Morgunblaðið - 17.09.1967, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 17.09.1967, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 17. SEPT. 1967 29 SUNNUDAGUR mmmm 17. september 8.30 Létt morg'unilög: Hljómsveitir Stanleys Bladks og Noels Trevlac leika. 8.55 Fréttir. Urd-ráttur úr forustu- greinum dagblaðamna. 9.10 Morguntónleifkar. (10.10 Veður- fregnir). a. Kla'rínettulkonsert nr. 1. 1 c-rmoM op. 26 eftir Louis Shorh Gervase de Peyer og Sinfóníu hljómisveit Luin-dúna leika: Col in Davis stj. b. Sónata í f-moll eftir Felix Mendelssohn. Carl Weinrich leikur á orgel. c. Þættir úr slóvenskri svitu op. 32 eftir Viteslav Novák. sveitin leikur; Vaclav Talich st j. d. Sónata í h-moíl eftir Kranz Liiszt. Emil Gileis leikur á pía/nó. 11.00 Messa í safnaðarheimili Lang- holtssóknar. Prestur: Séra Arelíus Níelsson. Organleikari: Daníel Jónasson. 12.15. Hádegisútvarp Tónleikar. 12.25 Fréttir og veð urfregnir. Til/kynningar. Tón- leikar. 13.30 Miðdegistónleikar a. ,,Svipmyndir“ eftir Pá! Is- ólfsson. Jórunn Viðar leiikur á píanó. b. Strengjakvartett í g-moli op. 27 eftir Edward Grieg. Hindarkvartettinn leikur. c. Simfónía nr. 5 op. 50 eftir Carl Nielsen. Fílharmónlu- sveitin í New York leikur; Leonard Bermstein stj. 15.05 Endiurtekið efni Haraldur Olafsson talar um skáldlkonuna Nelly Sasch, og Thorbjörn Munthe-Sandberg symgur þrjú iög eftir Halldóru Briem við ljóð hennar. (Aður útv. 25. febr.). 1530 Kaffitíminn d. Fáein barnalög. Ingibjörg og Guðrún syngja. 18.00 Stundarkorn með Tartini: David Oistrakíh og Vladianir Jampolskij leika Fiðlusónötu 1 g-moll, BolBhoj -hl jómsveitin leikur Tilbrigði um stef eftir Corelli og Aurélé Nieolet og hljómsveit leika Flautuikonsert í G- dúr. 18.25 Til'kynningar 18.45 Veðiufregnir. Dagskrá kvölds- ins. 19.00 Fréttir 19.20 Tilkynningar 19.30 Ljóðmæii Steingersður Guðmundsdóttir flytur nokkur frumort ljóð. 19.40 Tilbrigði um sarabamde eftir Knudáge. Riisager. Sin^ fóniuhljómisveit Islands leikur; Sverre BruJLand stj. 20.00 ,,Arekstrar“, smásaga eftir Bjöm Bjarman. Höfundur les. 20.15 Kórsöngur: Norski sólistakórinn og finnski háskólakórinn syngja norræn lög. 20.45 A víðavangi Armi Waag talar um skúma og kjóa. 21.00 Fréttir og íþróttaspjall. 21.30 Lög eftir Markús Kristjánsson. Olafur Þ. Jónsson syngur „Den blonde pike“, ,.Er sólin hnígur og „Minningu"; Arni Kristjáns son leikur undir á píanó. 21:40 Sjósókn frá Fjallasandi Jón R. Hjéltmarsson skólastjóri í Skógum tekur saman dag- skrána og ræðir við Einar Jónsson á MoJdnúpi. Aðrir flytjendur: ALbert Jóhannes- son og ÞórðuT Tómasson. 22.30 Veðurfregnir. DansLög 23.25 Fréttir í stuttu máli. 23.30 Dagskrárlok. a. Darniel Bariioni tenórsöngv- ari symgur óperuaríur. b. HLjómsveit Gunnars Hahns leikur létt lög. 16.00 Sunniudagsiögin. (16.30 Veður- fregnir). 17.00 Barnatími: Ingibjörg Þorbergs og Gúðrún Guðmundsdóttir stjórna. a. Sitthvað fyrir yngri börnin. Gestir þattarins: Imgunn (6 ára) og Jakobína (10 ára) g. „Holurnar í ostinum“, saga eftir Kurt Tuchoisky. Þýðandi: Baldur Ingóifsson. c. Framhaiidssagan: „Tamar og Tóta og systir þeirra“ eftir Berit Brænne. Sigurður Gunnarsson les fimrnta lestur sögunnar í þýð- ingu sinni. Mánudagur 18. september 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir. Tónleikar. 7.30 Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn: Séra Bragi Benediktsson 8.00 Astbjörg Gunnarsd. leikfimik. og Aage Lorange píanóleikari. Tónleikar. 8.30. Fréttir og veð urfregnir. Tónleikar. 8.56 Fréttaágrip. Tónleikar. 9.30 Tii kynningar. Tónleikar. 10.05 Fréttir 10.10 Veðurfregnir. 12.00 Hádegisútvarp Tónleikar 12:25 Fréttir og veð- urfregnir. Tilkynningar. 13.00 Við vinnuna: Tónleikar 14.40 Við, sem heirma sitjum Kristín Magnús les framhaMs- söguna ,„Karólu“ eftir Joan Grant í þýðingu Steinunnar Briem (14). 16.00 Miðdegisútvarp Fréttir. Tiilkynningar. Létt lög: John Raitt, Barbara Cook o. fl. syngja lög út „Sýningar- bátnum“ eftir Jerome Kern. Laurindo Almeida og hljóm- sveit hans leikur bossanova- lög. Peggy Lee syngur þrjú lög. Burt Baoharach stjórnar eigiin lögum úr kvikmyndinni .Casino Royale", og einmig leikur lúðrasveit Herb Alberts og Dusty Springfield syngur. Karen Gott syn-gur lög eftir Gershwin o. fl. Max Greger og hljómisveit hans leika. 16.30 Síðdegisútvarp Veðurfregnir. Islenzk lög og klassísk tónlist (17.00 Fréttir) LiljuJkórinn syngur lög eftir Sigurð Þórðarson. Bjarna Þor- steinssom og Isólf Pálsson. Hltfómisveitin PhiUharmoma leikur ballettmúsik úr „ Leik- fangabúðinni“ eftir Rossini- Respighi. Victoria de los Angeles, Nico- lai Gedda o. fl. söngvarar syngja útdrátt úr óperuinni „Carmem“ eftir Bizet; Sir Thomas Beecham stj. CBS- sin foníuhiljómisveitin leikur stutt hljómsveitarverk eftir Stravin sky. 17:45 Lög úr kvikmyndum Nancy Sinatra o.fl. syngja lög úr myndinmi ,.You Nnly Live Twice“ eftir John Barry; höf. stj. hljómisveitinni. 18.20 Tillkynningar. 1845 Veðurfregn ir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir 19.20 Tilkymnimgar 19:30 Um daginn og veginn Björn Stefánsson fyrrverandi kaupfélagsstjóri talar. 19:50 Norræn tónliist: a. Conserto grosso Norvegese eftir Olav Kielland. Fíliharm- óníusveitin í Osló leikur: liöf- undir stj. b. Kammerkonsert fyrir píanó, tréblásturshljóðfæri og slag- verk eftir Karl- Birger Bl-om- dal. Hans Leygraf og félagar úr Sinfóníuhljómsveit Lu-nd- úna leika; Sixten Ehrling stj. 20.30 Iþróttir Jón Asgeirsson segir frá* 20.45 Einsöngur í útvarpssal: Sig- urður Björnsson syngur laga- flokikinn „I lundi ljóðs og hljóma** op. 23 eftir Sigurð Þórðarson; Guðrún Kristins- dóttir leikur með á Píanó. 21.00 Fréttir 21.30 Búnaðarþáttur: Göngur og rétt ir Gisli Kristjánsson rrtstjóri flytur þáttinn. 21.45 I tónleikasal: Kjell Bækkelund píanóleikari frá Noregi leiikur 1 Austurbæjarbíó 25. april sl. a. Fimmtán tilbrigði um eigið stef eftir Nikos Skalkottas b. „Kubiniana** svíta eftir Hhan Erioh Apostel. 22.10 Kvöldsagan: ..Tímagöngin" eft ir Murray Leinster. Eiður Guðnason les eigin þýðingu (13). 22.30 Veðurfregnir KvöÞdhlj óml eikair a. „Karelía“, svíta eftir Jean Sibelius. Hal'le hljómsveitin leik ur; Sir John Barbirolli stj. b. Sinfónía nr. 3 í E-dúr eft- ir Hugo Alfvén. Fíiharmoníu- hljómsveit Stokkhólms leikur; Nils Grevillius stj. 23. 15 Fréttir í stuttu máli Dagskrárlok. SUNNUDAGUR ÍiiÍÍIÍÍÍiilIl 17. september Simnudagur 17. 9. 1967 18.00 Helgistund Prestur er séra Eiríikur Eiríks- son, Þingvölhim 18.15 Stundin okkar Kvikmyndaiþáttur fyrir unga á horfend'ur í umsjá Friðriiks Bjarnasonar. Sýnd verður kvilkmynd af flóðhestum í dýragarðinum í Kaupmanna hörfn, framhiaBdfcíkvi'kmyndijn. „Saltkrákan** og leikbrúðu- myndin „Fjaðrafossar". Hlé 20.00 Fréttir 20.15 Skemmtiþáttur Lucy Ball IslenzkuT texti: Oskar mundarson. Ingi- 20.40 Myndsjá Ymislegt innlent og erlent efni, meðal annars svipmyndir f rá Amphilex-f rímerkj asýning- unni í Hollandi og skíðaskálan um í Kerlingarfjöllum. Umsjón: Olafur Ragnarsson. 21. 00 Hollywood og stjörnurnax I þessum myndafLakki, sem David Wolper hedPur tekið sam an. greinir frá ýmsum þekkt- ustu leikurum í Hollywood, eLdri sem ynigri. I hverjum þætti verður fjallað um einn leikara, að þessu sinni Bette Da*ús. Ævisaga hennar er rak in og sýndir eru hlutar úr nokíkrum kvikmynd'um, sem hún hefur leikið í. Islenzkur texti: Gylfi Gröndai. 21.30 Rauðux snjór (White snow, red ice) Bandarísk kvikmynd. Með að- alhlutverk fara Jaek Kelley, Senta Berger og Walther Matt hen. 22.15 Dagskrárlok. Mánudagur 18. 9. 1967 Z0j00 Fréttir 20.30 Færeyjar Þetta er heimildarmynd um Færeyjar, sýnir m.a. grindar- dráp og faareyska þjóðdansa. Mymdina gerði fransflcur blaða maður, Birmann de Relle, og pólski kvikmyndatökumaður- inn Lezczynsski, hinir sömu og gerðu kvikmyndina Islaimd nútímans sem nýLega var sýnd í sjónvarpinu. Þessi Færeyja- mynd hlaut verðlaun sem heimildarkvikmynd á kvik- mymdahiátíð í Mannheim. Hún er með færeysku tali. 21.10 Samleikur á flautu og píanó Cornrad Klemim og Eric Appel flytja sónötu í B-dúr eftir Beethoven. (Þýzka sjónvarp- ið). 21.20 Apaspil Slkemmtiþáttur The Monkees. Þessi mynd nefnist „Með gras ið í skán<um“. Islenz.kur texti Júlíuis Magnússon. 21.40 Harðjaxlinn Aðalhlutverkið leikur Patrick MoGoohan. Islenzkur texti; Elilert Sigurbjörnsson. 22.30 Dagskrárlok 2G(MR AÐ mmm Til irlands með Regina Maris, flog- ið heim frá London 72 daga ferð, frá 23. sepf. til 4. okt. verð trá kr. 11.875 Þetta er ferS fyrir þá sem hafa áhuga á aS sigla með Regina Maris en hafa ekki nægan tíma aflögu til að takast ferðina Suður um höfin á hendur. Ferðaáætl- un er í stuttu máli þessi: Brottför frá Reykjavík 23. sept. um kvöldið, komið til Dublin að morgni 26. sept. Dvalið er í Dublin og á nokkrum stöðum (sjá kort) allt fram til 1. októ- ber, en þá er haldið til London og þar hafa þátt- takendur viðdvöl þar til 4. október er þeir fljúga aftur heim. ÞETTA ER MJÖG SKEMMTILEG FERÐ FYRIR LÁGT VERÐ. FARARSTJÓRI ER GUNN AR ÓSKARSSON. ALLAR NÁNARI UPPLÝSINGAR ERU GTFNAR Á SKRIF- STOFUNNI f DAG, SUNNUDAG MILLI KL. 2 — 6. bl L0ND & LEIÐIR Aðalstræti 8.simi 2 4313 SANA- UMBOÐIÐ SÍMAR 40-740 & 40-910

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.