Morgunblaðið - 17.09.1967, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 17. SEPT. 1967
31
Kuldaskilin yfir SV-landi an við Rvík. Ski'lin gengu
á veðurkortinu í gærmorgun NA um landið, en fyrir SV
voru óvenju skörp. Hitamun- Grænlandi var á ferðinni ný
urinn var upp í 1'2° því að kl. lægð, sem átti að koma hing-
9 var 13° hiti á Sauðárkróki, að í morgun, á sunnudag.
en 1° í Síðumúla. Mikil rign- Haustrigningar eru þvi í full-
ing fylgdi skilununa, 40 mm um gangi.
i Rvík, en 49 mm á Hólmi inn
Hér er gangbrautaréttur gangandi fólks virtnr fyllilega.
Eftirlit með gang-
brautum um sinn
— Nemendur MR
vikur, og nú í fyrsta skúpti jafn
fraim.t haldið fyrir þá sem féllu á
otf lágri aðaleinikunmi eða. frá-
drætti og fá þeir kennslu í flest-
uim greinum.
Engum ber skylda að mæta tii
námskeiðsins, en þar fá nemend
urnir kiennslu í ca. einn tímia á
dag og er þeim skipt niður í
flokka með 5—10 manns í hverj
uim.
— Hver er reynelan aí nýja
námskeiðinu?
— Það vituim við ekki ennþá,
próf byrjuðu á föstudag og eng-
ar útkomur liggja fyrir.
— Úr hvaða bekkjum eru
ílestir þátttakenda?
— Við erum nú mjög lítið fy.r-
ir þesisfháttar tölifræði hér í skól-
a.nium og reynum frekar að
hlúa að hverj-um einetökuim en
halda einhverja statiistik yfi-r fall
prúsentu. Þó hygg ég þetta um
80 manns .sem hlutgengir voru á
niáms'keiðdð, en þa.r aí hatfa suim-
ir tínzt úr, en þáttta‘ka.n v.ar a.nn
ars góð.
— Alítið þér að nemandi eigi
að geta náð þeiim árangri á þrem
ur vikuim, að hann niái tiiiskildri
aðaileiimku.nn?
— Ég held að þetta. sé fyrst og
fremst spurning um siðferðis-
legt þr.ek til að leggja á sig þá
vinnu sem ti-1 þarf. Auðvitað er
náim.sgetan svo undirstaða. alls.
Það eT með þennian hilurt eins
og flesta aðra að han.n hefur
tvær hláðar. Sú haetta er fyrir
hendi, að nemerndur skáki í því
skjólinu yfir veturinn, að prótf sé
einnig að hausti og vanræiki því
námið.
Gegn þassu reynum vUJ aS
setja varnagla með þvf að nem-
andi getur aðeins einu sinni á
ferli sínum í skólanum gengið
undir hið nýja haustpróf. Til að
standast prófið má hann ekki
fá undir einkunn 3 í neinni
námsgrein.
Þeim sem taka upp fleiri en
4 aðalgreinar bendum við á að
skoða vel hug sinn hvort þeir
skuli endurtaka próf eða sitja
aftur í bekk.
— Það h-efiur verið rætt opi-nber
lega að menn séu felldir hér
í skólanum vegna ónógs húsa-
kosts, og landsprótf hafi verið
þyngd af söimu ástæðum. Stendt
uir nýj.a fyrÍTktamu'la'gið kanmsiki í
samba.ndi við baetta.n húsakost?
— Já, það er nú svo með hús-
næðishjalið. Ég get fullyrt að
það eru ósannindi og mjög
heimskuleg ósannindi, Engum
einasta manni hefur verið bægt
frá dyrum þessa skóla vegna
húsnæðisvandræða siðasta aldar
fjórðung. Um landsprófið má
segja, að um það tala þeir stund
um mest, sem minnst vita. Fram
kvæmd landsprófsins er þann-
ig, að vísvitandi niðurskurður
vegna húsnæðisskorts kæmi
al-drei til greina.
Nýja fyrirkomulagið með end
urtekningu prófa stendur í engu
sambandi við bættan húsakost.
Það befur auðvitað verið þröngt
um okkur hér í M.R. en ekki
er hægt að tala um húsnæðis-
skort þegar allir komast fyrir.
Við höfum, sem betur fer haft
möguleika til að auka við hús-
næðið þegar að hefur kreppt,
tvísetið allar stofur, fært
k-ennslu yfir í önnur hús og svo
frv. Að meina manni menntun
yagna 'húsnæðiisskor.ts tel ég viit-
anlega mestu óhæfiu.
Hér eru menn ekki felldir,
þeir falla. Ástæðan er otftast lé-
legur undirbúningur, mismun-
andi þroski manna auk leti og
kæruleysis. í allmörg ár er bú-
ið að tala um hvernig hægt sé
að hjálpa þessu fólki og eftir
nokkrar vangaveltur og funda-
höld varð þetta niðurstaðan.
— Hvað verða margir nem-
endur í M.R. í vetur.
— Þeir verða 970, aðeins færri
en í fyrra. Tvísetið verður í öll-
um stofum nema í Þrúðvangi.
— Hvað vi'ljið þér að lokum
segja um nýju prófreglurnar?
— Það er von okkar allra hér
í Menntaskólanum, að þær megi
verða viðkomandi nemendium til
hjálpar á menntabrautinni. Nám
skeiðið stendur að vísu ekki yf-
ir í langan tíma. En kunnáttan
stendur heldur ekki í réttu hlut-
falli við fjölda kennslustunda,
sem sofið er í. Það er viljinn og
hugarfarið sem ráða. Reynslan
mun skera úr um hvort fram-
hald verður á, ég vona að svo
megi verða.
- Urfelli
Framlh. af bls. 32
stórvægilegt. Hann sagði að síð-
ustu, að búið hefði verið að kom-
ast fyrir vatnselginn allsstaðar
í bænum snemma 1 gærmorgun.
Úrkonian hafði ekki valdið
neinum skemmdum á vegakerf-
inu hér á Vestur- og Suðurtandi,
samkvæmt upplýsingum Vega-
málaskrifstofunnar. Hvergi væru
vegir lokaðir, en á hinn bóginn
væru þeir slæmir. Hins vegar
væru nokkrir akvegir, svo sem
Uxah’-yggir, Kaldidalur, vegur-
inn til Laugarvatns um Gjá-
bakkahraun og vegurinn yfir
Geldingadraga, lokaðir smærri
bílum. Gífurlegur vöxtur er í ám
og lækjum alls sta'ðar, og eru
smálækir orðnir að stórám. M. a.
flæddi lítillega yfir veginn i
Hvalfirði á tveimur stöðum, en
það var ekki stórvægilegt. Á
hinn bóginn taldi starfsmaður
Vegamálaskrifstofunnar hættu á
að vegir tækju að gefa sig, ef
áþekkt veður héldi áfram, eins
og allt átlit er fyiir.
- ÁTÖKIN
Framh. af bls. 1
Kína til Hong Kong, að hundr
uð manna hafi beðið bana í
átökum í héraðinu Kwangsi,
sem liggur að Norður-Víet-
nam.
f Hailbin, herma. fr signirnar firá
Peki-ng, höfiðu „afturlhaldssam-
tök, er kallast Paos.fei“ koanízt
yfir brynvarðar bifreiðar og her
gaignaibúr, er herinn átti og ráð-
izt á verksmiðjur, byggingar,
menningarmiðstöðvar og járn-
brautarlínur — og stöðvar. Hatfi
geysilegar skemmdir orðið í ár-
áisum þessum og mikið mann-
tjóm. Harðastir höfðu ba.rdagar
verið 28. ágús-t, er bændur, vopn
aðir handspnengjum, sprengjiu-
vörpum og vairðir þrem.ur bryn-
vörðium vögnum gerðu álhla.up á
útvarpsstöðina í bænum, Þann
dag féilu, að sagt er, næsrtum
tvö hundruð m.amns.
í Hong Kong-fregninni seg-
ir, að ólgan og átökin í Kwangsi
hafi þegar orðið til þess að trufla
flutninga á vistum og hengögn-
um til Norður-Víetnam.
Samgönguieiðirnar um Kwang
si eru mjög mikilvægar N-Víet-
nam. Getgártur eru um að reynt
verði að beina flutningunum um
Yunnan meðan ástandið sé svo
ótryggt í Kwangsi, en ýmsir eru
þeirrar skoðunar að íbúarnir
þar séu litlu tryggari yfirvöldum
í Peking en Kwangsibúar.
Þá benast fregnir af á/tökum i
Kwa.ntunig 'héraði, sem liggur að
Har.ig Kong — og sjómenn, sem
komið hafa. til Hong Konig frá
Kiangsiu, Fukien og Ghekiang
segja sömu sögu þaðan — ítrek-
uð átök milli bændia og iðnverka
manna annairsivega'r og stanfs-
manna flokks og stjórnarvalda
hinevegair.
Bridge
Evrópumótinu í bridge fyrir
árið 1967 er nú lokið. A*ð þessu
sinni sigraði Ítalía og er það í
7. sinn sem ítalir sigra á Evrópu-
móti frá því keppni var aftur
upp tekin eftir síðari heims-
styrjöldina.
Islenzka sveitin hafnaði í 7. sæti,
sem er mjög góður árangur og
geta allir verið ánægðir með
frammistöðu sveitarinnar. Eftir
fremur slæma byrjun tókst ís-
lenzku spiiurunum mjög vel upp
og unnu þeir marga athyglis-
verða sigra, þótt sigurinn yfir
frönsku sveitinni, sem hafnaði í
2. sæti, hafi vakið mesta athygli.
Þessi franska sveit sigraði á
Evrópumótinu 1966 og keppti í
heimsmeistarakeppninni fyrr á
þessu ári. Þessi ágæti árangur
íslenzku sveitarinnar sýnir að
við eigum erindi á alþjó'ðleg
mót og er vonandi að sveitir frá
íslandi verði í framtíðinni ávallt
meðal keppenda á Norðurlanda-
Evrópu- og Olympíumótum.
íslenzka sveitin spilaði að
LÖGREGLAN hefur í engu slak-
að á því eftirliti, sem verið hef-
ur undanfarna daga varðandi að
ökumenn virði rétt gangandi
vegfarenda við gangbrautir, sam
kvæmt upplýsingum, er Mbl.
aflaði sér í gær. Verða óein-
kennisklæddir lögregluþjónar á
ferðinni enn um sinn.
Þeir hafa þegar haft afskipti af
allmörgum vegafendum, og hafa
bifreiðastjórar verið færðir til
yfirheyrslu, en síðan leiddir fyr-
ir fulltrúa yfirsakadómara.
Lögreglan biður um að vakin
sé sérstök athygli á fjórðu máls-
grein 29. greinar lögreglusam-
þykktar Reykjavíkur, þar sem
segir:
Við gangbrautir skulu bif-
reiðastjórar, hjólreiðamenn og
aðrir ökumenn gæta sérstakrar
varkárni og nærgætni. Skulu
þeir nema staðar við gangbraut-
ir, ef vegfarandi er þar á ferð
framundan ökutækinu eða á leið
í veg fyrir það. Ennfremur skulu
ökumenn nema staðar við gang-
brautir, ef vegfarandi bíð'ur sýni-
lega færis að komast yfir götu,
— Piltar
Framlh. atf bls. 32
en það skipti engum togum, aðl
imennimiir urðu báðix fyrir bif-.
reiðinni. Annar pilturinn kast-
aðst við höggið á götuna en
Ihinn lentii fyrst upp á vélarhúsi
Ibitfreiðarinnatr en féll síðan S
götuna. Hvarugur piltanna!
imissti meðviitund, en sá, er lenb
ihatfði upp á bifreiðinni, hljópi
lút af götunni í fátii og út á gras!
‘blett, þaæ sem hann la.gðilst nið-
!ut. Voru mennirnir íluttir 3
iSlysavarðstofuna.
þessu sinni 19 leiki, vann 9 leiki,
tapaði 8 leikjum, en 2 enduðu
með jafntefli. Fékk sveitin 90
stig af 152 mögulegum.
Úrslit í einstökum leikjum
sveitarinnar urðu þessi:
ísland — írland 3—5
— — Italía 3—5
— — Svíþjóð 0—8
— — ísrael 8—0
— — Líbanon 1—7
— — England 4—4
— — Spánn 7—1
— — Wzkalarid 3—5
— — Tékkóslóv. 8—0
— — Portúgal 8—0
— — Holland 6—2
— — Sviss 4—4
— — Finnland 8—0
— — Danmörk 6—2
— — Frakkland 8—0
— — Grikkland 8—0
— — Belgía 2—6
— — Pólland 1—7
— — Noregur 2—6
Islenzka sveitin var þannig
skipuð: Hallur Símonarson, Egg-
ert Benonýsson, Símon Símon-
arson, Þorgeir Sigurðsson, Stefán
J. Guðjohnsen og Þórir Sigurðs-
son. Fyrirli'ði var Þórður Jóns-
son. Mbl. óskar þeim öllum til
hamingju með ágætan árangur.
eða er í þann véginn að fara út á
gangbraut. Þegar ökumenn af
sessum ástæðum hafa numið
staðar, skulu þeir bíða unz hinir
fótgangandi vegfarendur eru
komnir leiðar sinnar. Fótgang-
andi vegfarendur eru og skyld-
ir ti'l' að gæta alm.ennrar var-
kárni, er þeir leggja leið sína út
á gangbrautir. Sérstaklega skulu
þeir gæta þess, að ökutækin, sem
nálgast, hafi nægan tíma og
svigrúm til þess að nema staðar
utan markalínu gangbmutarinn-
ar, ef þess er þörf.
- UTAN ÚR HEIMI
Framlh. atf bls. 16
hánir hótfsamari „verlighes"
eða „upplýstu" fylgismen'ni
hans vilja.
Vorster er nú aðeins 51 árs
og allar horfur á að hanni
muni gegna emibætti forsætisi
ráð'herra lengi enn. Hann nýtl
ur óskoraðs stuðnings flokiksl
vélar Þjóðernisflokksins, sem
nú hetfur 126 sæta þimgimeári-
hluta gegn 44 þingsætuim'
stjórnairandstæðinga og yirð-
ist því munu verða átfram við
völd lengi e.nn. Hann er stað-*
ráðimn í að gera S-AfrSku
nógu öflugt ríki til þess aS
standast hverjar þær hern-(
aðarlegar aðgerðir sem hugsi
amlega yrði gripið til gegn.
því af andistæðingum apar-
heid-stefnunnar en jafntfxamrt
svo etfniahagslega sjálfistætt að
það geti þolað allar hugsan-
legar efnahagslegar refisiað-i
gerðir. Olíuskortur gæti orð-i
ið mikið vandamál eí hafn-
bann væri sett á S-Afríku ogl
því er olíu leitað ákatft í
landinu en jafnfraimt uninið
að því að stækka olíu fiorða-i
búr þau sem fyrir eru í land-i
inu. Miklu fé er eytt til varnl
armála og nú er unnið að
því að sjá S-AÆrSkuher, seim
er bezt búni herinn sunnani
I Sahaxa, fyrir kafbátum og
stórum herflutninigaþyrlum.
Vorster og stjórn hans eru
staðráðin í því að hvítir
menn í S-Afríku, sem erui
svo miklu færri blökfkumiönini
um í landinu að aðeins er
einn hvítur maður á mótál
hverjuim fimm blökkumönn-
um, muni aldrei láta af hendi.
völd sín og yfiirráð og nýtub
til þess stuðninigs nær allral
kjóeenda í landimu, sem að
sjálfsögðu eru allir hvítir,
því blakkir menn hatfa ekki
koningarétt. Sjálfur lýsir
Vorster stefnu sinni og stjórm
ar siranar svo: „Við viljum
samvinnu við þjóðir heims,.
og munum eikki skorast und->
an því að leggja ökkar atf
mörkum, en það er skilyrði
að okkur verði tekið eins og
við erum- Við getum ekkii
sætt okkur við að þjóðir
heiims viðurkenni okkur þvj
aðeins að við bætum ráð okk-i
ar“.
bladburoarVolk
OSKASTJ ewrtaiin hverti
Fálkagata — Víðimelur — Laugaveg frá 144—171
— Skúlagata — Laufásvegur I — Tómasarhagi —
Jlraunbær frá 102 — Fossvogsblettur — Snorra-
braut — Stórholt — Meðalholt — Lambastaða-
hverfi.
7a//ð v/ð afgreiðsluna í sima 10100