Morgunblaðið - 07.09.1967, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 7. SEPT. 1967
25
FIMMTUDAGUR
7. september
á
Enn eitt kostaböð frá Lönd og Leiðir:
7.00 Morgunútvarp
Veðurfregnir. Tónleikar. 7.30
Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn.
8.00 Morgunleikfimi Tónleikar.
8.30 Fréttir og veðurfregnir.
Tónleikar., 9.30 Tiikynningar.
Tónleikar. 10.05 Fréttir 10.10
Veðurfregnir
12.00 Hádegisútvarp
Tónleikar. 12.25 Fréttir og veð
urfregnir. Tiilkynningar.
13.00 Á frívaktinni
Fydís Eyþórsdóttir stjörnar
óskalagaþætti sjómanna.
14.40 Við, sem heima sitjum
Kristín Magnús les framhalds-
söguna ,,Karóla“ eftir Joan
Grant (7).
15.00 Miðdegisútvarp
Fréttir. Tilkynningar. Létt lög:
Meðal skemmtikrafta Charlie
Byrd, WaMer Eriksson, Eartha
Kitt, Malando og hljóms. Rósa-
riddararnir“, James Lest og
Bobby Timmons.
16.30 Síðdegisútvarp
Veðurfregnir. Islenzk lög og
klassíst tónlist: (17.00 Fréttir).
Karlakórfinn Fóstbræður syng-
ur Stjána Bláa eftir Sigfús Hall
dórsson; Jón Þórarinsson stj.
Sinfóníuhljómsveitin í Chicago
leikur ,,Myndhverfingar“ eftir
Paul Hindemith um stef eftir
Weber, Rafael Kubeli'k stj.
Hljómsveitin Philharmonia leik
ur Sinfóníu nr. 5, „Frá nýja
heiminum“ eftir Dvorák; Carlo
Maria stj.
17.45 Á óperusviði
Atriði úr La Gioconda eftir
Ponchielli. Flytjendur eru: Pa-
olo Silveri, Maria Callas, Maria
Amadini o. £1. einsöngvarar á-
samt hljómsveit ítalska útvarps
ins og Centra kórnum; Antto-
nio Votto stj.
13.15 Tilkynningar
13.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds-
ins.
19.00 Fréttir
lö :20 Tilkynningar.
19.30 Daglegt mál
Arni Böðvarsson flytur þáttinn
19.35 Efst á baugi
Björgvin Guðmundsson og
Björn Jóhannsson greiha frá
erlendum málefnum.
20:05 Sónata op. 81a eftir Beethoven
Daniel Barenboim leikur á
píanó.
20.30 Útvarpssagan „Nirfillinn“ eft-
ir Arnold Bennett
í»orsteinn Hannesson les (3).
21.00 Fréttir
21.30 Heyrt og séð
Stefán Jónsson á ferð með
hljóðnemann um Vestur-Skafta
fel.lssýslu, fyrri hluti.
22.30 Veðurfregnir
Djassþáttur
Olafur Stephensen kynnir.
23.05 Fréttir í stuttu máli
Dagskrárlok
Föstudagur 8. september
7.00 Morgunútvarp
Veðurfregnir. Tnóleikar. 7.30
Fréttir. Tónleikar 7.55 Bæn.
8.00 Morgunleikfimi. Tónleikar.
8.30 Fréttir og veðurfregnir.
Tónleikar. 8.55 Fréttaágrip og
útdráttur úr forustugreinum
dagblaðanna. Tónleikar. 9.10
Spjallað við bændur. Tónleik-
ar. 9.30 Tilkynningar. Tónleik-
ar. -0.05 Fréttir. 10.10 Veður-
fregnir.
12.00 Hádegisútvarp
Tónleikar. 12.25 Fréttir og veð-
urfregnir. Tilkynningar. Tón-
leiikar.
13.15 Lesin dagskrá næstu viku
13.25 Við vinnuna: Tónleikar.
14.40 Við, sem heima sitjum
Kristin Magnús les framhalds-
söguna ,,Karóla“ eftir Joan
Grant (8).
15.00 Miðdégisútvarp
Fréttir. Tilkynningai*. Létt lög:
Lalo Sehifrin, Antony Pérkins,
André Kostelanetz. Rudolf
Schock, Scrip-Scratch og félag
ar, Valentino og hljómsveit,
Sammy Davis og Felix Slat-
kin skemmta.
16.30 Síðdegisútvarp
Veðurfregnir. Islenzk lög og
klassísk tórvlist: (17.00 Fréttir).
Guömunda Elíasdóttir syngur
lög eftir Emil Thoroddsen og
Jón Laxdal.
Mstislav Rostropovits og Alex-
ander Dedjúkín leika Sellósón
ötu í f-moll op. 99 eftir Brahms
Lokaatriði fyrri þáttar ópen
unnar Fideiio eftir Beethoven,
Christa Ludwig, Gottlob Frick,
Ingeborg Hallstein, o. fl. syngja
með Fílharmoníukórnum,
hljómsveitin Philharmonia leiik
ur; Otto Klemperer stj.
Rudolf Firkusny leikur „Barna
herbergið“, píanóevítu eftir De
bussy.
17.45 Danshljómsveitir leika
Joe Loss og hljómsveit leika,
Tommy Reynolds og hljómsveit
og The Searchers syragja ogf
leika
18.20 Trlkynningar
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds-*
ins.
19.00 Fréttir
19.20 Tilkynningar
19.30 íslenzk prestssetur
Benedikt Gíslason talar um
Hofteig í Jökuldal.
20.00 „Hrafninn flýgur um aftaninn"
Gömlu lögin sungin og leikin.
20.30 „Marteinn afi“ smásaga eftir
Zora Heide
Stefán Sigurðsson þýðir og les.
20.50 Fou Ts’ong leikur á píanó tvö
verk eftir G. F. Hándel: Menú
ett í g-moll og Chacconnu í G-
dúr.
21.00 Fréttir
21.30 Viðsjá
21.45 Eirasöngur
Victoria de los Angeles syng-
ur. Gonzalo Soriano leikur með
á píaraó. Lögin eru eftir Schu-
bert, Vives, Nin, Montsalva-
tage og Rodrigo. Hljóðritað á.
tónleikum í mai sl..
22.10 Kvöldsagan: .,Tímagöngin“ eft-
Murray Leinster
Eiður Guðnason les (9).
22.30 Veðurfregnir
Kvöldhljómleikar
Sinfínia nr. 5 í e-moll op. 64
eftir Tjaikovskí. Sinfóníuhljóm
tsveitin í Boston leifcur; Pierre
Monteux stjórnar.
23.20 Fréttir i stuttu máli.
23.15 Dagskrárlok.
TÍZKUSKÓLI ANDREU
FJÖLBREYTT NAMSKEIÐ
I 6 VIKNA NÁMSKEIÐ
» SNYRTINÁMSKEIÐ
» NÁMSKEIÐ FYRIR
SÝNINGARSTÚLKUR
OG FYRIRSÆTUR
MEGRUN
11. sept.
MIOSTRÆTI 7 SÍMI 1 9395
ELEGANTE
nylonsokkar kvenna 30 denier.
Verd hjá okkur
kr. 39,00 parið
Miklatorgi, Lækjargötu.
FLOGIÐ TIL KAUPMANNAHAFNAR
HEIM MEÐ REGINA MARIS
10 daga ferð frá 13. september til 22. september.
Verð aðeins frá kr. 7.800 (eftir klefum um borð).
Flogið með Loftleiðum til Kaupmannahafnar, gist þar í
fjórar nætur og siglt heim með Regina Maris með við-
komu í Bergen. í Kaupmannahöfn geta þátttakendur ráð-
stafað tíma sínum eftir eigin geðþótta.
Dansað á hverju kvöldi um borð í Regina Maris (4 nætur).
írsku þjóðlagasöngvararnir The Dragoons skemmta með
ekta írskum söng og fjöri.
Helztu atburðir í Kaupmannahöfn dagana 13. — 18.
september: Norðurlandameistaramót í tugþraut (16. og 17.
sept.), alþjóðlegt skákmót, norræn tízkuvika.
10 daga bráðskemmtsleg ferð
fyrir aðeins krónur 7.800,oo
LÖND & LEIÐIR
Aðalstræti 8,simi 24313
Svissneskar
ullarkápur.
Hollenzkar
ullarkápur.
Svissneskar
teryl enekápur.