Morgunblaðið - 25.08.1967, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 25.08.1967, Blaðsíða 18
18 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 25. ÁGÚST 1967 María Ágústsdóttir biskupsfrú, Möðru- völlum — Minning F. 30. jan. 1904. D. 18. ágúst 1967 IHVERSU margir hala ei liíað undur dýrðar og dásemda vor- og sumarmorgunsins í Eyjafirði, þegar fjörðurinn lygn og merl- aður morgurisól mætir auga áhorfandans. Austán fjarðárins rís Kaldbakur þungur og þög- ull í morgunmóðunni. Að vest- an Sól'arfjiall í purpuradýrð. í suðri Súlur, sem brosandi eng- ill til verndar og fagnaðar, og vestar í afdalnum Hraundrang- ar, sem teygja tur.na sína til himins. Undursamlega dýrlegt umhverfi, gróin tún og grænar engjar og bóndabýlin vernduð af vættum fjarðarins úr öllum áttum. En skjótt getur sól brugðið t Móðir mín, Filippía Bjarnadóttir andaðist að morgni 24. ágúst. Fyrir mína hönd og systkina minna. Katrín Þorbjörnsdóttir. t Útför Sigurðar Guðmundssonar, Miðtúni 7, Keflavík, verður gerð frá Keflavíkur- kirkju laugardaginn 26. ágúst kl. 14. Dagmar Sigurðardóttir, Friðjón Þorleifsson, Ester Guðmundsdóttir, Sakarías Hjartarson. sumri. Hanstsortinn leggsit að, norðan byljir næða um vetur, haglhríðin lemur gluggarúðurn- ar. Ofsi og kafald, sem kallar á þrótt og þor þeirra, sem lifa þar lífinu, ögrandi og krefjandi í senn. Þannig er Eyjaifjörður, dýr legur — fagur, stórbrotinn, en trylltur á stundum. Þarna fæddust og lifðu sikáld- in, kváðu um ástir og unað, sæld og þraut fólksins, baráttu, þol- lyndi og kjark. í þessu um/hverfi risu höifuðbólki Laufás að aust- an, Möðruvéllir í Hörgárdal að vestan, höfuðbólið sem var þekkt sem amtmannssetur, skóla setur, prestssetur og nú sem biskupssetur. Þangað horfðu margir heim í rás áranna, Mkt og til Hóla forðum. Og þarna beið eftirsóttur vettvangur ungra manna og húsfreyja til starfs og athafna. Og enn reis sá dagur að ungs manns var þörf, til starfs og áhrifa. Möðruvallaklausturs- prestakall var auglýst laust til umsóknar. Möðruvellir voru prestssetrið. Ungur glæsilegur guðfræðingur sótti um presta- kallið, kom, sá og sigraði og var honum veitt embættið hinn 13. dag maámánaðar árið 1928. Nokkrum dögum síðar gekk presturinn að eiga heitmey sína, t Maðurinn minn, faðir okk- ar og tengdafaðir, Magnús Möller, málarameistari, verður jarðsunginn laugar- daginn 2<6. þ. m. kl. 10,30 frá Fossvogskirkju. Blóm vin- samlega afþökkuð en þeim sem vildu minnast hans er bent á líknarstofnanir. Þuríður Möller, börn og tengdabörn. t Maðurinn minn, .faðir okkar, tengdafaðir og afi, Kristinn Sigurðsson verkamaður, sem andaðist 16. þ. m. verð- ur jarðsunginn frá Fossvogs- kirkju mánudaginn 28. ágúst kl. 1,30. Bióm afþökkuð. Fjóla Jónasdóttir, Sigríður Kristinsdóttir, Helga Kristinsdóttir, Salóme Kristinsdóttir, tengdasynir og barnbörn. t Eiginmað'ur minn og faðir, Ólafur Gunnarsson, Óðinsgötu 23, verður jarðsunginn frá Foss- vogskirkju, þriðjudaginn 29. ágúst kl. 10,30 árdegis. Blóm og kranisar vinsamlega af- þakkaðir, en þeir sem vilja minnast hans, láti Krabba- meinsfélagið njóta þess. At- höfniinni í kirkjunni verður útvarpað. Fyrir mína hönd og annarra vandamanna. Margrét Alberts og Ágúst Ólafsson. t Þökkum innilega auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og jarðarför mannsins míns, föður okkar og tengdaföður, Guðmundar Sveinssonar. Sigurborg Þorvaldsdóttir, böm og tengdabörn. t Þökkum auðsýnda samúð við fráfall og jarðarför Erlendar Jónssonar, Brekkuborg, Fáskrúðsfirði. Jóhanna Jónsdóttir og börn hins látna. t Þökkum innilega auðsýnda samúð við andlát og jarðarför Ingibjargar Pálsdóttur. Gísli Ágústsson og dætur, foreldrar og systkin hinnar látnu. og förin hófst brátt til hinna nýju heimkynna, MöðruvaUa í Hörgárdal. Þessi prestshjón voru síra Sigurður Stefánsson og María Ágústsdóttir, bæði Reykja víkurbörn, bekkjarsystkini og samstúdentar frá Menntaskólan- um í Reykjavík. Og startfið hófst. Hin glæsilegu hjón urðu prýði staðarins. Kirkjuklukkuxnar óm- uðu við tíðagerðir hins unga prests. Leið margra lá heim að Möðruvöllum, þar sem hin unga prestsfrú setti sinn svip á stað- inn, vel menntuð, glæsileg og elskuleg. Þannig liðu árin og vegur staðarins óx í umsjá hinna un.gu prestshjóna. Dýrð Eyjafjarðar ljómaði um staðinn, sem fyrr. Vættir fjarðarins vernduðu höfuðbólið. Húsfreyja staðarins skilaði sínu hlutverki með sóma, presturinn dáður og elskaður. Lífið brositi sannarlega við presthjónunum á Möðruvöllum. Og vegur þeirra óx. Prestssetrið varð prófastssetur, og loks hin síðustu starfsár, biskupssetur. All't þetta þróunarskeið í lífi prestshjónanna á Möðruvöllum, þekbti ég náið, sem samstarfs- maður og einn af prestum pró- fastsdæmisins. En fyrst og fremst þekkti ég hjónin, sem þarna bj-uggu, þau frú Maríu og síra Sigurð. Þau urðu vinir okk- ar, og margar ljúfar minningar á ég þá samfundir urðu. Frú María hinn elskulega hústfreyja þá Möðruvellir voru sóttir heim. Og elskuleg og skemmti- leg þá hún fylgdi manni sínum og dvaldi ásamt honum á heim- ili okkur í Ólafsfirði. Skuggi féll aldrei á vináttu okkar þá ára- tugi 'sem við áttum samstarf þar nyrðra. Þafcklæti mitt og bjartar minningar geymi ég ávallt í þeirra garð. En skjótt getur sól brugðið sumri. Ertfiðleikarnir koma stundum óboðnir. Heimili þeirra varð eldinum að bráð. Þá stóð húsfreyjan sem hetja við hlið manns síns. Heimilið varð brátt byggt upp aftur, fegurra en fyrr. Og enn líða árin. Sólin brosir að nýju yfir Möðruvalla- stað. En meinleg örlög liggja dulin í rás áranna og bíða síns tíma. Presturinn sem nú er orð- inn biskup Hólastiftis, missir heilsuna. Starfsgetan þverr. Hver má ei skilja hvað hér er að gerast. Síðustu árin urðu því erfið á Möðruvöllum. En etf til vill skildu menn þá bezt, hvílík ihetja frú María var þá. Með óbil- andi kjarki stóð hún við hlið mannsins sem thún ung var getf- in, allt til hinztu stundar, að hún sjálf f.éll í valinn. Það er erfitt að vera húsfreyja á höfuð- bóli, en enn erfiðara að varð- veita kjark og þor og láfstrú þeg ar erfiðleikar sjúkdóms og másike vonleysis herja á heim- ilið. Frú María var þarna hetjan, og dó sem hetjan sem skyldi sitt hlutverk. Þetta eru aðeins fátækleg minningarorð um gamla og nýja vináttu í garð frú Maríu og þeirra hjóna, nú þegar hún er öll, sem við kveðjum hér í dag. Eins og mislyndi Eyjafjarðar krefsit karlmennsku, þors og þol- lyndis af börnum sínum, þannig krefjast mótlæti og þrautir harms og trega hins sama af þeim, sem þannig eru sóttir heim. Og þá skeður svo oft ,hið mikla úndur, sem við svo otft ekki skiljium, en fáum að lifa, að Guð leggur Ifkn með þraut. Ég trúi að þannig rætist í Ufi þeirra er hér harma og sakna. Við ihjónin kveðjum þig frú María, þökkum þér allt gott í okkar garð, biðjum ástvinum þínum sem eftir lifa blessunar Guðs, í harmi og trega, Biskups- frúin á Möðruvöllum er oss horfin yfir móðuna mikliu. En dýrð Guðs sólar skín enn yfir Möðriuvöllum, heimilinu sem fnú María elskaði. Ég veit að geislar hinnar sömu sólar munu signa gröf hennar, sem borin er til moldar hér í dag, hennar sem lifði hér æskuárin otg hvarf atftur hingað sem hin lítfsreynda kona. Ingólfur Þorvaldsson. t FRÚ María Ágústsdóttir, kona séra Sigurðar Stefánssonar vígslubiskiups lézt hér í bæ þ. 18. þ.m. eftir þungbær veikindi síðustu mánuði. Sjúkleiki henn- ar virtist þó ekki vera með þeim hætti að vinir hennar teldu ástæðu til að óttast þessi enda- lok svo skjótt, enda hafði María, ekki sizt á síðustu árum, eftir að maður hennar varð að þola alvarlegan heilsubrest, sýnt framúrskarandi þrek og lifs- kraft, sem við vonuðum að mundi endast henni lengi enn, Nú, við fregnina um lát henn- ar, veit ég að fleirum muni fara sem mér, að á hugann sæki minningar frá löngu liðnum ár- um, Ekiki sízt munu þeir sem áttu með þeim hjónum samleið í skóla minnast þess enn atf hve miklum iinnileik og alvöru þau bundust tryggðum þá þegar. Hvort um sig gerði áhugamál 'hins að sínum, enda munu mörg þeirra hatfa fallið saman sjáltf- kratfa, svo sem áhugi þeirra á skáldskap og bókmenntum og yndi þeirra af fróðleik og sam- ræðlum um rök tilverunnar. Sig- urður var snemma á skólaárum sínum ráðinn í að nema guð- fræði og gerast prestur. Einnig að þvl takmarki hans kepptu þau með sam'stiHitum hug. Þeg- ar leiðir flestra skilur, að end- uðum skiólaárunum, gátu þau þess vegna haldið ferðinni áfram saman, og hafa gert þar til nú að þeim er ekki lengri samtfylgd- ar auðið. Og ég veit ekki betur en að ást þeirra og samhugur hatfi jafnan haldizt óbreytt í blíðu og stríðu. En skólaárin eru ekki ævi- saga manns, eða a.m.k. ekki nema fyrsti þáttur hennar og otft sá glaðværaisti og áfhyggju- minnsti. Síðan tekur starfið við. Þegar að loknu embættisprófi var séra Sigurður kosinn prest- ur að Möðruvöllum í Hörgárdal. En þaiu hjón settust ekki á Möðruvelli aðeins sem prests- hjón, heldur settu þau á þessu forna merkissetri rausnarbú, hófu umbætur á jörðinni, slétt- un túna, nýrækt og ýmsar nyt- samlegar framkvæmdir aðrar. Þótti mörgum á sannast að hér væru efcki komnir tveir róman- tískir unglingar úr Reykjavik heldur tvær dugandi manneskj- ur sem kunnu full skil á veru- leik og starfi. Prestsstörf séra Sigurðar og félagsmálastörf fyr- ir sveit og sýslu voru umsvifa- mikil og fóru vaxandi. Má þvi nærri geta að hlutur faúsmóður- innar hetfur verið ósmár að stjórna svo stóru heimili, auk þess sem María fylgdiet ávallt af alúð með embæittkstarfi manns síns og studdi hann í því. Mér ér því fullljóst að hústfreyj- an á Möðruvöllum, í hátt á fjórða tiug ára, verður langt írá því fullsæmd *af nokkrum fátæk- legum orðium mínum um lífs- starf hennar, og þótt þau yrðu fleiri, enda átti þetta ekki að verða ævisaga. Ég S'krifa þessar fáu línur til þess að kveðja mín.a gömlu vin- korau og skólasystur, og eigin- konu míns góða vinar, o.g þakka henni fyrir trygga vináttu við mig og seinna konu mína og fjölskyldiu. Við fráfall góðs vin- ar hugleiðir maður oft ýmislegt, sem maður annars lætur liggja á milli hluta. Hvað var það í fari hans sem laðaði mann að honuim? Sumt af því er óútskýr- anlegt, annað skiljanlegt. María var ekki hversdagsmanneskja með lítilli sfcapgerð. Hún var geðrík kona með örar tilfinning- ar. Ég h-eld að Ihún hafi ekki getað gert sér upp vingjarnlegt viðmót við þann sem var henni ógeðfelldur. Aftur á móti gat hún verið óviðjafnanlega hlý og indæl við þá sem hún hafði mæt ur á. Slíkt skaplyndi veldur sjálfsagt þeim sem það hefur oft erfiðleikum. En hverju er éfcki fórnandi fyrir það eftir- mæli að hafa verið falslaus og sannur? Ég sandi æskuvini mínum einlægar samúðarkveðj'ur mínar og fjölskyldu minnar. Ég veit hve mikið hann hefur misst. En ég veit líka að börn hans muni skilja söknuð hans, sem er einn- ig þeirra söknuður, og styðja hann atf afaíð og ástríki eins og þau hatfa gert síðan harnn sjáltf- an brast beilsa og nú við frátfall móður sinnar. Þ. Ö. Stephensen. t f DAG er til moldar borin frú María Ágústsdóttir, eiginkona Sigurðar Stefánssonar, vígslu- biskups að Möðruvöllum, Er nú hnigin í valinn glæsileg kona, sem lengi stjórnaði einu mesta búi Norðurlands, Möðruvöllum, sem í sögu þjóðarinnar er jafn- an tengt stórmennum, þjóðkunn- um athafnamönnum, mennta- mönnum og ekki sizt Möðruvalla skóla, sem lengi var í senn mennta- og höfðingjasetur nyrðra. María fæddist í Kaupmanna- höfn 30. janúar 1904, en fluttist þegar á unga aldri til íslands. Hún var alin upp á ágætu heimili, en þar vorU þau Ágúst Jósefsson, heilbrigðisfulltrúi og Pauline kona hans sem voru þjóð kunn sæmdarhjón, og er Ágúst enn á lífi. Hún menntaðist hér og giftist, en ól síðan allan ald- ur sinn hér á íslandi og bjó á Möðruvöllum unz fyrir einu ári, að þau hjón fluttust til Reykja- víkur, er sr. Sigurður brá búi. Ekki er alttaf nauðsyn, að löng kynni kenni manni að þekkja persónuleika og svo varð um okkur Maríu. Við fyrstu kynni sýndi hún, a8 í henni bjó í senn menrat- un ,skap og glæsimennska. Hún var stúdent 1924 ásamt manni sínum, vel lesin og kunni vel að nýta þann lærdóm er lífið kenndi henni. Möðruvellir eru í þjóðbraut og þangað streymdi jafnan miikill fjöldi kunnugra og ókunnugra. Hið stóra bú og hin mikla umsýsla húsmóðurinnar sýndi glöggt, að hér fóru saman höfðingslund og reisn, enda rak maður hennar um skeið ekki aðeins stórbú held ur og mannmargt heimili þar sem gestagangur var tíður og umsvif prestverka mdkil. Stóð t Innilegar þakkir fyrir sýnda samúð og vináttu, vegna andláts og útfarar móður okkar, tengdamóður og ömmu ÁSLAUGAR BENEDIKTSSON Ingilcif Bryndís Hallgrímsdóttir, Gunnar Pálsson, Sjöfn Kristinsdóttir, Björn Hallgrímsson, Erna Finnsdóttír, Geir Hallgrímsson, og barnabörn.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.