Morgunblaðið - 17.09.1967, Blaðsíða 16
16
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 17. SEPT. 1967
Útgefandi: Hf. Arvakur, R’eykjavík.
Framkvæmdastjóri: Sigfús Jónsson.
Ritstjórar; Sigurður Bjarnason frá Vigur.
Matthías Jphannessen.
Eyjólfur Konráð Jónsson.
Ritstjómarfulltrúi: Þorbjörn Guðmundsson.
Fréttastjóri: Björn Jóhanhsson.
Auglýsingar: Árni Garðar Kristinsson.
Ritstjóm og afgreiðsla: Aðaistræti 6. Sími 10-100.
Auglýsingar: Aðalstræti 6. Símf 22-4-80.
í lausasölu: Kr. 7.00 eintakið.
Áskriftargjald kr. 105.00 á mánuði innanlands.
VERZL UNARRÁÐIÐ
50 ÁRA
ITerzlunarráð íslands, sem
' minnist í dag 50 ára starfs-
afmælis síns, hefur unnið
mikið og merkilegt starf í
þágu íslenzkrar verzlunar.
Stofnendur þess voru 156, en
félagar þess eru nú tæp 600.
Verzlunarráð íslands er
samtök kaupsýslumanna og
fyrirtækja, sem reka sem að-
alatvinnu verzlun, iðnað,
tryggingarstarfsemi, banka-
viðskipti, siglingar, flugsam-
göngur og atvinnugreinar,
sem skyldar eru hinum fyrr-
töldu. Innan vébanda samtak-
anna hafa starfað margir af
forustumönnum íslenzkrar
verzlunarstéttar, menn sem
hafa barizt fyrir því að gera
verzlunina hagstæðari öllum
almenningi og færari um að
inna þá þjónustu af hendi,
sem er fyrst og fremst hlut-
verk hennar.
Enda þótt haftaskipulag
hafi oft og einatt skorið ís-
lenkri verzlun þröngan stakk
og gert þjónustu hennar við
almenning lélegri en efni
stóðu til, verður sú staðreynd
Tekki sniðgengin, að stórfelld-
ar umbætur hafa verið unnar
á sviði verzlunar- og við-
skiptamála á síðustu áratug-
um. Menntun verzlunarstétt-
arinnar hefur batnað að mikl-
um mun. Hefur Verzlunar-
skólinn fyrst og fremst átt
þar hlut að máli. En fjöldi
ungra verzlunarmanna hafa
leitað sér menntunar erlend-
is og hafa öðlazt við það
aukna yfirsýn og þekkingu á
málefnum stéttar sinnar og
atvinnugreinar Viðskipta-
tengsl við umheiminn hafa
verið treyst og ná nú stöðugt
“til fleiri landa. Bæði útfl/tj-
endur íslenzkra afurða og inn
flytjendur hafa unnið ötul-
lega að því að bæta viðskipta-
aðstöðu. þjóðarinnar út á við
og inn á við.
Útflutnmgsframleiðslan er
að sjálfsögðu hyrningarsteinn
gjaldeyrisöflunar og innflutn-
ingsmöguleika. Þess vegna
veltur á miklu, að hún sé rek-
in á heilbrigðum grundvelli
og standi styrkum fótum á
hverjum tíma. Á því veltur
efnahagur þjóðarinnar, við-
sJriptakjör og aðstaða íil þess
að halda uppi eðlilegri inn-
flutningsverzlun. En hitt er
þó ekki síður þýðing'.rmikið,
að þeir sem að innflutnings-
verzluninni standa og dreif-
jngu varanna innanlands gæti
hagsýni í meðferð þeirra
miklu fjármuna, sem um
hendur þeirra fara.
Yfirleitt má segja, að ís-
ienz’-< verzlunarstétt hafi ver-
ið þessu hlutverki sínu vaxin
Það sem mestu máli skipti"
nú fyrir verzlun og viðskipti
í landinu og jafnframt allan
almenning, er að verzJunin
verði áfram frjáls í sem rík-
ustum mæli Gjaldeyrishöml-
ur og viðskiptahöft bitna ekki
aðeins á þeim sem verzlun-
ina annast, heldur fyrst og
fremst á öllum almenningi,
sem þá þarf að búa við ofur
vald nefnda og ráða, vöru-
skort og svartamarkaðsbrask.
En við slíkar aðstæður þróast
margskonar spilling og mis-
rétti í þjóðfélaginu.
Bezta afmælisóskin til
handa Verzlunarráði íslands
a hálfrar aldar tímamótum er
þess vegna áreiðanlega sú, að
verzlunarfrelsi megi ríkja í
Jandinu og íslenzk verzlun
verði í framtíðinni fær um að
gegna hinu þýðingarmikla
þjónustuhlutverki sínu við
íslenzkan almenning.
FÖLSUN OG
ÖSANNINDI
Ttlalgagn Framsóknarflokks-
ins segir i forustugrein í
gær, að enginn „samdráttur
í útfJutningstekjum“ hafi orð-
ið á fyrstu sex mánuðum
þessa árs. Þetta er fölsun og
ósannindi. A fyrstu sex mán-
uðum þessa árs minnkuðu út-
flutningstekjur þjóðarinnar,
miðað við sama tíma í fyrra
um 684 milljónir — sex hundr
uð áttatíu og fjórar milljónií
— króna. Á fyrra árshelmingi
1966 urðu útflutningstekjurn-
ar 2749 milliónir en á fyrra
árshelmingi þessa árs 2065
milljónir.
Blað þetta segir ennfremur
að rýrnun gialdeyrisvarasjóðs
ins í ár stafi af „hóflitlum
mnflutningi á ýmsum miður
þörfum. varningi." Innflutn-
mgurinn á fyrstu sex mánuð
um þessa árs er nánast sá
sami og á fyrra árJhelmingi
1966. Hann var þá 2978 millj-
onir en í ár 3070 milljónir, og
er þá ekki reiknað mcð inn-
flutningi skipa og flugvéla í
nvorugu tilviki. Munurinn ex
því 92 milljónir.
Framsóknarblaðið er nú
sem oft áður staðið að hrein-
um ósannindum. Hér er um
vísvitandi tilraun til fölsunar
og blekkingar að ræða, því að
tæplega eru skriffinnar blaðs
þessa svo bjargarlausir, að
peir geti ekki aflað sér réttra
upplýsinga um þetta mál. Til
þess þarf eict símf.al.
Það er með öllu óskiljan-
legt að dagblað, sem túlkar
SUÐURAFRIKA:
Ár að baki undir
stiórn Vorsters
Ögn stytt og endursagt úr
AP-igrein eftir David J.
^Paiine.
NÚ ER ár liðið síðan Balt
hazar J. Vorster tók við
forsætisráðherraembæfct-
inu í S-Afríku að myrfcum
Hendrik F. Vervoerd og
ekki fjarri lagi að staldra
við og íhuga hversu hon-
um hafi farnazt.
Þar er þá fyrst til að taka,
að engar róttæfear breyting-
air hafa orðið á stjórn eða
stjórniarstetfnu S-Atfríku í for-
sætisrálðherratíð Vorsters.
Kynþáttastetfnan (apartheid),
sem fordiæmd er um víða
veröld, er enn hornsteinn
stjórnarstetfnunnar og það svo
að hraðað hetfur verið fram-
kvæmd áætlana um sérstök
og s'jáltfstæð „heimalönd“
hinna ýtmsu þjóðflofcka
Atfrffeumanna sem landið
byggja og telja alls 12 og
háltfa milljón manna. Svipuð
sjálifistæð „heimalönd" eru á-
formuð fyrir háltfa mi'lljóin
Afríkuiman.na í Suðvestur-
Atfríku, hrjóstrugu landsvæði
næst S-Atfríku, sem fal'in var
forsjá hennar atf þjóðaibanda-
laginu sáluga.
í utainríkismálum hefur S-
Afríkustjórn gert sér far um
að láta í ljósi vináttu'hug
sinn til annarra ríkja. Æ of-
an í æ hefur S-Arífca boðizt
til að miðla miður þróuðum
blökkum Atfríkjuríkjum atf
þekkingu sinni, þótt heima
fyrir ríki enn og óskert með
öllu jármhörð aðskilnaðar-
stetfnan sem veitir þremur og
hálfri milljón hvitra manna
í iandinu öll völd á kostnað
annarr.a fbúa landsins, ekki
aðeins 'blakkra manna held-
ur einnig 1.8 milljóna „lit-
aðra“, eða kynblendinga og
547.000 Asíubúa (flest Ind-
verja), sem enn eru bundnir
í báða skó atf ótal reglugerð-
um, boðum og bönnum.
Efeki hefur S-Arfrítoustjórn
heldur sýnt hvítum andstæð-
ingum sínum neina linkind
nema síður sé.
Vegna alls þessa hefur nú
nokkuð fölmað ljóminn atf
mynd Vorsters eins og hún
var í augum fjölda manna
erlendra þegar ha'nn hafði
gegnt emtoætti sínu í hálft ár.
Þegar Vervoerd var ráðinn
af dögum, 6. septemtoer í
fyrra, var Vorster dómsmála-
ráðherra og fór með lögreglu
mál og fangelsismál að auk.
Þá var hann almennt talinn
öfgasinnaður hægrimaður
sem ekki þyldi minnstu and-
mæli eða mótþróa. Framan
af embættistferli sínum var þó
svo að sjá sem þessu væri
efeki að heilsa- Hann hlaut lotf
fyrir rannsæ t'öfe á vanda-
málum þeim sem blösbu við
S-Afríku við rætur andis'nú-
innar áltfu. Hann átti vin-
samleg saimskipti við má-
grannaríkin blöfeku, Malawd,
Botswana og Lesotho, sem
öll eru mjög háð S-Atfríkui
efnaihagslega, en bauð einnig
vináttu og viðskipti öðrum
blöfekum þjóðum Afríku þótb
fáar þeirra hetfðu nokfcurni
hug á að tafea slífeu.
Vorsber gerði kynþátbaað-
skilnaðinn útlægan atf vett-
vangi fþróttanna og fnamveg
is mu'nu erlend iþróttalið
geta fcomið til S-Afríku alls.
óbrædd þótt þar sé í hópi
litað flólfe, Asíumenn eða
blökkumenn og einnig muni
S-Afríka sjáLf senda bland-
að lið íþróttamanna til Ólym
píuleikja framvegis, (fái hún
aftur að taka þátt í leikjun-
um eftir bann það sem á
hana var sett einmitt vegnai
kynþáttaaðskilnaðarstetfn-
unnar ánið 1964), og haton
hetfur staðist fortöiur örfga-
sinna úr hópi Búa (Afríkan-
ers) er miðuðu að því að ein-
skorða innflutning mantoa til
S-AÆrfku við hvíta menn og
mótmælendur, sem iíkleg-
astir væru til að styðja þá
og stefnu þeirra.
Nú herfur Vorster verið við
völd í eitt ár og um flest
fylgt stetfnu fyrirennara síns.
í embætti, Vervoerds. Hann
betfur unnið dyggilega að þvi
að feoma á fót sjálfstjórmar-
svæðum Atfríkumanna, svo-
feölluðum „toantu®tan“-ríkj-
um innan núverandi landa-
mæra Suður-Afríku, í anda.
aparheid-stefnunnar, því það
er lofeatakmark hennar að
Afrfkumenn fái að stjórnai
sér sjátfiir í eigin rikjum eða
ríkjaheildum og hafi að vísu
samstarf við hvíta menn en
sambúð sé þar engin. Mifcil
áherzla er einnig lögð á að
efla 'iðnað í héruðunum á
mörkum bantustain-ríkjanna,
sem leggja iðnaði þessum til
nauðsynlegt vinnuafl en
harfa atf í staðinm friamtfæri
sitt. í toanbustan-rífejunum
sjáltfum er nær enginn iðn-
aður. Til þesisa alls herfur
verið varið rneira en 220
milljón rands eða 308 millj.
Bandaríkjadölum ísl* 13.2SO
millj. kr. síðan 1961.
Vorsber hefur einnig ýtt
unddr raunsætt mat landa
sinma á jarðfræðilegri og
etfnahagslegri aðstöðu S-Af-
rffeu gagnvart hinum grann-
ríkjunum, sem öll eru byggð
blökkumönnum. Vervoerd
hafði riðið á vaðið fjórum'i
dögum áður en hann var
myrtur með því að tafea á
móti blökbum forsætis'ráð-
herra á s-afrískri grund. Sá
var Leatoua. Jonathan, leið-
bogi Baisutomanna, en land
þeirra, sem nú hetfur hlotið
fullt sjáltfstæði, kallast síðan
Lesobho. Vorster hefur hald-
ið sömu braut og boðið heim
til Pretóríu blöktoum tignar-
gestum bæði frá Lesotho,
Botswana og Malawi.
Það hefur orðið mörgum
Búum (afritoaners) í S-Afríku
erfiður biti að kyngja og
reyndar vafizt fyrir sumum
enskumæland'i, hvítum mönn
um líka, að taka blöktoum,
mönnum sem jatfningjum, því
það er gjörbylting í öllu lilfis-
viðhortfi Búanna, sem alla tíð
hafa litið blafeka rnenm sem
óæðri kynþátt og margir Bú-
anna eru ósáttir við stjórn-
ina vegna þessarar atfstöðu-
breytingar hennar.
En þótt Vorster láti vina-
lega í viðskiptum sínum við
flest erlend ríki, hefur hann
flrá upphaifi halddð uppi hörð1-
um árásum á samtök Saimein-
uðu þjóðianna og lætur ekk-
ert tækitfæri ónotað til þess
að hæðast að samtökunum
og gera Xítið úr þeim. feessa
hefur einfcum gæbt í deilum
þekn sem spunnizt hatfa
vegna Suðvesbur-Afriku,
sem Þjóðatoandalagið sáluga
flól Suður-Atfríku 1020 til varð
veizlu- Sameinuðu þjóðirnar
harfa rift þessari skipan, en
S-Afrífea virðir hana að vett-
ugi og sömuleiðis etarf 11-
rífeja nefndar S.Þ. sem sjá
á til þess að þetta „verndar-
svæði“ S-Afríku hljóti sjálf-
stæði.
Innanlands segja stjórnar-
andstæðinigar að nú séu
„hiveitibráuðsdagarinir“ úti ag.
hatfa m.a. fyrir sér aðgerðir
stjórnarinnar gegn kunnum
vísindamanni og kenniara við
Háfðatoorgarháskóla, Ray-
mond Hkxflfentoerg, hótanir
um strangari lagaátovæði
varðandi blöð og prentfrelsi
í landinu. Um aðgerðirnar
gegn Hotffenberg sagði frú
Helen Suzman, eini þingmað-
ur hins frjálslynda. „Fr'am-
sótonairrflofcfes S-AÆríteu“, að
þær væri þáttur í skelfingar-'
áætlun stjórnarinnar sem
alltarf öðru hvoru tæki til
sinna ráða gegn mikilsmetnu
flólfei, svona til þess að sfejót'ai
Öðru tfólfei skelk í bringu.
Leiðtogi „Sameiningartflokks'
ins“, stærsta stjórnarand-
stöðuflokksins, Sir de Villi-
ers Graetff, lét svo umm'ælt
að Vorster hefði talið mörg-
um trú um að með emitoættis-
töku hans hetfði margt
breytzt til betri vegar, en nú
mætti hverjum manni ljóst
vera að því færi fjarri-
Andstæðingar Þjóðertois-
flototosins, floktos Vorsters,
telja að ýrnsar aðgerðix Vor-
sters undanfarið séu spxottn-
ar af sundurþykkju inman
fLotolks hans sjáltfs. Vorster
ber það til baka að um
nokkurn ágreining sé að
ræða, en það tfer ekfei rnilli
má'la að örfgamenn til hægri.
úr hópi Búanna, (sem kall-
ast otft „die vertorampbes“ eða
þröngsýndsmennirnir) vilji að
hann beiti sér meir gegn
gagnrýniismönnum sínum
bæði innan lands og utan en
Framh. á bls. 31.
skoðanir annars stærsta
stiórnmálaflokks landsins
skuli leyfa sér slíkt framferði.
Fyrir því er engin afsökun.
Blað þetta hefur um langt
skeið gengið lengra í beinum
fölsunum á fréttum og stað-
reyndum og vísvitandi ósann-
indum en jafnvel kommún-
istablaðið. Sagt er, að enn
sé til fólk á íslandi sem les
einungis þetta blað Það fóik
lifir í heimi blekkinga, fals-
ana og ósanninda.