Morgunblaðið - 07.09.1967, Side 8

Morgunblaðið - 07.09.1967, Side 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 7. SEPT. 19«7 Skipstjórar Látið síldina ekki sleppa á meðan þið lokið nótinni. Fáið ykkur RG-20 loftslöngutæki. Góð reynsla hefur fengizt á notkun þess. Sendum í póstkröfu ef óskað er. RAGNAR og GUÐBJÖRN S/F. Símar 42065 og 20138. Prjónakonur Okkur vantar nokkrar konur til að prjóna lopa- peysur. Upplýsingar í verzluninni Álafoss Þing- holtsstræti 2 kl. 2 til 6 í dag. Ekki svarað í síma. Verzlunin ÁLAFOSS. * ÉbBI S. 2.IX.1967 g % HANSHALS/ Frímerk j asýningin Filex “67 Opin 2 — 10 daglega í Bogasal Þjóðminja- safnsins. Ný sending amerískir kjólar stærðir 36—46. Verzlunin MALLY FRAKKASTÍG 7 Kynniíl yilur kosti CORINTHIAItl stálofna Fjórar hæðir Tólf lengdir Einfaldir Tvöfaldir Korkiðjan h.f., Skúlagötu 57, Rvík. Gjörið svo vel og sendið mér upplýsingar um CORINTHIAN stálofna. NAFN: ............................. HEIMILI: .......................... SÍMI: ............................. Úátúni 4 A, Nóatúnshúsið Símar 21870-20998 2ja herb. íbúðir við Rauðarár- stíg, Kirkjuteig, Karfavog, Grettisgötu, Hraunbæ, Mikluforaut, Samtún, Ljós- heima, Óðinsgötu, Rauðalæk og Laugaveg. 3ja herb. íbúðir við Goðheima, Sólheima, Eskihlíð, Guðrún- argötu, Tómasarhaga, Sam- tún, Hvassaleiti, Laugateig, Rauðalæk, Karfavog og Laugarnesveg. 4ra herb. íbúðir við Hátún, Baugsveg, Bergstaðastræti, Laufás, Laugarnesveg, Meist aravelli, Hvassaleiti, Ljós- heima, Snorrabraut, Eikju- vog, Miðtún, Háaleitisbraut, Álftamýri, Skólagerði og Vitastíg. 5 herb. íbúðir við Miklubraut, Rauðalæk, Grænuhlíð, Boga hlíð, Hvassaleiti, Háaleitis- braut, Unnarbraut, Hraun- braut og víðar. Einbýlishús og raðhús við Goðatún, Hl'íðargerði, Soga- veg, Vallarbraut, Básenda, Hrauntungu, Garðaflöt, Víði hvamm og Otrateig. Einnig höfum við í smiðum 2ja, 3ja, 4ra, 5 og 6 herb. íbúðir svo og einbýlishús á hvers konar byggingarstigi í borginni og nágrenni. Hilmar Valdimarsson fasteignaviðskiptL Jón Bjarnason hæstaréttarlögmaður. FASTEIGNASALAN GARÐASTBÆTI 17 Símar 24647 og 15221. Til sölu 2ja herb. rúmgóð íbúð í Vest- urbænum. 3ja herb. íbúð við Sólheima á 3. hæð, suður- og vestur- svalir. 4ra herb. íbúð í Hlíðunum. 4ra herb. íbúð á 5. hæð við Hátún. 5 herb. sérhæð við Austur- brún. Iðnaðarhúsnæði í Reykj avík við Grensásveg (á hornlóð). Snyrtivöruverzlun í Miðbæn- um. Söluturn í Ausurbænum, lítil útborgun. , Eignaskipti 5 herb. hæð í Kópavogi í skiptum fyrir 3ja herb. íbúð 4ra herb. ný hæð við Klepps- veg í skiptum fyrir 5—6 herb. hæð, má vera í eldra húsi. Árni Guðjónsson, hrl. Þorsteinn Geirsson, hdl. Helgi Ólafsson, sölustj. Kvöldsími 40647. Sveinbjörn Dagfinnsson, hrl. og Einar Viðar, hrl. Hafnarstræti 11 - Sími 19406. BJARNI Beinteinsson LÖGFRÆÐINGUR AUSTURSTRÆTI 17 (■ILI.I• VALO* SfMI 1353* Jóhann Ragnarsson, hdl. málflutningsskrifstofa Vonarstræti 4. Sími 19085 IIIIS 06 HYIIYLI 2 ja herbergja íbúðir við Fellsmúla með suðux- um, ný íbúð við Hraunbæ, við Ásbraut. 3 ja herbergja íbúðir við Hvassaleiti, sérinng., sér hiti. Allt fullfrágengið. \ Við Eskihlíð, 3ja herb. skemmtileg kjallaraíbúð við Drápuhlíð, sérinng., sérhiti. Við Kársnesbraut, Sólheima, Tómasarhaga og víðar. 4 ra herbergja íbúðir Ný íbúð við Hraunbæ. Við Kleppsveg ásamt herb. í risi. Við Stóragerði. Skipti á 3ja herb. íbúð æskileg. Við Háaleitisrbaut, Álftamýri, Birkihvamm. 2S P°D 5-6 herbergja íbúðir Skemmtileg 5 herb. hæð í Hlíðunum, 5—8 herb. sér- íbúð með bílskúr við Miklu- braut. Einbýlishús 8 herb. einbýlishús í Smá- íbúðiahverfi. Allt fullfrá- gengið. Ræktuð lóð. Bílskúr. Húsið er laust til afhending- ar. I S M I Ð U M £3°Ul Úrval íbúða í smíðum, bæði í Árbæjarhverfi, Breiðholti, Fossvogi og VesturborginnL MUS 06 HYIIYLI HARALDUR MAGNÚSSON TJARNARGÖTU 16 Símar 20925 - 20025 Til sölu m. a. Góð 2ja herb. íbúð á hæð inn- arlega við Bergþórugötu. 3ja herb. rúmgóð íbúð á 4. hæð við Ljósheima. 4ra herb. nýleg íbúð á 4. hæð við Vesturgötu. 4ra herb. endaibúð við Álfta- mýri. 4ra herb. íbúð við Kaplaskjóls veg. r I smíðum Einbýlishús við Hrauntungu í Kópavogi (Sigvaldahús), selst tilbúið undir tréverk og málningu, frágengið að utan, gott verð. 2ja, 3ja og 6 herb. fokheldar íbúðir við Nýbýlaveg. 3ja og 4ra herb. íbúðir við Hraunbæ, seljast tilbúnar undir tréverk o gmálningu, til afhendingar nú þegar. FASTEIGNA SKRIFSTOFAN i AUSTURSTRÆTI 17. 4 HÆÐ SlMI 17466 Húseigendafélag Reykjavíkur Skrifstofa á Bergstaðastr. Ua. Sími 15659. Opið kl. 5—7 alla virka daga nema laugardaga. Málflutningsskrifstofa Einars B. Guðmundssonar, Guðmundar Péturssonar, Guðlaugs Þorlákssonar, Aðalstræti 6. III. hæð. Símar 12002 13202 - 13602. TIL SOLU Einstaklingsíbúð í kjallara við Stóragerði, íbúðin er stórt herb., gott eldhús, þvotta- hús, bað, og geymsla. Laus nú þegar, lítur vel út. 2ja herh. risibúð við Miklu- braut. Útb. kr. 200 þús. 2ja herb. stór og góð íbúð við Ásbraut. Góð risíbúð við Karfavog. Út- borgun 350 þús. Laus 1. okt. 2ja og 3ja herh. íbúðir á 1. hæð og rishæð við Skipa- sund. Útb. á báðum íbúð- unum er um 375—400 þús. Hagstæð lán fylgja. 3ja herb. jarðhæð við Stekkj- arkinn og Hringbraut í Hafn arfirði. 3ja herb. 90 ferm. kjallaara- íbúð við Sundlaugaveg. Hag stæð lán áhvílandi. 3ja herh. 2. hæð við Laugar- nesveg. Sérhiti og inngang- ur. Teppi. 3ja og 4ra herb. íbúðir við Laufás í Garðahreppi. Stór bílskúr fylgir, 56 ferm. 4ra herb. góð risíbúð við Drápuhlíð. íbúðin er öll múr húðuð að innan. Góður upp- gangur. Útb. má skipta í nokkrar greiðslur. 4ra herb. 5. hæð við Ljós- heima. Vandaðar innrétting- ar. Áhvílandi lán eru sér- staklega hagstæð. 5 herb. 2. hæð í tvíbýlishúsi við Reynihvamm. 5 herb. falleg íhúð við Fells- múla. Einbýlishús Gott einbýlishús með bíl- skúr í gamla bænum. Húsið er nýstandlsett að nokkru leytL lítur vel út. Laust fljót Iega. í smíðum 2ja herb. íbúð í gamla bæn- bænum, selst tilbúin undir tréverk. í Fossvogi Glæsileg 5 herb. íbúð við Geit- land. Sérþvottahús er á hæð inni. 20 ferm. suðursvalir, 12x1,7 metrar. Íbúðin selst tilbúin undir tréverk. Bíl- skúrsréttur getur fylgt. Við Reynihvamm 150 ferm. jarðhæð. íbúðin er tilbúin undir tréverk. All ar inni’hurðir fylgja. Hag- stæð lán áhvílandi. Tvíbýl- ishús. Útb. aðeins 300—350 þús. Fasteignasala Sigurðar Pálssonar byggingameistara og Gunnars Jónssonar lögmanns. Kaimbsvegi 32. 7. Símar 34472 og 38414. FASTEIGNASALAN Óðinsgötu 4. Sími 15605. Raðhús við Látraströnd, Otra- teig, Hraunbæ og á Flötun- um. 2ja herh. við Bergþórugíitu, Laugavag, Óðinsgötu, Soga- veg og Skipasund. 3ja herb. við Urðarstíg, Sörla- skjól, Hjallaveg, Langholts- veg og Lindargötu. 4ra herb. við Baugsveg, Ljós- heima, Langholtsveg. 5 herb. við Lindargötu og Eski hlíð. Éflherb. við Skólabraut. Höfum kaupendur að ýmsum stærðum íbúða. Miklar út- 'borganir. FASTEIGNASALAN, Óðinsgötu 4 - Sími 15605.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.