Morgunblaðið - 30.06.1967, Síða 29

Morgunblaðið - 30.06.1967, Síða 29
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 30. JÚNl 1967, 29 7:00 Morgimútvarp Veðurfregnir — Tónleikar — 7:30 Fréttir — Tónleikar — 7:56 Bæn — 8:00 Morgunleitefimi — Tónleikar — 8:30 Fréttir og veð- urfregnir — Tónleikar — 8:5S Fréttaágrip og útdráttur úr for- ustugreinum dagblaðanna — Tónleikar — 9:10 SjallaS við bændur — Tónleikar — 9:30 Tilkynningar — Tónleikar — 10:06 Fréttir — 10:10 Veður- fregnir. 12:00 Hádegisútvarp Tónleikar — 12:25 Fréttir og veð urfregnir — Tilkynningar. 1S:1S Lesin dagskrá næstu viku. 14:40 Við, sem heima sitjum Valdimar Lárusson les fram- haldssöguna „Kapítólu“ eftir Eden Southworth (17). 16:00 Miðdegisútvarp Fréttir — Tiltkynningar — Létt lög: Floyd Cramer og íélagar hans Xeika og syngja og einnig The Four Lada, I>oris Dey, Dany Mann, Don Durlachers ofl. Hljómsveitir Cyrils Stapletons og Stefans Patkais leika. Norman Luboff kórinn syngur fjögur lög*. 16:30 Síðdegisútvarp Veðurfregnir — íslenzk lög og klassísk tónlist: —- (17:00 Fréttir) Rögnvaldur Sigurjónsson leikur Rondo íslanda eftir Hallgrím Helgason. Berwald-tríóiS leikur Tríó nr. 1 í Bs-dúr eftir Franz Berwald. Maria Callas syngur óperulög eft ir Rossini og Donizetti. Wiihelm Backhaus og Fílharmon íusveitin í Vínarborg leika Pía- nókonsert nr. 1 i C-dúr eftir Beethoven; Hans Sohmidt-Isser- stedt stj. Neeber-Schuler karlakórinn syngur þýzk þjóðlög; Paul Zoll stjórnar 17:46 Danshljámsveitir leika Bert Kámpfert, Herb Alpert og Tommy Dorsey stjórna sinni syrpunni hver. M:00 Tónieikar — Tiikynningar. 18:46 Veðurfregnir — Dagskrá kvölds- ins. 18:00 Fréttir 19:20 TÖkynningar. 10:30 ístenzk prestssetur Helgi Haraldsson á Hrafnkels- stöðum tekur saman erindi um Hruna. Guðjón Guðjónsson flytur. 20:00 „Mér um hug og hjarta n-ú* Gömlu lögin sungin og leikin. 20:30 Skagfirzkar stökur Hersilía Sveinsdóttir flytur. •0:40 Samteikur 1 útvarpssal: Ruth Hermanns og Gtinther Breest leika Sónötu í c-moll fyrir fiðlu og sembal eftir Bach. •1:00 Fréttir 21:30 Víðsjá 21:45 „Tirsi e Clori'*, ballettmúsik eft- ir Monteverdi Sent frá útvarpinu í Lausanne á 400 ára afmæli tón skáldsins. La Ménestrande syng ur og leikur; Hélene Teysseire- Wuilleumier stj. 22:10 Kvöldsagan: „Áttundi dagur vikunnar" eftir Marek Hlasko Porgeir l^orgeirsson les söguna í þýðingu sinni (8). 22:30 Veðurfregnir. Kvöld hljómleikar: „Plánetum- ar“, hljómsveitarverk eftir Gust- av Holst Nýja fílharmoníusveitin og Am- brosdusar-söngflokkurinn í Lund únum flytja; Sir Adrian Boult stjórnar. 23:20 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. 20:00 Dagtegt Mf Ámi Gunnarsson fréttamaður sér um þáttinn. 20:30 Harmonikuleikur í útvarpcssal John Molinari frá Kalifomíu leikur í hálfa klukkustund. 21 :00 „Gróandl þjóðl£f“ Fréttamenn: Böðvar Guðmunds son og Sverrir Hólmarsson. 21:16 Staldrað við í Vín Guðtmundur Jónsson segir frá divöl sinn-i þar í borg og kynnir tónlist þaðan. 22:06 „Járnbrautarslys", smásaga eftir Thomas Manm. Ingólfur Pákna- son íslenzkaði. Bjarni Steingrímsson lefikari les. 22:30 Fréttir og veðurfregnir. Danslög. 24:0 Dagskrárlok. Skrifstofur óskast Óskum eftir 1—2ja herb. húsn'æði fyrir skrifstofur, sem næst Miðbænum. Tilboð sendist Morgunblaðinu merkt: „Skrifstöfur — 2546“. Skuldabréf - bíll Lítið ekinn amerískur bíll til sölu. Greiðsla í skulda- bréfum kemur til greina. Bíllinn er til sölu og sýnis í sýningarskála Sveins Egilssonar h.f. að Laugavegi 105. Verzlunarhúsnæði óskast til kaups eða leigu. Tilboð sendist Morgunblaðinu fyrir 7. júlí merkt: „Hagkvæm kjör — 2566“. Raðliús - Fossvogur Til sölu fokhelt, fallegt endahús í Fossvogi. Mjög fallegt útsýni. FASTEIGNAMIÐSTÖÐIN Austurstræti 12, símar 20424, 14120, heima 10974. ATVINNA Ungur reglusamur maður með Verzlunarskóla-próf og alhliða reynslu í skrifstofustörfum óskar eftir vellaunaðri atvinnu nú þegar. Nánari upplýsingar í síma 31308 eftir kl. 5 á daginn. Teiknari Teiknari sem getur unnið sjálfstætt óskast á teikni- stofu við fyrirtæki sem vinnur að málmiðnaði. Umsóknir leggist inn á afgr. blaðsins merkt: „2545“. Laugardagur 1. Júll 7:00 Morgunutvarp Veðurfregnir — Tónleikar — 7:30 Fréttir — Tónleikar — 7:55 Bæn — 8:00 Morgunleikiiml — Tónrieikar — 8:30 Fréttir og veB- urfregnir — Tónleikar — 8:55 Fréttaágrip og útdráttur úr ior- ustugreinum dagblaðanna — Tónleikar — 9:30 Tillcynningar — Tónleikar — 10:05 Fréttir — 10:10 VeOurfregnir. 12:00 Hádegisútvarp Tónleikar — 12:25 Fréttir og veð Urfregnir — TUkyrmingar. 13:00 Óskalög sjúklinga Sigriður Sigurðardóttir kynnir. 14:30 Laugardagsstund Tónleikar og þættir um útilíf, ferðalög, umferðarmál og slikt, Kynntir af Jónasi Jónassyni. (15:00 Fréttir), 1« :30 Veðurfregnir. Á nótum æskunnar Dóra Ingvadóttir og Pétur Stein grímsson kynna nýjustu dægur login. 17:00 Fréttir. Þetta vil ég heyra Árni Reynisson verzlunarfulitrúi velur sér hljómplötur. 18:00 Söngvar í léttum tón: Andrews-systur syngja nokkur lög. 18:20 Tiikynningar. 18:45 Veðurfregnir — Dagskrá kvölds- " ins. 19:00 Fréttir 19:20 Tiikynningar, 19.-30 Gömlu dansarnlr: Karin Juel oJ3. syngja og leika. Skrifstofu- og verzlunarhúsnæði Á bezta stað í Austurborginni er til leigu skrif- stofu-, þjónustu- og verzlunarhúsnæði. Húsnæðið er tilbúið til afhendingar nú þegar. Fyrirspurnir merktar: „Verzlunarsamstæða — 2562“ sendist afgreiðslu Morgunblaðsins fyrir hádegi 1. júlí n.k. Allt fyrir reykingamenn: MASTA 4 SAVINELLI 4 BARLING MEDICO + KRISVVILL + DUNCAN DUNHILL 4- DOLLAR « BRILON PfPUREKKIU » VINDLASKERAR ÖSKUBAKKAR ♦ PÍPUÁHÖLD ♦ GOSKÖNNITR VINDLA VINDLINGA- OG PÍPUMUNNSTYKKI • SUÐURLANDSBRAUT 10. — SIMI 81529. Ford Mustang 1967 Höfum til sölu ókeyrðan rauðan Ford Mustang bíl árgerð 1967. Sýningarsalurinn Sveinn Egilsson. Njótið lífsins i Róm, Cannes, Monte Carlo, París, Amsterdam - og á mörgum öðrum stöðum. 23JA DAGA FERÐ FYRIR AÐEINS KR. 17.950 — ÞÆGILEGAR DAGLEIÐIR, ÓGLEYMANLEG FERÐ! Flogið er til Frankfurt og farið um Heidelberg, Miinchen og Innsbruck til Feneyja og dvalizt þar á baðströnd. Þar skilja leiðir og haldið er suður Ítalíu, þar sem hver merkisstaðurinn á fætur öðrum er skoðaður. Gis't er tvær nætur í Flórenz og ekið þaðan til Rómar, þar sem dvalið er þrjár nætur. Næsti áfangi er Pisa og áfram til River- unnar til staðanna La Speza, Nissa, Cannes og Monte Carlo. Þaðan er ekið til Frakklands til Lyon og Parísar, þar sem gist verður fjórar nætur. Lokaáfanginn er Amst- erdam (2 nætur) og þaðan er flogið heim á leið þann 16. ágúst. Fararstjóri Þorsteinn Magnússon. Pantið far sem fyrst. LOND & LEIÐiR Aðalstræti 8,simi 24313 Glæsilegur 13 feta hraðbátur með 40 hestafla utanborðsmótor verður til sýnis og sölu að Síðumúla 13 eftir hádegi á laugardag. MiÐ-EVRÚPUFERÐ 25. júlí — 16. ágúst

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.