Morgunblaðið - 07.09.1967, Side 17
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 7. SEPT. 1967
17
- Erlent yfirlit
Framhald af bls. 12
lagið og Sauidi-Aralbiuimenn
einnig. Ef endi verður bundinn
á erlenda íhlutun, aukast mögu-
leikiar á sáttum millli hinna
and.stæðu fvlkinga í landinu.
Johnson
Lokað
frá 7. til 22. september vegna flutnings.
Opnum aftur í ÞVERHOLTI 11.
GLERIÐJAN S/F., Skólavörðustíg 46 .
í erfiðleikum
Johnson fiorseti á í miklum
pólitískium erfiðleikum um þess-
ar mundir. Ef erfiðleikarnir
vegna blökkumannavandamáls-
ins og styrjaldarinnair í Víetnam
verða engu minni að einu ári
liðnu, fiá repúblikanar ákjósan-
lega víigstöðu fyrir forsetakosn-
ingarnar, sem fram eiga að fara
í nóvember 1968. En mikið er
komið undir þvi, bver valinn
verður forsetaefni flokksins. Nú
þegar kom.a svo margir stjórn-
málamenn til greina, að búast
má við hörðum deilum á flokks-
þingi repúblikana naesta sumar,
þegar forsetaframibjóðandinn
verður valinn.
Riohard Nixon fyrrv. var'afor-
seti hef'ur neitað því, að hann
saekist eftir tilnefningunni, en
hann mundi áreiðanlega ekki
hafna henni. Hann hefur ferð-
aat til margra landa siðan síð-
usitu forsetafcosningar vonu
ihaldnar, augsýnilega vegna þess,
að hann telur, að þekking á ut-
anríikismiáilum muni ráða miklu
um, hver hljóta muni tilnefninig-
una. Helzti veikleiki Nixon er
sá, að hann hefur tvívegis beðið
ósigur í mikilivsagum kosningum,
fyrir Kennedy í forsetakosniing-
un. um 1960 og í ríkisstjórakosn-
ingunum í Kaliforníu 1962. Fyr-
ir Nixon skiptir því meginmáli
að vinna glæsilega sigra í próf-
kosningunum á næsta ári.
Romney, .ríkisstjóri í Michi-
gan, nýtur mikillar ailmennings-
hyili, en veikleiki hans er sá,
að skoðanir hans eru á reiki.
Lengi vel lét hann ekbi uppi
neinar skoðanir á Víetna.mmál-
inu og fæidi frá sér marga álhrifa
menn í Repúblikanaflokknum,
síðan tók hann í sama streng og
Nixon og „ha.ukarnir" í fiokkn-
um, þá tðk hann afstöðu, sem
er sáralítið frábriugðin stefnu
Jahnsons, og lofks er hann nú
fariinn að fal'la frá þeirri af-
stöðu á ný. Afstaða hans til ann-
arra mikilvægra mála er enn
mjög á reiki. Til þess að hljóita
úitnefninguna verður Rornney
að vinna glæsilega sigfia í próf-
kosinin'gunum ekbi siður en Nix-
on, því að ella munu stuðnings-
menn Goldwaters í fiokknum
varla fást til að fynirgefa hon-
um fyrir að berjiast gegn leið-
toga þteirra á iflokksþinginu
1964.
Verði prófkosningarnar óhag-
stæðar Romney og Nixon, aiuk-
aist horfur á að Rona.ld Reagan,
ríkisstjóri í Kalifoirnítu, h-ljóti
tilnefninigunia. Hann var kjör-
inn ríkissitjóri vegna þess að
hann ihát .siparnaði, en síðan hef-
ur 'hann lagt fram hæstu fjárlög
í sögu ríkisins og hækkað skatta
að mun án þess að vinsældir
han.s hafi minnkað. Reagan hef-
u.r lítið annað gert en að berjast
við gömul vandamál með mis-
jöfn.um ár,angri, en styrkur hans
er sá, að hann er nýr af nálinni
og að kjiósendur eru orðnir leið-
ir á „gömlum“ stjórnmálamönn-
um.
Samtímis því sem vinsælidir
Reagans aukas't á veistursfrönd-
inni reyna repúfblikaniar á a-us*-
ursitröndinni að fá Rockefeller,
fyrrv. ríkisstjóra í New York, til
þess að Ihiefja stjórnmálaafskipi i
að nýjoi, .en hann kveðst ekki
hafa hiug á því. Rockefeliler hef-
ur .að baki langa reynslu í
stjórnmáíum, stóð isig prýðilega
í embætiti nJkissltjóra í New York
Hann er sitórauðugiur og hefur
manga sérfræðinga í sinni þjón-
ustu. Samit er hann svo að segja
áthríifalaus. Vinsældir hans dvín-
uðu að mun þegar hann skiildd
við fyrri konu sína fyrir nokkr-
um árum og kvæntist annanri,
en andiúð Goldwatensinna á hon-
um veldur homum mun meiri
erfiðleifcum nú en reiðin vegna
Skiilnaðarins.
Nauðungaruppboð
annað og síðasta á hluta í Miklubraut 18, hér í borg,
þingl. eign Árna Jónssonar, fer fram á eigninni
sjálfri, föstudaginn 8. september 1967, kl. 10y2
árdegis.
Borgarfógetaeinbættið í Reykjavík.
Skipstjóri
með farmannapróf, einnig vanur verkstjórn óskar
eftir góðri atvinnu í landi. Margt kemur til greina.
Tilboð merkt: „Vinna — 557“, sendist Morgun-
blaðinu fyrir 15. þ. m.
íbúð til leigu
Lítil íbúð til leigu, 1 herb. og eldhús, leigist frá
15. september. Tilboð merkt: „Sogamýri — 951“
sendist afgr. Mbl. fyrir 10. sept. n.k.
Smiðir óskast
Húsgagnasmiðir eða húsasmiðir óskast nú þegar.
VALVIÐUR S.F.,
Dugguvogi 15 — Sími 30260.
Verzlunarhúsnæði óskast
Æskileg staðsetning við Laugaveg eða sem næst
Miðbæ. — Upplýsingar í síma 22600.
Húshjálp
Kona óskast til heimilisstarfa hálfan dagintj 3 daga
í viku. Þarf að vinna sjálfstætt. Gott kaup. Tilboð
merkt: „Húshjálp — 96“ sendist blaðinu.
Prentari óskast
Viljum ráða pressumann.
Prentsmiðjan Grágás s.f.,
Hafnargötu 33, Keflavík, sími 1760.
Permanent —
klippingar
Til þess að hárgreiðslan endist vel, þarf góða
klippingu og permanent sem .hæfir hári yðar.
Við höfum permanent fyrir allar gerðir af hári, og
hvort sem þér viljið létt permanent eða sterkara.
Valhöll
Laugavegi 25, uppi, sími 22138—14662.
Valhöll
Kjörgarði, sími 19216.
Nýjar vörur
Stretchbuxur köflóttar, Helanea.
Peysusett í barna og kvenstærðum.
Verð frá 516.— kr.
Munstraðar sokkabuxur köflóttar, einlitar.
Sængurgjafir i úrvali. Allur ungbarnafatnaður.
LLA
Barónsstíg 29 - sími 12668
— IVIímir —
ENSKUSKÓLI FYRIR BÖRN
Kennsla í enskuskóla barnanna hefst mánudaginn
2. október. Verður börnunum kennd enska á
ENSKU og er ekkert annað mál talað í tímunum.
Hafa börnin léttar bækur til að styðjast við, en
ekki er ætlast til þess að börnin stundi heimanám.
Þau börn sem voru hjá okkur í fyrra og ætla að
halda áfram eru vinsamleg'ast beðin að láta okkur
vita sem allra fyrst.
Sérstakir tímar eru fyrir unglinga
í Gagnfræðaskólum.
Kennum við þeim enskt talmál.
Danska er kennd á svipaðan hátt og enskan.
IUálaskólinn IVIimir
Brautarholti 4 Hafnarstræti 15
Sími 10004 sími 21655.
Nauðiingaruppböð
að kröfu Jóns E. Jakobssonar hdl., verður bifreiðin
Ö-9 seld á opinberu uppboði sem haldið verður við
skrifstofu embættisins að Vatnsnesvegi 33, Kefla-
vík, mánudaginn 18 .september næstkomandi kl. 2
eftir hádegi.
Bæjarfógetinn í Keflavík.
Atvinnurekendur atbugið
Maður vanur bókhaldi, skýrslugerðum og erlendum
bréfaskriftum, óskar eftir aukavinnu á kvöldin og
um helgar. Vinsamlegast hringið í síma 21861 milli
kl. 5 og 7 í dag og á morgun.
Verkamenn
Viljum ráða vana verkamenn til byggingafram-
kvæmda í Breiðholti strax.
BREIÐHOLT H/F.,
Lágmúla 9 — Sími 81550.
Gluggatjaldastengur
margar gerðir nýkomnar.
Verzlunin BRYNJA
LAUGAVEGI 29.