Morgunblaðið - 15.10.1967, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 15.10.1967, Blaðsíða 8
tJ I 8 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 15. OKT. Til sölu Eitt bezta hjólbarðaverkstæði íbænum til sölu, er á mjög góðum stað og er í fullum gangi. Miklir framtíðarmöguleikar. Til greina kemur sala að hálfu. Tilboð merkt: „— 2522“ sendist blaðinu fyrir mánudagskvöld. • • Onnumst alls konar glerísetningar og samanlímingu á gleri Brynja — Sími 24322 BLAÐBURÐARFOLK A í eftirtalin hverfi Laugarnesveg I — Rauðalækur frá 31—74 — Vestur- gata I Þingholtsstræti — Laugarásvegur — Barða- vogur — Rauðalæk frá 1—30. *elfur Laugavegi 38. Skólavörðustíg 13. ftalskar peysur frá Talib við afgreiðs/una i sima 10100 Sjálfstæðiskvennafélagið HVÖT heldur sinn fyrsta fund á haustinu miðvikudaginn 18. okt. kl. 8.30 e.h. í Sjálfstæðishúsinu Fundarefni: Félagsmál. — Frú Geirþrúður Bernhöft flytur ávarp. Frú Ólöf Benediktsdóttir segir frá fundi er hún var á með evrópskum konum í Miinchen í sumar. Allar sjálfstæðiskonur eru velkomnar meðan húsrúm leyfir. Kaffidrykkja — Kvikmyndasýning. STJÓRNIN. Unglingadansleikur að Fríkirkjuvegi /I « kvöld kl. 8,30 FJARKAR leika Æ.R. Til sölu 5 herb. nýleg íbúð á 1. hæð við Ásbraut í Kópavogl (rétt við Hafnarfjarðarveg). Laus strax. EINAR SIGURÐSSON, HRL. Ingólfsstræti 4 — Sími 16767 og kvöldsími 35993. Til leigu strax í Kópavogi (Vesturbæ) 5—6 herb. íbúð á efri hæð, teppalögð, sérinngangur, dyrasími, sérkynding og þvottaherbergi Tilboð merkt: „Kópavogur — 206“ sendist blaðinu fyrir miðvikudagskvöld. Gítarnámskeið hefst í næstu viku. — Upplýsingar i sima 1-88-42 frá kl. 1 — 4 i dag og á morgun. KATRÍN GUÐJÓNSDÓTTIR. Skrifstofustarf Stúlka óskast til skrifstofustarfa, verzlunarskóla- eða hliðstæð menntun æskileg. Upplýsingar um fyrri störf ásamt nafni og heimilisfangi sendist til afgreiðslu Morgunblaðsins fyrir næstkomandi miðvikudagskvöld merkt: „Skrifstofustarf 681.“ BIIIIG & GRÖHIDAl - POSTULliy Höfum allar helztu skreytingar af matar- og kaffi- stellum styttum og vösum, ásamt nokkrum ár- gör.gum af hinum sígildu jólaplöttum. Allir geta eignazt þetta heimsfræga postulín með söfnunaraðferðinni það er að kaupa eitt og eitt stykki í einu. Söluumboð: RAMMAGERÐIN, Hafnarstræti 5. RAMMAGERÐIN, Hafnarstræti 17. Félagsheimili Heimdallar opið í kvöld Lmræðukvöld í Himinbjörgum félagsheimili Heimdallar á mánudagskvöld kl. 8.30. Fjallað verður um: Fjárlagafrumvarpið og stefnuyfirlýsingu ríkisstjórnarinnar. ÓTTAR YNGVASON héraÖsdómslögmaSur MÁLFLUTNINGSSKRIFSTOFA BLÖNDUHLÍÐ 1 • SÍMI 2129« HÖRÐUR EINARSSON HÉRAÐSDÓMSLÖGMAÐUR MÁLFLUTNINGSSKR ÍFSTOFA AÐALSTRÆTI » - SÍMI 17979 Sigurður Helgason bérað.dómtlBgmaðvr NKMMma <a . . 0. o. 0« m MmI 4SSH STJÓRNIN.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.