Morgunblaðið - 25.08.1967, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 25.08.1967, Blaðsíða 6
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 25. ÁGÚST 1967 6 Túnþökur Fljót afgreiðsla. Björn R. Einarsson. Sími 20856. Bútasala — Útsala Hrannarbúðirnar Hafnarstræti 3 Sími 11260. Grensásvegi 48 Sími 36999. Bútasala — Útsala Hrannarbúðimar Hafnarstræti 3. Sími 11260. Grensásvegi 48. Sími 36999. Kona með 13 ára dóttur, óskar eftir hentugri íbúð sem næst Miðbænum. Fyllstu reglusemi og nokkurri fyr- irframgreiðslu heitið. Nán- ari upplýsingar í síma 16994 í dag og næstu daga. Sala eða skipti Til sölu er húseign á eign- arlóð við Þingholtsstræti, tvær íbúðir ásamt verk- stæðisplássi í kjallara. — Æskilegt að taka í skiptum 4ra—5 herb. íbúð. UppL í síma 2-16-77. Keflavík Sumarbústaður við Þing- vallavatn til leigu til eins árs frá 1. september. UppL í síma 14®7. Reglusöm stúlka óskar etftir að taka á leigu eitt herbergi og eldhús. Góðri umgegni heitið. — Hringið í síma 23192 eftir 5 í dag. Trésmíðaflokkur Getum bætt við okkur verk um strax í mótauppslættL Sími 20367. Innréttingar Getum bætt við okkur nokkrum innréttingum i eldhús og svefnherbergi. Uppl. í símum 30338 og 82817. Duglegur maður óskast til að aka bíl á sendi bílastöð. Uppl. í síma 36085. Kona óskar etftir léttri vinnu eft- ir hádegi. Margi kemur til greina. Tilboð merkt: „Sept ember 573“ sendist afgr. Mbl. fyrir 28. þ. m. Iðnaðarhúsnæði óskast 30—50 ferm, góður bílskúr kemur til greina. UppL f síma 21608. Kærustupar með barn óskar eítir íbúð á leigu. UppL 1 síma 30984. Vng stúlka nýkomin frá Bandaríkjun- 1 um óskar eftir vinnu 1 nokkra mánuði. Tilb. send- ist afgr. Mbl. fyrir 1. aepL merkt: „10T*. • í dag er föstudagur 25. ágúst og er það 237. dagur ársins 1967. Eftir lifa 128 dagar. Dagur Hlöð- virs konungs. Tungl fjærst jörðu. Árdegisháflæði kl. 9.22. Síðdegis- háflæði kl. 21.34. Synja eigi góðs þeim, er þarfnast þess, ef það er á þínu valdi að gjöra það. (Orðskv. 3,27). Læknaþjónusta. Yfir sumar- mánuðina júní, júli og ágúst verða aðeins tvær lækningastof- ur heimilislækna opnar á laugar- dögum. Upplýsingar um lækna- þjónustu í borginni eru gefnar í sima 18888, simsvara Læknafé- lags Reykjavíkur. Slysavarðstofan i Heilsuvernd- arstöðinni. Opin allan sólarhring inn — aðeins móttaka siasaðra — simi: 2-12-30. Læknavarðstofan. Opin frá kl. 5 síðd. til 8 að morgni. Auk þessa alla helgidaga. — Sími 2-12-30. Neyðarvaktin svarar aðeins á virkum dögum frá kl. 9 til 5, sími 1-15-10. Næturlæknir í Keflavík 25/8 Guðjón Klemenzson 26/8 og 27/8 Kjartan Ólafsson. 28/8 og 29/8 Arnbjörn Ólafsson 30/8 Kjartan Ólafsson 31/8 Arnbjörn Ólafsson Næturlæknir í Hafnarfirðl aðfaranótt 26. ágúst er Eiríkur Björnsson. sími 50235. Kvöldvarzla í lyfjabúðum í Reykjavík vikuna 19. til 26. ágúst er i Reykjavíkurapóteki. og Laug arnesapóteki. Keflavíkurapótek er opið virka daga kl. 9—19, laugardaga kL 9—2 og sunnudaga frá kl. 1—3. Framvegis verður tekið á móti þeim, er gefa vilja blóð í Blóðbankann, sem hér segir: mánudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og föstudaga frá kl. 9—11 fh. og 2—4 eh. MIÐVIKUDAGA frá kl. 2—8 eh. og laugardaga frá kl. 9—11 fh. Sérstök athygli skal vakin á mið- vikudögum vegna kvöldtímans. Bilanasími Rafmagnsveitu Reykja- víkur á skrifstofutíma er 18-222. Næt- nr- og helgidagavarzla, 18-230. Orð lífsins svarar í síma 10-000 Náttúruverndarráð kvu hafa í undirbúningi að friða storka. sá NÆST bezti S>torL rRunnn að loksins hefði kotnið sikin eft- ir síkiúr og var mál til ikomið, eft ir þá úrhellisrigningu, setn var uim sL helgi og dagana þar á etft- ir. Samt má maður eklki van- þaikása neibt. Þar sem einum hent ar sól og hiti, varðar öðrum mest uim vætu. Þanniig er þetta nú einu sinni hér á þessairi blessuðu jörð aklkar. En sem ég var nú á dögunum að fijúga í nánd við Kleitfarnar á Kjalarnesi, sem eru svo aítur í nánd við Mógilsá, sem nú hef- ur fengið konunglega vfeslu, en við skulum vona, að skógrækt- inni þar vegnd vel engu að síð- ur — þá hiitti ég mann, sem sat þar í gilinu, þar sem þedr í gamla daga unnu úr kalkið, sem þeir brenndu siðan í otfninum við Kaikotfnsveg. Storkunrinn: Nú eru þeir búnir að friða nokkrar pdöntur, sem engir þekflcja? Maðurinn í kalkinu: Já, þeim hefði verið naer að friða um leið rikisartfa, sem hingað kunna að slæðast Þá þekikja allir. En það var nú um annað, sem ég ætlaði að segja- þér, úr því að fund- um oflokar bar saman, og það er þessi óihætfa, að ekki sflsuli vera sett glitmerki á hesta, svo að bíl srtjórar sjái þá fyrr eftir að skyggja tebur. Hestamennska á huig margra, en hún getur orðið að hættulegiu sporti, þegar þeir knaparnár eru á ferð í myrkri, og maður og hestur eru báðir í dfökku. Þetta aetti enginn vandj að vera. Og svona í loikin, stork- ur iminn, skilaðu kveðju til þeirra í Vegagerðinni, og þaflakaðu þeim fyrir, bvað þeir brugðust snar- lega við að hefla Vestur 1 andsveg, þegar hann náigaðist að verða ó- fær, þarna í rigningunum um dag inn. Þess ber Uka að geta, sem vel er gert. Nóg er af nöldr.nu samt. Ég er þér alveg sammála, manmi minn. Vegheflarnir bættu þá úr stórum vanda, og unna jaínt naetur sem daga, það varð óg var við, og sfltíla sbal ég þessu með ánægju, og með það var storkiur filoginn út í busfcann, fram hjá Mógdlsá, siðan taldi hann laxana í Kollaifirði, og voru þeir legio, því að þar er vel unn- ið að menfcu tilnaiunastarfi, og var von bráðar baminn til hinnar brosfliýru borgar við sundin blá, og fékik sér hænublund. Maður, sem var vedikur í auga, bom eirtt sinn til Jóns Hjalta- líns landlæknis til að leita sér lækningar. Það varð að saimibamuilagi, að læknir tæki veilka augað úr manninum. Þegar sgúiklingurinn var bamdinn til sjálfs sín etftir sfeurð- inn. varð hann brátt þese vísari, að læknir hafði tekið heil- birgða augað í misgripum, ag fcvartaði því undan því við Hjalta- ldn. Honum varð þá að orði: „Jæja góður, þú ert þá bliindur á báðum“. FRETTIR Munið Geðverndarfélag Lslands og frímerkjasöfnun félagsins 299 blöðrum sleppt undan leik íslands og Danmerkur íslenzka landsliðið æfði á Idrætsparken í gær * 0 a'tpa m tQ 0 a & , ejSWv-' nqSÍVSS4 érm & viMJis-’ s 6 % (j6 /* \ - Ha. / Z* ðO.D O -/Mf Jb'" W (ísl. og erlend) Pósthóltf 1398 Rvk. Gjörist virkir félagar. Séra Þorsteinn Björnsson verður fjarverandi ágústmánuS. Séra Bjarni Sigurosson fjar- verandi til næstu mánaðamóta. Séra Jakob Jónsson verður . jarverandi næstu vikur. Fríkirkjan í Hafnarfirði 1 fjarveru minni í ágústmán- uði mun Snorri Jónsson, kenn- ari Sunnuvegi 8 annast um út- skriftir úr kirkjubókum. Séra Bragi Benediktsson. VfSIJKORN Þreyr þolinmóður. í atftan hlrki biða dóans, best er kvikum jarðar-sonum. Bresti lykfi. hörpuhljótns harðast þyfltír snillingonum. St D. ☆ GENGIÐ ☆ Nr. 84 — 22. igúst. 1067 Voaamdi eru Danir eklti me> þomtaa blöffru leBt bara tfl að ná loftinu úr tSLENZKA LIÐ- INU? . í ! (Myndin teiknuð tveim dögum FYRIR LF.IKINN). 1 SterUnrxpand 11943 120, U 1 Bandar. dollar 42,95 43,06 1 Kanadadollar 29.90 40.01 100 Danskar krómir 619.60 620,20 100 Norska-r ur 600,50 602.04 100 Senskar krónur 832.96 825,10 Mi Finnsk mörk 1 335,46 1.338,72 190 Fr. frankar 875,76 878,06 1M Belg. frankar 86,53 8845 100 Svissn. frankar 993,25 995,80 HM>BI^Iií*l)f*I«l*l'Í 100 Tékkn. kr 596,4« 59846 100 V.-þýzk znörk 1.072,86 1,075.62 100 Lírur 8.88 «,90 100 Austurr. sch. ^ 166,18 166,66 1*0 Pesetar 7146 71,66 100 ReHrningkrónnr — Vör nsktp talönd 99,86 106,14 1 Reikningspund —

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.