Morgunblaðið - 22.08.1967, Page 15
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 22. AiGÚST 1967
15
Breyta þarf 35 þúsund umferðarskiltum í Stokkhólmi, áður
en hægri umferð hefst, 3. september. Meðfram öllum vegum
í Svíþjóð getur að líta staura með umferðarmerkjum, sem
hulin hafa verið svörtu plasti, svo að enginn villist á þeim.
Þessi mynd er tekin í miðjum Stokkhólmi.
H - dagurinn í Svíþjdö
ein milljón manna búa, eru
Eftir Klas Bergman
STOKKHÓLMI (Associated
Press). — Uppi er tfiótur og
fit Ihér í landi síöasta mánuð-
inn áður en umferöin í Sví-
þjóð vierður færð yfir á hægri
veganbrún. Verið er að reisa
uimferðaskilti allsistaðar og
breyta vegamótum um allt
'landið. Pólk stendur í bið1-
röðium til að fá ökiusteírteini,
og ökuskódarnir gieta ekki
tekið við fleiri nemenduim.
H-idaiguri'inn er 3. septem-
ber. Svíþjóð er fyrsta iháþró-
aða iðnaðarland Bvrópu, sem
raeðst í það að bneyta ölllu
u mferðarsk ipulaigi sínu. —
Breytingin mun kosta yfir
600 milljón sænsfcar krónuir
(5 millj'arða ísl. kr.) Sérstök
stjórnamefnd Ihefur haft yfir-
umsjón með fjögurra ára
undirbúningi bneytingarinn-
ar.
f teosningum árið 1995, létu
83% sœnsfcu þjóðarinnar í
ljós þann vilja sinn að halda
áfram að aka vinstra megin
á igötunum. Þingið leit hins
vegar öðnu vísi á málið og
átovað, árið 1963, með yfir-
gnæfandi mieirilhl'uta atfcvæða
að tafca upp hægrilhandarum-
ferð.
Efti-r H-daiginn í Svíþjóð,
verða Ibúar Bretlandseyja og
íslendingar einu Bvrópumenn
irnir sem aka á vinstri vegar-
brún.
íbúatala Svíþjóðar er 8
miilljónir. Bíla.eign er þar aJ-
mennari en í nokkru öðru
Evrópulandi, einn bíll á
hverja fjóra íbúa, eða alls um
1,8 milljónir bíla, Áætlað er,
að árið 1975 verði tala bif-
reiða komin upp í 2,8 milljón-
ir, og að daig hvern aki 50
þúsund bifreiðar yfir landa-
mærd Svfþjóðar. Meirihluti
Svía hefur verið að búa sig
undir _umskiptin mofckurn
tíma. Ökuskólar hafa sent
kennara sína til Noregs, Fin.n
lands oig Danmerfcur til að
þjálfa þá í h'ægrihandarakstri.
Margir sænskir ökumemn hafa
æft sig á vegum Norður-
Finnlands síðustu mánuði
með góðum árangri. Finnska
lögreglan hælir Svíum fy.rir
gætni og hæfni í akstr.i þa.r.
Herinn hefur búið sig und-
ir hjálparstarf á H-daginn.
Um 2 þúsund herlögreglu-
men.n munnu verða til aðstoð
ar venjiulegu lögregluliði
víðs vegar um landið, oig
2,500 hermenn hjálpa nú til
við vagaframkvæmdir.
Auk þessa verða 27 þýrlur
og litlar flugvélar notaðar
ása.mt 1,000 henflut’ningatækj-
um af ýmsum gerðum. Land-
göngiuliðið lánar 700 sendi-
stöðvar.
í StokkhóLmi, þar sem yfir
framfcvæmdirnar umf.anigs-
mestar. Binni vifcu fyrir H-
daginn, mun hætt að nota öll
umferðarskilti. Margir búast
við ringulreið þessa vifcu.
Öllum miðtoænum í Stoklk-
húlmi verður lokað fyrir uim-
ferð eimkabifneiða frá fcl. 10
f.h. 2. septemtoer og kl. 3 e.h.
hinn 3. sept. Leiguhifreiðum,
strætisvögnium og reiðhjólum
verður leyfð umferð. Tala
einstefnuaksturgatna imun
verða aukin um 20 til 30%.
A H-daiginn verður 36 þús-
>und umferðarmerkijum
breytt.
Mil.li miðnættis og fcl. 5 að
morigni verður umferð að
m'eistu bönnuð um alla Sví-
þjóð. „Það er engin hætta á
því, að ekfci verði allt til-
búið í tæka tíð,“ sagði tals-
maður framfcvæmdanefndar
hægri umferðar við AP-
fréttastofumna,
Þúsundir manna vinma
langt fram á fcvöld til að alUt
verði tilbúið. í Stokfcltoólimi Há
600 verkamenn ekki sumar-
leyfi sitt fyrr en í október
eða nóvember.
Allir sporvagnar í Stokfc-
hólmi rnunu hverfa úr um-
fenð, að undanskildum 12
vögnum í útborginnii Br.omma
þar sem nýir bílpallar haifa
verið reistir hinum megin
sportorautann.a. Flestir spor-
vagnar í öðrum stærri borg-
um Sviþjóðar munnu einnig
hverfa úr umferð og strætis-
vagnar koma í stað þeirra.
Neðanjarðarlestir Stofcfc-
hiólms eru einu samgöngutæk
in í Svíþjóð, sem ,ekki munu
taka upp hægrihandarakstur
3. september. Þær ferðast
neðanjarðar eða talsvert yfiir
jörðu langt frá annarri um-
ferð, og yfirvöldin töldu
óna/uð-synlegt að taka upp
hægri umfierð neðanjarðar-
lesta.
Auglýst hefur verið eftir
200 þúsund sjálftooðia'liðium í
blöðunum. Þeir verða stað-
settir við gatnamót til að leið-
beina fótgangandi fólki,
vinna að skipulagningarstarfd
og við upplýsingaiþjónustu.
Framfcvæmdanefnd hægri
umferðar hafiur gefið út
bæklinig á fimm tungum,álum
til iað fræða alla útlendinga,
sem dveljast í Svíþjóð eða
ferða.st lum ilandið;, um H-dag-
inn.
Svíar sýna uimtoreytingunni
yfirleitt mifcinn áhuga, þótt
enn séu þeir til, sem segja,
að hún sé bæði ónauðsynleg
og of dýr.
Þeir, eem fyigjandi eru
breytingunni, kveðast ánægð-
ir að fiá í Svíþjóð hægrilhand-
arumferð til samræmingiar
við önnur Evrópuríki. Þeir
eru einnig ánægðir, að nú
skuli hverfa úr sögunni þau
vandræði að aka á vinstri
vegarbrún í bifreiðum með
vinstri handar st'»ri. Breyting
in hefur einnig vakið áhuga
eriendis. „Milli 300 og 400 er-
lendir blaðamenn frá ýmsum
löndum, jafnvel Ástralíu, era
væntanlegir hingað í byrj.un
september,“ sagði blaðafull-
trúi framfcvæmdanefndarinn-
ar, Arne Holmström, í samtali
við AP. „Þinighúsið verður
notað sem fréttamiðstöð, og
mun standa opið næstum all-
an sólarhriniginn frá 30. ágúist
til 6. september.“
Marigir erfið'lieikar hafa
fylgt þessari toreytingu. Orðið
hefiur t.d. annaðlhvort að
skipta um yfirbyggingu á
strætisvögmum eða færa dyrn
ar yfir á hægri hlið þeirra,
eða að kaiupa nýja vaigna.
Eiinkafyrirtæki, sem neyðst
hafa til að gera slíkar breyt-
inig.ar, hafa fenigið fébætur
úr ríkissjóði.
Bóndi nökkuð skrifaði fram
kvæmdanefnd hægri umferð-
ar bróf, þar sem hann sa.gðist
hafa sfcotið hestinn sin.n, sem
hefði verið 20 ára gamail og
orðinn svo vanur vinstri
handar umferð, að hann befði
aldrei iget'að lært að ferðast á
hægri vegarbrún. Bóndinn
krafðist skaðatoóta. Kröfunni
var vísað á buig. Fram-
kvæmdanefndin hélt þvi
fram, að vel hefði mátt kenna
hestinuim nýjiu umferðarregl-
urnar.
Þegar H-dagurinn rennur uppí Stokkhólmi, 3. september, hverfa sporvagnarnir með öllu
úr umferð borgarinnar. Svíar haaf reynt að selja vagnana 200 vagna en árangurslaust. Á
föstudaginn var ákveðið að brenna vagna og er þessi mynd tekin er kveikt hafði veirið í
vagnahrúgunni.
Dr. Finnur CuÖmundsson:
Enn um kísiliðjuveginn
I TILEFNI af nýlegum umræð-
um og skrifum um hinn fyrir-
hugaða kísilfðjuveg við norður-
enda Mývatns vil ég enn á ný
leitast við að gera í stuttu máli
grein fyrir meginatriðum þessa
ágreiningsmáls.
í Mývatnssveit, eins og víða
annars staðar á landinu, hefur
ýmislegt verið aðh.afzt, sem
lettt hefur til náttúrulýta. Þetta
er þeim mun hörmulegra sem
Mývatnssvæðið er ekki aðeins
einstakt í sinni röð hér á landi
heldur munu óvíða finnast jafn-
fjölbreytt náttúrufyrirbæri á svo
takmörkuðu svæði. Náttúru-
verndarráði var því frá upphafi
ljóst, að brýna nau'ðsyn bæri til
að sporna við frekari náttúru-
spjöllum í Mývatnssveit.
Vegagerð í Mývatnssveit er
eitt af því, sem hvað mestum
spjöllum hefur valdið í sveit-
inni, og á þetta einkum við um
veginn vestan við vatnið, frá
Laxá að Grímsstöðum. En til
allrar hamingju eru vegir þeir,
sem nú lykja um Mývatn, að-
eins bráðabirgðavegir, sem hljóta
að verða endurbyggðir áður en
langt líður. Enn er því tími til
að bæta að verulegu leyti úr
þeim spjöllum, sem unnin hafa
verið með vegagerð í Mývatns-
sveit. Um þetta hefur náttúru-
verndarráð rætt við skipulags-
stjóra ríkisins og eru taldar góð-
ar horfur á, að tillit verði tekið
til óska náttúruverndarráðs þeg-
ar að því kemur a'ð endurbyggja
vegakerfi Mývatnssveitar.
Það sem fyrir náttúruvernd-
arráði vakir er að bægja aðal-
umferðaræðum frá vatninu en
láta þær ekki þræða hverja vík
og vog vatnsins. Þetta er óum-
flýjanleg nauðsyn ef varðveita
á sérkenni vatnsins og sveitar-
innar. Með þessu er ekki stefnt
að því að einangra Mývatns-
sveit, því að hún heldur auð-
vitað sínu eigin vegakerfi, sem
tengt yrði a’ðalumferðaræðum
framtíðarinnar. En það kemur
ekki til nokkurra mála að láta
framtíðarveg til Austurlands
þræða bakka Mývatns. Slíkt
væri óafsakanleg skammsýni.
Það er í þessu samhengi, sem
líta verður á andstöðu náttúru-
verndarráðs gegn fyrirhuguðu
vegarstæði kísiliðjuvegarins við
norðanvert Mývatn. Kísiliðjuveg
urinn verður vandaður og fjöl-
farinn framtíðarvegur, sem
vænitanlega werður fyrr en variir
hluti af Áusturlandsvegi. Með-
an verið er að ræða um, hvem-
ig bæta megi úr þeim spjöllum,
sem unnin hafa verið með vega-
gerð í Mývatnssveit, getur nátt-
úruverndarráð ekki með nokkru
móti fallist á, að lagður verði
vandaður framtíðarvegur með-
fram nor’ðurbakka vatnsins. Það
er ófrávíkjanlegt skilyrði af
hálfu náttúruverndarráðs, að
slíkur vegur verði lagður í það
mikilli fjarlægð frá vatninu, að
hann geti hvorki haft áhrif á
fuglalíf vatnsins né heldur á
nokkurn hátt spillt hinu sér-
stæða landslagi fyrir norðan-
verðu vatninu.
Kísiliðjuvegurinn er byggður
til að flytja afurðir kísiliðjunn-
ar frá Bjarnarflagi til Húsavík-
ur. Þessi vegur á því ekkert
erindi niður a'ð Mývatni og það
eru fá og léttvæg rök, sem
mæla með því, að hann verði
lagður þar sem fyrirhugað er.
Rökréttasta lausn þessa máls
hefði verið sú, að leggja veg-
Framhald á bls. 21.