Morgunblaðið - 25.08.1967, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 25. ÁGÚST 1967
25
liilll HHHII
FÖSTUDAGUR
25. ágúst
7.00 Morgunútvarp
Veðurfregnir. Tónleikar. 7.30
Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn
8.00 Morgunleikfimi. TónleiKar.
8.30 Fréttir og veðurfregair.
Tónleikar. 8.55 Fréttaágrip cg
útdráttur úr forujstugreinum
dagblaðanna. Tónleikar. 0.10
Spjallað við bændur. Tónleik-
ar. 9.30 Tilkynningar. Tónleik-
ar. 10.05 Fréttir. 10.10 Veður-
fregnir.
12.00 Hádegisútvarp
Tónleikar. 12.25 Fréttir og vcð-
urfregnir. Tilkynningar. Tón-
leikar.
13.15 Lesin dagskrá næstu viku.
13.25 Við vinnuna: Tónleikar
14.40 Við sem heima sitjum
Atli Olafsson les framhalds-
söguna „Allt í lagi í Reykja-
vik“ eftir Olaf við Faxafen
(14)
15.00 Miðdegisútvarp
Fréttir. Tilkynningar. Létt lög.
Russ Conway, No-mann Luboff
kórinn, hljómsveitin Roman-
string, Ella Fifzgerald og Yves
Montand leika og syngja, og
lög úr Annie get your gun,
EXorys Day o. £1. flytja.
16.30 Síðdegisútvarp
Veðurfregnir. Islenzk lög og
klas9ÍS‘k tónlist: (17.00 Fréttir).
Tvö lög við ljóð Tómasar Guð-
mundssonar. Sigurveig Hjalte-
sted syngur Söknuð eftir Pál
Isólfsson og Guðmundur Jóns-
son syngur Fyrir átta árum eft
ir Einar Markan.
George Malcolm leikur á sem-
bal Kalskan konsert eftir Bach.
Vínardrengjakórinn syngur Vín
arlög. Atriði úr öðrum bætti
óperunnar ,!Töfraflautan“ eftir
Mozart, Sena Jurinac, firich
Kunz, Wilima Lipp o. fl. syngja,
Fílharmoníuiiljómsveitin í Vín
leikur. Herbert von Karajan
stjórnar. Stefan Askenase leik
ur Næturljóð eftir Chopin. LÖg
eftir Debussy, Duparc og Al-
ban Berg við ljóð eftir Baude-
laire. Gérard Souzay, Nan
Merriman og Bethany Beand-
slee syngja.
17.45 Danshljómsveitir leika.
Letkiss-hljómsveitin í Finn-
landi leikur jenka-lög. Irsk
lúðrasveit leikur McCartney-
marsa og Leroy Holmes o. ffl.
leika.
1820 Tilkynningar
18.45 Viðurfregnir. Dagskrá kvölds-
lns.
19.00 Fréttir
19.20 Tilkynningar
19.30 íslenzk prstssetur
Séra Asgeir Ingibergsson talar
um Hvamim í Dölum.
20.00 „Uundir bláum sólarsali“
Gömlu lögin sungin og leikin
20.35 Sögur og kvæði eftir Sigríði
Björnsdóttur frá Miklabæ.
Olga Sigurðardóttir les.
21.00 Fréttir
21.35 Víðsjá
21.45 Hljómsveitir Gösta Theselius og
Hans Wahlgren leika létt lög.
22:10 Kvöldsagan: ,,Tímagöngin“ eft-
ir Marray Leinster
Eiður Guðnason les (3)
22.30 Veðurfregnir
Kvöldhl j ómleikar
a. „Sumarnætur‘“. lagaflokkur
eftir Hector Berlioz. Ljóðin eiu
eftir Theophile Gautier
John McCollum syngur með
hilijómsveit Aspenhátíðarinnar,
Walter Susskind stjórnar
b. „Heimur Paul Klee“ hljóm-
sveitarverk eftir David Dia-
mond. Hljómsveit Aspenhátíðar
innar leikur. Walter Susskind
stjórnað. Hljóðritað á tóniistar-
FOSTUDAGUR
25. ágúst
2«,00 Fréttir
20,30 Fuglar og fuglaskoðun
Arni Waag leiðbeinir um byrj-
unaratriði varðandi fuglaskoð-
un.
21,35 Dýrlingurinn
Roger Moore í hlutverki Sirnion
Templer.
Islenzkur texti: Bergur Guðna-
son.
21,35 í brennidepli
Umsjón: Haraldur J. Hamar.
22,05 Danmörk — sland
Landsleikur í knattspyrnu Dan
mörk Island. háður í Indræts-
parken í Kaupmannahöfn 23.
ágúst.
I>ulur er Sigurður Sigurðsson.
23,45 Dagskrárlok
Garðhellur
Nú eru hinar eftirsóttu hellur í stærðum
40x40 cm. aftur fáanlegar.
RÖRSTEYPAN H.F., Kópavogi.
Lögtaksúrskurður
Hér með úrskurðast lögtak fj’rir ógreiddum trygg-
ingagjöldum til Tryggingastofnunar ríkisins, sem
greiðast áttu í janúar og júní s.l., söluskatti 4. árs-
fjórðungs 1966, 1. ársfjórðungs 1967 og viðbótar-
söluskatti 1964 og 1965 svo og öllum gjaldföllnum
ógreiddum þinggjöldum og tryggingagjöldum árs-
ins 1967, tekjuskatti, eignarskatti, námsbókagjaldi,
almannatryggingagjaldi, slysatryggingaiðgjaldi, at-
vinnuleysistryggingasjóðsiðgjaldi, iðnlánasjóðs-
gjaldi, launaskatti, kirkjugjaldi og kirkjugarðs-
gjaldi, sem gjaldfallin eru í Kópavogskaupstað.
Ennfremur skipaskoðunargjaldi, lestagjaldi og vita-
gjaldi, bifreiðaskatti, skoðunargjaldi bifreiða og
slysatryggingargjaldi ökumanna 1967, matvæla-
eftirlitsgjaldi, vélaeftirlitsgjaldi svo og ógreiddum
iðgjöldum og skráningargjöldum vegna lögskráðra
sjómanna, auk dráttarvaxta og lögtakskostnaðar.
Fer lögtak fram að liðnum 8 dögum frá birtingu
þessa úrskurðar án frekari íyrirvara ef ekki verða
gerð skil fyrir þann tíma.
Bæjarfógeonn í Kópavogi, 17. ágúst 1967.
Sigurgeir Jónsson.
hátíð í Aspen í Colorado ázið
1966.
23.16 Dagskrárlofc
7.00 Morgmiútvarp
Veðurfregnir. Tónleilkar. 7.30
Fréttir. Tónleikar 7.55 Ðæo
8.00 Morgunleikifimi. Tónleikar.
8.30 Fréttir og veðurfregnir.
Tónleikar. 8.56 Fréttaágrip og
útdráttur úr forustugreinum
dagblaðanna. Tónleikar. 9.30
Tilkynningar. Tónleikar 10.05
Fréttir 10.10 Veðunfregnir.
12.00 Hádegisútvarp
Tónleiikar. 12.25 Fréttir og veð-
urfregnir. Tilikynningar.
13.00 Óskalög sjúklinga
Sigríður Sigurðardóttir kynnir.
15.00 Fréttir
16.10 Laugardagslögin
16.30 Veðurfregnir
Á nótum æskunnar
Dóra Ingvadóttir og Pétur
Steingrímsson kynna nyjustu
dægurlögin.
17.00 Fréttir
Þetta vil ég heyra
Jónas Tómasson velur sér hljóm
plötur.
18.00 Söngvar í léttum tón:
Carkxs Ramirez kórinn syngur
spænska söngva.
18.20 Tilkynningar
18.45 Veðurfregnir. Dagsikrá kvölds-
ins.
Símvirkjanám
Landssíminn vill taka nema í símvirkjun nú í haust.
Umsækjendur skulu hafa gagnfræðapróf eða hlið-
stætt próf og ganga undir inntökupróf í ensku,
dönsku og stærðfræði. Umsóknir ásamt prófskír-
teini sendist póst- og símamálastjórninni fyrir 10.
september nk.
Póst- og símamálastjórnin, 24. ágúst 1967.
Loftskeytaskólinn
Nemendur verða teknir i I. bekk Loftskeytaskólans
nú í haust. Umsækjendur skulu hafa gagnfr'æða-
próf eða hliðstætt próf og ganga undir inntöku-
próf í ensku, dönsku og stærðfræði.
Umsóknir ásamt prófskírteini sendist póst- og
símamálastjórninni fyrir 10. september nk.
Póst- og símamálastjórnin, 24. ágúst 1967.
19.0« Fréttir
19.20 Tilkynningar
19.30 Gömul danslög:
20.00 Daglegt líf
Arni Gunnarsson fréttamaður
sér um þéttinn.
20.30 „Romeo og Júlía“ ballelttónlist
eftir Proloofiev. Suisse Rom-
ande hljómvseitin ie:kur,
Ansermet stjórnar.
21.00 Staldrað við í Lnndúimm
I>orsteinn Hannesson segir frá
borginni og kynnir tónlist það-
an.
22.00 Djaissmúsilk. Oscar Peterson og
Clark Terry leika nokkur lög.
22.15 „Gróandi þjó«lif“
Fréttamenn: Böðvar Guðmunds
son og Sverrir Hólmarsson.
22.30 Fréttir og veðurfregnir.
Danslög
24.00 Dagskrárlok.
Húshjálp - Sviss
Reglusöm og ábyggileg stúlka, ekki yngri en 18 ára,
óskast á íslenzkt heimili í Genf. frá 1. sept. n.k.
Frítt far — Gott kaup. Upplýsingar gefur Kristín
Jóhanns, Sunnubraut 22, Kópavogi.
BJÓDIÐ VIÐSKIPTAVINUM YÐAR
RtíMENSKAR KARTÖFLUR
Góðar til suðu — haust og sumar-uppskera.
Afgreiðslutímar — fyrstu kartöflur 20. maí — 30. júní
sumarkartöflur 1. júlí — 15. september
haustkartöflur 15. september — 3. desember.
Afgreiddar í 25—50 kílóa sekkjum.
FRLCTEXPORT
Búkarest — Rúmeníu 17, Academiei St.
Sími: 16-10-00.
Símritari: 132, 133, 134.
Símnefni: FRUCTEXPORT — Bucharest.