Morgunblaðið - 25.08.1967, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 25.08.1967, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 25. ÁGÚST 1967 27 - VIETNAM Framíhald af bls. 1 Almenn atkvæðagreiðsla nm Vietnam í New York-ríki. Friðarnefnd sú, sem kennir sig við Fimmtu götu í New York, skýrði frá því í dag, að henni hefði tekizt að safna nægi . lega mörgum undirskriftum fyTÍr kröfu um, að almenn at- kvæðagreiðsla varðandi styrj- öldina í Víetnam verði látin fara fram í New York riki í nóvember. Atkvæðagreiðsla þessi á að fara fram samtímis því og kosning opinberra em- bættismanna fer fram í þessu ríki. Alls hefur verið safnað um 52.000 undirskriftum, en aðeins er þörf á 2.000 til þess að geta krafizt þess, að almenn at- kvæðagreiðsla um eitthvert mál samtímis kosningunum verði látin fara fram. Nefndin reikn- ar með því, að tugir þúsunda til viðbótar muni undirrita kröf una um hina almennu atkvæða gneiðsiu varðandi Vietnamstyrj- öldina. Aðaimarkmið nefndarinnar er að fá endi bundinn á þátttöku Bandaríkjamanna í styrjöldinni í Vietnam og að allur herafli þeirra verði fluttur þaðan. Unn ið er að sams konar almennri atkvæðagreiðslu varðandi Viet- namstríðið í ýmsum öðrum bandarískum stórborgum. Miklir loftbardagar yfir N-Viet- nam. Sex bandarískar flugvélar voru skotnar niður í miklum loftbardögum yfir Norður-Viet- nam á miðvikudag, að því er talsmaður bandaríska hersins skýrði frá í dag. Tvær flugvél- anna voru skotnar niður með flugskeytum frá orrustuþotum af gerðinni MIG-21, en banda- rískur flugmaður í þotu af gerð inni F—105 Thunderchief skaut niður tvær MIG-17 þotur og ann ar bandarískur flugmaður grand aði að öllum líkindum hinni þriðju. Alls hafa 12 bandarískar flug- vélar verið skotnar niður yfir Norður-Víetnam sl. þrjá daga í miklum loftárásum á svæðið umhverfis Hanoi. Samkvæmt upplýsingum Bandaríkjamanna h-afa þeir þá misst 650 flugvélar yfir N-Víetnam sl. tvö ár. Tíu bandarískra flugmanna er saknað eftir síðustu árásirniar, er fjöldi MIG-orrustuþota af ýms- um árgerðum réðust til atlögu við bandarísku flugvélarnar, sem steyptu sér niður að hinni ramvíggirtu járnbrautanstöð Yen Vien, um 10 kom fyrir norðaust- an Hanoi. Bandlarískar flugvélar gierðu alls 130 loftárásir yfir Norður- Víetnam á miðvikudag og sam- kvæmt heimildum frá Norður- Víetnam er sagt, að átta flug- vélar hafi verið skotnar niður og margir flugmenn verið tekn- ir til fanga. Á meðam lofthernaðurinn yfir Norður-Víetnam hefur smám saman farið harðnandi, hefur verið tiltölulega kyrrt á jörðu niðri í Suður-Víetna-m. Vietcong hyggst spllla fyrir kosningunum Fyrirskipanir hafa veríð gefnar út til skæruliða Viet- oonsgls á svæðinu umhverfis Sai- gon um að undirbúa sig undir sameinaðar aðgerðir í því skyni að spilla fyrir forsetakosningun- um, sem fram eiga að fara 3. sept. Kemur þetta fram í skjöl- um, sem náðust úr höndum Viet- eong í dag. f þeim er að finna fyrirmæli um hernaðarárásir, hermdarverk og áróður. Þá hef- ur það komið i ljós af upplýs- ingum, sem tekizt hefur að kom- aist yfir frá Vietcong, að hreyf- ingin ætillar sér að beita sér af alefli gegn kosningunum. f samræmi við þetta hefur Vietcong þegar aukið aðgerðir sínar til þess að spilla fyrir kosn ingunum. Tölur, sem birtar voru í dag, sýna, að fjöldi almennra borgara, sem drepnir hafa verið víðs vegar um landið í síðustu viku af Vietcong hermdarverka- mönnum, var 167, nærri þrisv- ar sinnum fleiri en vikuna á und an, Hin auknu hermdlarverk enu ekki öll talin eiga rót sína að rekja til aðgerða gegn kosning- unum, en samt að verulegu leyti. Skjöl, sem náðzt hafa frá Vi- — Sovézk-bandarísk Framlhald af bls. 1 höfn þáttaskil í störfum ráðstefn unnar, sem fyrst kom saman í marz 1962. f öllum umræðum um bann við cbeifingu kjarnorkuvopna hefur erfiðast reynzt að ná sam- komulagi um hvernig eftirliti skuli háttað. Fram hjá þessari hindrun er sneitt í tillögunum, sem nú liggja fyrir. Tillögurnar eru í átta greinum, og er eyða fyrir þriðju greinina, sem á að fjalla um eftirlit. Hafa fulltrúar Sovétríkjanna hikað í marga mánuði við að leggja fram samn ingsdrögin vegna þes-s að þeir vildu fyrst fá samkomuiag um orðalag þriðju greinarinnar. Það að nú sfculi hafa tekizt að fá sov- ézka fulltrúann til að leggja drögin fram án þriðju greinar þykir mjög athyglisvert og benda til aukins skilnings milli Bandariikj-anna og Sovétríkj- ann-a. Benda sérfræðingar á að einna þýðingarmest við samn- ingsdrögin í dag sé sú staðreynd að þar lýsi fulltrúar Sovétríkj- anna sig opinberlega fúsa til samvinnu við Bandaríkin þrátt fyrir vaxandi spennu í Suð- aus-tur-Asíu. í samningsdrögum Sovétríkj- anna og Bandarikjanna er gert ráð fyrir því að reynt verði að viðih-alda núver-andi ein-karétti Bandaríkjanna, Sovétrikjianna, Br-etlands, Fra-kkllands og Kín-a á kjarnorkuvopnum. Þar er far- ið -f-ram á að öll kjiarnorkuveldá h-eiti því að afhend-a ekki öðrum ríkju-m kjiarnorkuvopn eða upp- lýsingar um smíði kjarnorku- vopna. Einnig er gert ráð fyrir því að þau ríki, sem ekki hafa kjarnorkuvopn nú hei-ti því að hvorki smíða þau né reyna að útvega sér þau á annan hátt. Bretiar -hafa lýst yfir fullum stuðningi við tillögur Sovétirikj- anna og Bandaríkjanna, en hvorki Frak-kar né ICínverjar eiga fulltrúa á afvopnunarráð- stefnunni, og h-afa hvorugir látið álit sitt í ljóis. Fáir fulltrúanna geria sér þó vonir um að Kína — sem ekki á sæti 'hjá Sameinuðu þjóðunum — fallist á samning- inn í náinni framtíð. Brfiðara er að spá um Frakkland, sem hef- ur neitað að senda fulltrúa á ráð stefnuna í Genf. Nokkrar vonir eru við það bundnar að franska stj-ómin geti fallizt á sa-mning- inn á þeim gr-undvelli, að í hon- um er Frakkland viðurkennt eitt hinna fimm kjarnorkuveld-a. Þótt gengið yrði að samnings- drögun-um, sem fyrir liggja í Genf, hefur það engiin áhrif á friðsamlega notkun kjarnorkunn ar meðal þjóða heims. Á afvopnunarráðstefnunni í Genf sitja fulltrúar eftirtaldr-a ríkja: Bandaríkjanna, Bretlands, Kan-ada, ítalíu, Sovétríkjanna, Póllands, Tékkóslóvakíu, Búlg- aríu, Rúmeníu, BrasiM-u, Burma, Eþíópíu, Indlands, Mexíkó, Níg- . eríu, Svíþjóðar og Egyptal-ands. etcong fyrir fáeinum dögum af her-mönnum frá Suður-Vietnam og lögreglunni þar, leiða í ljós að skæruliðarnir hafa fengið fyrirmæli um að láta aðgerðir sínar ná hámarki daginn fyrir og á kjördaginn sjálfan. - TILRAUNIR Fram-hald af bls. 2 kössum um borð í flutningaskip- um eða setja síldina hausaða eða ðhausaða í pækilkör eða pækil- tanka eða kældan sjó um borð í sérstöku flutningaskipi eða taníkskipi eða fara einhverjar aðrar leiðir til haignýtingar sild- ar á fj-a-rlægum miðum, svo sem Norðmenn gera um borð í ms. Kosmos IV. Síldarútfl-utningsnefnd sam- þykkir að fela fnamkvæmda- sitj-órum nefndarinnar, Gunnari Flóvenz og Jóni Stefánsisy-ni, að ha-fa forgöngu um það í samráði við Rann-sóknarstofnun fiskiðn- aðarins að slíkar tilraunir verði gerðar og skýrslur gerðar um n-iðunstöðu þeirra og -upplýsinga aflað um tilraúnir og starf-semi Norðmanna og fleiri þjóða á þeasu sviði. Þá samþyfckti Síld- arútvegsnefnd að leggja fram allt að 250 þús. kr. í þessu sky-ni. Að fenginni skýrslu fram- kvæmd-astjóranna m-un Síldarút- viegsnefn-d á-kveða ihvað-a leiðurn hún vill mæla með til þess að hagnýta síld á fjarlægum mið- um til -söltunar eða frystingar“. Einn nefndarmanna, Jón Skaftason, greiddi tillögunni at- kvæði m-eð svofelld-ri grein-ar- gerð: „Jón Skaftason óskar bókað, að -hann telur, þrátt fyrir þessa samþykkt, að eðlilegt og rétt sé, að Síldarútvegsnefnd mæli með rí-kisábyrgð við ka-up eða leigu á -skipi til sildarflutninga til Sigl-ufjarðar sbr. umsókn þar um í bréfi da,gs. 4. ágúst 1967, enda lig-gi fyri-r upplýsin-gar um stærð, kostnað og búnað slíks skips“. Síldarútvegsnefnd hefur á und anförn-um ánum látið fram- kvæma sumar af þeim tilraun- um og aithugunum, sem um ræð- ir í framangneindri tillögu, en tilnaunir þessar 'hafa eingöngu verið gerðar í sambandi við ha-u-st- og v-etrarsíld. Samþyfckt nefndarinnar var gerð í tilefni af því, að bráða- birgðastjórn í hlutafélagi, sem st-ofnað hefur verið á Siglufirði til þess að kaupa og reka skip, sem flytti í-saða fersksiíld af mið- -un-um tia Siglufja-rðar, hafði ósk- að meðmæla frá Sí-ldarútvegs- nefnd til rikisstjórnarinnar um, að hún veitti ríki-sábyrgð fyrix láni til skipaka-upanna,, og Síld- arútvegsnefnd legði auk þess fram eina milljón króna til þeirra. Tillaga Síldarútvegsnefndar ber með -sér, að nefndin mun ekki taka ákvörðun um hvaða leiðum -hún mælir með, til þess að hagnýta síld til söltuna-r eða frystingar af fjarilægum miðum, fyrr en henni hefur borizt skýrsla uim þær athuganir, sem hún -hefur ákv-eðið að láta gera í þessu sambandi og samþykkt að verja til allt að 250 þús-und krónum". L Æ G ÐIN suðaustur af landis mun hinsvegar verða Hvarfi mun verða s-uðvestur bjartviðri og hlýtt. Þar var af Reykjanesi í dag, og má hitinn víða 14 til 16 stig í því búast við regni á svæð- gær og yfirleitt sólskin, en in-u frá Mýrdal vestur á Vest- skúrir á stöku stað suðvestan firði, en -norðan og ausitan 1-ands. Málmsm íðar 60,90 Blfvélavirkjun 64,20 Rarvirkjun 63»10 75,40 23,8 78,86 22,8 79,14 25,4 Tlmak. í dagvinnu 1965 1966 Heádcun Kr. Kr. * ' Plskvlima 41,24 49,30 19,5 Hafnarvlnna 42,93 51,H 19,1 SkiposBi.og viög. 45,43 55,15 21,4 fmis alm. virma 48,47 57,57 18,8 Sameuiveglð tímakaup í dagv. Kr. Vlaltala tímak. Neyzlu- víaltala VÍBltala kaupmáttar timakaups 1. ársfjórð. 1966 55,00 2. - - 57,94 100,0 105,3 100,o 103,4 — 100,0 i 101,8 / 4. - 62,82 . .■.•-■. ■ • • ..... -ú... •iUO/ c, 114,2 iöo, 5 10J. ^ Töflumar sýna breytingar sem áttu sér stað á tímakaupi verka- og iðnaðarmanna í dagvinnu árið 1966. Auk launataxta er hér reiknað með öðrum greiðslum svo senn, bonus, yfirborgunum og ákvæðisvinnuálagi. VísitaJa kaupmáttar tímakaups í dag- vinnu sýnir breytingar sem orðið hafa eftir ársfjórðungum. — Kaupmdttur Framhald af bls. 28 fjórðu-n-gi og er bein afle-i-ði-ng stöðvunarlaganna og an-narra ráð stafana sem gerðar vooru sam- hiiða. Viðvíkjndi vinnutím-anum segir skýr-sla-n: — Meginibreyting-arnar á árin-u 1966 virðast þær, að næt- urvinna hefur m-iinnkað hjá h-afn- arverteamönnum, en aulkizt hjá þeim, s-em stjórna þung-avinnu- vél-um. Aðrar breytin-gar á vinnu tí-ma geta stafað af breytingu úr- taksinis. Þó miá fullvíst telja, að vinnutíminn í h-eiM sé mjög svipaður bæði árin. Sú tafla, sem hér birtist u-m tímakaup ið-naðarmanna, tekur - STALÍN Framhald af bls. 1 en greinin birtist í ,,Ra uðu stjörnunni", málgagn-i hersins, Gagnrýni hans á ákveðna sov- ézka sjálfsævisöguritara og sagn fræðinga var hins vegar rnjög í sama tón og hann beitt í ann- ari grein, sem hann skrifaði í maí í vor, þar sem hann gagn- rýndi sovézka herforingja, sem skellt höfðu skuldinni aí mis- tökum þeim, -sem framin voru í -upphafi stríðsins, á Stalin. Zhilin segir, að þá hafi Stal- in sem yfirmaður hersins sýnt miklla einfoeitni, stjórnað um- fangsmiklum hernaðaraðgerð1- um á réttan hátt og hefði náð ekki svo litlum árangri á þessu sviði þ.e.a.s. í skipulagningunni í fyrstu þáttum styrjaldarinnar. Lélegur herstjórnandi, sagði Krúséff Orðstír Stalins sem styrjaldar leiðtoga hrakaði mjög eftir að Krúséff flutti leyniræðu sína á 20. flokksþingi kommúnista- flokks Sovétríkjanna 1956. Þar lýsti Krúséíf Stalin þannig, að sem herforingi hefði hann verið einskis megnugur og hefði fylgzt með framvindu mála á sovézku víglínunni á hnattlík- ani fyrir skóla'börn. Sovézk saga var síðan umskrifuð, en fram til þess hafði Stalin verið hyllt ur sem maðurinn, sem svo að segja upp á eigin spýtuir hefði unnið styrjöldina. Þrátt fyrir það, að ýmsir fyrr verandi hershöfðingjar úr síðari heimsstyrjöldinni baldi áfram að gagnrýna Stalin fyrir mistök hans, er farið að gagnrýna sjálfsævisöguritara æ oftar fyr- ir einhliða mynd, er þeir dragi fram af styrjöldinnL aðeins til þriggja greina iðn-að- arins. I skýrsl-unni er hins vegar að fi-nna skrá yfir lauin í Tiörg- um fleiri g-reinum. Aðeins þess- ar þrjár er þó hæg-t að taka tii sama-ruburðar þar eð úrfak hefu-r elkki verið framkv-æmt áður hvað hin-ar snerti-r. í þessum grein- u-m má sjá að tímakauphækkun nemur allt frá 22.8%;—25,4%. 1 —----------»■— ------- - HONG KONG Framihald af bls. 1 Kong og Kína hófust óeirðir í m-orgun þegar um 100 kíniversk- ar konur ruddus-t inn í nýlend- una og hófu mótmæla-aðgerðir við miðs-töð inn-flytjendaeftirlits- ins í Lo Wu. Voru Gurkha-her- menn á verði á næst-u grösum og fcomu skjótt á vettvang. Neydd- ust þeir til -að beita táragiasi til að hrekja konurnar ú-t fyrir landamærin á ný. Fyrir a-ustan Lo Wu ruddust um 60—80 kín-verskir bændur, vopnaðir -sigðum og h-eygöifflum, yfir vegatálmanir við landamæT- in, en þar voru hermenn á verði og beittu -strax táragasi og reyk- sprengj-um, hörfuðu bændurnir þá heim til sín. Seinn-a var gerð ný árás á miðstöð innflytjenda- eftirlitsins- í Lo Wu, og tókst kín verskum skæruliðum þá að varpa benzínsprengjum á þak stöðvarinnar og kveikja í þvl El-durinn var fljótt slökktur g skær.uliðarnir hrakti-r á flótta. Særðust nokkrir þeirra þega-r Gurkha-hermennirnir vörpuðu. að þeim reyk- og tár-agas-sprengj- um. Ta-lsmaður yfirvaldanna í Homg Kong segir að Mtið berist n-ú af matvælum yfir landa- mærin frá Kína, en þaðan kem- ur venjulega um helmingu-r allr-a mavtæla, sem neytt er í borginni. Sagði talsmaðurinn að enn bærust matvæli sjóleiðis frá Kína, og vi-rtust engar tafir hafa orðið á þeim flutningum frá því, sem eðlilegt þykir. Vegna flutn- ingstafanna yfir land-amærin er nokkur matarskortur í Hong Kong, og segja kaupmenn að birgðir þeirra hafi minnkað um tvo þriðju. Af þessu leiðir að matvæli 'hækka í verði. Nú hef- ur Fei Yi-min-g, útgefandi mál- gagns kínver-skra kommúnista 1 H-omg Kong, hótað því að lobað verði fyrir allan matvælEtflutnin-g frá Kína. Hafa yfirvöldin þar því sent þriggja manna samn- inganefnd til Japans, Formósu og Okinawa til að athuga hvort unnt sé að kaupa þaðan mat- væli.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.