Morgunblaðið - 25.08.1967, Page 12

Morgunblaðið - 25.08.1967, Page 12
I 12 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 25. ÁGÚST 1967 Fiskveiðar - Fiskvinnsla ÞAR sem þessir tveir undirstöðoi atvinnuvegir þjóðarinnar hafa að nokkru verið á dagsikrá inn- an takmarkaðs hóps áhuga- manna að undanförnu, finnst. mér mál til komið að almennar skoðanir hvers þess, sem vill fougleiða þessi mál komi fram, ag leyfi ég mér að víkja að mokkrum atriðum þessa máls. Fiskveiðar og fiskvinnsla, ann- að en síld, hefir dregizt aftur úr, bæði hvað snertir tæknilega og fjármunalega uppbygigingu. — Fólkið í landinu virðist vera orðið fráhverft þessum atvinnu- 'greinium. Fjárflótta gætir frá þessum atvinnugreinum, svo sem fjárfestingar þjóðarinnar bera með sér undanfarin ár. Kunnur skipstjóri sagði á fjölda fundi fyrir nokkrum ár.um að ef Íslendingiur væri staddur erlend is og hann ætti saltfiskpakka þá væri honum allir vegir færir, en þótt hann ætti bakpokafylli aif íslenzkum peningaseðlum, þá gæti hann orðið hungurmorða í hinum góða heimi. í þessum orð- um 'hins kunna skipstjóra ligg- ur alllur hagfræðilegur sannleik- ur íslenzkrar fjárhagsafkomu, því að ef ekki er verðmæta- sköpun til útflutnings til að standa undir okkar mikla inn- flutningi og þar m-eð skapa baup mátt penin gase ðlan n a, þá enx seðlarnir hreinlega einskis virði. Við þurfum í dag að gera okkur grein fyrir, af hverju fjármagnið leitar frá þessum undirstöðu atvinnu- og útflutn- ingsg.reinum og af hverju hin uppvaxandi kynslóð leitar til sálarlausra skýrsluvéla skrif- stofa í stað hinna Mfrænu starfa við framkvæmdir fiskvinnslu og útgerðar, og tengja þannig sam- an skólaþefckingu og naunhæft starf. Nýlega hélt Guðmundur H. Garðarsson viðskiptafræðingur erindi um daginn og veginn í útvarpinu og sagði á þá leið, að það væri einkennandi fyrir unga menntaða menn, að þeir leituðu ekki inn í hringiðu framleiðsilu- lífsins og þar til áhrifa og fram- kvæmda, og þar með lifa súrt og sætt með þeim atvinnugrein- um, sem eru lífæð þjóðarinnar. í þass stað leita þeir eftir þægi- legum skrifstofustól við ríkis- jötuna, í skjóli bankakerfis, vís- indastofnana og ótal nefnda, sem í augum leikmanns skapar slíkt ,,Parkinsons“-kerfi, að það tröll- ríður þjóðarbúsikapnum. Og ár- legia þarf ríkisvaldið að fara dýpra og dýpra í vasa þegnanna ag hinna isjálfstæðu fyrirtækja til að ihalda uppi þessu óarð- bæra kerfi Parkinsons, og má rekja hina miklu vaxandi dýr- tíð undan.farinna ára til af- þenslu í ríkisrekstri og óarð- bærra fjárfesitinga, sem nú sliga undirstöðu-atvinnuvegina. í>að eru að verða svo fá bök, sem í dag standa undir verð- mætasköpuninni á íslandi, að ég er efins um að framleiðslu- stéttirnar fái meira en 0.20 aura virði í kaupmátt fyrir hverja krónu sem þær skila í gjald- eyrisvörum. Afgangurinn mun hverfa í milliliði og ýmis óarð- bær störf, sem haldið er uppi með ýms'um tekjum af tollum og sköttum, svo og það, sem fer í óarðbærar framkvæmdir, mest á vegum þess opinlbera. I>eir, sem í dag standa undir þeissum rekstri, eru flestir menn, sem að mestu hafa hlotið sína menntun í skóla lífsins, en munu nú óð- um víkja, sökum aldurs. Með þeim fellur í valinn mikil lífs- reynsla, sem gleymzt hefir að nýta, vegna þess bofmóðis, sem nú veður uppi, um að ekkert nema tækinileg uppbygiging geti leyist lífsreynsluna af hólmi og að embættare'kstur geti læknað öil mein. Ég sé í anda þegar gervimaður (robot) með vél- heila (automation) verður látin stjórna útgerð og fiksvinnslu. Þetta. kemur mér allt til hugar, þegar ég sé hvernig þes,si mál eru rædd í dag. Dagana 8., 9. og 10. maí var haldin fáðstefna um vinnslu sjávarafurða á vegum Verkfræð- iingafélagiS íslands. Mér fannst gæta nokkurs hoflmóðs við kynm- ingu þessarar ráðstefnu, þeg- ar tilkynnt var að hún væri að- eins fyrir félaga í Verkfræðinga félagi ísiands. Mér er ékki kunnugt um að margir verk- fræðingar hefðu gert það að starfi sínu að veita fiskverkun- arfyrirtækjum forstöðu. Undir- ritaður kom að morgni að dyr- um Hótel Sögu og hitti að máli verkfræðing fy.rir dynum úti, sem ég þekkti, og spurði hann hvort ekki væri frjálst áhuga- .mönnum að sitja fundinn. Hann tjáði mér að fundnurinn væri fyrir þá, ,sem stæðu að fundar- boðun, svo og gesti þá er þar hefði vierið boðin fundarseta, sem hanrn og taldi að væru framámenn í fiskiðnaði. Er ég spurði hverjir þeir teldust, þá nefndi hann formann stjórnar Fiskkaupendafélagsins sáluiga, sem stotfnað var fyrir nakkrum árum, en virðist hafa, fæðzt and- vana, því aldrei hefir heyrzt frá því síðan á stofnfundinum. Einnig nefndi hann forsvars- menn fiisiksölusamtakanna, en mér ekki að vera- boðfLenna með fiskvinnslu að gera. Að þessum orðaskiptum loiknum fór ég burtu, þar ,sem ég treysti mér ekki að vera boðsflenna fundarins, þótt mér hefði tek- izt að reyna að komaist þar inn sem gestur fundarmanns. Raf- magnsverikfræðingur, sem eat þessa ráðstefnu, gaf mér sér- prentun af öllum erindum, sem þarna voru fluitt. Tel ég þau af- bragð, það langt sem þau ná. Erindin eru mjög fróðleg og eiga því fullt erindi til alllra áhuga- manna um þessi málefni, ag því rangt, að efni þeirra sikuli ein- göngu notað til kynningar á nokkuríS konar klúbbfundi verk- fræðinga. Og þar sem gagnasöfn- un erindanna er að mestu unn- in aif verkfræðingum á launum 'frá ihinu opinbera, og þar með kostað af almanna fé, þá ber þeim, sem að ráðstefnu þessari stóðu, að kynna þeissi erindi öll- um almenningi í þeim fjölmiðl- unartækjum, sem við ráðum yf- ir. — Þar sem kjiarninn í erindum þessum er sá hvaða reynslu við og aðrar þjóðir höfum hlotið í málefnum þesisum, þá verður framíhaldið þetta: Hvfcða stefnu eigum við þá að taka í framtíð- arþróun þessara mála? Stefnuna ber að marka tafarlaust með hliðsjón af fenginni reynslu okk ar og annarra þjóða. Úr því að verkfræðingar virð- ast hafa tekið að sér forystu í þessum málum, þá ber þeim að halda áfram og benda þjóðinni á, hvaða leiðir sikuli fara til að tryggja áframhaldandi verð- mætasköpun sjávarafurða á heil brigðum grundvel'li, svo sterkum grundvelii, að fjármagn og tækni knýi þar dyra til inn göngu og athafna. Nú er auglýst önnur ráðstefna um sama málefni, af hendi fé- lags, er kallar sig Stjórnunar- félag íslands, og verður sá fundur haldinn að Bifröst í Borgarfirði. Ekki er fundanstað- ur valinn í stærstu fiskiðnaðar- bæjunum, heldur upp í s veit, og jþar með ekki ætlaður hinum iraunverulegu aðst a nde nid uim fiskiðnaðarins, heldur frá mín- um ibæjardyrum séð, stjórnunar- mönnum opinberra fyrirtækja, sem leggja þeim til bíla og ferða- kostnað, og í fljótu bragði virð- ist þar geta orðið „lokaður klúbbfundur no. 2.“ Ekki er mér ,að fullu kunnugt um, hvernig uppbygging Stjórn- unarfélagis íslands er háttað. En þegar fundir hafa verið haldnir í félaginu, 'hafa blöð birt frétt- ir og myndir frá þeim, og man ég ekki eftir að hatfa séð þar mynd af t.d. Ingvari Villhjálms- syni eða öðrum sterfcum fiskiðn- aðarmannv en hinsvegar þeim mun fleiri framkvæmdamenn ríkis og bæj,arfélaga, en undir þeirra stjórn hefir það Parkin- sons-kertfi risið, sem nú tröllríð- ur þjóðarbúskapnum. Deyfi ég mér a,ð benda á í þessu sam- bandi, að formaður félagsins, Jakob Gíslason, raforkumála- stjóri, sem byrjaði starfsemi raf- magnseftirlitisins í einu herbergi í pósthúsi, 'hefir tekizt ,að byggja upp á nOkkrum árum heila ný- lendu á ríkisframfæri við Hlemmtorg, sem varla getur tal- izt til stjórnarframfara, þótt ör og mikil þróun og viðfangsefni hafi skapazt í málum þessum á undanförnum áratug. Leikmaður skyldi ætila, að þetta félag niundi boða til ráðstefnu, og hefja þar umræður um, hvernig hægt væri að hagræða og spara við ríkisrekisturinn, og þannig koma í veg fyrir, að emtoættismensk- an éti ekki íslenzku þjóðina út á gaddiinn, áður en þeir taka til umræð'na sér óskylda hagræð- ingarráðstafanir. Emibættisvald- ið hefir skapað framleiðslufyrir- taökjunum igeysilagan auikakostn að í formi skýrslugerða, sem margar eru fánýtar ef ekki einiskiisvirði. Má þar tilnefna skýrsLur vegna tol'la og skatta, og ef vel ætti að vera þyrfti tfiskiðnaður og útgerð að færa æviatriðaskrá einstaklinga til að geta samið launamiða o.s.frv. Síðan kemur margflókin inn- heimta fyrir hið opinibera. Virð- iist allt skipulag í þá átt, að embættismennirnir geti tekið það rólega, meðan þeir láta aðra vinan verk ,sín fyrir ekki neitt. Innheimitu- og embættis- verik eru lítið annað en að ihrella með ihótunum í útvarpi og blöð- um þá menn, sem vinna verkin fyrir þá. Hér er að sfcapast al- varlegt ástand og sjúklegt sjón- armið, sem í dag togar um of í hinn unga og menntaða mann en beinir honum ekki til starfa við fyrirtæki framleiðslunnar, þar sem náttúran ræður oft atf- komuöryggi, að viðtoættum heimatil'búnum dýr.tíðardr.augi, en hinir unngu starfskraftar þurtfa að gera sér þetita ljóst og takast á við vandann til lagfær- ingar. Þann-ig er emtoættis- mennskan í ver.ki þegar hún er að sliga þann grundvöll, sem ISfsnærir þjóðina. Þessi málefni ættu aff verffa verffugt verkefni fyrir Stjdrnunarfélag íslands í dag, þetta snýr aff þeim sjálfum. Það er sitaðneynd, að í ná- igrannailöndum okfcar hefir orð- ið mikil útiþensla undanfarin ár. Framleiðsla á mörgum iðnaðar- vörum er orðin medri en mark- aður er fyrir, og því þannig bomið, að þurft ihefir að rifa seglin. Þessu er víða mætt með að fækka vinnudögum vikunn- ar í 4 úr 5. Vitenlega veidur þetta 20% launalækkun verka- manna. Þetta þýðir minnkun þjóðartekna í þeim löndum, sem mest eru tengd okkur og um leið minnkandi eftirspurn eftir út- flutningsafurðum okkar, sam- fara lækkandi verðlagi. Við verðum því að horfast í augu við þá S'taðreynd að hið háa verð, unda,nfarin ár á útflutningsaf- urðum okkar hefur verið sbund- arfyrirbæri, og þannig grund- valla framleiðslu okkar við lægra útflutningsverð nú en ver- ið hefir. Okkur er því Mtfsnauð- syn að athuiga strax, hvernig auikin hagræðing og aukið að- hald getur bætit samkeppnisað- stöðu okkar á matvælamrkaðin- um. Hið nauðsynlega aðhald og sparnað verðiur ekki hægt að finna í fiskvinmslunni einni held ur þarf líka að koma til hið sama við óarðbær stönf í þjóð- félaginu. Éig vil leyfa mér að skil- greina að nokkru, hverndg ég tel að þetta fari saman: hagræðing og aðhald. Hagræðingin er sú hlið sem snýr að tæknimennt- uninni. AShald er hlið reynsl- unnar. Þarf því .að fara saman máttur mannsins með tæfcni- menntunina og mannsims með reynsluna í rekstrinum, þótt sú skólaganga sé ekki langsikóla- lærð. Ég tel mig hafa nokkru renyslu við fiskverkun, og trúi því fastlega, að enn sé hægt að endurvekja traust og trú manna á rekstri lífrænnar fiskfram- leiðslu. Nú þarf lífsreynslan og tæknin að taka saman höndum um réttar leiffir til aff fiskveiff- ar og fiskvinnsla skipi réttan sess meff þjóðinni, svo aff upp- vaxandi kynslóff og fjármagn leyti þangaff aftur. Áhugamenn um þessi mál þurfa að finna samstöðu til að ræða þau úrræði, sem hér koma til greina. Síðan á að leggja fram rökstuddar tillögur til ríkisistjórn ar og fjármálavalds. Slíkar til- lögur verða að ver.a lausar við 'Meypidóma og kröfupólitík en settar fram með rétitsýni og full- um rökum í ljósi staðreyndamna, sem fyrir liggja. íslendingar hafa oft áður orð- ið fyrir vondum búsifjum af samdrætti í heimsviðakiptum. Eldri kynslóðin þurfti að aðlaga isig verðfalli, er stafaði atf heims kreppunni milli 1930 og 1940. Vonandi koma ekki slífcir tímar atftur. En hollt er að hafa þá í huga, þegar byggja á nýtt fram- faratímabil í undirstöðu atvinnu vega okkar og hlúa vel að fjör- eggi því, er mun búa niðjum okkur grundvöll að lítfsham- ingju í framtíðinni. Vernharffur Bjarnason frá Húsavíik. Vélapakkningar Dodge Chevrolet, flestar tegundir Bedford, disel Ford, enskur Ford Taunus GMC - Bedford, disel Thames Trader BMC — Austin Gipsy De Soto Chrysler Buick Mercedes Benz, flestar teg. Gaz ’59 Pobeda Volkswagen Skoda 1100—120« Renault Dauphine Þ. Jónsson & Co. Brautarholti 6. Sími 15362 og 19215. Hverfisgötu 42. AVA BIFREIÐAVÚRUR TÓG ÞVOTTAKÚSTAR UMBOÐ STYRMIR HF HEILDVERZLUN Laugavegi 178 -Sími 81800 Pósthólf 335 VÖN SKRIFSTOFUSTÚLKA Við óskum að .ráða vana skrifstofustúlku til starfa á skrifstofu okkar. Við bjóðum sjálfstætt og fjöibreytt starf. Góð vélritunarkunnátta nauðsynleg. Bindindi áskil- ið. Skriflega umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist skrifstofu okkar fyrir 28. ágúst n.k. ABYRGÐr Tryggingafélag bindindismanna Skúlagötu 63. Símar 17455 og 17947. KVIKMYNDIR FYRIR ALMENNING MARGFALT ÓDÝRARI! Við notum SUPER 8 kvikmyndatökuvélar og filmur. — BETRI LÍTFILMUR — SKARPARI MYNDIR — FULLKOMNARI VÉLAR. Kvikmyndirnar, sem eru gerðar fyrir yður og svo lengi hefur verið beðið eftir. Vinsamlegast hafið með 7—10 daga fyrirvara. Hægt er að fá sýningarvélar leigðar. Frá 1. sept. Kvikmyndaver: Skólabraut 2, sími 52556. Box 146 Hafnarfirði. Kvöld- og helgarsímar: 52556 — 41433. Linsan sf. Sími 41433 Box 146 Hafnarfirði.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.