Morgunblaðið - 17.09.1967, Blaðsíða 28
28
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 17. SEPT. 1967
MAYSIB GREIG:
------7 10
Læknirinn
og
dansmærin
sérstakur viuur yður. Sellier
læknir.
— Kallið þér mig Marcel. Ef
út í það er farið, þá er þetta nú
alveg sérstakt kvöld — fyrsta
kvöldið, sem við höfum farið
út saman. Og ég vil, að það verði
kvöld, sem ég geti minnzt alla
ævi.
— Það vona ég, að ég geti lika,
sagði hún og kom sér þægilega
fyrir í horninu sínu.
— Við skulum fara og fá okk-
ur eitthvað að drekka í Haut-
Töfrandi
eru augu þín
(ef snyrtingin er rétt !)
Maybelline snyrtivörur eru framleiddar af sérfræðingum
-I augnsnyrtingu, — og þær eru vandlátra kvenna vai
um allan heim. Frábær gæði — Fagurt útlit.
MA6IC
MASCARA
Spiral Bursti p
iitar, sveÍQÍr og
aðskilur augnhárin
Fjórir litir. jil
CREAM
EYE SHADOW
Turquoise,
Blue-Grey,
Ðlue, Brown,
Green
Violet
FLUID
EYE LINER
Með bursta
I lokinu.
Sex litir.
ULTRA LASH
Auka- .
fyllingar. %,
Iitlum bursta.
AUGNABRÚNÁ’
BLÝANTUR
Velvet Black,
Dark og Light
Brown, Charcoal,
Auburn.
CAKE MASCARA
Heims-þekkt
merki
kassa með
AUGNABRÚNA
BLÝANTUR
með yddara: alltaf nákvœm ur
Auka-
fyllingar.
gerir fttgur augu fegurri
+18» ©PIB
mm ^
Vi'lli minn! — Ég átti að spyrja frá honum pabba þinum
hvort hann geti fengið bílinn sinn í kvöld?
de-Cagnes, sagði hann, — en svo
á eftir förum við í veitingahús
og næturklúbb í Nice. Þarna í
Haut-de-Cagnes er allt fullt. af
listamönnum, góðum, slæmum og
miðlungs. Þeir eru alltaf
skemmtilegir. Og svo er þar
fræg höll. Einhverntíma verðum
við að S'koða hana, en bara ekki
í kvöld. En ég vil sýna þér lista-
mannalífið þarna. Þú ert sjálf
listakona, svo að þú ættir að
geta metið það.
Þau þutu nú upp þjóðveginn
í áttina ti'l Cagnes, og svo upp í
fjöllin, þar sem litla þorpið
Haut-de-Cagnes var, með kast-
alann gnæfandi yfir allt og
mjóar, fornlegar götur.
Þau urðu að skilja bílinn eftir
fyrir neðan efstu brekkuna, sem
þau urðu að fara fótgangandi.
Þar komu þau á lítið, skemmti-
legt torg, þar sem kastalinn var
til annarrar handar, en hinu-
roegin drykkjustofur og veitinga
hús. Þarna voru borð úti undir
beru lofti, þar sem mörg pör
sátu og drukku vín. Útsýnið var
dásamlegt.
— Mér þykir vænt um, að þú
skyldir fara með mig hingað,
sagði hún. — Ég hafði aldrei
heyrt Haut-de-Cagnes nefnt á
nafn.
— Það er mjög einkennilegur
staður og skemmtilegur á kvöld-
in, sagði hann. Ákjósanlegur
stefnumótastaður, áður en far.ð
er í veitingahúsin í Nice eða
Cannes. — Drekkið 'þér rauð-
vín? Hér drekka allir rauðvín.
Viskí og þesáháttar er of dýrt
fyrir þá.
—- Já, mér þykir það ágætt,
sagði hún.
— Það var gott. Þá skulum
við fara inn þarna, því að þar
eru flestir listamennirnir. Það
er skemmtilegur staður. Ég á þar
kunningja meða'l listamannanna.
Þeir eru sennilega í barnum og
ég skal kynna þig þeim.
Það var kátur hópur, sem var
samankominn við barinn í
veitingahúsinu. Flestar raddirn-
ar, sem þau heyrðu, voru enskar.
Marcel þekkti þarna ein hjón,
sem voru kunningjar hans —
aroerísk hjón að nafni Forrester,
og íór með Yvonne að borðinu
þeirra. Carl Forrester var mál-
ari — sem svalt hálfu hungri,
sagði hann þeim sjálfur — og
reyndi að fást við alvarlega list,
en neyddist samt til að mála
það, sem skemmtiferðafólk vildi
kaupa. Þetta var hávaxinn ung-
ur maður með skolleitt hár, og
kona hans, sem var klædd í lista
mannavísu, var mjög falleg.
Yvonne fannst hún sjálf vera
alltof fín til fara í þessu um-
hverfi, þar sem flestar konurn-
ar voru í gallabuxum og sport-
skyrtum.
Henni fannst ihjónin mjög við-
kunnanleg. Þau spurðu hana
margs um hana sjálfa, komust
við, er þau heyrðu um slys henn-
ar, sem olli því, að hún gat ekki
dansað fyrst urp sinn.
— En þér ætti að líða vel hjá
Hennesyhjónunum, sagði Louise
Forrester. — Ég hef hitt Grace
Hennesy oftar en einu sinni hér
og hún er svei mér kát. Maður
skyldi ekki halda, að maðurinii
hennar væri margfaldur milljón-
ari. Hún umgengst fátæka lista-
menn, eins og fara gerir.
— Kemur maðurinn hennar
nokkurntíma hingað uppeftir?
Louise Ihristi höfuðið. — Ég
hef aldrei séð hann. En ég hef
oft hitt Grace. Hún heimtar, að
við köllum hana Grace.
Forresterhjónin vildu nú fyrir
hvern mun, að þau kæmu með
þeim í vinnustofuna þeirra og
ækju eitt glas með þeim.
Yvonne var mikil forvitni á
að sjá vinnustofu málara í Haut-
de-Cagnes, og varð því fegin,
þegar Marcel tók þessu boði.
Vinnustofa Forresterhjónanna
var uppi undir þaki í háu húsi,
og þangað lá þröngur, snúinn
stigi. En þegar komið var þang-
að upp, var þetta skemmtilegur
staður. Vinnustofan var stórt
herbergi með bitum undir loft-
inu, og húsbúnaðurinn eins og
tíðkast í Provence. Málaratrön-
urnar og litaspjaldið, útatað í
öllum regnbogans litumv voru
þarna inni við gafl. Þarna voru
stórir gluggar með dásamlegu
útsýni yfir ti'l Cagnes og út á
Miðjarðarhafið. Marcel og Yv-
onne létu fallast niður á langan
legubek, sem þarna var. Gest-
gjafar þeirra settust á tvo kolla.
Carl kom með flösku af rauð-
víni. Samtalið var komið í full-
an gang á svipstundu. Yvonne
hafði ekki fundið sig svona
heima, árum saman.
Marcel bauð þeim að koma
með þeim til Nice ti'l kvöldverð-
ar. En Louise hristi höfuðið, ein
beitt á svipinn. — Nei, sannast
að segja, höfum við ekkert að
Gardinia gardínubrautirnar eru það sem nofa skal.
Þœr fást með eða án kappa, einfaldar og tvöfaldar,
allir viðarlitir vegg- eða loftfestingar.
Söluumboð:
BYGGINGAVÖRUR H.F., Laugavegi 176.
GLER & MÁLNING, Akranesi.
Skúlagötu 63, Fossbergshúsið. — Símar 14845 og 20745.