Morgunblaðið - 30.06.1967, Page 21
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 30. JÚNÍ 1967.
21
NÝKOMNAR BELGÍSKAR
smábarnakápur
kerrupokar og fleira. — Ameríski barnagallar og
regnkápur í miklu úrvali.
SÓLBRÁ, Laugavegi 83.
Hvert viljið þér fara?
Nefnið staðinn. Við flytjum
yður, fljótast og þcegilegast.
Reyðarvatn - Reyðarvatn
Veiðileyfi í Reyðarvatni eru til sölu hjá
gæzlumanni við vatnið.
Ford Custom 1964
Höfum til sölu mjög góðan og nýskoðaðan Ford
Custom árg. 1964. Skipti koma til greina.
Sýningarsalurmn Sveinn Egilsson.
Ritarastaða
óskum eftir að ráða vélritunarstúlku, starf hálfan
daginn kemur til greina.
Uppl. á skrifstofunni frá kl. 10—12 næstu daga.
VITA- OG HAFNAMÁLASKRIFSTOFAN.
Nauðungaruppboð
annað og síðasta á Sogavegi 134, hér í borg, talinni
eign Kristjáns Breiðfjörð, fer fram á eigninni sjálfri,
miðvikudaginn 5. júlí 1967, kl. 2 síðdegis.
Borgarfógetaembættið í Reykjavík.
Iðnaðarhúsnæði
Til sölu er iðnaðarhúsnæði á neðstu hæð í húsi við
Auðbrekku í Kópavogi. (Stutt frá Hafnarfjarðar-
vegi). Stærð 150 ferm. Laust fljótlega. Góðir
greiðsluskilmálar. Húsnæðið gæti einnig verið góð
vörugeymsla.
ÁRNI STEFÁNSSON, HRL.
Málflutningur. Fasteignasala.
Suðurgötu 4. Sími' 14314.
Laus staða
Staða bifreiðaeftirlitsmanns í Reykjavík
er laus til umsóknar.
Laun samkvæmt hinu almenna launa-
kerfi starfsmanna ríkisins.
Umsóknir sendist Bifreiðaeftirliti ríkisins,
Borgartúni 7, fyrir 20. júlí nk.
Bifreiðaeftirlit ríkisins, 27. júní 1967.
VÖRUKYNNING
á ábætisréttum verður í
KRON 8T4KKAHLÍÐ í dag
Hafið samtand
við ferðaskrifstofurnar eða
E>Anr AMEHICAV
Hafoarstrœti 19—simi 10275
«TRYGGING
ER
NAUÐSYN
FERDA-OG
FARANGURS
TRYGGING
eitt simtal
og pér eruð
tryggður
ALMENNAR
TRYGGINGAR g
PÓSTHÚSSTRÆTI 9
SfMI 17700
Verðið á pólsku tjöldunum|
er það hagstæðasta
á markaðifum
Til leigu
Verzlunar- iðnaðarhúsnæði er til leigu við Grensás-
veg. 400 ferm. á tveimur hæðum. Hentugt fyrir
verzlun, eða léttan iðnað. Tilboð merkt: ,,791“
sendist Mbl. fyrir 10. júlí.
Tjöld
svefnpokar
vindsængur
veiðiáhöld
Aðeins íslenzk tjöld eru sérstaklega fram-
leidd fyrir íslenzka stormasama veðráttu.
Miklatorgi, Lækjargötu 4.
ALLT I VEIÐIFERÐINA
NÝ SENDING AF:
KANADISKU VEIÐISTÖNGUNUM FRÁ MAJOR ROD KOMIN AFTUR,
MIKIÐ ÚRVAL. ÞESSAR STERKU OG FALLEGU STENGUR ERU TIL í
YFIR 20 GERÐUM Á MJÖG GÓÐU VERÐI. SILUNGASTENGUR, VERÐ
FRÁ 160.000 KR. 8 GERÐIR. — LAXA STENGUR 6M>”—9 FET, 10 GERÐIR.
VERÐ FRÁ 465.00 KR. — FLUGUST ENGUR 5 GERÐIR, VERÐ FRÁ 560.00
KR. 34 GERÐIR. VEIÐIHJÓL — SPÚ NAR — FLUGUR — GIRNISLÍNUR —
FLUGULÍNUR MARGAR GERÐIR. — VEIÐITÖSKUR — HÁFAR — VEIÐI-
STÍGVÉL — VÖÐLUR — MAÐKURÍ VEIÐIFERÐINA — VEIÐILEYFI.
£
SPORTVAL
LAUGAVEGI 116 Simi 14390
!,
Kynnið ykkur verð og gæði — Hvergi meira úrval