Morgunblaðið - 07.09.1967, Qupperneq 12
12
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 7. SEPT. 1967
Ekki er m.eð öllu Ljósit hvers
vegna Amer marslkiáLkiur ákvað
iað rsyna að steypa Nasser fbr-
seta af stóli. En þó er talið, að
foringjium egypzka hersins hafi
sviðið sárt, að þeir voru neydd-
ir til að taka á sig ábyr.gðina atf
ósigrinuim fyrir ísr.aeismönnum,
og einnig er talið líklegt, að
þeir 'hatfi verið reiðir Nasser etft-
ir á vegna þess, að hann leiddi
þá úit í sityrj'öldina við ísraels-
menn. Önnur skýring er sú, að
Nasser hatfi liátið haindtatka liðs-
forinigjana til að auðivelda frið-
arsamninga við ísiraelsmenn, en
hún er ekki talin eins litoleg og
hin fyrri.
Ky hershöfðingi er sagður
hiafa fullan hug á því að tryggja
sér mikil völd eftir kosningarn-
ar. Talið er, að Thieu hatfi heit-
ið Ky því að búa svo um hnút-
ana, að hsnn sem varaforseti
fái miikil völd, en hlutvark for-
seta og vana.for.seta eru ekki ná-
kvæmtega skil'gr'eind í hinni
nýju stj'órnarskrá. En að auki
vill Ky gegna áfram störfum for
sætisráðherra, og þar sem • allt
bendir til þess, að hann hatfi
tryggt sér meirihliuta í öldiungia-
deild þingsin.5 í kosningunum,
gæti hann fengið S'am.þykkta
nauðsynlega breylingu á stjórn-
ars'kránni til þess að halda em-
bættinu. P.andarikjaim. nn hatfa
lagt fast sð Thiuu, að skipa ó-
breyttan borgara í embætti for-
sætisráðiherra. svo að mynda
m.egi stjórn á breið.um grund-
velli.
Skipulögð hryðjuverkastarf-
semi úr norðri trutflaði víða
kosningarnar, og kosningar gátu
ekki farið fram á stór.um svæð-
um, sem eru á valdi Vietcong.
Herforingja.stjórnin notaði völd
sín til 'hins ítrasta til þess að
tryggja kosningu Thisus c.g Kys.
Af eðliLegum ástæðum var lát-
inn í ljós uggiur um að svik
væru höfð í frammi. En kosn-
ingarnar virðast hatfa farið eins
heiðarl.ega fram og við hefði
mátt búast í lándi, þar sem
styrjöld geisar.
Mesta athygli vafcti hið mikla
fylgi, er lögfræðingurinn Tru-
ong Dimh Dzu hl'aut, en h,ann
hefu.r 'hvatt tíl þess að hatfnar
verði samningjaviðræður við
stjórnina í Hanoi. Dzu berst nú
Nasser heilsar Feisal í Khartoum. Milli þeirra stendur Ahmed Maghjoub, forsætisráðherra
Súdans.
fa 'ið hefur ríkt í stjórn.máLum
Suð u r-IViietn a.m, líkt og eftir fall
Diem-sijórnarinnar. Alvarleg
'hætta er nú á götuó>eirðum og
mótmælaaðigerðum. En ef ásland
ið veiður friðsamlegt og sannað
verður að kosningasviik hafi ekki
átt sér stfað getur svo farið að
áhrif almennings á stjórn lands-
ins aukist og á'lit Sai.gons'tjórn-
arinnar auikist út á við.
Raunsæi
í Khartoum
Fi éttaritarar eru sammála um,
gerðuim gegn Vesturveldunum
vegna hins rmeinta Stuðnángs
þeirr.a við ísraelsmenn af ót/ta
við 'gjaldþriot. Hins vegar leiðdr
samkomuliag fundarins í Khart-
oum til þess, að þessi ríki munu
taka virkari þátt í barátt'unni
fyrir málstað Arába en áður.
AðstC'ðin við Egypta gerir
Nas-.er kleifit að ha'ldia Súez-
sikurðinum lokuðum um óákveð-
inn twna. Þá munu helztiu oliu-
ríkin, Saudi-Arabía, Kuwait og
Líbýa, að ölluim líikindum
heimt.a hækkanir á olíuverði
vegna aðstoðarinnar við Egypta
og Jórdaníumenn. En um leið og
olíuútfLutningur til Bretlands
er lei'ðtogar Egypta og íraka,
komust að samkomiulagi við
íhaldsisama leiðtoga. Jemen-
samningiur Nassers og Feisals
Saudi-Arabíukonungs er til vitn
is um þetta samkomulag.
IMasser
í erfiðleikum
Handtokur Abdei Hakim Am-
ers, mairsikálks, Badrans fyrr-
verandii Landvar.naráðlherra og
um 50 liðsforingja sýna, að
Nasser Egypta'la'ndstforseti á við
að stríða alvariegustu stjórnmála
ertfiðieikana síðan hann komst
til valda fyrir fimmtán árum.
Amer marskálkur, sem geg.ndi
embæitti varatforseta unz honum
var vilkið úr því embætti etftir
ósigur Egypta fyrir fsraeLsimönn
um í júní, var í hópi þeinra 12
manna, sem stjórnuðu bylting-
unni gegn Farúk konumgi 1952.
Nú eru aðeins þrír þessara
ma'nna enn í valdamiklum em-
bætturn auk Nassieirs: Zafcaria
Mohieddiin, tforisætisráðherra,
Anwar Sadat, forseti þjóðiþings-
ins og Hussein el-Shafel, vara-
for sæ't is ré ðlhe r r a.
ERLENT YFIRLIT
Aukið lýðræði
í S-Vietnam?
EKKI er talið ólíklegt, að kosn-
ingar.nar í Suður-Vietnam leiði
til þess, að gerð verði enn ein
tilraun til að koma á friði. Að
þessu sinni vilja Bandaríkja-
menn, að stjórnin í Suður-Víet-
nam eigi frumkvæðið, þar sem
engin rikisstjórn, aem setið hef-
ur að völd.um í Suður-Víetnam,
hafi eins góða möguleika á að
setja fram friðartillboð og núver
andi stjórn. ekki sizt vegna hinn-
ar miklu kosningaþátttöku. Sig-
urvegiararnir í kosningunum,
hers'höfðingjarnir Thi'u og Ky,
og margir aðrir frambjóðendiur
lýstu þvi y'fir í kosningabarált-
unni, að þeír væru fylgjandi
því, að loftárásum á Norður-
Víetnam yrði hætt.
fyrir því, að kosningarnar verði
ógildar, þar sem brögð 'hatfi ver-
ið í tafli, en óliiklegt er talið,
að hann fái samþykki þingsins.
Dzu segir, að skýringin á hinu
mikLa fylgi er hann hlaiut í kosn-
ingu.nu.m sé sú, að hann hafi
ei.nn allra frambj'óðendanna lagt
tfram ótvíræða friðaráætLun.
Ef Dzu tekst að san.ntfæra ai-
menning í Suður-Víetnam um,
að svik ha.fi verið höfð í
frammi, eru lítil líkindi til þess
að hin nýja stjórn, sem verður
mynduð, njóti almenns stuðn-
ings meða.l þjóðarinnar. Svo
getur farið, að öngþveiti taki
við af jafnvægi því, sem undan-
að fu.ndur æð.stu manna Araba-
rí'kjanna í Klhartoum í síðustu
vifcu hatfi einkannzt af raunsæi.
í stað þess að herða á viðskipta-
bannin.u gegn Brstum og Banda-
ríkja.mönn.um, eins og sumir rót
taðkir leiðtogar hvöttu til, var
samþyikkt áætlun um fjárihags-
aðstoð við Egypta og Jórdaniu-
menn, sem standia í fremstu víg-
línu andspænis Israelsmönnum.
Egyptar ei,ga að fá 95 milljójiir
punda í aðstoð frá öðrum Ar-
abaríkjum og Jórdaníumenn 40
milljónir.
Ljóst var, að olíurikin í Ar-
abaihekninum gátu ekki fallízt á
að her'. yrði á efnahagsleg.um að-
og Bandaríkjanna hetfst að nýju
má búast við að önnur viðiskipti
hefjist á ný. Rökrétt afleiðing
þess.a yrði ,sú, að aftur yrði kom-
ið á istjórnmálasamba.ndi.
Erfitt er aö ráða af yfirlýs-
ingum leiðtoganna í Khartouim,
hvort Arabar séu reiðuibúnir að
fallast á tilverurétt Ísr.aelsríkis
og hefja friðarviðræður, eð-a
ihvort þeir vilji freista þess að
finna hernaðarilega lausn á deilu
málunum við ísraelsmenn. Ekki
er talið óliklegt, að samþykkt
hatfi verið á fundinium, að reyna
að finna pólitískia lausn, en þá
hefur hinn herskái tónn í opin-
beru.m ræðu.m Leiðtogainna átt að
þjóna þeim tilgangi að leyna
þessu samkomulagi atf pólitísk-
um ástæðum. Góð.ar heimildir
herma, að bæði Nasser forseti
og Hussein konungur hatfi lýst
því yfir, að eklki komi <til mála
að etja heirjum þeirra út í nýja
styrjöld.
Það' sem rauniverulega gerðist
I var, að róttækir leiðitogar, það
Frá kosningunum í Suður-Vietnam: Þorpshúar boðaðir á fund sem andstæðingar Thieus og
Kys héldu.
Fregnir frá Kaíró bendia til
þess, að allt sé þar með kyrr-
Johnson
um kj'örum, og hefur verið látið
svo um mælt, að a.llir þeir, er
gátu gert bylting.u, hafi verið
handiteknir. En samsærið gegn
Nasser ber vott um djúpstæða
óánægju innan egypzka hersins
vegna ósigursins fyrir ísraels-
mönnuim. Svo virðist sem Egypt-
ar séu nú fyr.st farnir að gera
sér gr.ein fyirir því, að þeir hafi
tapað styrjöldinni.
Amer marskálki og mörguim
öðrum herforinigjum var vikið
úr embsetti fljótlega etftir styrj-
öldina, en hömlur voru ekki
settar á ferðatfrelsi þeirra og þeir
fengu jafnvel að koma fram op-
inberlega. Það var ekki fyrr en
Nasser hélt til Khartoum seint
í síðasta mánuði að sitja íund
æðstu manna Arabarikjanna, að
látið var til skarar skríða gegn
herfloringjunum. Svo virðisit sem
herforinigjarnir hafi ætlað að
hrifsia völdin í fjarveru Na-ssers,
lílkt og herforingjarnir í Gíhana
notuðu tækifærið þegar Nkrum-
ah forseti var í Kína ti'l þess að
ná völdunuim 1966.
Kemst friður
á í Jemen?
Ein af afleiðingum ósigurs
Egypta fyrir ísraelsmönnum í
jún,í íhetfur verið sú, að hortfur á
því að endi vérði bundinn .á
borgiarastyrjöldina í Jemen hatfa
autkizit. Borgarastyrjölidin heíur
staðið yfir í fimm ár, og þar <t£L
styrjöld Egypta og ísraelsmanna
ihótfst 'hötfðu Egyptar 50.000 her-
menn í Jemen til stuðnings lýð-
veldissinnum í baráttu þeirra
við konung,ssinna.
Síðan hefur Nasser orðið að
flytja marga egypzka hermenn
heiim frá Jemen til þesg að etfla
varnirnar 'heima fyirir, og jafn-
fraimit hatfa lýðveldissinnar og
Egyptar þeir, sem én.n enui í
Jemen, farið halloka fyrir kon-
unigssinnum í sumar. Það kom
því ekki' á óvart, þegar tilkynnt
var að Nasser Egyptalandsifor-
sieti og Feisal Saudi-iAirabíukiOin-
ungur hefðu náð samkomulagi á
ráðstefnu æðstu m.anna Araiba-
ríkjanna í Hhartoum í síðustu
viku uim vopnaihlé í Jemen. Sam
kvæmit saimkomulaginu eiga
Egypitar að flytja ailt sitt lið frá
Jamen og Saudi-Arabíumenn að
hætta stuðningi sín.um við kon-
unigssinna.
Egyptair og Saudi-Arabíumenn
gerðu m,eð sér svipað samkomu-
laig í Jidda í Saudi-Anaibíu 1965,
en egypzka herliðið var ekki
flutt buritu. Þess vegna eru marg
ir v.antrúað'ir á hið nýja vopna-
hléssamikomulag, og hetfur van-
trú m.anna aukizt við það, að
for.se ti lýð'veldissitjórnarinnar í
Jemen, Abdullah al-Sallal, hef-
ur fordæmt saimkomuLag Nass-
ers og Feisals.
Lýðveldisstjórnin óttasit, að
hún neyðist til að hrökklast frá
völldium, ielf Egyptar hæbta að
styðja hana, og ótfti Ihennar er
ekki ástæðulaus. Fy.rir skömmu
sögðu konungssinniar, að þeir
hefðu ráðizt á stað, sem er að-
eins um f-imm ikílómetra frá Ihötf
uðborg Lýðiveld'isisin.na, Sanaa.
Ræður Nasser® förseta að und
antförnu hatfa ytfirleitt verið hóf-
samar á arabískan mælikvarða,
og því er ásitæða til að ætla, að
Egyptar m.uni virða samikom.u-
Framhald á bls. 17