Morgunblaðið - 07.09.1967, Qupperneq 13
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 7. SEPT. 1967
13
Skólatöskur,
Skólafatnaður
.iiMiHMHMlMMIIiiiUtliilMiUiaiMMilllimMmiHli;,
Höfum aftur fengið
dönsku tréskóna
sem eru heilir á hælinn (lokaðir).
SKÓVERZLUNIN í Domus Medica.
Til sölu
Fjögurra herbergja íbúð á neðri hæð í húsinu nr. 32
við Bólstaðarhlíð er til sölu. Á íbúðinni eru svalir
og henni fylgir bílskúr. í kjalara er þvottahús og
geymsla. íbúðin er laus nú þegar.
Nánari upplýsingar gefa:
Þorsteinn Júlíusson, hdl.,
Laugavegi 22. — Sími: 14045, og
Málflutningsskrifstofa Einars B. Guðmundssonar,
Guðlaugs Þorlákssonar og Guðmundar Péturssonar,
Aðalstræti 6, III. hæð. Símar: 12002, 13202, 13602.
Tilboð óskast í smíði 207 hverfiglugga í
byggingu Handritastofnunar og Háskóla
íslands í Reykjavík. Útboðsgögn eru af-
hent á skrifstofu vorri, gegn kr. 1.000,—
skilatryggingu.
INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS
BORGARTÚNI 7 SÍMI 10140
AUGLÝSING FRÁ
Húsmæðraskólanum
Laugum, S-Þing.
Vegna forfalla geta fáeinir nemendur fengið skóla-
vist á komandi vetri. Vinsamlegast hringið sem
fyrst. — Allar upplýsingar gefur skólastjórinn
Jónína Hallgrímsdóttir frá kl. 9—12 alla daga.
Sími um Breiðamýri.
Skólasetning auglýst síðar.
Mold ámokuð
við Grundaland 7 Fossvogi.
öðru hvoru megin við helgina.
Upplýsingar í síma 12668 og á kvöldin í síma 19245.
5 herbergi
Til leigu er 5 herbergja íbúð á Öldugötunni. íbúðin
er á hentugum stað fyrir skrifstofur. Tilboð merkt:
,,8000 — 558“ er greini nafri, símanúmer o. fl.
sendist Mbl. fyrir 10. september.
Snyrtisérfræðingurinn
Madame Colette Petitjean w
LANCÓME
verður í verzluninni
í dag og á morgun til leiðbeininga við-
skiptavinum okkar.
HAFNARBÚÐ snyrtivörudeild
Strandgötu 34, Hafnarfirði
Sími 50080.
ALLTAF FJÖLCAR
VOLKSWACEN
ÖRYGGI,
ÞÆGINDI,
ÓBREYTT VERÐ
ER ADALKOSTUR VOLKSWAGEN 1300
Komið — sjáið og reynsluakið
w Okkur væri ánægja, að
þér kæmuð í sýningardeild
okkar að Laugavegi 170—172.
Þá munuð við sýna yður 1968
árgerðina af Volkswagen 1300
og bjóða yður að reynsluaka.
Verðið er óbreytt
kr. 153.800,OO
Simi
21240
HEILDVERZLUNIN
HEKLA hf
Laugavegi
170-172