Morgunblaðið - 25.08.1967, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 25.08.1967, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 28. AGUST 1967 3 „NEI, ég hef aldrei fhigið með þotu áður, og á sennilega ekki eftir að fljúga með henni aftur. Ferðin var stórkostleg — ævin- týri líkust, og ég hefði aldrei trúað því að hægt værl að fara milli Akureyrar og Reykjavíkur Gullfaxi, er hann lenti í fyrsta skipti í Akureyrarflugvelli (Ljósm. Sv. P. Akureyri - Reykjavík 15 mín á rúmum stundarfjórðungi.“ Þannig hljóðuðu ummæli eins af fyrstu 13 farþegunum, sem flugu með Boeingþotu Flugfé- lags íslands Gullfaxa í fyrstu ferð hennar innanlands — milli Akureyrar og Reykjavíkur, og lengdirnar verða litlar á þotuöld. Ekki leið á löngu þar til flog- fð var yfir Akureyri, og mátti þá greina, að mikill mannfjöldi var saman kominn til að taka á móti vélinni, og mátti sjá sam- felldan straum bíla á veginum Ingólfur Jónsson, flugmálaráðherra, Birgir Kjaran, stjórnar- formaður Flugfélagsins, og Alfreð Gíslason bæjarfóketi í Keflavík, um borð í Gullfaxa. ekki Reykjavíkurvöll. f hófi, sem bæjarstjórn Akureyrar hélt, tóku tíl máls Bjarni Einarsson, bæjar- stjóri, Birgir Kjaran, stjórnar- formaður F. í., Ingólfur Jóns- son, flugmálaráðherra, og Örn Johnson, forstjóri F.í. Allir fögnuðu þeir tvennu á þeesum tímamótum, — lendingu þotunn- ar og malbikun annars áfanga flugbrautarinnar, sem var hrað- að sérstaklega til að þotan gæti lent þar. Sagði Örn Johnson í ræðu sinni, að hann teldi það afrek, að hægt hefði verið að maibika flugbrautina og sam- tímis að halda uppi reglulegu flugi. Sag'ði hann, að ekki hefði ein einasta áætlunarferð F. í. til Akureyrar fallið niður vegna malbikunarinnar, og kvaðst hann vildu færa þeim, sem unnið hefðu við framkvæmdirnar, þakkir sínar og félagsins. Enn- fremur kvaðst hann vilja koma á framfæri ósk gamals Akureyrings um að næsta ná- grenni við flugvöllinn yrði fegr- að með ýmiss konar gróðri o.fl., og sagði að Flugfélagið væri fyrir sitt leyti reiðubúið að taka þátt í kostnaði vegna þess. Ferðin me'ð Gullfaxa aftur til baka tók aðeins um 20 mínútur og var þó sveimað yfir Akur- eyri stutta stund í kveðjuskyni. Farþegar til Reykjavíkur frá Akureyri voru 13 talsins, og voru eins og fyrr segir í sjöunda himni með farkostinn. Hins veg- ar er því ekki að leyna, að heldur er hvimleitt að þurfa að aka í bifreið milli Keflavíkur og Reykjavíkur eftir skjóta flug- ferð og öll þægindin í þotunni. Enda gat Agnar Kofoed-Hansen þess, þegar bifreiðin nam staðar fyrir framan afgreiðslu F. í. á Reykjavíkurflugvelli, að fyrir réttum 30 árum hefði hann skilað 4 farþegum á fyrstu far- þegarflugvél F.í. til Reykjavík- ur frá Akureyri á tveimur mín- útum skemmri tíma en öll fer'ðin heim hefði tekið að þessu sinni. „Einhver skekkja hlýtur að vera í dæminu", sagði hann, „og vona ég að það verði endurskoðað". Voru það lokaorðin í þessari ágætu ferð. hinir tóku í sama streng. Við blaðamennirnir, sem tók- um þátt í þessari ferð, getum líka tekið undir þessi ummæli. Flugfélagið bauð til þessarar ferðar Magnúsi Jónssyni, fjár- málaráðherra og Ingólfi Jóns- syni flugmálará'ðherra, flugráðs- mönnum og ennfremur voru með í förinni forráðamenn F. I. Gengið var um borð í vélina á Keflavíkurflugvelli um sjö leyt- ið. Flogið var yfir Reykjavík, en síðan haldið til norðurs. Bor- inn var fram matur, og voru far- þegarnir vart hálfnaðir með hann, þegar Órn Johnson, for- stjóri F. í., tjáði okkur að flogið væri yfir Skagafirði. Já, vega- frá bænum að flugvellinum. Þotan lenti á flugvellinum kl. 7.45, og þurfti hún aðeins helm- ing flugbrautarinnar til að nema staðar. Þótti mönnum þetta vel af sér vikið, og einhver hafði orð á því við Björn Pálsson, sem var með í ferðinni, að ráð væri fyrir hann að fá sér slíka þotu í sjúkraflugið! Dvalið var á Akureyri í 1% tíma og fengu bæjarbúar þá tæki færi til a'ð skoða vélina, en færri komust að en vildu. Voru menn sýnilega hinir ánægðustu og höfðu sumir við orð, að enn einu sinni hefði Akureyri for- ustu í flugmálunum, því að völl- inn þar mætti þotan nota, en Gestir ganga frá vélinni. * STAKSTEIMAR j Þýðing síldar- ílutninganna Á undanförnum árum hefur all mikið verið um það deilt, hvort megináherzlu bæri að leggja á að byggja nýjar síldarvierksmiðj ur, einkum austurlands, þar sem sildin hefur mest haldið ság síð- ustu ár, eða að efla síldarflutn- inga tU þeirra staða, þar sem vinnsluaðstaða er fyrir heindi. Niðurstaðan hefur orðið sú að hvorttveggja hefur verið gert, af köst síldarverksimðja austan- lands hafa verið stóraukin, en jafnframt hafnir flutningar með stórum flutningaskipum. Nú verður ekki lengur um það deilt, hve geysimikla þýðingu síldar- flutningarnir hafa, og áreiðan- lega skilar sú fjárfesting nú í ár miklu betri arði, heldur e)n það fé sem lagt hefur verið í niýjar verksmiðjur. Um síldarflutning- ana ræðir Sveinn Benediktsson í grein í Morgunblaðinu í gær og þar segir hamm m.a.: Flutningaskipin aðstoða veiðiskipin „Ef hin stóru flutningaskip, Haförninn og Síldin hefðu ekki verið í eigu landsmanna og gert hvort tveggja í senn að flytja mikinn hluta aflans að landi og birgja síldveiðiskipin af olíu og öðrum nauðsynjum, þá er óhætt að fullyrða, að íslenzk síldveiði- skip mundu ekki hafa leitað á svo fjarlæg mið nema e.t.v. í mjög smáum stíl. Það auðveldar flutningana, að síldveiðiskipin hafa að undanförnu komið til móts við flutningaskipin í námd í Jan Mayen og síldinni verið umskipað þar. Þegar svoma er komið, þá er öllum ljóst að hve miklu gagni þessi skip hafa komið síldveiði- flotanum, síldarverksmiðjunum og landinu í heild. Vilja nú allir Lilju kveðið hafa“. Og sáðar í grein sinni segir Sveinn Benediktsson: „Á árinu 1964 voru flutt um 13,500 tonn af síld frá Austfjörð- um og Austfjarðarmiðum til hafna á Norðurlandi og Vest- fjörðum. Síldarverksmiðjur ríkis ins fluttu um helming af þessu magni frá Seyðisfirði til Siglu- fjarðar, en Einar Guðfinnsson, útgerðarmaður Bolungarvik ; flutti um 3000 t»nn frá austur- | svæðinu til Boltmgarvíkur á ! tankskipinu Þyrlí og var meira i en helmingi þess magns umskip- að beint úr veiðis’'tTvmum á mið um úti með síldt'-dælu. Með þessari tilr-'un Einars Guð . finnssonar má se?‘a að brotið : hatfi verið nýtt blað í sögu síld- ! arflutninga. Árið eftir, það er 1965, voru gerð út fleiri skip til síldarflut.ninga en Ttekkurn tima áður“. " lutningu salts l ’ar Nú er það öIÞim lióst, hve < geysimikla þýðingu flutningur bræðslusíldar hefnr haft, en hitt kann þó að hafa meiri þýðingu | að geta flutt síld til söltunar á ! þá staði, þar sem aðstaða er bezt, j bæði að því er m nnvirki varðar | og þjálfað starfslið. Nokkrar til- raunir hatfa som kunnugt er ver ið gerðar til að flytja síld í sölt- un og hafa þær gengið misjafn- I lega. Er þó Ijóst hve geysimikla þýðingu það hefði haft nii að und anförnu, ef unnt h -fði verið að flytja síld til söltunar í stórum ! stíl, þegar á þessu sumri. Ber nú brýna þörf til að hraða sem most öllum tilranum með síldar- i flutninga í salt og freista einskis ! til að koma þeim í jafn fullkom- ið horf og flutningum bræðslu- síldarinnar. *. ■v

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.