Morgunblaðið - 30.06.1967, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 30.06.1967, Blaðsíða 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 30. JÚNÍ 1967. - LAUGAR Frarmhald af bls. 17. •öng, og kann skólinn þeim öll- um beztu þakkir. 3. júní komu 30 ára og 20 ára nemendur í heimsókn. 30 ára nemendur færðu skólanum að gjöf skóla- bjöllu og 60 ábætisskeiðar. 20 ára nemendur gáfu veglega pen- ingagjöf, sem verja skal til kaupa & sýningarvél fyrir skólann. Nememdur sem útskrifuðust í vor gáfu skólanum mjög vand- aða ryksugu. 4. júní var sýning á handavinnu nemenda. Var hún mjög fjölisótt og öllum veitt kaffi eins og venja hefur verið frá upphafi skólans. 5. júní var farið í ferðalag. Skoðað Byggðasafn S. Þinig. að Grenjaðarstað og næstu srveitir, Reykjahverfi, Aðaldalur, Reykja- dalur og Mývatnssveit. Það var söngur og ánægja í bílrvuim, þó vegirnir væru ilifærir og jafn- vel þyrfti að fá jarðýtu til að draga yfir /erstu ófærurnar. Eft. ir skólaslitin hurfu námsmeyj- arnar heim, án þess að finna Newsweek ALÞJOÐLEGT TÍMARIT LESIÐ l ÞESSARI VIKU: Viðræður Johnsons & Kosygins Fylgist vel meS Steypustyrktarjárn MÓTA- O G BINDIVÍR STEYPUÞÉTTIEFNI ,,IGOL“ ASFALT Á HÚSGRUNNA S A U M U R J. ÞORLÁKSSON & NORBMAMI HF. Skúlagötu 30. birkiilminn eða reyniblómaang- anína, sem nakkrum dögum seinna fylltu andrúmskxftið kring um skólann. BAÐHENGI vinkdl og bein nýkomin J ÞORLÁKSSON OG NORÐMANN H.F. POPLIIMKAPIJR LLLARKÁPLR PLASTKÁPLR SKIIMIMKÁPLR AUSTURSTRÆTI 10. I Fistiðjuver Seyðisfjarðar ;r til sölu, eða eftir atvikum leigu, ef um semst. Jpplýsingar í Fjármálaráðuneytinu. 1 Syggingarlóð ril sölu lóð undir raðhús í Breiðholtshverfi. Upplýsingar í síma 14600 kl. 3—5 í dag og síma 34574 eftir kl. 7 í kvöld. í KJÖRCARÐI KVENPEYSUR OG KVENBLÚSSUR Nýjustu tízkulitir I KJORCARDI KVENSÍÐBUXUR í MIKLU ÚRVALI SÍMI 1 0 0 9 5 . STRIGASKÓR OG TÖFFLLR í LRVALI HAGSTÆTT VERÐ. Notaðar bifreiðir Höfum til sölu nokkrar notaðar fólksbifreiðir 5 og 6 manna af árgerð 1964 til 1966. S.I.S. véladeild Ármúla 3 — Sími 38900. Ný sending - Ný sending Frönsku dúnsvefnpokarnir komniraftur. Síðasta sending seldist upp á fáum dögum. — Verð frá 1090 kr. — Póstsendum. Sportval Laugavegi 116. í longar eðn stutloi veiðiferðir fp nAfí/rrir til veiða — siglingo — útilegu Bílþaksbátur kr. 4300,oo að undanskildum aukahlutum. Aðeins 20 kg. á þyngd. Ber uppi 3 persónur. Ósökkvanlegur. Ekkert viðhald. "ÖINBVAC VESTURRÖST HF. Garðastræti 2. Reykjavík.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.