Morgunblaðið - 15.10.1967, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 15.10.1967, Blaðsíða 12
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 15. OKT. 1M7 l | ÞÆR eru orðnar æði rnargar ; blaðagreinarnar, sem birzt hafa í' um fjölgiun svartbake og ann- l arra viargfugla. $ SJðasta grein um þessi mál birtist í Morgunbilaðinu og Tímr amum hinn 24. septemlber sL Af blaðagreinum þessum má sjá að menn hafa mjög óiákar skioðanir um, hvað gera skuli til að verjast ágengni vargfuglia. Kins og oft vill verða, iþegar menn eru ekki á eitt sáttdr, vilja skrif þeirra verða áróðurskennd og ekki líkleg tii ávinnings. I Raddir varpbænda, veiði- inanna, fiskeldismanna og margra anniarra áhugamanna um íslemzka náttúruvernd bera þess ljósan vott, að þörfin er mikil á ■ aðstoð til þeirra, sem mest eiga í húfi vegna ágengni vargfugla. Það er oft harður aðgangur á bryggjunni. Fiölgun og eyðing svartbaks s Það er ekki hægt að hugsa sér, að alLur sá fjöldi mianna fari með staðHausa stafi og að ekkert mark sé takandi á mönnum þeim, sem mest umgangast þess- ar fuglategundir og verja lönd sín fyrir ágentgni þeirra. Þó hafa 'komið fram þau sjónarmið, að evarfbakiuT sé ekkerrt nema sak- leysið sjálft og hinn mesti þarfa- og hlunnindafugla. Hann á að eyða nusli, sem menn henda frá sér, egg 'hans eru etftirsótt og seljast á kr. 10.00 stykkið, svo það geta orðið nokkur hkmnindi að ihafia svartbaksvarp í landar- eigninni. Aðrir segja, að hann græði upp landið, þar sem mergð hans er mikiL E.t.v. er þar fund- in leiðin til uppgræðslu okkar örfoka lands. Þegar mál þessj er.u raedd, er oft minmzt á „jafn.vægi" í nátt- úru landsins, og að óvarlegt sé að raska þar nokkru. Flestir munu vera á þeirri skoðun, að ástæðan fyrir hinni miklu fjölgun svartbaks og við- haldi þessarar fuglategundar sé sú, hversu lífsskilyrði eru góð fyrir hann hér, sem meðal ann- ars séu fólgin í gnægð alls konar ætis í úrgangi og sorpi, sem hent er fyrir þessaog aðra varga .um land allt. Sé þetta rétt, er það þá ekki röskun á jafnvægi því, sem áður er getið? Með öðrum orðum, Bvartbaksplágan er okkur mönn- «fnu.m sjálfum að kenna. Því ber okkur skylda til að finraa ein- hverjar leiðir til úrbóta yfirsjón- um okkar og reyna eftir megni að koma í veg fyrir fjölgun svartbaks og vinna að fækkun , 'hans með þeim ráðum, sem væn- legust þykja til árangurs. Það er með öllu óskiljanlegt, ®ð á þessum framfaratím.um skuili engar reglur og leiðbein- ingar um meðferð sorps og ann- ars úragngs vera settar og haft eftirlit með, að þeim sé fram- fylgt. Ef við athugum lítilsháttar ástandið í þessum efnum, blasir hvarvetna við þessi ósómi. Á fjörum og í námunda við fisk- vinnslnstöðviar eni hrannir atf slógi og öðrum úrgangi. í ná- grenni skóla.bygginga, gistihúsa og kauptúna eru haugar af alls konar mataxleitfium og rusili. Nú stendur yfir saðfjárslátrun. Þá upphefst mikil veizla fyrir vargfugla. Um 1 millj. sauðkinda er fargað í sláturhúsium landsins og þúsundum stórgripa. Úr slát- úrhúsunum er úrgangi svo hent, út um móa og mela svo tugum tonna skipiir, á degi hverjum allt haustið. Áður fyrr þekktist ekki að henda neinu matarkyns, og forð- ast var eftir megni að láta varg- diýrin ná í nokfcurn bita. Nú er garnmör ristlum, gollurhúsum, löppum ásamt mörgu öðru innan úr kindinni hent, og eins ef eitt- hvað sér á öðr.um innmat, þá er honum lika hent. Það gefur auga leið, að úrgangur úr sláturhús- tim er gífurlegur og nægjanlegt fóður fyrir vargfugla, þó þeir værumargtfalt fleiri, Burtséð frá öllum flugvargi hltur þetta ástand í meðferð alls úrgangs að auka á margs konar aðra hættu. Hvað um bútfjársjúk- dióma, ,geta þeir ekki borizt eða breiðzt út með þessu sorpi, sem lalls staðar liggur í hajugum. Það er lagt mikið kapp á að eyða rottum og fé veitt til þeirra að- gerða, um leið og allt virðist vera gert til að ala þær með sóðalegri meðferð á rusli og mat arúrgangi. Það er algeng sjón, þegar komið er nærri kauptún- um og kaupstöðum, að sjá flekki atf þessu rusli. Væri ekki tíma- Ibært að leggja slíkan sóðaskap niður. Það skal tekið fram, að þessi meðferð úrgangs, sem hér hefur verið ibent á, er mjög al'geng, og virðist eraginn hafa neitt við hana að athoiga. Ekki væri óeðlilegt að láta sér detta í hug, að það væri verk- etfni heilbrigðisyfirvalda landsins að gera þær ráðstafanir, sem með þarf til að bæta hér um, eða væri Náttúruverndarráð e.t.v. líklegra til framkvæmda í þeim efnum, þ.e. að koma því til leið- ar, að löggjöfin setji regkir um, 'hvernig fara skuli m,eð sorp og úrgang. Það er óhugsandi, á þessari tækni- og vélaöld, að ekki sé unnt að bæta úr þessu ófremdar- ástandi, a.m.k. ættj að vera auð- ,velt og kostnaðarlítið, þar sem jarðvegur er djúpur, að grafia allt sorp niður um leið og því er Ihent, en sjálfsagt er þó bezta lausnin að láta eldinn eyða því. í vatnsföl'l og sjó er tilgangslaust að henda úrgangi, því hann berst á l'and jafnóðum affcur. Það dylst engum, sem atf sann- girni athugar þessi mál, að við1 svo búið má ekki standa. Það1 verður að gefa þessum málum .meiri gaum en verið hefur. Það er skoðun mín, eins og ég heí reyndar áður skýrt frá, að tfyrsta skrefið í áttina til fækk- uraar vargfugls sé að hætta eldi hans á þann hátt, sem að framan er lýst. Æðarvarp var, og er enn, tal- ið einhver beztu hlunnindi. Trú mín er sú, að ræktun æðarfugls eigi sér ekki síður framtíð en laxeldi hér á landi. Þessar tvær skemmtilegu, nytsömu búgreinan geta orðið þjóðinni til mikils gagns og ánægju, ef að þeim er hlúð á réttan hátt, og einn þátt- *ut okkar í því er vafalaust sá að fækka vargfugli. Það er illa far- ið með fjármuni og tíma, sem tfer í uppbyggingu þessara bú- tgreina, ef bændur og aðrir, sem að henni vinna, verða að sjá ái Hér eru allir orðnir mettir. eftir framleiðslunni í kjaft vargs ins. Ef þessar tvær búgreinar eru ekki varðar fyrir hvers kon- ar vargi, eru þær m,eð öllu von- lausar í framkvæmd. Á einskis manras færi er að segja til um, hve tjón af völd>- um svartbaks er mikið, en tvi- mælalaust er það tiflfinnanlegast og mest í æðarvarpi. Ræktun lax ■og silungs er hatfin í stórum stíl, og mikill áhugi er á framgaragi þeirra mála. Um tjón af völdum svartbaks í 'laxi og silungi er lítið rvitað, þó er vel kunnugt, að hann etur þessar fisktegundir, Sjái hann sér færi á því, eins og raunar aðrar fuglategundir hon- um skyldar. Það er því eðlilegt, að þeir séu illa séðir við okkar bezfcu veiðiár, þegar þeir hópast að þeim í stórum fylkingum og d,velja þar sumarlangt. Lög um eyðingu svartbaks voru samþykkt frá Alþingi í marzmánuði 1964. Samkvæmt þeim er ákveðið að gera skipu- lagðar aðgerðir til eyðiragar hans. Það, sem skeð hefur í þeim etfraum, er enraþá harla lítið. Lög þessi ná á engan hátt ti'lgangi sínum vegna þess, að fjárfram- dag hins opirabera til fram- kvæmdia hefiur enn verið svo tak markað, að það hefur gert lítið meira en -að 'greiða 'hluta ríkis- sijóðs af þeim fuglum, sem unnir eru mieð skotvopnum. Þær 50 þús. krónur, sem ég (h@f fengið til ráðstöfunar úr rík- issjóði á þessu ári, hrökkva iskammt til mikilla framkvæmda, og það, sem gert 'hefur verið, er þá meira í ti'lraunaskyni til að •• „Oruggur stofnað á í S.L. viku stofnaði Baldvin Þ. Kristjánsson á vegum SAM- VINNUTRYGGINGA fjóra nýj» umferðarmálaklúbba, sem kall- ast ÖRUGGUR AKSTUR — til viðbótar þeim 25 víðsvegar á landinu, er áður höfðu veriff myndaðir af sömu affilum. Sá fyrsti þessara fjögurra síð- ustu — Klúbburiran ÖRUGGUR AKSTUR á Siglufirði — var stofnaður þar á Hótel Höfn rraánudaginn 2. okt. s.l. Stjórn Sigluíjarðarklúbbsins skipa þess ir bifreiðastjórar: Sigurjón Stleinsson, formaður; Jón Þor- steinsson, ritari; Jóhannes Jós- efsson, meðstjórnandi. Annar í röðinni — Klúbbur- inn ÖRUGGUR AKSTUR á Ól- afsfirði — var sfcofnaður þar í Félagsheimilinu Tjairnarborg, þriðjudagin.n 3. okt. Stjórn klúbbsiras skipa þeesir menn: Guðmundur Gíslason, krana- stjóri, Ólafsfirði, form., Ármann Þórðarson, kaupfél.stj. s. st., ritari Jón Árnason bóndi, Kálfsá, meðstjórnandi. kanna, hvaða ráð muni heflzt að gaigni koma, en þau eru að mínií áliti: 1. Skipulögð eyðing sorps og úr gangs. Ég tel tvímælalaust, að fyrsta skrefið í áttina að eyðingu svartbaks sé það, að hætta „eldi“ hans, sem- átt hefur sér stað um langt áraJ biL 2. Aðgerðir í varpstöðvum, sem einkum eru í því fól'gnar að ganga vörpin, eftir að unginn er kominn úr egginu, og eyða honum og eggjum, sem kunnai að finnast. En eftir þanra tíma er ekki líklegt, að svart- bakurinn verpi atftur. 3. Á haustin, eftir að sauðfjár- slátrun hefst, kemur tímabil, sem hægt er að hagnýta við þessa eyðingu með góðum ár- aingrL Svartbakur er mjög sól'ginn í úngang frá sláturhúsum, og því auðvelt að fiá hann til að taika æti, sem þá hefur verið blandað í avefnlyfi, en af þvf virðist fugflinn sofna rólegum svetfrú. Reyradar kemur fyrir, að fughnn vakini ekki aftur, etf hann etur mikið magn. Fugla, sem sofnað hafa af meraguðu æti, er bezt að aflífa með smárifffli og „shot“-skotuim. Eftir þeirri reynslu, sem þeg-t ar er fengin, virðast þessar að-i tferðir líklegastar til að gefa góða xaun, og eimraig vegna þess að hægt er að búa svo um, að öðr- .um fuglum stafi lítil hætta a£ þeim, og á ég þar við lið 3 hér að ofan, nema þá hrötfnurai, en þeir leita mikið í slíkt æti. Hrafin inn er líka ill.a séður í varplönd- uim og veldux einnig tjóni á urag- llömbum um sauðburðinn. Greiðsla verðlauna fyrir að skjóta svartbak virðist mörgum vera þyrnir i augum og vilja þanna slík lagaákvæði Rök þeirra eru einkum þau, að með skotvopnum verði aldrei hægt að fækka svartlbak. Sjálfsagt diug ar þessi aðferð skammt til að tfækka stofni þessara fugla, era ekki verðiur það hrakið, að margar skyttur hafa náð mik- illi leikni og árangri við þessar veiðar. Og samanlagt hefur tala svartbaks, sem unrain er á þenn- .an hátt, numið þúsundum ó ári. Kostnaðarhliðiin ætti ekki að vera óviðráðanleg, þótt farið iværi út í þessar framkværradir, a.m.k. um 3ja til 5 ára tímabil' til reynislu. IÞað er á einskis manns færi að fullyrða um ár- angur af slíkum aðgerðum, og jafn öfgakenrat væri að fuillyrða að hann verði emginn, en vissu- lega ærin ástæða til að þetta verði reynt. Sveinn Einarsson. akstur“ 4 stöðum Þriðji klúbburinn — Klúbbur- inn ÖRUGGUR AKSTUR á Kópaskeri; með félagssvæði Norður-Þingeyj arsýslu vestan Axarfj'arðarheiðai — var stofn- aður í Hótel K.N.Þ. þar í þotrp- inu fimmtudaginn 5. okt. Stjórn klúbbsins skipa þessir: Friðrik Jónsson, formaður; Þorsteinn Steingrímsson, HóH Keldu- neshr., ritari; Þorgrímur Þor- steinsson, Klifshaga, Axarfjarð- arhr. meðstjórnandi. Fjórði og síðasti af þessum nýstotfnuðu umferðarsamtökum — Klúbburinn ÖRUGGUR AKSTUR á Þórshöfn — var sbofnaður í Félagsheimilinu þar föstudaginn 6. okt. s.l. Félagis- svæði þessa klúbbs er Norður- Þingeyj'arsýsla austan Axar- fjarðarheiðar. Stjórnina skipa þessir menn: Aðalbjörn Arn- grímsson flugvall3rstj. Þórshöfn, fiormaður; Eggert Ólafsson bóndi, Laxárdal, ritari; Tryggvi Sigurðsson, bifreiðastj. Þórs- hötfn, meðstj.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.