Morgunblaðið - 07.09.1967, Síða 19

Morgunblaðið - 07.09.1967, Síða 19
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 7. SEPT. 1967 19 SVEINN KRISTINSSON SKRIFAR UM KVIKMYNDIR Fjórðungsráð Norðlendinga: Vill breyta lögum um tekjustofna sveitarfél. Hafnarbíó: NAKTA HERDEHiDIN (The naked brigade) Grsk-amerísk kvikmynd. Leikstjóri: Maury Dexter. Helztu hlutverk: Shirley Eaton, Ken Scott, Mary Chronopoulou. Innrás Þjóðverja á Krít, sem hófst 20. maí 1941, og lauk með hertöku allrar eyjarinnar innan hálfs mánaðar, var einn glæsi- legasti sigurvinningur Þjóðverja í allri síðari heimsstyrjöldinni. Hernaðaraðgerð þessi var líka á þeim tíma einstök að því leyti, að aldrei fyrr hafði heill lands- hluti eða eyja verið hertekin Pahlavi kórónan og fyrir framan stærsti demantur í heimi — Daria-I-Nur — „Lijóshafið“. — Utan úr heimi Framhald af bls. 14 telja sig þekkja til mála aust- ur þar. Krýningarhátíðin verður í ýmsu sniðin eftir brezkri fyrirmynd. Ætlunn er, að hún verði með miklum glæsi- brag og sögulegur viðburður með þjóðinni. Þar verða við- staddir fjölmargir gestir, bæði konunglegir og borgara- legir. Keisarinn verður klæddur 1 krýningarskrúðann í Marm- arahöllinni í Teheran. Krýn- ingarkápan er gerð af kasmír ull, með sjalmynztri í gulli og sil’fri og sett perlum úr Persa flóa. Ekki er vitað með vissu um gerð krýningarklæðnaðar Farah Diba, en haft fyrir satt, að fremsti tízkuteiknari frans, Kayvan Khosrovani, hafi teiknað hann og byggt á eftirlætisþjóðbúningi hennar. Kemur sá búningur frá Bous- her-héraði í Suður fran og er í meginatriðum stakkur í % sídd yfir þröngum síðbux- um. Krónprinsinn, sonur þeirra, verður í eihkennis- búningi yfirmanns hersins. Krýningin sjálf fer fram í Golestan höllinni, þar sem geymdir eru allir fjársjóðir keisaraveldisins. Þar á meðal er hásæti keisarans, sem er í rauninni rúm, alsett gim- steinum, er keisari einn á 18. öld lét gera handa eftirlætis eiginkonu sinni. Einnig er þar kórónan sem notuð verð- ur fyrir keisarann, Pahlavi kórónan, sem gerð var árið 1924 handa föður hans. Er ætlunin, að keisarinn setji sjálfur kórónuna á höfuð sér sem merki þess, að hann eigi einungis sjálfum sér að þakka keisaratignina. Mönn- um telst svo til, að þeir gim- steinaprýddu hlutir, sem not- aðir verði við krýninguna nemi um 60% gjaldeyris tryggingar írans. Þar fyrir utan er verið að búa til kór- ónu handa drottningunni — það er gert hjá skartgripa- smiðum í París. Kórónuna mun keisarinn setja á höfuð konu sinnar. Að lokinni krýningarat- höfninni tekur keisarinn á móti heillaóskum gesta ■— en síðan verður haldið til veizlu í Marmarahöllinni. fyrir tilstyrk lofthers eins sam- an. Tap Krítar var síðasta stór- áfall Breta, áður en Hitler gerði Rússa að bandamönnum sínum, og ef til vill hefur hernaðarorð- stír Bretlands aldrei staðið hæp- ar í styrjöldinni en eftir fall Krítar. Hvað mundi líka gerast næst? Úr því að Þjóðverjum heppnaðist að taka Krít með loft her einum saman, hvað var þá því til fyrirstöðu, að þeir hæfu svipaðar aðgerðir gegn Austur- löndum nær, Norður-Afríku eða jafnvel' Englandi sjálfu? Svo hugsuðu margir á þeim itíma. Hitt varð efcki vitað fyrr en síðar, að við töku eyjarinnar höfðu Þjóðverjar beitt einasta fallhlífarherfylkinu, sem þeir áttu þá, og varð það fyrir svo miklu tapi, að þeir gátu lítt hugs að til svipaðra árása á næstunni. Hertaka Krítar hefur þannig enn sérstöðu mieðal annarra hernað- arviðburða styrjaldarsögunnar. Fjarri fer því, að ofangreindri kvikmynd sé ætlað að vera ná- kvæm heimildarkvikmynd um innrásina á Krít. Aðeins er brugð ið upp smáskyndimyndum af þeim miklu átökum, sem þar áttu sér stað. Einna svipmest er sú sena, er nokkrir tugir fall- hlífarhermanna svífa til jarðar. En yfirleitt er ekki sýnt, hvernig þeim vegnar í lendingunni. — Myndin fjallar svo mikinn part um grískan kvenskæruliðaflokk, sem hefur bækistöðvar á há- lendi Krítar, meðan á innrásinni stendur og ©ftir hana. Ung brezk stúlka, nýkomin til eyj- arinnar, slæst í félagsskap þeirra, eftir að faðir hennar, bú- settur þar á eynni, hefur látið lífið í loftárás. Griskur liðsforingi, Christo að nafni, er ásamt ástmey sinni, Katinu, helzta hetja myndarinn- ar. Hámarksafrek skæruliðanna er að sprengja í loft upp þýzkt birgðaskiþ, sem liggur undan strönd eyjarinnar. Við þær að- stæður, sem fyrir hendi voru, var þetta hreint ekki svo lítið af rek, en þess ber þó að gæta, að gáfur og ráðkænska þeirra þýzku stóðu í öfugu hlutfalli við hernaðarlegan styrk þeirra ann- an. Uppáhaldssport þeirra er að láta Christa laumast aftan að sér velvopnuðum og kyxkja þá í greip sinni. Verður mönnum varla láð, þótt þeir undri sig yf- ir því, hvernig slíkum erkiklauf um tókst að ná Krít á sitt vald með þeim hætti, sem áður var getið. Inn í milli er svo skotið af- brýðisemi milli tveggja kvenna, Katinu annars vegar, og hins vegar hinnar ungu, brezku stúlku, sem nefnd var áðan (leik in af Shirley Eaton). Er það garpurinn Christo, sem þar er bitbeinið. Einstakix atburðir þess tilfinningastríðs eru öllu sennilegri en aðrir styrjaldaxat- burðir, sem sýndiiveru. Er ekki illa farið með það efni, og þar nýtux leikur kvennanna sín bezt, enda má segja, að þær leiki þar á heimavelli. — ótta- leysi stúlknanna gagnvart yfir- vofandi kúlnaregni og dauða er hins vegar ofurmannlegt og þess vegna líklega erfiðara að leika það trúverðuglega. Svo lítið er það að færast í vöxt aftur hjá stöku kvikmynda húsum, að þau birti myndir án íslenzks texta. Ætli fjárhags- ástæður ráði því? Hvað kostar að texta mynd sómasamlega? — Viðurkenna verðúr, að mörg kvikmyndahúsanna eru nær alltaf með íslenzkan texta við myndix sínar. Það bregst til dæmis varla núorðið, að Tóna- bíó, Austurbæjarbíó, Laugarás- bíó og Stjörnubíó texti sínar myndir. Háskólabíó til dæmis er hinsvegar ekki eins öxuggt í þessum efnum nú orðið. Bregð- ur fremur fyrir sig útlenzku. Þar skyldi maður þó halda, að þeir væru klárastir í íslenzk- unni, þótt fjaxri sé mér að draga í efa útlenzkukunnáttu þeirra. Valdir að járnbrautarslysi þar sem 94 týndu lífi - Berlín, 2. sept., NTB. TVEIR starfsmenn a-þýzku járnbrautanna voru í dag dæmdir í fimm ára fangelsi hvor er dómstóll í Austur-Berlín hafði kveðið upp þann úrskurð að þeir væru valdir að jám- brautarslysi í júlímánuði sl., þar sem 94 menn týndu lífi. Slysiið vairð skammt frá bænr um Lanigien-Weddinigen, er þax varð árekstur milli olíubifreiðiar ag farþegalestar. Hinir sak- felM-u báru ábyrgð á allri um- ferð yfir beinana þar sem slyisið varð og jiátuðu báðdr, að þeiir hefðu efcki gætt aillra tilskiilinna varúðarráðstafana ag það þótt svo hagaði til, að þarna var efcki hægt að loka IhHði eða vama á annan hátt umferð um teinana þegar lestir fóru þax um. Siglufkði 4. september. FJÓRÐUNGSRÁÐSFUNDUR Norðldndinga var haldinn að Hólum í Hjáltadal laugairdaginln 19. ágúst sdðasrtliðinn- Þar var m.a. rætt um lög um tekju- stofna sveitarfélaga, flutning aðalsðcrifsofu síldarútvegsnefnd- ar til Rdykjavíkur, flutning á síld til söltunar og Norðurlands- áætlumna. Stefán Friðbjarnairsan, for- maðux ráðsins setti fundinn og bar fram tillögu þesis efnis að fundurinn ítxekaði fyrxi tilmæli sín till ríkisistjóxinarinnax ag Al- þingis um að áfcvæðum laga um tekjustafna sveitarfélaga vexði bxeytt á þá lund að jafn- rétti borgaranna gagnvart opin- berum álögum verði betur tryggt en nú ex, án tiilits til sveit- festis þeirra, m.a. með þvi að afhenda áfcvæði um að 20% á- lag á gildandi útsvaxsstiiga sé forsenda þesis að sveitarfélög fái aðgang að svonefndu aufcafram- lagi úx Jöfniunarsjóði sveitaxfé- laga. f þessu saimbandi vixðist nægilegt að fjárhagsáætlanir þeixra sveitarfélaga sem þurfa að sæfcjia uxn greint aukafram- lag séu háðax emduxskoðun og saxnþyfcki Félagsmálaráðuneytis ins. Fuindiur varax eindregið við þeixri reynislu seim þegax ex fyrir hendi á þeim stöðuxn ex neyðzt hafa til að nota 20% álag á útsvör borgaxanina og kotmið hefux fram í fól&sflutningum þaðain, svo sexn íbúaskxár við- fcamandi staða bexi með sér. Fæfckun gjaldlþegna eykux óhjá- fcvæxnilega á þá erfiðleika sexn við er að stríða varðandi tefcjxi- þöxf og tefcjuöflun viðfcamandi staða og stxfðir gegn þeirxi við- leitni sean ríkiisvaldið hefux heit ið með gexð Norðurlaxidsáætl- unax, að stuðfla að atvinnulegri ag efnahagslegri uppíbyggingu bæja ag byggða í Norðlendinga- fjóxðuxiigi- Tillaga þessi vax sam- þykikt xnieð sjö samhljóða at- fcvæðuxn. Eftirfarandi tillaga formanns var eimnig samþykfct saxnhljóða: )rFuindux í fjórðuxigsráði Norð- lendiniga, haldinn að Hólum í Hjaltadal laugaxdaginn 19. ágúst 1967, mótmælir harðteiga sam- þyklkt SUN um flutning á aðal- skrifstofu SUN úr Noxðlendjnga fjórðuinigi til Rivikux, sem fund- urinn telux að gangi í berhögg við tilgang ag maxtamið stjóxn- valda varðandi Norður 1 andvsóætl un ag gefin heit vaxðamdi hana. í stað þess að styrfcja og efla stofnanix á Narðurlaxidi, tengd- ar atvinnulífinu murn nú í ráði að færa aðalstöiðvax SUN í faðm Reykjavíkux, þótt efcfcert það bafi gerzt sem ýtitr undix breyt- ingu í þessu efni frá því sem verið hefur á undainfömum áx- um og áratuigum, nema síður sé. þar sem samgöingur ailar hafa stórbatnað við Sigluf jörð og síldi in hefur mú í sumax undixstrifc- að rækilegar en oftast áður að enginm getur fyxir sagt bvar að- ailstöðvax veiði og vinnslu verði. Skorax fuxidiurinn á stjórn SUN að exidumskoða afstöðui sína í þessu efni og sjávaxút- vegsxnáliará'ðherxa að beita áfhrif um sínum gegn þvi að þessi breyting nái fxam að ganga“. Þá flutti Stefán Friðbjaxnax- son tillöigu, sem var samþykkt samhljóða; um flutning á síldi til söltumax. Er þax sfcorað á sjávarútvegismáUairáðuneytið og aðrar þær opinberar stofmanir sem hlut eiga að máli að beita sér nú þegar fyxir ag/eða stuðla að flutmimgi á síld til söltunar. Funduirimn benti á eftirfaramdi: A) Útflutninigisverðimæti saltsdld ar eru mangföld í samamburði við verðmæti bræðsiusí'ldariaf- urða aff bað er bióðhagsleg nauð syn að nýta þetta hráefni sem bezt og viðfoalda þeim saltsíldar- mör'kuðum, sem nú eru fyrir hendi. B) Göingux sxldax á umdamförn um árum — og þá ekki sdzt á þessu suxnri — hafa verið með þeim hætti að ástæða er til að ætla að þær aðstæður geti efcki skapazt að síld verði yfir- leitt ekki söltuð á landd, eða a-xn.k. efcki í verulegu magmi nema með tilfcomu sfldarflutn- inga til söltunar í stórum stíl. C) Með hMðsjóm af framam- greindu, þeirri reynsiu sem þegax er fyrir hemdi af sdldar- flutningum tiil bræðsilu, lítt eða efckert nýttri söltunaraðstöðu á Norður- og Austurlandi, taik- maxikaðri atvimnu í sjávaxpláss- um norðanlands og síðast en efcki sízt þjóðfoagslegs gildis salt- síldarframileiðslunmar, virðiist sem efcki megi draga lemigux að stofna til síldarflutnimga til sölt unar, á gxundvelli þeirxar reynislu sem fyrir hemdi er á þeissu sviði, bæði hérlexidis ag exlemdis, ag í samráði við báða þá aðila sem gerst þefcfcja tii þessara mála“. Lofcs bax Stefán fram eftir- faramdi tillögu sem einmig var samþytakt samhljóða: Fundur í fjólrðunigisráði Norð- ienidinga o.s.frv. beinir þeirril eindregnu áskorun til hæstvirtr- ar ríkisstjórnar og Efnafoagis- stafinunaximmar að umdirhúnimgi ag gexð Norðurlandisáætluxiax> verði hrað-ð svo sem verða má og að bvi stefnt að hún verði fiullfrágengin fyrir n.k. árarnót. Jafnframt beimir ráðið þeim tilmælum til viðfcamandi aðila að fjóxðungsráðið fái áætlunima tifl abhuguniar ag uxnisagnar strax ag hiúm ex fuilmótuð hjá Efna- haigsstafnuminmi“. Að síðustu voru svo rædd ýmiisleg sameiginleg áhugamál fundaxxnanma. Fundinn sátu, Stefán FriðbjaTmarsom, Björn Friðfinnsison, Bjarmi Einarsson, Jóh. Salberg Guðmundissan, Há- fcon Toxfason, Jóhann Skafta- sön og Ásgrímur Hartmannssan. - OPIÐ BRÉF Framhald af bls. 15 standa við hlið nemenda sinna til allra laga, ef þeir telja þá beitta röngu? Við munidium telja það hreint brot á okikar embættisskyldu og í fuilu ósamræmi við akkar hieit, að hliðra afcfcur hjá að krefjast réttilætis þeim til handa við hvem sem er að deila. Sé áburður okkur á hr. Ágúst Sigurðsson þunigur og samræm- ist ekki, að yðar dómi, stöðlu ofcfcar og störfum, hivernig sam- ræmist þá yðar dómur um okfc- ur í yðar starfi í ljósi þeixra gagna, sem fram hafa komið?, að því viðbættu að þetta er yðBr fyrsta ganga. — En það er að vísu ekfci í ofckar verfcahring að annast yðax sálusorgun. Ef þér teljið það fenig fyrir yður, í yðar umfangsmikla staxfi við rannsóknir ístenzikra sfcóla- máia, að opinbera slítoa ályktun- arhætti og þér gerið af gefnum forsendum er það auðvitað yðar mál. En þér afsakið, þótt ofcfcar trú, másfce fleiri manna, döfini á raunhæfax ályktanir yðar í þeim sem þessu, „Finnboga bróðiur minn veirt ég lögvitrastan, en þér sfcúluð ábyrgjast hvað réttdæmur sé“, var eitt sinn sagt í umræðtum um kjör trúnaða'rmanns. Mega það verða okfcar lofca- orð, í bili. Verið þér sælir. Óskar Magnússon frá Tungunesi. Oddur A. Sigurjónsson. JAPY — ritvélar Franskar skólaritvélar komnar aftur. JAPY f*st með og án dálkastillis. JAPY er ódýr — JAPY er Sterk. Það er leikur að læra á JAPY- w 'mm^ýbafí ijý Einkaumboð fyrir ísland: Hannes Þorsteinsson, heildverzlun Hallveigarstíg 10. — Sími: 2-44-55. Söluumboð: GUMA, Laugavegi 53. — Sími 2-38-43.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.