Morgunblaðið - 30.06.1967, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 30. JUN! 1967.
25
Knútur Bruun hdl.
Lögmannsskrifstofa
Grettisgötu 8 II. h.
Sími 24940.
Við skemmtum okkur öll þar sem fjörið er mest og
það er í BÚÐINNI, skemmtistað unga fólksins.
VERIÐ VELKOIUIN
HÓTEL BORG
Fjölbreyttur matseðill allan daginn alla daga.
Sveinbjörn Gísli Þor-
steinsson — bílstjóri
F. 1. nóv. 1939. D. 32. júní 1967.
Kveðja frá Adólf Sigurðssyni
^ og Ingibjörgu Daníelsdóttur.
„Að hittast og gleðjast
hér um fáa daga,
heilsast og kveðjast
það er lífsins saga.“
unni dýpstu samúð okkar I hinni
stóru sorg og biðjum Guð alföð-
ur að halda sinni verndarhendi
yfir þeim og veita þeim styrk.
Og þér, Svenni mirvn, þökkum
ivið allar samverustundirnar, all
ain drengskapinn og hjálpsem-
ina öll árin.
Á kveðjustund er margs að
minnast,
minning ljúf frá starfi og leik,
því góðum dreng er gott að
kynnast
þar göfuglyndið aldrei sveik.
Við líkt og jurtin, fæðumst,
föllum,
faðir upphafs gaf og tók,
sennilega er aevin öllum
ákvörðuð í lifsins bók.
Við felum honum forsjá þína
nú falda bak við buliðs tjald.
Þar birtir drottinn dásemd sína
og dyggða þinna endurgjald.
Kæri vin'Ur, far þú í friði,
friður guðs þig blessi,
hafðu þökk fyrir allt og allt.
Sigurunn Konráðsdóttir.
f
4
6
í
1H!0T€IL
SULNASALUR
i
Haukur Morthens
OG HLJÓMSVEIT
SKEMMTA
xxxxxxxxx
SÖNGUR OG STEMNING FYRIR ALLA.
Opið í kvöld til kl. 1.
ÞESSAR ljóðlínur komu í hug-
ann, þegar okkur barst nú harma
fregn að Sveinbjörn Þorsteins-
son væri dáinn. Það hefði sízt
hvarflað að okkur vinum hans,
þótt við vissum að hann hefði
átt við vanheilsu að stríða síðan
í vetur. Hann svona ungur og
glaður, sem alltaf var glaðastur
allra í góðum vinahóp, hann,
sem gat látið okkur heyra læk-
ina renna, fuglana syngja og
næstum því fmna fjalla blæinn
leika um vanga okkar með ang-
an af lyngi og mosa, því að svo
var frásögn hans lifandi og snilld
arlega orðuð þegar hann var að
lýsa fyrir okkur sveitinni, sem
hann unni svo mjög, en hann
dvaldi 'ungur drengur á sumrum
hjá móðurfrændum sinum á
Yztu-Grund undir Eyjafjöllum. »_ _ ;____ . . . . . _
Hefur sennilega þessi faUega
sveit ásamt góðum gátfum hans, ^
átt þátt í að móta þennan glaða,
hugprúða dreng, sem við vinir
hans kveðjum hér í dag, með
svo sárum trega.
Sveinbjörn var fæddur í
Reykjarvík 1. H. 1929, sonur
hjónanna Guðbjargar Björnsdótt
ur og Þorsteins Grímssonar. Ung
ur fluttist hann með foreldrum
sínum til Hafnarfjarðar og átti
þar heima síðan. Þar hefir hann
sennilega fundið mestu ham-
ingju lífs síns, þegar hann kynnt
ist eftirlifandi konu sinni Ingi-
björgu Sigurðardóttur, en þau
gengu í hjónaband 17. marz 1951.
Á þeirra sambúð bar aldrei
neinn skugga. Reyndist hún hon
um trúr og traustur lífsförunaut
ur, sem og hann henni, frá fyrstu
kynnum til síðustu stundar.
Þau eignuðust 4 syni og er sá
elzti nýlega orðinn 17 ára, en
sá yngsti 7 ára. Er því sár harm-
ur kveðinm að konunni umgu,
sem á að baki að sjá hraustum
og góðum eiginmanni og drengj-
unum, sem nú kveðja ástríkan
löður og öldruð móðir horfir á
eftir einkasyninum kæra, sem
allt frá fyrstu stundu breiddi
Ibirtu og yl á lífsbraut hennar.
Já, vegir Guðs eru órannsak-
ainlegir.
Hljómsveit Ragnars Bjarnasonar
skemmtir.
Borðpantanir í síma 20221 eftir kl 4.
Opið til kl. 1.
Hljómsveit Guðjóns Pálssonar
Söngkona: Didda Sveins.
Kvöldverður framreiddnr frá kl. 6.
Sími 19636.
Opið til kl. 1.
Státúit
OPIÐ í KVÖLD
FRÁ KL. 81
Hinir vinsælu
Pónik og Einar
leika nýjustu lögin.
Komið og heyrið í FÓNIK.
Nýtt lagaval.
SIGTÚN.
Við hjónin vottum fjölskyld-
LOFTUR hf.
Ingólfsstræti 6.
Pantið tíma i síma 1-47-72.
¥
DATAR I
*_
BLÐIIMISII í kvöld kl. 8.30 — 11.30.
ALLIR í BÚÐINA í KVÖLD
Glaða, prúða, létta lundin
löngum vafði allt birtu og yl,
hjartagæzka og hjálpfús mundin
höfðu saman strengjaspiL
í sumarblænum hljóma ég heyri
frá hörpu lifsins, vmur minn,
ef þínir líkar fæddust fleiri
fyndist betri heimurinn.
Verkslæðis- og verzlunarpláss
150—200 ferm. á jarðhæð óskast til leigu. Tilboð
sendist Mbl. merkt: „1440 — 650“.