Morgunblaðið - 07.09.1967, Síða 21

Morgunblaðið - 07.09.1967, Síða 21
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 7. SEPT. 1967 21 ÓTTAR' YNGVASON, hdl. BLöNDUHLfO 1, SfMI 21296 VIÐTALST. KL. 4 — 6 MÁLFLUTNINGUR LÖGFRÆÐISTÖRF DAN-ILD ir er danskt ★ er postulín ★ er eldfast Fæst í kaffi- og matarstellum, einnig stökum hlutum svo sem diskar, föt og margs konar leirpottar, sem nota má á rafmagnshellur. ★ er falleg og sérstök gæða- vara. Laugavegi 6 - Sími 14550. Buxnadragtir Pils Stakar buxur Frá Bridgefélagi Keflavíkur Vetrarstarfsemi Bridgefélags Keflavíkur hefst með tvímenningskeppni í Stapa í kvöld kl. 8. Félagar fjölmennið. Nýir félagar velkomnir. STJÓRNIN. Kaffisala í Reykjadal í Mosfellssveit SUNNUDAGINN 10. SEPTEMBER. Félagskonur vinsamlegast gefið kökur og tilkynnið í síma 12523 og 19904 fyrir föstudag. Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra, kvennadeild. SAAB 1968 ÖRYGGI FRAMAR ÖLLU — SAAB bílar eru byggðir úr sterku stáli sem er frá 0,84—2,5 mm að þykkt, framhjóladrif, tvöfalt bremsukerfi, góðir aksturseig inleikar, líka á malarvegum. Núna eru framleiddir um það bil 50.000 bílar á ári í Trollháttan. Aukin eftirspurn krefst frekari fjárfestingar til þess að auka ennþá bílaframleiðsluna. Þetta er því merkilegra þegar það er haft í huga að bílaframleiðsla hjá SAAB flugvélaverksmiðjunum hófst ekki fyrr en árið 19 49. SAAB er ekki kappakstursbíll heldur mjög örugg o g hagkvæm fjölskyldubifreið. Samt hefur SAAB verið ofarlega á lista í fjölmörgum þolraunum fyrir bíla. SAAB er fáanlegur í tveim aðalútgáfum: Fimm ma nna, tveggja dyra fólksbifreið og SAAB stadion með sætum fyrir sjö manns. Ennfremur er hægt að velj a á milli 46 ha tvígengisvélar og 73 ha. V4 topp- ventlavélar.. • • o R Y C C I T Æ K N I Hér að neðan er mynd af SAAB árgerð 1968. Helstu nýjungar eru: Framrúðan er 14% stærri. Afturrúðan er 16% stærri. Tvöfalt öryggisgler (Lammel gler) er í framrúðu. Ný og öruggari hurðarlæsing vegna hugsanlegs áreksturs. Raf- magnsrúðuvatnssprautur. Nýtt stýrishjól með stuð- púða í miðju. „Óþarfa“ króm fjarlægt úr mælaborði til þess að minnka endurskinshættu. Nýr útbúnaður á bremsurörum . . . fleira mætti telja en gjörið svo vel og leitið frekari upplýsinga. SAAB-umboðið SVEINN BJÖRNSSON & CO Skeifan 11 — Sími 81530.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.