Morgunblaðið - 07.09.1967, Qupperneq 4
4
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 7. SEPT. 1967
*
>
miagimiísar
SKIPHOlT»21 símar 21190
eftir lokun simt 40381 ^
Hverflsgötn 103.
Sími eftir tokun 31160.
LITLA
BÍLALEIGAN
Ingólfsstrætl 11.
Hagstætt leigugjald.
Bensín innifalið * leigugjaldi.
Sími 14970
BÍLALEIGAN
- VAKUR -
Sundlaugaveg 12. Sími 35135.
Eftir lokun 34936 og 36217.
Flest til raflagna:
Rafmagnsvörur
Heimilstækl
Útvarps- og sjónvarpstæki
Suðurlandsbraut 12.
Simi 81670 (næg bílastæði)
Sterk og
þægileg
stígvél
Verð kr. 520.00.
Austurstræti 6 og 10.
Bezt að auglýsa
í Morgunblaðinu
■jlf Til strætis-
vagnastjóra
„Heimfluttur Vestur-islend-
ingur“ skrifar:
„Kæri Velvakandi!
Mér finnst það strætilsvagna
kerfi ykkar Reykvíkinga al-
vel til fyirrmyn'dar, og ekkert
skil ég í því fólki, semn vill
láta leggja niður „miðstöðina"
á Lækjartongd og þar um
kring. Svona miðstöð er ein-
mdtt draumur allra skipuleggj
ara erlendis, og hér hafið þið
einstakt tækifæri til þess að
hafa hana. Blessaðir, leggið
hana ek'ki n-iður.
En það er tvennt, sem mig
lan-gar tdl þess að gagnrýna:
í fyrsta lagi, þá eiga stræt-
isvagnastjórar skilyrðislaust
að kalla upp viðkomu'staði
með hárri, skýrri og greind-
legri röddu. Þa® er mjög ó-
þægitegt að vera hér á ferð
ókunnugur og þurfa alltaf að
tölta fram í vagninn og
spyrja bílstjórann: Á ég að
fara hér út eða næst, eða
næstnæst? Þetta væri úr sög
unnd, etf hátt og skýrt væri
sagt á hverjum stað, hvert
væri komið. Því miður sleppa
flestir strætisvagnastjórar því
'allveg að nefnia viðkiomu'staði,
og ef þeir gera það, þá eru
þeir svo hraðmæltir og óskýr
mæltir, að varla íslendingar
skilj'a, hvað þá útiendinigar.
Fyrir nokkrum vikum var
ég samferða nokkrum Skandí
növum í strætisvagni. Þeim
hafði verið sagt að fara út á
ákveðnum stað, en óku áfram,
þegar þangað kom, af því að
þedr ski'ldu ekki ógreinilegt
taut vagnstjórans, þótt þeir
reyndu einmitt að leggja eyr-
um við. Fór ég svo með þeim
á næstu stöð og vísaði þeirn
til vegar.
f öðru lagi:
í hverjum vagni á að vera
kort af vagnleiðinni, þar sam
leið vagnsins er mörkuð inn
á, ásamt helztu götum í nánd.
Vi ðkom<uist a ðir eiga að vera
merktir með nafni og svart-
letruðum hri’ng. Þetta fyrir-
komiulag er víðast hvar er-
lendis og veldur því, að jafn-
vel bráðókunnugur maður get
ur ratað í strætisvögnum.
Heðmfluttur Vestur-fslend-
ingur“.
A" Ljóta lýsingin
atarna
„Sjóaj-i“ skrifar:
„Velvakandi góður:
Það er sikrítið með suma
þessa skemimtistaði í borginnd,
eins og t.d- X. Þar er selt
inn all'a nóttina til kl. tvö, þar
til ballið hættir, en annars
er lokað kl. hálftólf. Þarna
virðisd ekikert eftirlit vera.
Svo er bara hrúgað inn miiklu
imeira en húisið tekur. Við
sex manna borð eru vanalega
tíu menn, við fjögurra manna
borð eru átta o. s. frv. Síðan
er haft þarna hálfrökkur, svo
að etoki só medra sagt- Svo
heyrir maður um klí'kusfcap.
Hljómsveitin er ágæt, en
söngvarinn al-ómögudegur —
betra að hafa hund til að
spangóla út í loftið. Það
þyrfti að koma reglu á þessa
skemmtistaði, svo að þeir séu
ekki bara gróðafyrirtæki.
Sjóari“.
★ Sælan fyrir austan
„Sjómaður" skrifar og er ó-
myr'kur í orðum:
„Við sjómennirnir köllum
austantjaldið „sæluna“ eins
og allir vrta, og sjómeonirnir
eru auðvitað þeir, sem þekkja
ástandið þar austur frá bezt
af eigin raun. Ferðamenn
hafa einnig fengið forsmekk
af ástandinu og þykir ekki
verra að komast heim til ís-
lands að lóknum erindum sín-
um þangað. Hér eru nokkrar
stuttar frás'agni’r af sælunni:
Ventspils: „Ég hef verið á
Lagarfossi, er reyndar kom-
inn í land. Við vorum að
mála dallinn, og þarna voru
lögreglubátar og menn með
byssustingi á hverju strái.
Maður var feginn að komast
upp í koju. Fólkið í landi er
eins og því hafi verið gefið
á kjaftinn- Mangi Kjartans
trúir kannski á þetta, en hann
befur ekki verið háseti á Lagg
anum og veit ands'kotann
ekíki neitt nema það sem hann
les í bókum“.
Leningrad: „Við strákarni’r
ötluðum að skemmta oíkkur,
eins og við vorum vanir (ég
var áður búinn að koma til
Hamborgar, Antwerpen og
Hull), en þarna var allt
meira og minna lokað. Bið-
raðir. Ómál'uð hús, toomin að
hruni. Ómalbikaðar götur,
eins ®g þær eru verstar í
krata- og kommabæjum héiVa
á íslandi. Ég sá, fjandinn hafi
það, enga bíla, nema ein-
hverja stóra burgeisiavagna,
eins og hjá bankastjórunum
hérna. Já, hjálpi mér, þetta
er það sem kommar og ég
held framisók-narkommar vilja
fá hér: biðraðir, andlit eftir
kjaftshögg, deyfð, 1-ífsleiða,
leti og glundroða. Við vorum
fegnir, þegar við sigldum til
Kotka í Fi’nnla'ndi: Finnar eru
menn að ökkar skapd, en það
er önnur saga“.
Austur-Berlín: „Flugstöðin í
Austur-Berlín? Já, það er nú
staður með stöðum- Ég var á
ferð til Rúimeníu, og þa-rna sá
ég ekki annað en mynd aif
þessum með skeggið, Ul-
bricht, hreint ekkert annað
uppi á veggjum. Þetta h!afa
margir aðrir íslendingar séð,
held ég, og ég held að það sé
nóg, þega-r heil flugstöð er
látin rýma fyrir svon-a ljótu-m
manni upp á tvisvar sinnum
two mietra.
SjómaSuir“.
^ Til gatnamála-
stjóra
„V skrifar:
„Þetta er nú annað suimarið
í röð, san olkfkur íbúum við
Kaplaskjólsveg er lofað, að
gangstétt skuli llögð. Ekkert
bólar enn á fra'mkvæmdum.
Væri hægt að fá svar við
því af opinberri hálfu, hvort
gangstéttir verði lagðar við
Kaplaskjólsveg, áður en vetur
gengur í garð?
Ástandið er slæmt og stór-
hættulegt, eins og er. Mikdl
bifreiða-umifarð er eftir veg-
inum, en gangandi fólk neyð
ist til þes® að ganga úti á
hinni malbikuðu bílabraut,
vegna þess hve troðningarnir
sinn hvoru megin e-ru ógreið
færir. Að vetrarlaigi versnar
áistandið enn, því að bleyta og
kdtaki ti'l sikiptis gera- troðn-
ingana með öllu ógenga, svo
að fólk verður að ganga á bila
brautinni. Er alveg hroðalegt
að sjá börn þarraa á ferð (oft
í hálfmyrkri), en báðuim meg
in við veginn eru stóreflis
íbúðaiblokíkir (við Kaplaskjóls-
veg, Reynimel og Meistara-
velli), þar sem mörg hundruð
barna eiga heiima. Vegraa
öryggis okkar Vesturbæinga
og tví-ítrekaðra loforða af
hállfu bæja.rfélagsins vona ég,
að ekki sé til of m-ikils mælzt,
þó áð ég fará frarn á, að op-
inbert svar birtist í þess'Utn
dálkum við sipurningu min-ni:
Hvenær kocma gangstéttirn-
ar við Kaplaiskjólsveg?
AVA
BIFREIÐAVÖRUR
TÓG
ÞVOTTAKÚSTAR
UMBOÐ
STYRMIR HF
HEILDVERZLUN
Laugavegi 178 -Slmi 81800 Pósthólf 335
Sendisveinn
Röskur sendisveinn óskast nú þegar.
Upplýsingar á skrifstofunni Hafnarstræti 5.
OLfUVERZLUN ÍSLANDS H.F.
FERSKT ÁVAXTABRAGÐ
I
ROYAL ávaxtahlanp v
Innihald pakkaní leys*
bt ypp f 1 bolla kif
sJóSándl vatnl. BcetiS f
1 bolla af koMu vatnt
Hellið sfrax f mót.
ívaxtaMaop er Tjúffongf me« þeyffom rlóma. lagið fva Rtl af ROYAl
dvaxtahfaopl. Ióti8 stffno. SposniS hiaupiS meS skeiS og lótið I
mislit I8a f hð aI3», með þeyttum rióma & milll laga.
bladbíírðarfoík
>
OSKAST í eftirtalin hverti
Laugaveg frá 114—171 — Aðalstræti — Skúla-
gata — Reynimelur — Túngata.
Ta//ð v/ð afgreiðsluna í sima 10100