Morgunblaðið - 22.08.1967, Side 10

Morgunblaðið - 22.08.1967, Side 10
10 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 22. ÁGÚST 1967 SKÓGRÆKT TEKUR TÍMA 0G Þ0L1NMÆDI Nils Berg, bóndinn frá Þránd- heimi, sá sem ekkert kvikféð á. Hann stendur hér hjá tré, sem hann gróðursetti í fyrri ferð sinni hingað, árið 1955. trjiáim, svo að við smelltum af hienni my.nd við steininn þar sem á er letrað: „Aust- mannabrekka. Gróðursett 1949“. Með ök'kur var Niels Berg, bóndi frá Trondlheim í Nor- egi, sem máski komst hvað bezt að orði, þag.ar við spurð- um hann áilits um íslenzka skógræikt, en hann svaraði þvi til, „að það tæki bæði tíma og þolinmæði“. En hann var ákaflíeiga bjartsýnn á framtíðina, enda er þetta í annað sinn, sem hann kem.ur hin.gað til að planta skóg, og sat nú í Haukadalsihlíðdnm við hliðina á ungu tré, sem hann háfði sjálfur plantað fyrir 12 árum, og nú haifði svo sannarlega vaxið frá lát- iili plöntu upp í hið myndar- legasta tré. Niels Berg <er bóndi, eins og áður segir, rétt hjé Þránd- heirni, en hann stundar ekki kvirkifjárrækt, heldur hefur hann 60 hektara landis undir skógi og aðra 20 hektara í kornökrum, og það gefur hon um nægan arð. Thorn Wittussen, 67 ára gamaiM maður, sem við rák- umist á í hópnum, saigðist 'helzt vilja korna til ílslands árlaga til að taka þátt í skóig- tæktarstarfinu. Sér væri á- nægj.a að leggja hér hön-d á pló'ginn í mterku og þjóðnýtu starfi. Ha.nn v-ar elzti þátttakand- IXIorskt skógræktarfólk heimsótt í Haukadal I EINU mesta indælisveðri, sem yfir okkur hefur komið hér á Suðurlandi, miðvikudag inn 17. ágúst, brugðum við okkur austur í Haukadal til snæddum með því hádegis- verð í skála skógræktarinnar í Kaukadal, áttum stutt við- töl við einstaka karla og kon- u.r, sem höifðu br-ugðið sér A. Bergkirk, fyrrverandi skipstjóri, og Thorn Wittusen, bóndi og skógareigandi, 67 ára gamall. Inni í skála Skógræfctarinn, ar, meðan við sátium þar að snæðing-i, hittum við fyrir marun n,okkuð við aldur, Anfin Berg'kirk að nafni. Hann Ihafði siglt um öli heimsins höif hér áður fyrr, sem sfcip- stjóri á flutninigaskipum. „Við kamum eiginlega aldrei heim 'til Noregs til að stanza þar“, eagði þesisi gamU sjómaður, sem í þetta sinnið bcxm til ís- lands með flugvél yfir hafið. Hann lifir nú á eftirlaunum þar ytra, en (hanm á sinn eigin skóg, þar sem nóg er af furu, sitkagreni og þöll. Svo lagig- ur hann það á sig á gamals aldrí að ferðast hing.að til Hauikadals til þess að vinna með ökklur að gróðlursetningu. Strax að loknum matnum laigði fólkið af stað til að planta nokkrum trjáplönuumt í viðbót, og þó hafði frétzt 'um það, að ríkisarfans væri von fyrr en áætlað væri, svo að það yrði að hafa. fyrra fa.li- ið á að færa sig í þjóðbún- inginn. Við fórum með Einari Sæ- mundsen oig nokkru af stóg- ræktarfólkinu upp í Aust- m.annabrekku, sem svo er kölluð eftir Norðmönnum, sem þar gróðursettu fjölda- mörig tré árið 1949. Þar er núna fallagur skó-gur. Ein í hópnum, Björg Stavang, var svo til jafngömiul þessum Haraldur ríkisarfi heilsar löndum sinum við Geysi. þess að spjalla þar við norskt skógræktarfólk, sem lagt hef- ur það á sig að koma til Is- lands og hjálpa okkur að gróðursetja tré. Við lögðum af stað árla morguns og ókum sem leið iá austur Hellisheiði og áfram upp Ámessýslu. Alls staðar var sólskin. Hekla og Eyja- fjallajökull, ásamt Þríhyrn- ingi blöstu við manni í austri í skafheiðríku veðri. Við Tungufljót stönzuðum við eilitla stund til að skoða foss- inn Faxa, sem við hyggjum að fáir muni þekkja, þvi að hann er ekki einn þeirra, sem ferðafólki er boðið að skoða, en hann er raunar mjög fal- legur og liggur rétt við veg- inn, og sannarlega ómaksins vert að staldra við hann stundarkorn. Viið héldumn svo áfrám aust- ur í Haukadal. Þa-r var blíðia- logn, hiti og sólskin. Einar Sæmiundsen skóigarvörður tók á móti okkur og kynnti okkur fyrir hiniu norska fólki. Við hingað til lands til að hjólpa okkur við að planta skóg, og meira að sagja höfðu sumir komið Ihér áður, og fá sig vist seint fiullisadda á ferðum hingað. Þeirra á m'eðal vonu bæði ungir og aldnir, konur og karLar, allt fólkið var samt j'afn einlhuga að starfa að skóigrækt, allt jafn mikið vina fólk okkar, og setti það ekki fyrir sig, þótt vinnudagurinn væri la.ngur, ef sivo ba-r undir. Svo bar við, að daginn, sem við komum austur í Hauka- dal, var einnig von á ríkiis- arfa þeirna Norðmanna, Har- aldi, til Geyisis, og þá klæddi skó'græiktarfólkið sig í norsika þjóðíbúninga til áð faigna rikisarfa sínium. Við .spurðum það að því, Ihvorit það hefði séð hann fyrr, en svo var ekki. Það var þessi íslandsferð, sem veitti því það tækifæri, og það vir.t- ist mjög ánægt með þa.nn þáifit í íslandsdvöldinni að þessu sinni. Björg Stavang frá Florö, 19 ára gömul við steininn í Aust- mannabrekku í Haukadal (Lj ósmyndir Mbl.: Fr. S.) Hópur Norðmanna og íslendinga í Austmannabrekku. Talið frá vinstri: Revheim, Sigurður Skúlason, Einar Sæmundsen, Björg Stavang, Frithjov Pedersen, Ingeborg og Othar Hvoslef og Nils Berg. en þa.r, en þó ekfci ólík, og þegar hann sæi vöxtinn á grenitrjiánum t.d. 'hérna í Hauikadal, væri hann ekki í vafa um, að hér myndi vaxa upp nytjas'kóigur innan tíðar. Auðvitað tæki það allt tirna, en til dæmis um næstu alda- mót, en til þeirra tiímamarka væru ekki mörg ár á mæU- kvarða skógræktar, væri hann vi/ss um, að hér væri vaxinn upp skóg'ur, sem yrði til mik- illa nytja. Sij'álfsagt væri það miism.un- andi hér eins og í Noretgi, hvar hægt væri að rækta skóig með árangri, og færi það etftir landúlagi og legu staðarins. Við mikið til hin sömu vandamál væri að glíma í Noregi og hér. Hér hefur birikiskógum verið eytt með sífell'dri sauðfjárlbeit um alda raðir. Og þótt birkikjarrið, sem þannig hefiur verið eyði- la.gt, sé kræklótt, og seint tak- ist að gera úr því beinvaxnar hrilslur aftiur, skapar það á- kjósanlegt skjól fyrir nýjar plöntur, j.afnt fyrir beinvaxn- ar birkiplöntur af góðum stofni, eins oig igreni, furu og lerki. Hvoslief fyikissfcó'græktar- stjóri sagði að lotoum, að öill skógrækt tæki tím.a, og reyndi sj'állfisagt á þolinmiæði Framhald á bls. 12 inn í hópnuim. Skóigræktar- fólkið, sem starfaði í Hauka- dal er úr öllum fylkjium Nor- egs. Uppi í Austmanna.brefcku hittum við Otlhar Hvosilef, og konu hans, Inigebongu, en hann er fyLkiiSiskógrækta'r- stjóri á Jaðri, en var áður í Troms. Við spurðum han.n á- lits um íslenzka- skógrækt og hvort hún .stæðist samanburð við skóigræfct í Noregi. Hivoslef svaraði, að skil- yrði væru auðvitað önnur hér Revheim hjá greniplöntu, sem hann gróðursetti siðast í Aust- mannahrekku, 1961.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.