Morgunblaðið - 30.06.1967, Síða 19

Morgunblaðið - 30.06.1967, Síða 19
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 30. JÚNÍ 1967. 19 Benedikt Kristinsson - Minning 1 DAG er fluttur til hinztu favíldar Benedikt Kristinsson frá Patreksfirði þar sem hann var borinn og baænfæddur. Benedikt var fæddur á Patreks- firði 8. maí 1015, sonur hjón— anna Eflalíu Kristjánsdóttur og Kristins Benediktssonar pósts. Foreldrar Benedikts fluttust á Patreksfjörð úr Rauðasands- fareppi 1905. Var Kristján afi ÍBenedikts siðasti bóndi í Bröttu falíð á Rauðasandi. Var Kristján talinn mikill dugnaðar- og harð Endurskoða lög um mannunöfn MENNTAMÁiLARÁÐUNEYTIÐ hefur í dag skipað nefnd til þess að endurskoða lög nr. 54 frá 27. júní 1025, um manna- nöfn. Nefndarmenn eru: Klemenz Tryggvason, hagstofustjóri, for- maður, Ármann Snævarr, há- skólarektor, Einar Bjarnason, ríkisendurskoðandi, dr. Halldór Halldórsison, prófessor, og Matt- hías Johannessen, ritstjóri. V Menntamálaráðuneytið 27. júní 1967. — Öræfajökull Pramhald af bls. 14 einn mesti skriðjökull Vatnajök- uls Breiðamerkurjökull og nær faann fram á Breiðamerkursand og mun hann vera sá jökull, sem næstur komst því að ná til sjáv- ar á landi hér. Austan Breiðamerkurjökuls sjáum við svo hvern fjallgarðinn fram af öðrum allt austur á Vestrahorn austan Hornafjarðar. í suður átt hið næsta okkur get- ur að líta sléttu Öræfajökuls með itindaröð umbverfis, en síðan tók faafið við. Eftir tveggja stunda viðdvöl á tindinum fórum við loks að búast til niðurgöngu. Sumir héldu spölkorn niður í morðurhlíðina til að geta virt fyr ir sér norðurhlíð Hvannadals- fanjúks. Þar neðarlega í hlíðinni er Klettastrýta ein er hlotið hef mafnið Kirkjan, og sést hún mjög greinilega af bæjarhlaðinu í Skaftafelli. Að loknum þessum útúrdúr, var haldið sömu leið til baka suður og niður af hnjúkn um, þangað sem skíði okkar og annað dót beið. Undir honum isunnan í móti var hitinn svo ofsalegur, að engu var likara en staðið væri við glóandi hraun- faellu. Frá Hvannadalshnjúk gengum við svo á tæpum klukkutíma suður að Hnapp þar sem tjöid okkar voru. Hafist var handa að Ibúast af stað, því áætlað var að gista næstu nótt á Fagurhóls- mýri. Höfðum við ekki lokið samantekt er skollin var á kaf- aldsmugga og allt útsýni horfið. (Er komið var alllangt niður jök ulinn komum við skyndilega miður úr muggunni og höfðum eftir það bjart veður niður að Fag urhólsmýri. IÞeir sem hyggjast þreita göngu á Hvannadalshnjúk ættu að öllu jöfnu að velja leiðina frá Sandfelli, sem nú er eyði'býli nvili Svínafells og Hofs. Sjálfsagt er að taka daginn mjög snemma, því jökullinn er*faelzt jþokulaus íyrri hluta dags. Þegar þessi leið er valin, er haldið upp fjall- fð skammt norðan túns á Sand- felli upp svokallaða Sandfells- faeiði og er þar all bratt upp að fara. Eftir rúmlega klukkustund «r göngu, dregur allverulega úr farattanum, en leiðin gerist æ grýttari eftir því sem ofar dreg- ur. í rúmlega 1200 metra hæð faefst svo jökullinm og er þá gott •ð sveigja ögn til vinstri hand- leika maður til hvers konar starfa, hvort sem var við bú- skap eða sjósókn. Meðal móðursystkina Bene- dikts má nefna hina þekktu greindarmenn Þórarin er lærði vélfræði í Noregi fyrstur fs- lendinga er lauk vélstjóraprófi og var alla starftíð vélstjóri á hinum stærstu diesel mótorskip- um Norðmanna eftir að farið var að setja diesel vélar í hin stærstu skip þeirra. Annar móð urbróðir Benedikts var Guð- mundur úrsmiður og fræðimað- ur, dó hér í Reykjavík fyrir allmörgum árum. Hagleiks var víða vart í móð- 'Urætt Benedikts sáluga og enn- fremur mikil fróðleiksþrá. Benedikt kvæntist 1944 Guð- björgu Ólafsdóttur, Einarssonar, búfræðings frá Stakkadal á Rauðasandi, og eignuðust þau þrjú börn: Guðmund Valdimar, Ólaf Elías og dóttur Kristínu. Eru þau öll vel gerð enda vand að til uppeldis þeirra svo sem máttL 1952 varð Benedikt sálugi fyrir miklu slysi á vinnustað hér í Reykjavík, sem hann bjó að allt til síðasta, svo að hann var að mestu óvinnufær. Ollu veikindi hans honum miklum þunga, sem erfitt var að yfir- stíga. Reyndi þá mjög á hæfi- leika og stillingu hans mikil- hæfu eiginkonu, því vel var að öllu gert, hjúkra rúmliggjandi ar og liggur leiðin þá meðfram jaðri Fjalljökulsins sem áður er nefndur. Skriðjökull þessi eða jökulfoss er víðast hvar alófær yfirferðar og er óráðlegt að hætta sér út á hann. Handan 'Falljökulsins rís Svínafellsfjall og upp af því gengur snjólaus hryggur upp eftir jöklinum, en efst á þessum hrygg rís Hvanna- dalshnjúkur. Efst á Sandfellsheiðinni er út sýnis þegar orðið allmikið, eink anlega til norðurs og vesturs. Handan Skeiðarársands rís upp hæsta standberg á íslandi, Lóma gnúpur, og lengra í burtu breið- ir Mýrdalsjökull úr sér. Nær okk ur miklu og norðar gefur að líta Hrútfjallstinda, Þumal og Miðfellstind. Þá sér og í bak- sýn inn á Vatnajökul til Geir- varta og Þórðarhyrnu. Upp yfir öllu þessu gnæfir svo hæsti tind ur landsins og sýnist aðeins steinsnar undan. Upp með jaðri Falljökulsins liggur leiðin eins O'g áður segir, en hann liggur í lægð all djúpri, sem hann hefur grafið, og er all hátt af aðaljöklinum niður á hann. Gæta skal þess að fara ekki mjög framarlega, því víða slúta jökulheingjurnar fram yfir sig. Þegar hærra dregur á jökul- inn, verður hann allmjög sprung inn, en víðast hvar er auðvelt að krækja fyrir þær. Seinni parts sumars eru sprungur þessar flest ar opnar og sjást vel, en snemma vors eru þær margar hverjar lokaðar með snjóloftum svo erf- iðara er að varast þær. Brún Öræfajökuls, þar sem komið er upp er rúmlega 1800 metra hæð yfir sjó, og þaðan er var klukkustundar gangur að rót um Hvannadalshnjúks. En krækja verður austur fyrir upp- tök Falljökulsins, og er þá kom- ið að hnjúknum að sunnan verðu, en þar er auðveldast til uppgöngu. Ýmsir hafa og gengið í hnjúk inn að norðanverðu, fyrir upp- tök Svínafellsjökuls og fram hjá kirkjunni, sem áður hefur verið nefnd. í Öræfum er gott að gista og gaman að heimsækja staði eins o.g Ingólfshöfða, Skaftafell og Bæj arstaðaskóg og marga fleiri. Ferðafélag fslands hefur ferð í Öræfi á áætlun sinni, og er þá tækifæri til jökulgöngu, ef veð- ur leyfir. En eigi getur ferð þang að austur talist fullkomin, nema gengið sé á Öræfajökul. Góða ferð! Heildarumsetning SIS jókst um 236.4 millj Kjörbúðin í Austurst. verður lögð niður eiginmanni og vanda til fósturs velgefinna barna. Benedikt Kristinsson andaðist á Landsspítalanum 23. þ.m. ------♦♦♦-------- - ÍÞRÓTTIR Framhald af bls. 30 herðar yfir keppinauta sína. írsku blöðin voru mjög hrifin af Guðmundi og skrifuðu mikið um afrek hans. Sögðu, sem er, að það er undravert að jafn- gamall maður skuli taka eins stórstígum framförum. Kringlukastkeppnin var mjög skemmtileg og spennandi og sýndi Erlendur Valdimarsson mikla keppnishörku og náði öðru sæti. Árangur hans var ágætur, enda ekki beint gott „kringlukastveður.“ í sleggjukastinu var Jón Magn ússon óheppinn, þar sem sleggja hans slitnaði í fyrsta kastinu og hann datt. Virtist hann aldrei ná sér verulega á striik, en náði samt allgóðum árangri. En þetta fer að koma hjá Jóni. Ef til vill íslandsmet í sumar. Góðar móttökur — Móttökur franna voru sér- staklega góðar. Félagsandi ís- lenzka liðsins var mikill og skemmtilegur. Hópurinn sérstak lega vel samstilltur. Þá ber líka að geta fararstjórn Þórðar B. Sigurðssonar sem var með hin- um mestu ágætum. fþróttamenn okkar þurfa fleiri tækifæri til keppni — íslenzkir „topp“ menn í frjálsum íþróttum þurfa nauð- synlega að fá fleiri tækifæri til að keppa við erlenda íþrótta- menn sem eru svipaðir þeim að getu. Þá er það ennfremur þann ig að veður hér er oft ákaflega óhagstætt til keppni í frjálsum íþróttum og kemur það vitan- lega niður á árangri íþrótta- manna. — Það sem fyrst og fremst skortir er fjármagn. Bæði til að koma beztu frjálsíþróttamönn- um okkar í keppni og til að örfa og laða unga menn til að fara að æfa. Hér er, eins og alltaf er verið að segja, nóg til af efnilegum íþróttamötnnum, en það er bara alls ekki nóg. Menn verða aldrei annað og meira en efnilegir ef viljinn og áhuginn er ekki fyrir hendi. Æfingaaðstaðan er í aðalat- riðum góð, nema hvað Melavöll- urinn er ofsetinn og ég tel það brýna þörf að íþróttafélögin skapi sér sjálf eða séu sköpuð skilyrði til þess að eiga eigin æfingasvæði. Þar eiga félagar í þeim að æfa, og koma svo sam- an til keppni. Handknattleikur Sl. vetur þjálfaði Jóhannes handknattleikslið Hauka, en tók nú nýlega við þjálfun FH liðs- ins. Var því ekki úr vegi að spyrja Jóhannes hvernig FH- ingar æfðu núna. — Æfingasókn hjá FH hefur verið ágæt að undanförnu og ég geri mér miklar vonir með lið- ið. Fyrir stuttu var pólski þjálf arinn hjá okkur og höfðum við mikið gagn af þeirri heimsókn. Um hvort við vinnum útihand- knattleiksmótið vil ég ekki spá. Það kemur náttúrlega einhvern timann að því að FH missi þar sinn íslandsmeistaratitil, en Fréttatilkynning frá Sam- bandi íslenzkra samvinnufélaga. AÐALFUNDUR Sambands ís- lenzkra samvinnufélaga hófst að Bifröst í Borgarfirði á fimmtu- dagsmorgun. Voru þar saman- komnir rúml'ega hundrað full- trúar 56 kaupfélaga um land allt ásamt stjórn Sambandsins og framkvæmdastjórn. Formaður, Jakob Frímannsson, setti fundinn og minntist lát- inna forvígismanna. Fundarstjóri var kosinn Karl Kristjánsson frá Húsavík og fundarritarar Þráinn Þórisson og Óskar Jóns- son. Jakob Frímannsson flutti skýrslu stjórnarinnar. Ræddi hann um þá erfiðleika sem sam vinnufélögin eiga við að stríða og hvatti til órofa samstöðu allra samvinnumanna um úrlausn þeirra. Síðan tók til máls Erlendur Einarsson, forstjóri Sambands íslenzkra samvinnufélaga og flutti ársskýrslu Sambandsins fyrir 1966. í skýrslu ferstjórans kom m.a. þetta fram: Árið 1966 var mjög óhagstætt, þegar litið er á rekstur Sam- bandsins. Reksturskostnaður hélt áfram að hækka fram eftir ári. Vaxtahækkunin frá 1. janúar 1966, sem nam 1% á ári, hækk- aði rekstrargjöldin verulega. Tekjuaukning varð mun minni en hækkun rekstrarkostnaðar, og því varð rekstrarafkoman mjög óhagstæð. Umsetningin jókst mun minna en undanfar- in ár. Sala innflutnings-, véla- og iðnaðardeildar óx mjög lítið og hafði það að sjálfsögðu áhrLf á reksturinn. Heildarumsetning Sambands- ins árið 1966 nam 2.776.6 millj. króna, en var 2.540.2 milljónir 1965. Aukningin á árinu-er því 236.4 milljónir króna, eða 9.30%. Rekurskostnaður hækkaði mikið á árinu. Launagreiðslur í rðkstursreikningi urðu kr. 197.6 milljónir á móti 168.5 millj. ár- ið 1965. Hækkunin er 29.1 millj. eða 17.3%. Þess ber þó að geta, að starfsmenn voru færri í árs- auðvitað vona ég að það verði ekki núna. Núna eru nokkrir af eldri leikmönnum liðsins hættir keppni og yngri teknir við, en | það tekur nokkurn tíma að byggja liðið upp og fá þá yngri til að falla inn í. En ég hef mi'kla trú á liðinu og ef okkur tekst nú að binda það vel saman, held ég að það verði sterkara en áð- ur. Annars má það nánast flokk- ast undir kraftaverk að það skuli yfirleitt vera nokkur handknatt- leikur til í Hafnarfirði, þar sem æfingaaðstaða er nánast engin. — Ég tel að íslendingar standi riú á nokkrum tímamótum í handknattleik. Við höfum stað- ið mjög framarlega á alþjóðleg- um mælikvarða, en nú er hætt- an sú, meiri en nokkru sinni fyrr, að ef við fylgjumst ekki vel með þeim nýjungum 1 þjálf- un sem allir eru að taka upp, þá munum við dragast aftur úr. Við verðum að gera okkur ljósa grein fyrir því hvað við ætlum að gera. Hvort við eigum áfram að reyna að standa jafnframar- lega, eða hvort við eigum ð sætta okkur við að dragast aftur úr. — Ég tel það slæmt skipulag að hafa útimótið um mitt sum- ar. Það þyrfti að vera í byrjun sumars, þannig að hægt væri að nota mánuðina ágúst, sept, og okt., til undirbúnings innanhúss mótsins. Jóhann Sæmundsson lok 1966 en þeir voru í byrjun ársins. Rekstursreikningur Sambands ins fyrir árið 1966 sýnir halla, að upphæð 406 þús. krónur, en þá hafa sambandsfélögunum verið greiddir vextir af stofn- sjóði rúmar 7 milljónir króna. Fastafjármunir hafa verið af- skrifaðir 22.6 millj. króna og færður hefur verið til tekna hagnaður af eignasölu 19.7 millj. króna. Reksturinn hefur því að- eins skilað til félaganna og til afskrifta 9.5 millj. króna, sem er mun minna en um langt ára- bil. Stofnsjóður Sambandsins, aðr ir varasjóðir og höfuðstóll hækk uðu á árinu um 9.2 millj. króna, úr 193,4 milljónum í 203.6 millj. króna. Heildarvelta sambandsfélag- anna nam á árinu 1966 4.263 millj. króna, sem er 20% meira en árið áður, og er þá ekki talin með velta útgerðar og fisk- vinnsluhlutafélaga, sem rekin eru á vegum kaupfélaganna. Af heildarumsetningu nam vörusala 2.113 milljónum króna, sem er 8.6% meira en árið áð- ur. Rekstursafkoma kaupfélag- anna stórversnaði yfirleitt á árinu. Mikil verðbólga undan- farin ár hefur haft mjög óhag- stæð áhrif á rekstur þeirra. Vandinn, sem við er glímt, er tvíþættur. Annars vegar stórauk inn reksturskostnaður og hins vegar mikill skortur á reksturs- fé og stofnlánum. Það kom einnig fram 1 skýrslu forstjórans, að ætlunin er að leysa húsnæðisvandræði verzlananna í Kirkjustræti í Reykjavík með því að flytja þær í Austurstræti, en leggja niður kjörbúðina þar. Jafnframt verður kjötverzlun Sambands- ins við Snorrabraut aukin. Að lokum sagði Erlendur Ein- arsson: „Um leið og Sambandið og sambandsfélögin leggja frarn um að vinna bug á erfiðleikunum, verða þau einnig að vænta vel- viljaðar fyrirgreiðslu stjórnar- valda til eflingar heilbrigðs rekst urs í landinu.“ -----♦♦♦-------- I STIimi MÁLI Moskvu, 20. júní — AP-NTB MIÐSTJÓRN sovézka kommún- istaflokksins kom saman til fund ar í morgun til þess meðal ann- ars að ræða ástandið í löndunum fyrir botni Miðjarðarhafs og marka stefnu Sovétríkjanna. og sjónarmið í þeim máluni frá stjórnmálalegu og hugmynda fræðilegu tilliti. Þá er og gert ráð fyrir, að miðstjórnin ræði innanríkispólitísk mál, og þá einkum vígorð þau, sem einkenna munu hátíðahöldin vegna hálfr- ar aldar afmælis októberbylting arinnar í haust. Leonid Brezhnev var fyrstur á mælendaskrá og flutti stefnuyfirlýsingu stjórnar innar um Austurlönd nær og er það hald manna að sú ræða hafi verið mjög keimlík þeirri er Moskvu 28. júní — AP — NTB SPRENGJA sprakk við grafhýsi Lenins á Rauða torginu í Moskvu í dag. Torginu var þegar lokað fyrir allri umferð og fengu fréttamenn ekki aðgang. Fregn- ir hermdu að sprengingin hefði orðið við hinn eilífa eld og að einn maður hefði beðið bana við hana og nokkrir særzt.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.