Morgunblaðið - 30.06.1967, Síða 31
-
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 30. JUNI 19-67.
31
r
NORSKA eftirlitsskipið Norn-
en (nornin) var statt í Reykja
víkurhöfn. Blaðamaður og ljós
myndari frá Morgnnblaðinu
brugðu sér um borð og hittu
þar að máli Karl Karlsen frá
Karmöj, sem er skammt frá
Haugasundi.
Karlsen loam fyrst á íslands
mið fyriir 38 áruim. Lengst af
var hann fiskimaðiur, en sáð-
ustu 6 suimrin hefur hann ver-
ið á norsfcu eftirlitsskipunum
hér við land sem ieiðsdgumað-
ur ag leiðfoeinandi í máium
fisfcveiðiÆkrtans.
Þessi 6 srumiur fcvaðst Karl-
sen hafa verið á þrem eftir-
litsskipiuim, en íslendingar
þefckja nöfn þeirra aidra vel.
Hann var 2 sumur á Draug,
1 sumar á Valikyrien ag nú
í þrjú ár hefur hann verið á
Nornen. Á veturna er Nom-
en við Norður-Noreg, þar sem
það fyigiBt með því að ensfcir
og þýzkir togarar bregði sér
efcki inn fyrir landhedgi.
Karlsen kvað mikla breyt-
ingu hafa orðið á síMveiðum
Norðlmanna á íslandismáðum
frá því hann tók fyrst þátt í
þeim. Bátarnir hefðu situindium
farið á þonskveiðar fyrst við
Snæfellsnes og siglt með afla
til Noregs áður en haidið var
til sffldveiðanina. Hainn sagði,
að í fyrstu síldveiðaferðinni
hefði afl'i sfcipis harus verið
Samkomulag?
Washington, 29. jún — NTB
BANDARISKA stjómin er
vongóð um að bráðlega verði
lagt fram á afvopnunarráð-
stefnunni í Genf uppkast að
samningi um bann við út-
breiðslu kjarnorkuvopna, að
því er opinberir talsmenn
sögðu í Washington í dag.
í»eir sögðu, að Bandaríkin
Karl Karlsen um borð í Nornen í Reykjavíkurhöfn. Ljósm.:
220 uppsaltaðar tunnuir og OL K. M.
Kom fyrst á Íslands-
mið fyrir 38 árum
hefði sWin v-eiðzt frá því um
mið'jan júní og þar til fyrstiu
d-agana í ágúst. Mestan afla
eftir sumarvertíð kvað hann
hafa orðið um 1500 tunnur.
Hann sagði, að undanfarin
áu- hefðu sóldveiðár Norð-
manna tekið annan svip. í
fyrsta lagi hefði síldin færst
stöðugt austar á árunurn uipp
úr 1950 og svo hefðm norsfcu
síldveiðibátarnir meira og
meira tekið upp veiðar með
kraftblökk.
Karlsen sagði, að á árumim
1962—1963 hefðu um 100
norskir snurpubátar stundað
síldveiðar við tsland, en 1966
hefðu þeir verið komnir nið-
ur í 14. Ástæðan væri sú, að
sjómennirnir hefðu meiri tekj.
ur af því að veiða síld með
kraftblökk í Norðursjó, en að
stunda reknetaveiðar á ís-
lamdsmiðum. Þó væri reifcnað
með því, að um 30 nonskir
bátar yrðu á íslamdsmiðum í
sumar. Hingað kæmi móður-
skipið Kosmos II., sem gæti
— ísraelsmenn
Framhald af bls. 1.
■jerðist.
Sherif segir, að hann hafi
verið um borð í varðbátnum,
sem var á siglingu upp skurð
inn, þegar ísraelskir her-
menn köiluðu tiil bátsins á
arabísku.
tsraelsku hermennirnir
sögðu skipstjóramum að
leggjast að batokamum þar
s-ern þeir vildu afbenda hon-
um særðan egypzkan her-
mann.
Þegar varðbáturinn nálgað
ist austurbafckann, segir
Sheriff, hófu ísraelsku her-
mennirnir skotihríð af vél-
byssum. Varðbátnum var
þegar í stað siveigt frá bakk-
anum og siglt burtu I skyndi.
Sherif segir að einn af
áhöfninmi hafi særzt og skip-
stjórinn beðið barna, en opin-
ber talsmaður sagði, er frétt
Sherifs var borin unidir harnn,
að tveir hefðu beðið bana og
þrír særzt aivarlegv ^
tekið 25 þúsund tunnur. Síld-
arflök fryst um borð og
myndu 6 smurpúbáitar fylgja
móðuirskipinu. Gerðu Norð-
menn ráð fyrir, að koma
heim með 60 þúsund tumnur
af saltsiíld og kryddisQd af
íslandsmiðium eftir sumarið.
Villdi Karlsen, að fslending.
ar og Norðmenn hefðu með
sér samivimnu um ákvörðum á
sal'tsílldarverði til útfllutnings,
einlkum til Svíþjóðar. Sagði
hanm, að engin ástæða væri
fyrir þjóðirnar sem mikil
vinlátta væri á milli, að bjóða
verðið niður hvor fyrir anm-
ari.
Lagði Karlsen ríka áhierzlu
á, að Norðmenn mættu al'lis
staðar miikil'li vináttu á ís-
landi og væri sa-mstarf þeirra
á eftirlisskipumum og íslienzfcu
varðgkipumum mjög gott og á-
nægjulegt.
Sem dæmi um það netfndi
hann strand norska bá-tsins
Gesima á Sandvik 1966. Sagði
hann, að Normen og Óðinn
hefðu leitað að Gesina hvor á
sínu svæði, en skipstjóri hafi
ekki vitað hvar báturimn var
strandaður, enda hið vemsta
veður.
Skipstjórinm á Gesina hefði
skýrt frá því, að hamn sæi
rauðmiálað hús í landi og
hefði Nornien skýrt Óðins-
mönnum frá því, og hefðu
þeir strax áttað sig á, að
Gesina var á Sandvík.
Karlsen sagði, að Óðims-
mienn hefðu beðið Nomem að
koma þeim skilaboðium til
skipbrotsmanna á nortsku, að
þeir mættu ekki fara í land,
sökum þess að kviksandur
væri í fjörunni. Síðar hefðu
Óði nsm-enn svo bjargað áhöfn
Gesína.
Karl Karsen kvað Norð-
mienrn vera varðskipsmönm-
um mjög þafckllátir og vomast
til að eiga við þá gott sam-
starf í framitíðinni, haMa vim-
áttu þeirra, sem og anmarra
íslendinga.
— ísraelsdeilan
Framhald af bls. 1.
greip forseti þingsins, Abdul
Rahman Pazhwak, fram í fyrir
Eban og sagði að umræðurnar
fjölluðu um ályktunartillögu
Júgóslava og almennum umræð-
um þingsims væri lokið.
Ebam tók þá að verja lög þau
sem ísraelsþing hefur samiþykkt
um sameiningu hinna tveggja
borgarhkita Jerúsalems og sagð-
ist vilja taka fram til þess að
leiðrétta misskilning að lögin
miðuðu aðeins að því að bæ'»
það tjón og binda enda á þá
röskun sem orðið hefði á ’ífi
fólks í borginni af völdum stríðs-
ims. Gyðingar og Arabar ættu að
geta hitzt í Jerúsalem, tálmun-
um hefði verið rutt úr vegi og
skapaðir hefðu verið möguleik-
ar á samskiptum fólks af ólíkum
trúarbrögðum.
Eban utanríkisráðherra ítrek-
aði fyrri yfirlýsingar ísraels-
manna um, að þeir væru fúsir
til að ræða um vernd he'gra
staða við þá sem það mál varð-
aði og sagði að nýju lögin hefðu
engu breytt í þessu efni.
Eban sagði, að þegar hinn
gamli borgarhluti Jerúsalems
hefði verið á valdi Jórdaníu-
manna hefðu helgir staðir ekki
notið nægilegrar verndar. Nú
hefðu menn af þremur trúar-
brögðum í stað tveggja áður að-
gang að þessum stöðum og átti
Eban við það að Gyðingum væri
nú leyft að heimsækja gamla
hlutann. Eban sagði, að nýju lög
in miðuðu að því að tryggja það
að íbúarnir fengju sömu þjón-
ustu, efnahagslega og félagslega,
frá borgaryfirvöldum, án mis-
réttis.
— Jerúsalem
Framhald af bls. 1.
lega á algeru jafnræði miíM íbúa
borgarinnar. Við viljum að aLl-ir
borgarbúar finni að þeir eru
jafnréttháir sagði hann.
Allt frá því snemma í morguin
gengu þúsundir Jórdaníiumanma
frá gamla borgarhlutanum um
ísraelisfca borgarhliutann, sem
ungir Jórdaníumenn hafa ekki
heimisótt áður, og jórdaruskar hús
mæður og nýlienduivörukaupmienin
sem óttast matvælasfcort, héldiu
raklleiðils til markaðlsins í ísra-
elsfca borgarhluitanum. Jórdansk-
ar bilfreiðir óku til Ted Aviiv,
eða annarra staða í ísrael, þar
sem Arabar frá Jerúsalem eiga
ættingja. ísraeismenn þeir, sem
fóru í gamla borgarhl-utann,
heiimsóttu meðal annans helgi-
staði Gyðinga.
Nýja borigarstjórnin mun gkipa
svo fyrir, að öliuim verzl'umium í
borginni verði lokað í að minnsta
kosti einn dag í vifcu, búðum
Múhameðstrúarmanna á föstu-
dögum, Gyðinga á laugardögum
og kristinna kaupmanna á sunnu
dögum. Engin opiniber tilkynm-
ing hefur verið gefin út í Jerú-
salem um pólitíska framtíð
borgarinmar, en viðræður eru
hafnar um sameinin-gu borgar-
stjórna hinna tveggja borgar-
hluta. fsraelska utanrílkisráðú-
neytið heflur tilkynmt, að tilgamg
urinn með sameiningu bongar-
hliutanna sé sá að tryggja öllúm
ibúúm borgarinnar alla þá þjón-
ustu, sem borgaryfirvö-ld veiti.
Gagnrýni frá USA.
Bandarísfca stjórnin befur gagn
rýnt samjeiningu Jerúsalems, og
samfcvæmt opinberum heimildium
í París getur franska stjórnin
ekfki sætt sig við áfcvörðun ísra-
elsmanna um að þvinga jór-
daruska borgarhlútanm undir ísra-
elisik yfirráð. Páil páfi hefur kraf.
izt þess, að Jerúsalem verði gerð
að alþjóðlegri borg.
Jórdaníustjórn gagnrýndi ísra-
elsrmenn harðlega í dag fyrir að
„imnlima hinn arabiska hlúta
Jerúsalems“ og svívirða helgi-
dóma fcristimna manna og Mú-
hameðsmanma. Ákvörðun ísraels
manna hefur sætt harðri gagn-
rýni hvarvetna í Arabaheimin-
um. í Kairó hélt æðsta yfirvald
Múlhameðstrúarmanna sikyndi-
fund og skoraði á Múhameðs-
menn um heim allan að hiefja
„heilaiga styrjöM“ (jilhad) til
þess að frelsa hina beigiu borg,
Jerúsalem.
í Bagdad sakaði Aref, foreeti
írak, Gyðinga um tilraum til að
„útrýma Múhameðstrú og Ar-
öbum“. Alsirgka útvarpið sagði,
að afllir Arabar væru staðráðnir
í að freisa Jerúsalem. Forseti
Libanons, Gharles Helou, sem til
þessa hefur forðazt að gefa opin-
berar yfirlýsinigar um ástandið
fyrir botni Miðjarðarhafs, mu.n
hafa farið þess á leit við Pál
páfa, að hann beiti áhrifum sín-
um til þess að koma í veg fyrir
innlimun Jerúsalems. Túnisstjórn
hefur einnig gagnrýnt áfcvörðun
ísraeJsmamna.
Styrjöld hótað
Fyrr í umræðunum krafðist
fulltrúi Malaysíu, að ísraels-
menn kölluðu heim hersveitir
sínar frá herteknu svæðunúm og
fordæmdi það sem hann kallaði
ólöglega innlimun hins gamla
borgarhluta Jerúsalems. Aðstoð-
arutanríkisráðherra Saudi-Ara-
bíu, Alsayyed Omar Sakhaf,
sagði, að ef ísraelsmenn kölluðu
ekki heim herlið sitt mundi ríki
Múhameðstrúarmanna fyrr eða
síðar hefja heilaga styrjöld
gegn ísrael. Hanm sagði að frið
ur mundi aldrei ríkja meðan
ísraelskar hersveitir væru á
arabísku landi.
Fulltrúi Kýpur, Zenon Ross-
ides, sagði að það væri ekki á
valdi eins ríkis að stjórna ferð
um til Jerúsalems, en benti á
nauðsyn þess að Arabalöndin
viðurkenndu ísrael og tækju til
lit til pólitískra staðreynda.
og Sovétríkin hefðu náð
samkomulagi um samnings-
uppkast í meginatriðum, en
enn væri eftir að semja um
alþjóðlegt eftirlit með því að
samningurinn verði haldinn.
Bandaríkjamenn vona, að
Rússar fallist á að leggja
fram samningsuppkast þar
sem eyða verði höfð fyrir
ákvæði um eftirlit. Banda-
ríkjam'enn og Rússar muni
síðan halda áfram viðræðum
rnn þetta atriði.
— Mans.ri^ld
Framhald af bls. 1.
myndaðist frá úðuninni, og
fór því mjög hægt. Sá hann
í bakspeglinum þegar bifreið
Jayne Mansfield kom á miikl-
um hraða fyrir beygjuna og
skall aftur undir bifreið hans
með miklum hávaða. Við
áreksturinn flettist toppurinn
ofan af farþegabifreiðinni og
tók höfuðið af leikkonumnL
Richard Rambo fékk tauga
áfall er hann sá hvemig um-
horfs var í bíl Jayne, stöðv-
aði bifreið er þarna var
vegna úðunarinnar og sendi
bifreiðastjórann eftir hjálp
og lögreglu, en slysstaðurinn
er um 50 km. frá miðborg
New Orleans og innan borg-
armarkanna.
Börnin. þrjú í aftursætinu
voru Marie, þriggja ára, Zolt-
an sex ára og Mickey, átta
ára. Faðir þeirra er Mickey
Hargitay, annar eiginmaður
hennar af þremur. Tvö önn-
ur börn Jayne, Antonio Cimb
er, eins árs sonur þriðja eig-
inmannsins, og Jayne Marie
Mansfield, 16 ára dóttir fyrsta
eiginmannsins, voru ekki
með í ferðinni.
Læknar segja að Marie
litla hafi skorizt talsvert í
andliti, og þurfi ef til vill
skurðaðgerð til að bera ekki
lýti eftir áreksturinn. Mickey
handleggsbrotnaði, og öll
hlutu börnin skrámur, en
Zoltan meiddist minnst.
Jayne Mansfield var ráðin
hinn 23. þessa mánaðar til
að skemmta tvisvar á kvöldi
í veitingahúsi Gus Stevens í
Biloxi, og átti að starfa þar
til 4. júlí. Hafði hún börnin
sín með sér þar. Eftir síðari
sýninguna í gærkvöldi fór
hún heim til sín og sótti
börnin þrjú og hundana sína
til að aka til New Orleans,
en ferð þessi tekur um tvo
tíma. Vildi leikkonan gista 1
New Orleans til að hafa næg-
an tíma þar í morgun fyrir
sjónvarpsþáttinn.
Leiðin um slysstaðinn er
mjög bugðótt og vegurinn
mjór miðað við bandaríska
rí'kisvegi, og hefur bílstjór-
inn ekkert séð til ferða flutn
ingabifreiðarinnar fyrr en
hann kom úr síðustu beygj-
unni, og þá of seint.
Jayne Mansfield var 34 ára,
fædd 19. apríl 1933 í Pennsyl
vaniaríki í Bandaríkjunum,
og hét fullu nafni Vera Jayne
Palmer. 16 ára gömul giftist
hún Paul Mansfield, og hef-
ur borið nafn hans síðan.
Þau skildu eftir stutta sam-
búð, og árið 1956 giftist hún
Mickey Hargitay. Eignuðust
þau börnin þrjú, sem í bíln-
um voru í morgun, en skildu
síðar eftir langvarandi ósam
komulag. Þriðji maður leik-
konunnar var svo Matt Cimb
er, leiksviðsstjóri, en þau
voru skilin að borði og sæng.
Að undanförnu hafði Jayne
Mansfield mikið verið með
lögfræðingi sínum, Samuel
Brody, sem fórst í bílslysinu,
og hafði eiginkona hans sótt
um skilnað af þeim sökum.
Mickey Hargitay var í Los
Angeles þegar hann frétti um
slysið, og fór strax flugleið-
is til New Orleans til að vera
hjá börnum sínum. Matt
Cimber fór þangað til að vera
við útförina.,