Morgunblaðið - 07.09.1967, Side 28
Húsgögnin
faio
þér hjá
VALBJÖRK
FIMMTUDAGUR 7. SEPTEMBER 1967
Lögregluþjónn
slasaðist lífs-
hættulega í gær
ALVARLEGT umferðarslys
varð um kl. 9.30 í gærkveldi, er
árekstur varð milli lögreglu-
Haustmót
að Hellu
HATJSTMÓT ungra Sjálfstæðis-
manna í Rangárvailasýslu verð-
ur haldið að Hellu iaugardaginn
0. september kl. 21,30.
Björgólfur Guðmundsson,
verzlunarmaður mun flytja
ræðu, en Ómar Ragnarsson fer
með skemmtiþát/t.
Hljómsveit Óskars Guðmunds-
sonar leikur síðan fyrir dansi.
þjóns á vélhjóli og jeppabíls á
Hringbrautinni.
Slysið varð með þeim hætti
að lögreglumaðurinn á vélhjói-
inu var á leið vestur Hringbraut
og beygði yfir gatnamótin við
Njarðargötu og ætlaði upp hana.
í sömu svifum bar að Austin
Gipsy jeppa suður Njarðargötu
og beygir til hægri, yfir á syðri
akbraut Hringbrautar í veg fyr
ít vélhjólið. Len,ti það á vinstri
hlið jeppans og varð mjög harð
ur árekstur. Kastaðist lögreglu-
maðurinn af hjólinu og slasað-
ist lífshættulega. Var hann flutt
ur strax í Landakotsspítala. Lög
reglan vildi ekki gefa nafn lög-
regluþjónsins upp. Rannsókn
málsins var á byrjunarstigi.
Veiðivatnaskálinn (efri) og Sprengisandsskálinn.
Aðvörunarkerfi
fyrir Kötlugos?
Tvö ný Ferðafélags-
sæluhús reist
- annað á Sprengisandi
en hitt við Veiðivötn
NOKKRIR menn fóru í gær að
Mýrdalsjökli, með þyrlu Land-
helgisgæzlunnar, til að kanna
hvernig væri mögulegt að koma
upp einhvers konar viðvörunar
kerfi, sem gæfi merki með
nokkrum fyrirvara ef Katla færi
að gjósa.
í þessum hópi voru m.a, Jó-
hann Jakobsson, forstöðumaður
Almannavarna, Sígurður Þórar-
insson, jarðfræðingur og Sigur-
jón Rist, vatnamælingamaður.
Rannsókn
heldur áfram
STÖÐUGT er unnið að rann-
sókn á upptökum eldsins í vöru-
skemmum Eimskipafélagsins, en
ekkert hefur komið fram er
varpað getur ljósi á þau. Starfs
menn Eimskipafélagsins vinna
að því að gera skýrslu yfir varn
ing þann, sem var í skemmun-
um og er ekki vitað hvenær því
verki lýkur.
UMFERÐARSLYS varð í gær á
Suðurlandsbraut á móts við
verzlunarhús Kr. Kristjánsson-
ar.
Slysið gerðist um kl. 16.35 og
varð með þeim hætti ,að sjö ára
drengur á reiðhjóli hjólaði út
úr bílastæðinu framan við verzl
Nafn piltsins
PILTURINN, sem beið bana á
Akranesi í fyrradag, hét Sigurð-
ur Jónsson, Vesturgötu 76, Akra
nesi.
Athuguðu þeir aðstæður í
Rjúpnagili og víðar.
Eitt af þeim ráðum, sem tal-
að hefur verið um, er að setja
upp streng, sem sendi aðvörun-
armerki til lóransstöðvarinnar
á Reynisfjalli, þegar hann verð-
ur fyrir óeðlilegri snertingu eða
slitnar.
MIKHD olíumagn er nú á floti í
Reykjavíkunhöfn, milli Grófar-
bryggju og gömlu verbúðar-
bryggjanna.
Þegar horft var niður vintist
olían svó þykk að hún væri í
unina og út á götuna. ökumað-
ur Broncobíls, som var á leið
vestur, sá drenginn í tæka tíð og
nam staðar fyrir honum. Dreng
urinn hélt áfram yfir götuna og
yfir á nyrðri vegarhs.ming, en
lenti þá á hægri hlið Opelbíis,
sem ók austur Suðuriandsbraut.
Við áreksturinn féll drengurinn
af hjólinu og skall í götuna. Var
hann fluttur meðvitundariaus í
Landakotsspitala, en hann har'ði
fengið taisvrrt höfuðhögg. Var
hann enn meðvitundar'.aus þeg-
ar Mbl. hafði síðast fréttir i
gærkveldi.
í SUMAR hafa tveír skálar ver-
ið reistir á vegutn Ferðafélags
íslandsi, að því er Einar Guð-
johnsen tjáði Mbl.
Stendur annar þessara skála
við Veiðivötn, skarmmt frá
Tjarnarkotinu gamla, en hitit við
Sprengisandsveg, framan við
lögum þar sem hún flaut ofan á
sjón.um kringum hafnsögiubáf-
ana, þar sem þeir liggja í krik-
anum við Grófarbryggju. Lagði
upp af olíunni mjög sterkan þef.
Aðspurðiur kvað einn hafn-
sögumainnanna það augljóst að
eiitt eða fleiri skip myndu hafa
dælt olíu í höfnina. Hann upp-
lýsti blaðamann Mbl. um það,
að hafnisögumenn gæfu ekki
sérstakar skýrslur um það til
hafnarstjóra, ef þeir yrðu þess
varir að mikil olía væri á floti
innan hafnarinnar eða utan. —
Kvað han,n mikil brögð vera að
því að skip dældu olíu í höfnina,
enda hefði það komið fram í
blaðafregnum.
Innbrot
BROTIZT var inn í bygginguna
Lágmúla 19 í fyrrinótt, og farið
inn á 3. og 5. hæð, en þar eru
til húsa Samábyrgð íslands og
Framkvæmdanefnd bygginga-
áætlunar. Var stolið litlum pen-
ingakassa frá Samábyrgð með
nokkrum plöggum og tékkhe/ti
í, en ekki er vitað til þess að
annað hafi horfið.
Nýj'adal. Gert er ráð fyrir, að
slkálinn geti rúmað 40 manms,
en ef í harðbakka slær má
auðveldlega koima þar fyrir miliLi
60 og 70 manns. Skálinn var
reistur á réttum þremur viikum,
og voru smiðirnir sótitir þaðan
fyrir fáeinum dögum. Kostnað-
Mbl. átti í gærkvöldi stutt
samtal við Þorstein Einarsson,
íþróttafulltrúa, en hann hefur
Framhald á bls. 27
VILHJÁLMUR Þ. Gíslason, út-
varpsstjóri og Pétnr Guðfinns-
son, framkvæmdastjóri sjón-
varps, eru nýkomnir úr kynnis-
ferð til Sovétríkjanna. Mbl.
hafði tal af útvarpsstjóra í gær
og sagði hann, að forstöðumenn
útvarps og sjónvarps í Sovét-
ríkjunum hefðu boðið sér i þessa
ferð ásamt mannl frá sjónvarp-
inu að eigin vali, i þeim aðal-
tilgangi að fræðast um sjónvarps
mál þar austur frá.
— Við vorum i Moskvu og
ur við byggingu skálans er kom
inn á fjórða hundrað þúsund ,n
byggingin er að verulegu lejyti
styrkt af Vegagerð rífcisims, þar
sem ekiki þykir annað hæfa en
haÆa siseliuihús á þessari leið, sem
nú er orðim mjög fjölfarin. Heif-
ur Ferðafélag íslands afhent
Ferðafélagi Akureyrar skálann
ti'l umsjár.
Skálinn við Veiðdvöitn er
noikkuð stærri og getur hamn
tekið milli 50—60 mamn's, ©n
koma má þar fyrir milli 80—100
manns, ef í nauðirnar rekur.
Hann er reistur í s'amvinnu við
Veiðifélag Landm'annaafféttar,
og er kostnaður við byggimgu
hans á sjötta hundrað þúsund.
Hvorugur skálanna er enn full-
frágenginn, en báðir vetl not-
hæfir. Ferðafél'ag íslamds hefur
umsjón með þessun. skála-
Ferðafélag lslands á nú átta
sikála víðsvegar um landið, en
Perðafélagið á Akureyri þrjá
að Sprengisandsskálanum með-
tölduim.
Í Féíl 5 m
i ÖLVAÐUR maður féll í gær-
/ dag um kl. 1,30 fram af
1 bryggju við Ægisgarð. Var
\ þetta 5-6 metra fall. Lenti
| maðurinn í grjóturð fyrir
/ neðan, en meiðsli hans voru
l talin teljandi lítil og þykir
\ furðulegt hve vel hann slapp.
Leningrad og einnig suður vi8
Svartahaf, sagði útvarpsstjóri. Ég
bað um að fá að kynnast sjón-
varpi, sem væri svipað að stserð
og sjónvarpið hérna og við feng
um það við SvartahafiS.
Við skoðuðum sjónvarpsstöðv
ar líka. Sérstaklega spurðumst
við fyrir um og ieyndum að
kynna okkur fyrirkomulag á
rekstri stöðvanna og dagskrár-
gerð, mannahaldi og sllku.
En aðallega fór tíminn I að
Framhald á bls. 27
Drengur slasast í
umferiarslysi
Mikil olíumengun í hðfninni
Stðr olíubrák á Skerjafirði
Nauðsynlegt að koma lögum yfir lögbrjóta
Sovézkt efni í
sjónvarpinu
Utvarpsstjóri og framkvæmda-
stjóri sjónvarps eru nýkomnir
úr boðsferð til Sovétríkjanna