Morgunblaðið - 17.09.1967, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 17.09.1967, Blaðsíða 22
22 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 17. SEPT. 19«? — Afmæli Framh. af bls. 24. Hesta sína umgengst Einar ætíð sem vini og félaga og öll umhyggja fyrir þeim varðandi fóðrun og brúkun sýnir hinn sanna dýravin. Einar er mikill félagsmála. og félagshyggjumaður. Hestamenn hafa falið honum margvíslegan trúnað, nú síðast formennsku Landssambands hestamannafélaga. Öll sín störf í þágu hestamennsku hefur Einar innt af hendi hestamennskunni til gagns og vegsauka. Einar sat um árabil í stjórn hestamannafélagsins Fáks og nefur unnið því félagi allt það gagn, sem hann hefur mátt. Fyrir drengskap sinn, dugnað og glaðværð hefur hann jafn- an verið einn eftirsóttasti félag- inn í leik og starfi. Um leið og ég óska Einari til hamingju með hátíðisdaginn þakka ég honum af alhug fyrir hönd Fáksfélaga öll störfin fyrir félag okkar og óska honum og fjölskyldu hans velfarnaðar á ókomnum árum. Sveinbjörn Dagfinnsson. t Nauðungaruppboð Eftir kröfu Bjöms Sveinbjörnssonar, hrl., verður m/b Emma RE-353, talin eign Sigurgarðs Sturlu- sonar, seldur á nauðungaruppboði, sem háð verður við eða í bátnum þar sem hann stendur við skipa- smíðastöðina Bátalón h/f í Hafnarfirði, þriðjudag- inn 19. sept. 1967, kl. 2 e.h. Uppboð þetta var auglýst í 44., 46. og 48. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1967. Bæjarfógetinn í Hafnarfirði. Samkvæmt ákvörðun sex-mannanefndar hefur orðið verðlækkun Stofnið hljómsveit Byrjið á því að kaupa FARFISA COMPACT raf- magnsorgel með Dallas hátalara og magnara. Selst ódýrt. Uppl. í síma 42218 eftir kl. 16 og eftir hádegi í dag og eftir kl. 19 á mánudag. Trésmíðaverkstæði Til sölu er trésmíðaverkstæði í 140 ferm. leigu- húsnæði. Væntanlegir kaupendur leggi nöfn og símanúmer inn á afgreiðslu Morgunblaðsins merkt: „2747“ fyrir 23. þ.m. á sviðum. Kosta þau nú kr. 43.00 pr. kg. Félag kjötverzlana. Fró bornaskólum Kópavogs Eldri deildir skólanna eiga að hefja skólanám 18. september, og koma þann dag í skólana á þess- um tírna: 12 ára deildir komi kl. 9 fyrir hádegi, 11 ára deildir komi kl. 10 fyrir hádegi, 10 ára deildir komi kl. 11 fyrir hádegL Þorsteinn Erlendsson Árbakka, Landssveit, lézt föstudaginn 15. sept. sl. Aðstandendur. t Minningarathöfn uim Jónas Tómasson, organista frá ísafirði, verður í Dómkirkjunni, Rvík þriðjudaginn 19. sept. kl. 10.30 f.h. Jarðsett verður frá ísa- fjarðarkirkju. Þeim sem vildu minnast hins látna er bent á Miinn- ingarsjóð frú Ön.nu Ingvars- dóttur. F. h. vandamanna. Tómas Á. Jónasson, Ingvar Jónasson, Gunnlaugur Jónasson. Josmin VITASTÍG 13. INDVERSK UNDRAVERÖLD Fjölbreytt úrval sérstæðra muna. F G Æ J R Ö I F S I N A FÁIÐ ÞÉR I J A S M I N Handunnir taflmenn, smástyttur, hálsfestar, brjóst- nælur, eyrnalokkar og kokteilpinnar úr fílabeini. Margar tegundir af reykelsum. Fílabeinsinnlögð rósaviðarborð og veggplötur. Einnig falleg og sér- kennileg reykborð, skinn-trommur og margt fleira. t Móðir okkar, tengdamóðir og amma, Ingibjörg Bjarnadóttir, Kirkjuteig 5, áðujr búandi á Framnesi við Reyðarfjörð, sem andaðist á Landakotsspítala 12. þ. m. verður jarðsungin frá Foss- vogskirkju miðvikudaginn 20. sept. kl. 10,30 f. h. Athöfn- inni verður útvarpað. Börn, tengdabörn og barna- börn. t Þökkum innilega auðsýnda samúð og vináttu við andlát Og jarðarför sonar okkar og bróður, Sigurðar Jónssonar. Rikka Sigriksdóttir, Jón Mýrdal Sigurðsson og systkin. DELTA C. ÞORSIBNSSON 0 JORNSON H.F. Ármúla 1 - Grjótagötu 7 Simi 2-42-50 12” blað, sterkur mótor, hagstætt verð. Einnig fyrirliggjandi 10” sagir, bútsagir, bandsagir, heflar og fleiri trésmíðavélar. FRÆÐSLUFULLTRÚI. Til sölu Fjögurra herbergja íbúð á neðri hæð í húsinu nr. 32 við Bólstaðarhlíð er til sölu. Á ibúðinni eru svalir og henni fylgir bílskúr. f kjallara er þvottahús og geymsla. íbúðin er laus nú þegar. Nánarí upplýsingar gefa: Þorsteinn Júlíusson, hdl., Laugavegi 22. — Sími: 14045, og Málflutningsskrifstofa Einars B. Guðmundssonar, Guðlaugs Þorlákssonar og Guðmundar Péturssonar, Aðalstræti 6, III. hæð. Símar: 12002, 13202, 13602. sokkar Herra — sokkar, 100% Helanca. Herra — sokkar, spun, nylon. Herra — sokkar, isl. ull. Drengja — sokkar, 100% Helanca. Drengja — sokkar, spun nylon. Barna — sportsokkar, hvítir og misl. Barna — hosur, hvítar og misl. IIEIDSÖLUBIRÐIR: ÁGÚST ÁRMANN, heildverzl., sími 22100 ÁSBJÖRN ÓLAFSSON, heildv. sími 24440 EINAR ÁGÚSTSSON & CO. simi 23880 TRICO — sokkar eru framleiddir úr 1. fl. efnum. TRICO — sokkar eru sterkir og þægilegir. TRICO — sokkar fást í flestum verzlunum um land allt. Munið sokka Kuupið íslenskan iðnnð FATAGERÐIN H.F., AkranesL

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.