Morgunblaðið - 25.11.1967, Side 9

Morgunblaðið - 25.11.1967, Side 9
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 25. NÓV. 1967 9 FASTEIGNASALAN GARÐASTRÆTI 17 Símar 24647 - 15221 Til sölu Við Háaleilisbraut 5 herb. íbóð á I. hæð. falleg og vönduð íbúð. Eignaskipti koma til greina á 3ja herb. íbúð á hæð. Við Grettisgötu 5 herb. enda- íbúð á 1. hæð, með forstofu- herbergi og snyrtiherb. í for stofu. Við Digranesveg. Glæsilegt nýtt tvíbýlishús, ásamt bil- skúr, selst í einu eða tvennu lagi. Eignaskipti koma til greina. Við Hlíðargerði. Einbýlishús. 8 herb., bílskúr, vönduð eign. Við Þinghólsbraut, 5 herb. sér hæð með bílskúr. tilbúin undir tréverk. 4ra herb. rishæð í Vestur- bænum, sérinngangur, útb. 300 þús. Árni Guðjónsson. hrl. Þorsteinn Geirsson, hdl. Helgi Ólafsson, sölustj. Kvöldsími 40647. Til sölu m..a. 2ja herb. íbúð í gamla bæn- um. 3ja herb. mjög vönduð íbúð við Rauðalæk. 3ja herb. íbúð við Kleppsveg. 3ja herb. góð íbúð við Lang- holtsveg. Höfum úrval af 3ja herb. íbúð um víðs vegar um bæinn. 4ra herb. íbúð við öldugötu. Útb. 200—250 þús. Eignar- lóð. 4ra herb. íbúð við Skipasund. 4ra herb. ný og skemmtileg íbúð við Hraunbæ. Sérhiti og sérþvottahiís. Mjög hagstæðir greiðsluskil- málar. Höfum ávallt til sölu úrval af öllum stærðum og gerðum íbúða og einbýlishúsa í Rvík, Kópavogi og Hafnar- firði. Steinn Jónsson hdl. Lögfræðistofa og fasteignasala Kirkjuhvoli. Símar 19090 og 14951. Heimasími sölumanns 16515. Fasteignasalan Hátúnt 4 A, Nóatúnshúsið Símar 21870-20998 2ja herb. íbúðir 2ja herb. ný íbúð við Klepps- veg. 2ja herb. íbúð við Kirkjuteig. 2ja herb. íbúð við Rofabæ. 2ja herb. íbúð við Samtún. Verð 500 þús. Útb. 250 þús. Sérhiti, sérinngangur. 2ja herb. íbúð við Langholts- veg. 2ja herb. íbúð við Ljós'heima. 3ja herb. íbúðir 3ja herb. glæsileg íbúð við Njörvasund. 3ja herb. íbúð við Bugðulæk. 3ja herb. íbúð við Rofabæ. 3ja herb. íbúð við Skipasund. Verð 750 þús. Útb. 300 þús. 3ja herb. íbúð á 4. hæð við Laugarnesveg. 3ja herb. íbúð við Tómasar- haga. 3ja herb. íbúð við Boga'hlið. 3ja herb. íbúð við Sólheima. 3ja herb. íbúð við Langholts- veg. 4ra herb. íbúðir 4raa herb. glæsileg íbúð við Ljósheima. Útb. aðeins kr. 250 þús. 4ra herb. íbúð á 4. hæð við Álfheima. 4ra herb. íbúð við Háteigsveg. 4ra herb. íbúð við Hjarðar- haga. 4ra herb. íbúð við Klepnsveg. 4ra herb. íbúð við Eskihlíð. 5-6 herb. íbúðir við Háaleitisbraut, Hvassa- leiti. Rauðalæk, Holtagerði, Digranesveg Hraunbæ, Lvngbrekku. Miklubraut, Nesveg og viðar. *7„, j;.. fasteignaviðskipti fón Ri^^nocnri næsta rétta rlöema ði>» Siminn er Z4300 / Xil sölu og sýnis. 25. Við Háalei'isbraut Nýtízku 5—6 herb. endaíbúð, 130 ferm. á 4. hæð. Vönduð teppi fylgja. 4ra herb. íbúð. 105 ferm. enda íbúð á 2. hæð með sérþvotta húsi við Ljósheima. Laus strax. Útb. strax kr. 250 þús. og 1. apríl næstkomandi kr. 200 þús. 2ja, 3ja, 4ra, 5 og 6 herb. íbúð- ir viða í borginni. sumar lausar og sumar með hag- stæðum greiðsluskilmálum. Nýtízku einbýlishús og 3ja—5 og 6 herb. sérhæðir með bíl- skúrum í smíðum. 4ra herb. ibúðir 112 ferm. með sérþvottahúsum tilb. undir tréverk við Hraunbæ og margt fleira. Komið og skoðið Sjon er sögu ríkari Mýja fasteignasalan Laugaveg 12 Simi 24300 íbúðir óskast Höfum kaupendur að nýtízku einbýlishúsum og 5—6 herb. sérhæðum í borginni. Mikl- ar útborganir. Höfum ennfremur kaupendur að 2ja, 3ja og 4ra herb. nýj- um eða nýlegum íbúðum í borginni, sem í sumum til- fellum þurfa ekkj að losna fyrr en næsta vor. Alýja fasteignasalan Laugavegi 12, sími 24300. AÐAL íasteignasalan Laugavegi 96 - Sími 20780 Höfum kaupanda að góðu einbýlishúsi í borginni. Einn ig kaupendur að íbúðum. Tökum í umboðssölu íbúðir og fasteignir í Reykjavík og nágrenni. AÐAL- fasteignasalan Höfmn kaupanda Til leisu Söluturn í Miðborginni til leigu nú þegar. Tilboð leggist inn á afgreiðslu Morgunblaðsins fyrir 27. þ.m., merkt: „Söluturn 287.“ RITSTJORN • PRENTSMIÐJA AFGREIÐSLA*SKRIFSTOFA SÍIVII 10.100 GÓLFTEPPI WHton - Axminster - Rýa IVIikið úrval, margar gerðir Opið til kl. 4 í dag Oerið góð kaup, áður en verðið hækkar Laugavegi 31. Sími 11822. að 5—6 herb. góðri íbúðarhæð helzt með sér for- stofuherbergi, ásamt bílskúr. Um staðgreiðslu gæti verið að ræða. Fasteignasalan, Hátúni 4A, Símar 21870, 20998. Vélstj on Vanur vélstjóri með rafmagnsdeildarprófi óskar eftir atvinnu í landi. Tilboð merkt: „410“ sendist biaðinu fyrir þriðjudagskvöld. Tapa/t hefur svartur hestur, 7 vetra, mark, heilrifað vinstra, úr landi Sjávarhóla á Kjalarnesi. Þeir sem kynnu að geta gefið upplýsingar um framangreindan hest vinsamlegast hringi í síma 13177 eða í lögregluna í Mosfellssveit. Til leigu höfum við 5—6 herbergja íbúð í nýju húsi við Reynimel. Nánari upplýsingar gefur: Málflutningsskrifstofa Einars B. Guðinundssonar, Guðlaugs Þorlákssonar, Guðmundar Péturssonar, Aðalstræti 6, III. hæð, símar 12002, 13202, 13602. Innihurðir Verð aðeins kr. 3.200.— (complett). Mattlakkaðar. IIURÐIR OG PANEL H.F. Hallveigarstíg 10 — Sími 14850. Tilboð óskast í nokkrar fólksbifreiðar, jeppabifreið og 10 tonna vörubifreið með sturtu, er verða sýndar að Grens- ásvegi 9, miðvikudaginn 29. nóvember kl. 1 — 3. Tiiboðin verða opnuð í skrifstofu vorri kl. 5. Sölunefnd varnarliðseigna. r 1 Vesturbænum Til sölu eru eins og tveggja herbergja íbúðir jarðhæð á góðum stað í Vesturbænum. Eru ekk- ert niðurgrafnar. íbúðirnar afhendast nú þegar. Sameign úti og inni frágengin. ÁRNI STEFÁNSSON, Málflutningur. Fasteignasala. Suðurgötu 4. Sími 14314 og 34231. Siúkrahjálp r frumskógum VESTUR-AFRÍKU Jóhann Þorvaldsson, sem dvalið hefur nokkur ár í Nigeríu, talar og sýnir skuggamyndir í Aðvent- kirkjunni sunnudaginn 26. nóv. kl. 5 síðdegis. Allir velkomnir.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.