Morgunblaðið - 07.09.1967, Síða 27

Morgunblaðið - 07.09.1967, Síða 27
MOR*UNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 7. SEPT. 1967 27 >• ■' / ' 'r Deila á stefnu Wilsons Brig'h'ton, 6. sept, AP. STÉTTARFÉLÖGIN í Stóra- Bretlandi gáífu í dag út áilyflctu'n, þar seim deilt var harðlega á stefnu ríkisstjórnarinniair í efna- hagsimáluim og þess krafist, að gerðar yrðu róttækar ráðstaf- anir til að stemmia stigu við aukningu atvinnuleysis í land- inu. Ályktunin var samþykikt á ráð stefnu stéttarsamtaikanna í Brighton, en hana sitja fulltrú- air stéttarfélaga, sem telja níu miUjónir meðlima. Gengið var til kosninga um ályktunina og fél'lu atkvæði á þann veg, að hún var samþykkt með 1.381.000 a'tkvæða meiriihlutia. Hart var deilt á 'stefnu Wil- sons í efnahia.gsmálum, alla daga ráðstefnunnair og er niðurstaða hennar mikill hnekkir fyrir stjóm hians. Stéttarsamtökiin hafa til þes-sa verið hliðholl Wilson og veitt sitórtfé í kosn- ingasjóði V erkam annaflokksina auk stuðnings við hann í kosn- Kalkútta, 6. sept. AP. Skólapiltar stofnuðu í dag til götúbardaga í borginni Asansol, 198 km. norðvestur af Kalkútta. Þeir kveiktu í húsum og verzlun- unum og veltu um bifreiðum, í hefndarskyni við það, að vagn- stjóri einn í borginni lúskraði á einum skólapiltanna, er hann reyndi að ferðast án þess að borga faiið. Borgfirzkir bændur skoða Kollafjarðdr- stöðina LAXELDISSTÖÐIN í Kolla- firði fékk góða heimsókn í gærmorgun, er 50 bændur úr Búnaðarsambandi Borgfirð- inga komu þangað og skoð- uðu alla stöðina. Voru bænd- urnir á leið á nautgripasýn- ingu að Laugardælum. Mikill áhugi ei fyrir laxa- rækt meðal bænda i Borgar- firði, eins og flestir vita, enda skoðuðu þeir stöðina með mikilli athygli og þótti mikið til hennar koma. Stöldruðu þeir þarna við í hálfan ann- an tíma. Meðal annars var dregið á fyrir þá í geymslu- skurði eldistöðvarinnar og fengust þar 52 laxar. Er myndin tekin við það tæki- færi. — Skiptar skoðanir Framhald af bls. 2 Vestm anna ey i ngar því senni- lega næsstu stærð fyrir ofan, sem verið er að smíða, en hana getur flutt 7 bíla og 70 farþega. Magnús kvað þá gerð kosta 54 mililjónir, sem væri fulldýrt mið að við að hann yrði aðallega notaðuir á sumrin, etnda þótt ýmiss konar vörufl'utningar o.fl- kæmi einmig til greina á öðrum árstímum. Hann sagðd, að nú hefðti hernaðaryfirvöld fengið áhuga á þessu taski og reynt það mikið. Og ef það yrði til þess að au(ka framleiðsluna á þessum tækjum mætti búast við að þau læfckuðu talsvert í verði. Magnús fcvað menn bíða étekta og fylgjast með framvindu mála á 'þesisu sviði. „Það eru aðal- lega þyrlur eða svifnökkvi sem koma til greina með að leysa fLutningsvandræði akkar, og hetf ég meiri trú á svifnöfldkvanum. Björgvin Sæmundsson kvað otf snemmt að segja nokíkuð " i £r amt íða rmöguleika svifnökkv- ans í ferðum milli Reykjavíkur og Akranetss þar sem lítil reynsla væri kiominn á hann, nema í góðu veðri. Myndu Akur nesingar því bíða sikýrslu sfcipa skoðunarstjóra til viðkomandi ráðherra. Hann gat þesis þó, að er hann hefði sjálfur farið með svifnökkvanum hefði verið naklkur vindibára, og það hefði tekið svifnökkvann 30 mínútur að fara milli Akraness og Reyfcjavíkur, svo að e&fci væri mikið unnið með honum miðað við Akrabargina göm.lu, þegar sjó háttaði þannig. Á hinm bóg- inin væri þetta óneitanlega mjög þægileg farartæki og fljót í ferðum. 16 sjálfvirkar símstöðvar teknar í notkun á þessu ári — Miklar framkvæmdir á veg- um Pósts og síma MBL. hafði samband við Gunn- laug Briem, póst- og símamála- stjóra, í gær og spurðist fyrir um framkvæmdir pósts og síma á árinu 1967. Settar hafa verið upp sjálf- virfcar sím,stöðvar á fjórum stöð- um á landinu: Hvolsvelli, Ólafs- firði, Vífc og Hvera.gerði og einn- ig hafa stöðvarnar í Reykjavík, Kópavogi og Hafnarfirði verið stækkaðar. Unnið er nú við upp- setningu sjálfvirkra stöðva á: Sauðérkróki, Hellu, Brú, Grund- arfirði og Stykkishólmi og verða stöðvarnar á tveim síðasttöldu stöðunum teknar í nottoun í þess um mánuði. Þá er og fyrirhugað að setja upp sjálfvirkar stöðvar á eftirtöldum stöð'um á þessu ári: Vogum, Þykkvabæ, Laugar- vatni, Patreksfirði, Hvamms- taniga og ef til viil Kópaskeri og Hrísey. Aætlað er að verja um 23 millj. króna á þessu ári til ým- issa bygginga utan Reykjavífcur en nokkru minni upþhæð til við- byggingarinnar í Reykjavík. — Póst- og símamálastjóri sagði, að ávallt væri leitað tilboða í byggingarnar, þar sem þess væri nokkur kostur. Nú þegar er lokið við bygg- ingar á fimm stöðum: Hvera- gerði, Vík í Mýrdad, Grundar- I* AUGLÝSINGAR SÍIVII 22*4*80 — Sovézkt efni Framihald atf bls. 28 sjá ýmsar sjónvarpskvikmyndir c.g athuga hvort eitthvað atf því efni, sem Sovétmenn framleiða, gæti hæft okkur og bætzt við það útlenda efni, sem við höfum þegar frá ýmsum löndum. Mér virtist þarna vera tals- vert um gott efni, sem hefur almennt gildi og gæti orðið til skemmtunar og fróðleiks. Þar má nefna ýmsar myndir með söng og dansi, ballett og íþrótt- um og ef til vill leiklist og óper um. Það varð samkomulag um að við fengjum eitthvað af þessu og þeir eitthvað af íslenzku efni í staðinn, þótt það geti ekki orðið nema tiltöluiega lítið. £if þessi skipti takast vel, er ætl- unin að halda þessu áfram á venjulegum viðskiptagrundvelli. Ég geri ráð fyrir að það yrði þá á grundvelli almenns samkomu lags um menningarviðskipti þjóðanna, sem menntamálarað- herra gerði fyrir nokkrum ár- um. Þetta var ánægjuleg ferð, sagði Vilhjálmur Þ. Gíslason að lokum, og við nutum gestrisni og góðrar fyrirgreiðslu. firði, Stykkishólmi og Brúar- landi og í smíðum eru viðbygg- ingar í Reykjavík, Grenivík, Bíldudal, Hellu, Suðureyri, Vag- um, Hris og Borgarfirði eystri. Þá er fyririhugað að hefja bygg- ingaframkvæmdir á þessu ári í Búðardal, Ólafsfirði, Reyðar- firði, Neskaiupstað og Höfn í Hornafirði. Ennfremur er fyrir- hugað að bynja á viðbyggingum eða smáhýs'um á fsafirði, Þing- eyri, Bolungarvík, Hólmavík, Blönduósi, Sauðárkróki ag Bgils- stöðum. Mikill hluti af afannefnd um bygigingum er lí'tiil vélaihús. Vegna ört vaxandi símavið- skipta hefur orðið að fjölga símarásum milli stöðva með fjölsímum. Hafa nú þegar á ár- inu verið settir upp fjölsímar á þrettán leiðum með samtals um 152 talrásum til viðbótar við það, sem fyrir var en verið er að setja upp fj ölsíma með 48 talrásum á tveim radíóleiðum. Þó er fyrir- hugað að bæta enn við 93 tal- rásum á tólf leiðum á árinu. Ekki hafa verið lagðar neinar meiri háttar langlínur á árinu auk notendalína vegna flutn- inga á símum eða nýrra símanot- enda. Er nú verið að byrja á lagningu jarðsíma frá ísafirði til Bolungarvífcur og einnig er fyr- lagningu jarðsíma frá ísafirði til Flateyrar og Suðureyrar. Verið er að Ijúka við bráða- bingðastæfcfcun telexmiðstöðvar- innar í Reykjavík og fjölgar telexnotendum þá úr 28 í 58 en þar hefur staðið biðlisti alllengi. Þá hafa radíóstöðvarnar á Flatey, Brokey og Hvallátrum verið endurnýjaðar með últra- stuttbylgj'um og í undixbúningi er svipuð endurnýjun á hinum Breiðafjarðareyjunum. — Unnið hefur verið að endurbótum á strandarstöðvum og últrastutt- bylgj'usambandinfu milli Hafnar og Reynisfjalls, sem símtöl tiil Austfjarða fara m.a. fram á. Einnig hefur verið smíðaður - VINATTA Framhaid af bls. 1 voru í þann veginn að falla úr gildi. Hins vegar hefur vináttu- sáttmálinn við Rúmeníu ekki verið endurnýjaður og engar líkur eru til þess að svo verði gert í náinni framtíð. Rúmenía hefur ,sem kunnugt er oft far- ið sínar eigin leiðir í utanríkis- og innanríkismálum, og greint á við stjórnina í Kreml um mik- ilvæg utanríkismál. fjöldinn allur af talstöðvum tiil endunnýjiunar og aufcninigar tal- stöðva í bátum ag bílum. Ennfremur hefur rnikið verið unnið fyrir Ríkisútivarpið að upp byggingu og endurbótum dreifi- kertfis fyrir hljóðvarp og sjón varp, svo og fyrir Alþjóðaflug- málastotfnunina að endurbygg' ingiu Lóranstöðvarinnar ! Reyniisfja'lli og uppsetningu tveggja langdrægna últrastutt- bylgjustöðva. Að lokum gat pósf- og síma málastjóri þess, að unnið hefði verið að uppsetiningu svonefndra Decca-stöðva fyrír Decca-félag- ið, en sú stöð er fynir langdrægt staðarákvörðunarkerfi. Var stöð in sett upp nálægt Eynarþakka ag tók hún til starfa í vor. — Olíumengun Framfhald atf bls. 28 hatft afskipti atf málum sem snerta olíumengun sjiávaT hér við Reyfcjavík vegna aðildar Dýra- verndun.arfólags íslands að nor- rænum samtökum sem vinna að því að sporna við því að látin sé olía í sjóinn. Þorsteinn kvað ísland einnig vera aðila að al- þjóðlegu samkomulagi um bann við þvi að láta olíu í sjóinn. Kvaðisf Þorsteinn einmirtt í gær hatfa verið að vinna að því að kan,na allmikla oláubrák sem sézt hefði á Skerjaifirði. Hefði rússneskt olíiuskip verið þar að losa, og óneitanlega, sagði Þor- steinn, berast böndin að hinu rússneska skipi. Þonsteinn tók sýniáhorn sem rannsökuð verða. Nú er það svo, sagði Þorsiteimn, að Rússar eru ekki aðilar að al- þjóðasamningnium gegn olíu- menignun sjávar, og því er erfitt um aðgerðk gegn þeim. Um olíuna í Reykjavíkurihöín sagði Þorsteinn að það væri sargleg staðreynd, að þar væri oft sleppt olíu úr íslenzkum ag erlendium skipum. Kvaðst Þor- steinn vonast til að áður en langt um liði, yrðu gerðar ráð- statfanir til þess að koma í veg fyrir slík óhappaverk á hafnar- svæði Reykjavíkur. Kæmi t.d til greina að psenta á nokkrum tungumáLum aðvörun til skip- stjórnarmanna um að láta enga olíu í sjóiinn hér við land — og ekki virðist heldur veita af því að slíkar viðvarianir séu birtar íslenzkum skiipsitjórnarmönnum Er vissulega naiuðsynlegt að herða stónlega allt eftirlit með þessu og verður að reyna að koma lögum yfir þá sem þessar reglur brjóta. Fu.gla'lífið hér við strendur landsins er ekki svo fjölsfcrúðugt að það láti ekki fljótt á sjá, nú á tímum sívax andi olíunotkunar, ef ekki verð- ur allt gert til þess að láta skip og olíustöðvar í landi — fara að settum reglum, sagði Þorsteinn. — Brown Framihald af bls. 20 ið til skjalanna og hægt varðlið- unum frá. Þá reyndu varðliðarn- ir að fá brezka sendifulltrúann, Don-ald Hopson, og aðra sendi- ráðsstarfsmenn, til að hneigja höfuðið í „iðrun“, en tvennum sögum fer af því hversu það hafi tekizt, vestrænar heimildir bera það til baka og segja Bret- ana hafa þverneitað öUu slíku, en í frétta9tofufregn frá „Nýja Kína“, hinni opinberu kínversfcu fréttastafu, segir, að Hopson hafi verið þröngvað til þess með hörðu að „iðrast“ atburðanna í London með höfuðhneigingu. Skammt að bíða stórtíðinda Það er mál margra, að eina ástæðan til þess að Bretar slíta ekki stjórnmálasambandi við Kína nú, svo hart sem að þeim er gengið þar, sé sú að þeir telji þar skammt að bíða stórtíðinda og vilji ógjarnan láta flæma sig þaðan á brott nú. Vilja Bretar, að sögn, geta tekið upp án tafar stjórnmálasamband við hverja þá stjórn sem við kynni að taka af þeirri sem nú situr í Kína. Ekfci hefur neitt verið látið uppskátt um það sem í orðsend- ingu Browns utanrikisráðherra til Cflien Yis stóð, en lögð á það áherzla að sambúð rikjanna mætti ekki við frekari áföllum úr þessu. Óeirðir í Hong Kong í Hong Kong kom til óeirða i dag er fylgjendur kínversfcra kommúnista fóru þar um götur með gífuryrðum og sprengju- kasti. Lögreglulið dreifði upp- þotsmönnum með skotvopnum og særðust tveir þeirra. Búizt er við fnekari óeirðum. Lögreglulið er önnum kafið að gera upptæfc- aT sprengjur, sem finnast nær 1 hrönnum í Hong Kong þessa dag ana. Fjöldi þeirra er óvirtour, en að minnsta kosti sex þeirra sem. fundust í dag voru virkax. Fyrr í dag lézt í sjúkrahúsi atf völdum brunasára, er hann hlaiut í fyrri viku, bróðir skopleikar- ans Lam Bung, sem myrtur var þá. Réðust hermdarverkamenn að bifneið þeirra bræðra með sprengju, skutu á þá, heUtu yfir bifreiðina benzíni og kveiiktu í. Er mannslát þetta hið ejöunda af völdum kommúnista á niu dögum og hið þrítugasita og þriðja siðan óeirðir kommúnista í Hong Kon.g hófust 11. maí sL - FORD Framhald af bls. 1 bifreiðaframleiðenda um nokk- urra vikna skeið, en án árang- urs. Forseti sambands bifreiða- starfsmanna, Walther Rether, sagði við fréttamenn að lokn- um samningafundi í dag, að við- ræðurnar hefðu verið gagnslaus- ar. Bifreiðastarfsmenn vilja gera nýjan 3 ára samning, í stað þess er rennur út í nótt og setja þeir bæði fram kröfur um launahækk anir og aukin fríðindi og eftir- laun. Fregnir herma, að launa- kröfurnar nemi frá 37 fcr. hækk- un pr. klst. upp í 170 kr. hækk- un. Ford-verksmiðjurnar hafa boðið 15 kr. hækkun. Alls starfa 250 þús. verkamenn við Ford- verksmiðjur í 25 fylkjum og mun vinnustöðvunin ná til 159 þús. verkamanna. Starfsmenn Crysler verksmiðjanna og Gene- ral Motors munu ekki taka þátt í þessu verkfalli, en þeir munu njóta sömu kjara og Fordverka- mennirnir, er samningar hafa tekizt.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.