Morgunblaðið - 15.10.1967, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 15.10.1967, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 15. OKT. 1967 21 Bíll til sölu Tilboð óskast í Mercury ’58 station 8 cylindra, sjálfskiptur, vökvastýri, powerbremsur, með splitt drifi. Bifreiðin verður til sýnis að Laugateigi 29 kl. 1—5 e.h. í dag. rúskinnsskórnir komnir aftur í fjórum litum. Úrval af götuskóm barna. Sokkahlífar. Tátiljur fyrir börn og fullorðna. Skóbúöin Bankastræti Sími 22135. Gítarbók Katrínar Guðjónsdóttur fæst á nokkrum stöðum úti á landi, og ennfremur í eftirtöldum hljóðfæraverzlunum í Reykjavík*. Hljóðfærahúsinu, Poul Bernburg og Hljóðfæraverzlun Reykjavíkur. ÚTGEFANDI. Fons, Kefflavík Keflvíkingar — Suðurnesjamenn HIN ÁRLEGA H AUSTRÝMINGARSALA hefst á morgun, mánudag, vegna nýrra jólainnkaupa. Óþarfi að télja upp vörur og verð því allir hafa reynslu af haust- rýmingarsölu FONS. Nýkomin sending af hinum heimsþekktu VARTA bílrafgeymum Flestar gerðir þessara geyma hafa þykkari pósitífa ( + ) plötu og lengir það talsvert endingu geymisins. Þess eru dæmi að VARTA rafgeymar hafi enzt með góðum árangri í SJÖ ÁR. Vandlátir bifreiðaeigendur velja VARTA. Varahlutaverzlun * Jóh. Olafsson & Co. Brautarholti 2. — Sími 1-19-84. Fons, Kefflavík DONSKU eplastúlkurnar HEIMSÆKJA VERZLANIR Á EFTIRFARANDI TÍMUM Á MORGUN OG ÞRIÐJU DAG Á morgun kl. 0.8.30—09.30 Matardeild SS, Hafnarstræti 5. Silli & Valdi, Austurstræti 17. kl. 09.45—10.45 Melabúðin, Hofsvallagötu 12. KRON, Skólavörðustíg 12, kl. 11.00—12.00 KRON, Stakkahlíð. Lídókjör, Skaftahlíð. Á þriðjudag: kl. 08.30—09.30 Matardeild SS, Hafnarstræti 5. Silli & Valdi, Austurstræti 17. kl. 09.45—10.45 Árbæjarkjör, Rofabæ. Kjörbúðin Laugarás, NorðtVrbr. kl. 11.00—12.00 Verzl. Herjólfur, Skipholti 70. Kjörbúð SS, Laugavegi 116. LÆRIÐ AÐ MATBÚA EPLI Sýnikennsla að Hailveigarstöðu m kl. 15—20 daglega.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.