.þ.b. 128.5 milljarða í
efnahagsaðstoð á sl. tveimur
áratugum. Þar af hafa 91.5
milljarðar verið bein efna-
hagsaðstoð en 36.9 milljarðar
hernaðaraðstoð. Hvert hefur
fé þetta farið?
TII, EVRÓPU hafa farið
47.7 milljarðar dollara. Þar
af hafa Frakkar fengið
stærstan hluta, 9,4 milljarða
dollara. Frakkar er nú sú
þjóð í Vestur-Evrópu, sem
sýnir Bandaríkjamönnum
mesta óvild.
TIL AFRÍKU hafa farið 4
milljarðar dollara, mest til
Arabarikjanna, þar á meðal
Egyptalands, sem notar
hvert tækifæri, sem gefst til
þess að fordæma Bandarikin.
TIL AUSTURLANDA NÆR
OG SUÐUR-ASÍU hafa farið
27 milljarðar dollara. Stærst-
ur hluti hefur farið til Ind-
iands, 7.6 milljarðar, en Ind-
þeir ætluðu að losa sig við
lögregLuhLutverk sitt austan
Súez og láta það í henduir
Bandaríkjamönnum, Lét
BandariLkj.aistjórn í Ijós, að
hún bærði sig ekikert um
það.
Álhugi Ban-daníkjanna á þró
un rikjia Afníku hefur verið
niðurfægður og nægður á
margan hátt. Nú eru banda-
níákiir ráðamenn ©kki lenigur
fiúsir til þess að taka að sér
að hiallda við líði eða koma
á „lýðnæðisstjórnium** i v-an-
þróuðum níkj-um heims. —
Reynsdam hefu-r kennt þeim,
að fiorystumen-n lýðrœðisins
þair háfa haft fiurðu mikl-a til-
hneigingu til þess að genast
einræðisherrar.
J-ohnson, fiors-eti, virðis-t æ
meira vera að komast á þá
slkoðun, að það eigi að iéta
þjóðirna-r sjálfar Leysa vanda
mál siín og BndarSkjamenn
eigi ekki ailLtatf að hlaupa til
og neyn-a að hjáLpa til að
leysa úr filiækjunum.
Þess í sitað er ætluniin að
meira verði um það hu-gsiað,
hvað Bandariikjamen-n ættu
að leggja mesta áherzLu á og
hvaða skuLdbindingar þeiir
ættu flyrst og firemst að gera
í firamtiíðinni.
Megináherzlan yrði lögð á
varnir Norður- og Suður-
Ameríbu. Einnig yirði óskert-
ur óhugi Bandaríkj amanna á
Vestur-Evrópu og öryggi
lanida þar. Tvær heim&sityrj-
addir hafa verið hóðaa* til
þeiss að koma í veg fyriir að
ríki — sem tal-dist óvimveiitt
Bandarfkjunum — naeði ytfir-
verjar sýna Bandarikjamönn
nm sjaldnast hollustu eða vln
semd, nema þegar þeir þurfa
að fá frá þeim matvæli eða
aðstoð til þess að forða hung
ursneyð.
TIL SUÐUR- OG Mffi-
AMERÍKU hafa farið 13.1
milljarðar dollara. Af þvi fé
hefur Brazilía fengið stærst-
an hluta, eða 3.5 milljarða,
en vandamáiin þar virðast
jafn óleyst og áður.
TIL AUSTUR-ASÍU hafa
farið 29.4 milljarðar. Af því
fé hefur stærstí hlutinn runn
ið til Suður-Kóreu, 7.1
milljarðar, og Suður-Viet-
nam 5.6 milljarðar. Á báðum
stöðunum hafa Bandarikja-
menn dregizt inn í styrjöld,
sem hefur kostað þá mann-
fall og mikið fé.
TH, ANNARRA EN SÉR-
STAKRA LANDA hafa
Bandarikin veitt 7.3 millj-
arða dollara efnahagsaðstoð.
ráðium í Vostur-Evrópu.
Eyjar í Kyrrahafi, aliit firé
Japan tii Formósu, óíram uim
Filippsieyjar að ÁstraLíu og
Nýja-Sjálandi, eru einnig
mikiLvæg svæði fiyrir Banda-
ríkin. Þá skiptiir það Banda-
ríkjamenn miklu miál-i, að
hielztu skipaleiðir, t.d. gegn-
um Panamasfcurð, Sú.ez-
sfeuTð og Malafckasund hald-
ist opnar.
Ef unn-t væri að binda enda
á styrjöldm-a í Víetnam er
harLa óLiklegt, að Bandarfkja
menn Ma-ndi sér firekar í mái
efini Asáuríkja eða skuilidbindi
sig til hernaðaríihiLutunair á
meginlandi Asíu. Sltefnan
virðist beinas-t í þá átt, að
Bandaríkin dr-agi sig smám
sarnan í hiLé á þeiim slóðum,
í stað þess að tafca&t í sfif-ellu
á hendur nýjar skuldbinding
ar. Sennilegt er, að Banda-
rfkjamenn hætti að halda að-
sitoð að öðr-um þjóðum og
taki fremur upp þá stefnu að
aétlast til þess af þjóðunum,
að þær sýni, svo ekki verði
um villlzt — og atf eigin frum
kvæði, — að þær þurtfi á a-ð-
stoð Ban-aaríkjanna eða
vernd að ha'lda, eigi hana
skdið og kunni að meta
han-a.
Annað atriði, sem banda-
rískir sérfiræðinig-ar telja ság
hiatfa sannifærzt um, er, að
Banda-ríkjunum beri að sýna
fyHstu varkárni er dei-lur
rísa og reyna að vinna- tóm-a,
þegar vanda ber að höndum.
Ástæðan er meðal annars sú
staðreynd, að hin vanlþróuðu
svæði heims eiga nú ytfir
höfði sér gífurlegt v-andamál,
þar sem er hin óhemju ör-a
m-annfijöLgun — og h-ungur er
Sú hættan, sem gleggslt má
greina í framtíði-nnL í Ind-
Landi og Kin-a er hungurvof-
un-ni baagt frá rn-eð meiri hátt
ar innflutnin-gi kornvam-
ings, til Indlands firá Banda-
rikjunum og til Kina firá
Kanada og Ástralíu. Margir
sérfræðingar er-u að hall-ast
að því, að ster-kasta vopnið
í höndum Bandaríkjama-nna
1 tframtíðinni verði mativæl-
in: að bandarísbu búg-arðiarn-
ir verði mikiLvægari en her-
gagnaverkismiðjurnar.
Norður-Ameríka — og sér-
stafclega þó Bandaríkin —
eru eina landsvæðið í heim-
inum, sem getur aukið m-at-
vælaframleiðslu sdna nægi-
lega tfljótt til þess að mæta
matvællaþörfinni í Austur-
löndum nær, Aaíu, Afríbu og
Suður-Ameríku. Nasser, fior-
seti EgyptaiLands, neyðisit till
þess að filytj-a inn 200.000
lestir boms á hverjum mán-
uði til þess að Landismen-n
hians flái lágm-arks næringu.
Indland þartf að fiytj-a inn
næstum ein-a milljón Lesta atf
komi á hverjum mánuði. í
báðum þes-sum 1 öndum er
manrnfijöLguniin gítfu-rfeg. —
Sama vandamál eiga önn-ur
lönd í Ajfríku og Suður-Amer
iku við að stríða og þau
verða sílfellt háðari matvæia
innflLutningi.
Breytt stefna Bandaríikja-
manna þanf efck-i að hafa í
fiör með sér ein-angruniar-
s'tefn-u, — því að eins og einn
handariís'kur embættismiaður
sa-gði nýlega: „Ríki oklkar er
svo valdamikið, bæði etfna-
ha-gslega, hernaðarlega og á
annan hátt, að við gætum
ekki bekið upp ein'angrunar-
stetfmi, jaínivel þótt við vild-
um það.“
Og þjóðir heims þurtfa efcfci
að óttast, að tekið verði fyr-
ir a-llla aðstoð við erf-end ráki.
Markmið stjómarinmar toom
íram í r-æðu sem Hu-bert
Hum-phrey, va-r,atforseti, hélt
21. júná sfl..: „Það er“, sagði
hiann, „að aðstoð við eríiend
ríki bomi að meira gagni og
verði til meiri blessuniar bæði
íyrir Bandaríkjamenn og þá,
sem njóta -aðstoðarinn-ar.“ —
Hlaiwv sagðL að Bandaríkja-
m-enn yrðu að einbeita sér að
því að berj-ast gegn þeim
ástæðum afbeldis og styrj-
ailda, sem ættu sér rætur í
tfáltæbt og ömurleiika. Það
væri mikiLvægara iað koma í
veg fiy-rir styrjaidir en heyja
þær.
Húsmæðraskólinn að
Húsavík 19. jún£ 1967.
Húsmæðraskólanum á Laug-
um í Þingeyjarsýslu var slitið
6. júní að viðstöddum nokkr-
um gestum. Próf. Sigurður Guð-
mundsson, prédikaði. Sú athöfn
fiór fram við skólaslitin, að ein
námsm-ey, sem -ekki gat lokið
námi, lét skíra dóttur sína. Það
foetfur eikki skeð fyr í sögu skól-
ans, og jók mjög á hátíðlleik
rtundarininar. Skólastjóri flutti
nottdkur fcvatningar kveðjuorð, til
náttnis'meyja og afihenti prótfskír-
teini og sleit skólanum. Hæstu
mleðaleinfcunn hflauit Svanlborg
Jónisdóttir, Selalæk, Ranigárvalla
■ýtílu 9,47.
Lionisikllúþbu,rxnn Náttfari veitti
▼KSurlkenn'inigiu, bókagjötf fyrir
daigfarsprýði og ágæta áistuindun
við nám. Þá viðuriDenningu hlaut
Sigríðiur Ólötf Matthíasdóttir,
Bneiðabólstað, Síðu V.-Skaft.
Einnig veitti fiéflag áiflen.gisvarna-
nefnida S. Þing. lokaverðlaun,
fyrir ritgerð um „Ungur skyldi
varast vín“. Þriðju verðlaun
hilaut SvanJborg Jónsdóttir Sela-
Læflc.
Fæði á dag reyndiist kr. 50 en
al'lur námiskastnaður tæpar 18
þús. kr. til jafinaðar.
Skólinn byrjaði 20 sept. í haust
sem leið og var fiuliiskipaður en
2 námismieyjar gátu ekki Xokið
námi vegna varih-eiLsu. Annars
var heilsutfar gott. Kennarar sfcól
ans voru: Ólatfía Þorvaldisdóttir
vefnaðarkiennari, Guðrún Guð-
mumdisdóttir matreiðsLukennari,
Jónina HailLgríimsdóttir þvott- og
ræistikennari og sfloólastjóri Fann-
ey Sigtryiggsdóttir, sem kenndi
Laugum
handavininu. Einnig félkfc skólinn
stundakennara frá Héraðisskól-
amiim sem kenndu, ísflenzlbu, upp-
eldisfræði, söng og eund.
Skóflinn baiuð Kvenfélagi Aðal-
dæla til kveldverðar og sikiemmtu
þá n-ámsmeyjar með uppleistri
sönig og smiá Jeiksýningum, einnig
bauð hann ga-gntfræðadeifld og
kiennurum HéraðsSkólans í kafifi
Og kvöldsfbammtun, og hafði fileiri
smærri gjestaboð, til að veinja
námsmeyjar við að útbúa veizlu-
borð og taka á móti gestum. Skól
anum var boðið, að vanda I
kvöldlskemimtun og katffisamsæti í
HéraðsskóLanum 1. dies. Saint í
fiebr. fiór skólinn í kynningar og
skemimtiflerð til Alkureyrar. Full-
trúi frá K.E.A. tók á móti hópn-
um, sýndi mjóllkursamlaig, kjat-
iðnaðarstöð og ýmsar verksmiðj-
ur, við mikfla hritfningu þátttak-
enda. Vill skólinn þó seint sé
þakka K.E.A. fyrir prýðillega
fyrirgreiðslu ag viðtöfkur.
Ýrns'ir góðir gestir heknsóttu
skól-arwi í vetur og skemmtu mieð
fyrirlestrum myndsýninguim og
FramhaLd á bLs. 20