Morgunblaðið - 07.09.1967, Qupperneq 7
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUÐAGUR 7. SEPT. 1967
7
Grænland
þakkar
Á SÍÐAS^LIÐNU suimri
E'end’u klvenfélög Aveinlti's'tla
hér á landi um það ibil
2 tonn af hlýjum fatnaði til
útbýtingar meðail fátætara
Grænlendinga, en féLögun-
uim hafði borizt þessi fiaitnað
uir frá fjöknörgum einstakl-
ingum og fyrirtaefcjuím víðs-
vegar um landið.
Frá Grsenlandsmiðstöð
Aðveintista í Godtháb hetfur
nú borizt efitdrfarandi bréf:
„Fyrir hönd Grænlendiinga
sendum við ofckav beztu
þakfcir fyrir hinn ágæta
fatmað, sem hingað var send
ur. Héir eru mairgi.r, eem
þarfnast hjálpar, svo sem
böm, ógiiftar mæður, öryrfcj
ar a@ afdirað fólfc. Vörurnar
báust hin.gað í tveim seind-
ingum- Fyrri sendingin kotrn
í olk*óber með skfipi frá
Syðri Straunmfiirði etn hin síð
•ari 1 nóvembetr með Alba-
.tros filugvél frá ameríska
herliðinu.
Frá því var skýrt í kvöM
fregnum útvarpsins, að ftug
■vól htetfði flutt tdl miðlstöðtvar
Aðvenitista í Godtháb mitkið
magn atf fatmaði, sem kom
frá íslandi. Utm það er fiarið
mörigum vinsamltegium orð-
•iwn hvílika vinsemd fslend-
ingar með þessu sýndu græn
ienzfcu bræðraþjóðinmi. Hinn
ig var hjálpsemi bamdariska
■varnarliðsins rómuð. Eftír
þetta komiu margir og báðu
'Um fatnað. Og margair brétf
legar beiðnir báruist frá þorp
.utnum hér á Vesturiströnd-
dtnnL Þörfin er enm brýnmí á
þessum afskektatu stöðum
þar sem erngin frystihús eru
og því mjög óstöðug at-
vinna. Frá þessum stöðum
hatfa okfcur borizt mörg þakfc
arbrétf.
j!— “
ALFA-sylstuir undírbúa fattaisendingu til Græmlands. Þetta etr
orðinn fastur iiður í starffeemi þeirra og taflveruíegur. Vörur
þes’satr eru stendaT til Grærnlands einiu sinni á ári, v*enjtAega
seimtni hluta sum'are, ag h'elfur vanniairiliðið sýnt þá velvild
að atnmast fltutahinginm endurgj aldslaust.
Alfia-tsystu annastt afilam umdirbúning þessara serufin.gat, en
fatmaðiurinm hefiutr botrÍ2d vlíða að, án þests að urn hanm væri
beðbð.
Grænlandtsfatnaður þarf að vera hlýr. Einungis simá númíer
henta, þar eð GrænAendingar eiru smávaxmir- Þörfin er brýn-
ust fyrir hlýj.an barruatfatnað. Allt frá áramóbum befur verið
unmið að und'irbútniin^i nýnrar sendimgar seim átfortmað er að
kioma átfrtam í smmar.
Kvemtféflögin vimna: þetta allt í sjálfboðavinnu. En Grætn-
landssendain garnatr eru mteð þvfi ánægjuilegasta, sem féflögki
‘Vinnia, segja konurnan. Þær ltjóma atf ámægj'ut, þegar þekn
berast hrefimar og h'eppilegaT fatfastemdinigair, sem bera vitni
um kærlteilka gietfendianinaa til þeirra, er við bág kjör búa.
Þesisair kveðjutr og þafck-
ár sendum við áfram til allra
þeiirra sem hlut eiga eð
.máJL f þessum semdingum
,var milkið af nýjum fatmaði,
stvk) að þatba var í aflla staði
jnjög verðlmæt gjötf.
Alúðarþakíklir til allra getf
©nda og þeirra, sem að
þessu hatfa unmið.
Jens Arne Haaisen"-
FRÉTTIR
Filadelfia, Reykjavík
Aitmenn. samkama í fcvöld kL
8,30.
Ilaiustmót Kausta
verður haldið að Vestmanns
vatni í Aðaldal dagana 30. sept.
og 1. olkt. Allir skiptineimar
I.C.Y.E. ungir sem gattnlir, gift
ir sem ógiftir, eru hvattir til
að tilkynna þátttöku sína etoki
síður en 10. sept- á starifstotfu
æskulýðlsifiilltrúa, sími 12236
eða etftir kl. 5, simi 40338.
HjálpræðLsheatinn
í kvöld kL 8,30, almemn eam
fcoma. Kapt. Ojurh uuls taltar.
Hermiennirnir baka þátt í sam-
bamunnL Söngur — vitnis-
burður — guðs otrð.
Allir vefltoam'nir.
n>?.n:n 15. ágúst sl. var dreg-
ið hjá bargarfógetaembættinu í
Reykjavík í ferðabappdrætti
Búls tlaðarkirkj u.
Eftirtalin númer hflu'tu vinn-
biga:
1. No. 3578 Ferð til MaJlorca
tyriir 2.
2- No. 9461 Flugfar — Rvífc
— New ork — Rvfiik.
3. No, 6063 Flugfar Rvík —
Kaupmanna'höfin — RvJk.
4. 5320 Jólaferð með m.s. Gull
fioss.
5. 5572 Skipstferð Rvík —
Kaupmannahafn — Rvík.
6- 4500 Fjia 11 ab a'kistfer ð með
Guðim. JótnassynL
7. 2176 Ferðaritvél.
& 2148 Ferðarak vétL
9. 7872 Svefnpofci.
10. 8260 FolL
Vinninga má vitja til Guð-
mundar Hannssanar, Grundar-
garði 8- Sími 33941.
Séra Jón Auðuns Dómprófast
ur verður fjarverandi til 19.
sept.
Kvennadeild Styrktarfélags
lamaðra og fatlaðra.
Konur athugið. Kaffisalan
vetrður í Iteykjadal, stunnudag-
inn 10. september. Vinsamlegast
hafið samband við skrifstofuna
sem allra fyrst, símar 12523 og
19904.
Ge^vermdarfélag íslands
Minningarspjiöld félagsins fást
í úra- og sfcatrtfg'ripaverzl. M. B.
& Co., Veltusundi 3, og í verzlun
um Markaðsins, Hafnarstr. 11 og
Laugavegi 89. — Geðverndar-
félaginu er kærkomið að fá send
notuð ísL og erflend frímerfci til
öryrfcjastarfa og endursölu í
þágu geðverndairmálanna. Póst-
hóltf 1308, Reykjavik.
Akranesferðir Þ.Þ.Þ.
Alla virka daga frá Akranesi
kl. 12, nema laugardaga kl. 8 ár-
degis, sunnudaga kl. 5:30. Frá
Reykjavík alla virka daga kl. 6
nema laugardaga kl. 2, sunnu-
'daga kl. 9 sáðdegis.
Haískip hf.
MS. Langá er 1 Reykjavflk. MS. Lax
á fór frá Grindavflc í gær til Bed-
fast, Bridigewater og Hamborgar.
MS. Rangá fer frá Sables í dag til
Bordeaux. MS. Seló er i Rotterdam.
MS. Arnarfell er í Arohangelsik, fer
þaðan til Rouen. MS. Jökulfell er
í Grimisby. fer þaðan til Rotterdam.
MS. Dísarfell fór 1 gær frá Ven»t-
spils til Islan<ls. MS. Litlafell er á
Akureyri. MS. Helgafell er væntan
legt til Murmansk 11. þ.m. MS Stapa
feU er væntanlegt til Reykjaivikur
i dag MS. Mælifell fór í gær frá
Dundee til Ardhangelsk. MS. Sine
Boye er á Raufartiöfn.
Loftleiðir H.F.
Leífur Eiríksson er væntanlegur frá
New ork kl. 10:00. Heldur áfram til
Luxemborgar kl. 11)00. Er væntanr
legur til balca frá Luxemiborg kl.
0(2116. Heldur áfram til New York
kl. 0316. Snorri Þorfinnsson fer til
Glatsgow og Amisterdam kl. 1H16.
Bjarni Herjólfsson er væntanlegur
frá New York kl. 1130. Heddur á-
fraim til Luxem/borgar kl. 1230. Er
væntanlegur til baka frá Luxem-
borg kl. 0345. Hekiorr áfraim tfl New
York kl. 0445. Guðríður t»orbjamar-
dóttir er væntanleg frá New York
kl. 2330. Heldur áfram til Lexem-
borgar ká. 0000.
Pan American
Pan American þota kom i morgun
kl. 06:20 frá New York og fór kl.
0:700 tfl Glasgow og Kauproanna-
hafnar. I>otan er væntanleg fró
Kaupmiannahöfn og Glasgow í kvök!
kl. 1<8:20 og fer til New York kl.
10:00.
H.F. Eimskipafélag fslands
Bakikafoss fór fró Antwerpen 5. þjm.
til London, Hull og Reylkjavíikur.
Brúarfoss kom til Cambridge 4. þjm.,
fer þaðan til Norfolk og New York.
Dettifoss fór frá Þingeyri i gær
6. þ.m. til Flateyrar. Súgandajarð-
ar, Isafjarðar, Siglufjaröar, Akureyr
ar, Húsavíikur og Þónshafnar.
Fjallfoss koim til Reykjavfkur kl.
20.00 i gær frá Reyðarfirði. Goða-
foss fór frá Grimisby i gær 6. þjn.
til Rotterdam, Hamborgaj og Reykja
vfikur. Gulloss fór frá Leith 4. þ.m.
og er væntanlegur á Ytri hötfnina
í Reykjavík kl. 10.00—11.00 i dag 7.
þ.m. Lagarfoss er i Ramborg.
Mánafoss fór f ná Reykjavik i geer
6. þm. til Akraness, Gauita'borgair
og Kaupmanna/hafnar Reykjafoss fór
frá Vestmami'a.eyjufm 2. þjn. til
Rotterdamn og Hamborgar. SeLfoss
fór frá New Yonk 1. þjn. til Reykja
víkur. Skógafoss fór frá Hamfoorg
2. þ.m. Kom til Reykjavííkuir kl. 22.00
i gær 6. þ.m. Tungufoss fór frá Þor
lákshö-fn síðdegis i gær 6.þjn. til
Reykjavíflcur. Aakja för frá Avon-
rnouth i gær 6. þ.m. til Newhaiven,
London, Fuh.r og Gdynia. Rannö fór
frá Ja/kobstad 5. þ.m. til Urneá.
Kotka og Ventspils. Marietje Böh-
mer fór frá Reykjavík 5. þ.m. til
Seyðisfjarðar, Liverpool, HulE og
Lon<ion. Seeadler fer frá Avon-
mouth i gær 6. þ.m. til Emden.
Skipaútgerð ríkisins
MS. Esja fór frá Reykjavflk kl. 20.00
i gærkvöld austur uon land í hring-
ferð. MS. Herjólfur er i Reykjavík.
MS. Blikur er ó Norðurlandehöfnum
á austurleið. MS. Herðúbreið fer frá
Reykjavflc i kvöld til Vestmaaina-
eyja og Hornaifjaarðaa:.
Herbergi óskast Rólegur norskur læknastúd ent óskar eftir herbergi frá 1. okt. Vinsamlega skrifið tii Vidar Toreid, Rjukan, Norge. íbúð óskast Hjón með eitt barn, óska eftir 2ja—3ja herb. íbúð i 8 mánuði. Þarf að vera rúm góð. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Hringið í síma 19856.
Daf Mjög vel með farinn 4ra manna DAF ’65 til sölu, einn ig Grundig segulband stereo T.K. 320 HI-FI, 4ra rása, mjög stórt og vandað. Sími 22527.
Ungur öryrki (slys), sem hefur bíl til umráða óskar eftir inn- heimtuimannsstarfi. Uppl. í síma 10861.
2ja—3ja herb. íbúð óskast á leigu. Þrennt I heimili. Alger reglusemi — FyTÍrfraimgreiðsla, eftir samkomulagL Uppl. í sima 41689 í dag og á morgun. Stúlka með árs gamalt barn óskar eftir vinnu í vetur, helzt á Suðurlandi. Tilboð sendist Mbl. fyrir 20. þ. m. merkt: „Suðurland 98“.
Keflavík Höfuim kaupanda að einbýl ishúsL tilbúnu undir tré- verk. Fasteignasala Vilhjálms og Guðfinms, símá 2376. Til sölu Rafha suðupottur, sem nýr, 100 lítra og eldri gerðin ai Hoover þvottavél. Uppl. I síma 40031.
21 árs stúlka vön atfgreiðslu, óskar eftir vinnu um 20. sept 1. okL UppL í sfcna 17734 í dag og i morgun.
íbúð óskast Mæðgur óska eftir 1—2ja herb. íbúð sem fyrst. UppL í síma 22150.
Stúlka með 1 barn óskar eftir ráðs konustöðu á fámennu heim iM. Upplýsingar í síma 1127, Keflavík, eftir kl. 2 á dag- inn.
Einbýlishús í Blesugróf. LóðaréttindL Verð 47Ö þúsund. Hús og Eignir, Bankastræti 6.
4ra—5 herb. íbúð eða einbýlishús óskast & leigu frá 1. október, helzt I VesturborginnL — Símd 14970. Reykjavík Hjón með barn vamtar sem fyrst íbúð gegn einhverri húshjálp. Hringið 1 síma 92—7019.
Comet til sölu
Mercury Comet árg. 1964 til sýnis og sölu í dag.
JÓN LOFTSSON H/F., Hringbraut 121.
Stúlka óskast
Stúlka óskast til ritarastarfa í söludeild okkar að
Skúlagötu 20. Nauðsynlegt að viðkomandi hafi
góða og skýra rithönd.
Nánari uppiýsingar í skrifstofunni.
SLÁTURFÉLAG SUÐURLANDS.
tSTANLEY]
BílskúrshurSajárn
með læsingu og
handföngum
LUDVIG
STORR
Laugavegi 15,
sími 1-33-33.
Hlj óðf ærakennsla
Kenni á guitar og rafmagnsorgel. Tek einnig að
mér að æfa og útsetja fyrir söngtríó.
ÞÓRIR BALDURSSON Sími 31153.