Morgunblaðið - 25.11.1967, Page 24

Morgunblaðið - 25.11.1967, Page 24
24 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 25. NÖV. 1967 Sendisveimi Stúlka eða piltur óskast nú þegar til sendiferða hálfan eða allan daginn. Uppiýsingar veittar á skrifstofu vorri Drápuhlíð 14. Hitaveita Reykjavíkur. HLÉGARÐIJR í KVÖLD KL. 9 BENDIX og RAIN LEIKA OG SYNGJA NÝJUSTU LÖGIN. Sætaferðir frá Umferðarmiðstöð'nni kl. 9 og 10. Einnig frá Hafnarfirði kl. 9. HLÉGARÐUR. í kvöld ERNIR Opið írá kL 8-1 4 é 4 4 i 4 4 4 4 4 l ln!ÖT€IL §M&n/r\ I SULNASALUR Hljómsveit Ragnars Bjarnasonar skemmtir. Borðpantanir í síma 20221 eftir kl. 4. Dansað til kl. 1. GESTIR ATHUGIÐ AÐ BORÐUM ER AÐEINS HALDIÐ TIL KL. 20.30. 1000 brezk skólabörn í heimsókn í Reykjavík (9). Togarinn Boston Wellvale, sem strandaði á Arnarnesi við Skutuls- fjörð, næst á flot (9). Kalnefnd ekipuð (9). Friðsamasta verzlunarmannahelgi í mörg ár (9). Frakkar kærðir fyrir að mynda haf tyrðia í Grímsey (10.—12.). Eldingarvari settur á Skálholts- kirkju (10). Tveir piltar lokast inni í seðla- geymlu í útibúi Búnaðarbankans 1 Hveragerði (10). Náttúruverndarráð vill stöðva lagn- ingu nýja vegarins við Mývatn (10). Slökkvilið Keflavlkurflugvallar hlýt ur heiðursviðurkenningu (11). Ástojörn Ólafsson stofnar 5 millj. kr. sjóð til styrktar námsmönnum og sjúkum (11). Borgarsjóður Reykjavíkur tekur 500 l>ús. dollara lán til hitaveitufram- kvæm-da (11). Kannað hvort Gullfoss hafi losað olíu í sjóinn við Englandsstrendur (11). Sjómælingar undan suðurströnd ís- íslands (12). Ákveðið að hægri handar akstur hefjist hér 26. maí 1968 (12). Góð laxveiði víðast hvar (12). Mývetningar mótmæla niðurstöðum Náttúruverndarráðs (13). Colorado-bjalla finnst hér í kart- öflufarmi (13). Hópur manna fer héðan til Sví- þjóðar til þess að kynna sér breyt- inguna yfir í hægri umferð (15). Vatnsból Reykvíkinga og nágrennis friðuð (16). Austur-Þjóðverjar bjóða Loftleið- um flug um Berlín (16). Bahái-brúðkaup í Árbæjarkirkju (17.—24.). Tollar af ísfiski stórhækka í Þýzka landi (17). Kartöflufarminn með colorado- bjöllunum hent í sjóinn (17). Skemmtiferðaskipið Völkerfreund- schaft fer héðan með fjölmennasta hóp íslendinga í skemmtiferð til meg inlands Evrópu (18). Hið ísl. náttúrufræðifélag vill að Eldborg á Mýrum verði friðlýst (18). IBM á íslandi breytt í útibú (19). Svifnökkvinn í Vestmannyyjum bilaður (19). Keflavíkursjónvarpið takmarkað við flugvöllinn 15. sept. (19, 20). Kannaður farvegur hraunár og stórra heila 1 Surtsey (20). Yfirmat fer fram á kaupverði Við- eyjarstofu (20). Minnismerki um Norðmenn, sem drukknuðu við Langanes 1907 reist að Sauðanesi (22). íslenzka erninum fjölgar. 16 ung- ar koma úr 9 hreiðrum (22). Kanad*ísk hjón, Smeeton, koma hér 1 sann Knu Kofo cí plt á víða um úthöfin (24). |>ota flugfélagsins, Gullfaxi, lendir á Akureyri (24, 25). Brunatjón hjá Brunabótafélagi ís- lands rúmlega 79 millj. kr. sl. 3 ár. (25). Kaupmáttur dagvinnukaups jókst um 6.6% árið 1966 ( 25). Áætlað er að þjóðartekjur íslend- inga lækki um 4% á þessu ári (26). Á sjötta þúsund ný vegabréf gef- in út í sumar (29). Stórmerkur árangur af fornleifa- rannsóknum í Hvítárholti (31). GREINAR. Hugleiðingar um J>ingvelli, eftir Guð mund Árnason (1). Biennalinn í Rostock, eftir Braga Ásgeirsson (1). Með F-102 Delta Dagger í könnun- arflugi. eftir Ingvar Guðmundsson (1). Hreindýrin, eftir Hákon Aðalsteins- son, Egilsstöðum (1). Sköpun og miðlun, eftir Ragnar Jóns son CL Smára). Greinargerð frá Skipulagsstjórn varðandi skipulagningu við Reykjahlíð við Mývatn (2). í hita baráttunnar á Meistaramóti íslands í frjálsum íþróttum (2). Ferðaspjall, eftir Gísla Guðmunds- son (2., 19., 27. og 30.). Samtal við J>orgeir Pálsson, flug- verkfræðing (3). Sumarfrí á Sjálandi, eftir sr. Gísla Brynjólfsson (4). Samtal við Stephen Kohn, amerísik- an kennara (5). Kvikmyndagagnrýni dagblaðanna, greinargerð frá stjórn Félags kvik- mynadhúsaeigenda (5). Á ferðalagi um Þjórsárdalinn (5). Heimsókn um borð í Völkerfreunds chaft (5). Misskilningur leiðréttur, eftir Krist- ján Karlsson (5). Sumarbústaðir við Selvík við Álfta vatn heimsóttir (6). JúWdagar á Vatnajökli, eftir Pétur Þorleifsson (6). Vísindamenn í sumarönnum: Sam- tal við Sigurjón Rist, vatnamælinga- mann (6). Skálholt, 3. grein (6). Samtal við Rune Solborg, ræðis- mann íslands í Lagos (10). 5 vestur-íslenzkir þingmenn í Mani toba, eftir Eiínu Pálmadóttur (10). Nokkur orð um skrif bíóstjóranna, eftir Þráin Bertelsson (10). Bók Svetlönu Stalín (11). Vísindamenn í sumarönnum: Eyþór Einarsson, grasafræðingur (11). Samtal við dótturdóttur Konrads Maurers (11). Heimsókn í Ölfustoorgir (11). Heimsókn í sumarbúðir ÆSK við Vestmannsvatn (12). Vísindamenn í sumarönnum: Stein- dór Steindórsson, náttúrufræðingur (12). Samtal við Eirík Smith, listmálara (12). Lýðræði á undanhaldi (kort) (12). Á ferðalagi með Reginu Maris (13). Rödd úr sveitinni, eftir Kalmann Stefánsson, Kalmanstungu 13). Aldarminning: Sir William A. Craig ie, eftir Grím H. Helgason (13). Borgarfjörður eystri. eftir Halldór Péturssqn (13). Ferðaspjall, eftir G=isla Guðmunds- son (13). Samtal við Guðmund Ólafsson. skóla stjóra á Blönduósi um athýglisverða nýjung í kennslumáium (13). ,,Og Hombjarg úr laginu rís" eftir Helga Hallvarðsson (13). Myndlistarumræður í Rostock, eftir Braga Ásgeirsson (15). Villa Thors eJnsen, eftir Hjálmtý Pétursson (16). íslendingar byggja upp fiskveiðar á Filippseyjum, eftir Enrique Gonzales (16). Á fjórðu milljón gesta hafa komið á Norðurlandaskálann, eftir Elinu Pálma dóttur (16). Um 8V2 o g fleira, eftir Magnús Skúlason (16). Varnir íslands, eftir Hjálmar Sveins son (16). Fritz Heokert-farþegar samgögnuðu Hollendingum, eftir Björn Jóhannsson. ■ Ævintýraleg svifsigling (17). Vísindamenn í sumarönnum: Guð- mundur Kjartansson (17). Listaverk og listamannalaun, eftir Steingrím Davíðsson (17). Viðey — athugasemd, eftir Guðm. Pétursson, hrl. (18). Samtal við Elíeser Jónsson. flug- mann (19). Er þetta það sem koma skal á |>ing- völlum, eftir Bjarnveigu Bjarnad.d9> Vegurinn um Hraunið og Kísiliðjan. eftir Matthías Johannessen (19). Vísindamenn. í sumarörínum: Dr. J>orleifur Einarsson (20). Skorradalur, eftir Guðmund Uluga- son (20). Evrópa syngur, eftir Freystein Jó- hannsson (20, 27). Samtal við Eirík Kristinsson, fall- hlífarstökkmann (22). Samtal við Edmund Norén, fram-kv,- stj. upplýsingaskrifstofu blaðanna í Noregi (22). Norskt skógræktarfólk 1 Haukadal heimsótt (22). Samtal við þórð Hafliðason, svif- flugmann (22). Enn um kísiliðjuveginn, eftir dr. Finn Guðmundsson (22). Greinargerð Vinnuveitendasambands ins um Straumsvíkurdeiluna (22). Heimsókn í barnaheimilið í Reykja- dal (23). Greinargerð frá Hlíf um Strajms- víkurdeiluna (23). Vísindamenn í sumarönnum: Ingvi Þorsteinsson, magister (23). Síldarflutningaskipirv tvö hafa orð- ið að ómetanlegu gagni (24). Kirkjan í Hólmavík, eftir Gísla Sig- urbjörnsson (25). Samtal við Ásmund Sveinsson, myndhöggvara, um Vatnsberann (25). Vandamál togaraútgerðar í Reykja- vík, eftir Tryggva Ófeigsson (25). Innritun í Iðnskólann. eftir Þór Sand-holt (25). Fiskveiðar — fiskvinnsla, eftir Vern harð Bjarnason (25). Athugasemd. eftir Sigurð Jónsson, forstöðumann flugumferðaeftirlits.ns (26). Samtal við skipherra belgiska her- skipsins Godetia (26). Samtal við Rósu Þorsteinsdóttur, for stöðukonu barnaheimilisins S-kála'26'. Saltvík, frásögn Baldvins Jónssonar (26). Heimsókn í Sameinuðu bílasmiðjuna (26). Vísindamenn í sumarönnum: dr. Sig urður jþórarinsson 27). Samtal við Gústu Sigurðardóttur, sem kennir við háskóla í Fra-kkl. (29) 70 vinstri-aksturlönd munu eiga 1 vændum H-dag (29). Lóðarspildur við Straumsvík og í Viðey — Ólíku sarhan að jafna, eftir Loft Bjarnason (29). Hafnargerð i Hrísey (30). ísland á EXPO '67, eftir Skarphéð- in Jóhannsson, arkitekt (30). Enn um innritun í Iðnskólar.n, eftir Árna Hjörleifsson, rafvirkjanema(30). Vísindamenn í sumarönnum: J>ór Magnússon, safnvörður (31). Eftir kosningarnar, eftir Ingjald Tómasson (31). Heimsókn í byggðarsafnið á Reykj- um í Hrútafirði (31). MANNALÁT. Ásgeir Auðunsson, SörlaSkjóli 48. Guðsteinn Ingvi Sveinsson frá Selfossi Olga þ>órarinsdóttir, Laugarnesvegi 76. Signý Jónsdóttir frá Neðri-Hundadal. Benjamín V. Jónsison frá Súðavík. Ingvar Ells Albertsson frá Klukkufelli. Magðalena Brynjólfsdóttir, Háholti 30, Akranesi. Snorri Stefánsson frá Stóru-Gröf, Skagafirði. Vigfús Helgason, Bogahlíð 14, fyrrverandi búnaðarskólakennari. Runólfur Guðmundsson frá Fáskrúðsf. Jónas Sveinsson, læknir. Kristinn Jónsson, útgerðarmaður frá Vestmannaeyjum. Eiríkur Vigfússon frá Sjávarborg. Ólína Jónsdóttir frá Skógarkoti. Hjalti Nielsen, forstjóri, Seyðisfirði. María Beck, Sómastöðum, Reyðarfirði. Þórdís Jónasdóttir frá Straumsfirði. Guðlaugur Guðmundsson, fyrrverandi bryti, Öldugötu 7. Einar Ástráðsson, læknir. Jón B. Sigurðsson, Broddadalsá. Ásta Johnson, Pilestræti 50, Khöfn. Glsli H. Sigurðsson, Hringbraut 97. Jónas Magnússon, fyrrv. sparisjóðstj , Patreksfirði. Ása Jóna Eiríksdóttir, Öldugötu 28. Hallvarður Sigurðsson frá Pétursborg, V est m annaeyjum. Þorgerður Jóns^óttir frá Vestri- Garðsauka. Guðbjörn Ólafsson, Staðarhóli. Sigurjón Baldvinsson frá Böggvis- stöðum. Guðmundur Sveinsson, Flateyri, Reyðarfirði. Sigurður Kjartansson, kaupmaður, Laugavegi 41. Sigurður Þórðarson frá Nautabúi. Louise Thorarensen, Laufásvegi 31. Margrét Th. Jónsdóttir, Háagerði 61. Gísli Hermann Erlendsson frá Bakka í Dýrafirði. Kristinn Jónsson. Bjargi, Ólafsfirði. Áslaug Benediktsson, Fjólugötu 1. Jón Thordarson, Barmahlíð 23. Einar Ágúst Einarsson, Skúlagötu 64. Guðrún Vigfúsdóttir, Búðardal. Gestur Árnason, prentari. Erlendur Jónsson, Brekkuborg, i^áskrúðsfirði. Vigfús Adolfsson, Heiðarvegi 50, Vestmannaeyjum. Sigurður Guðmundsson, Miðtúni 7, Keflavík. Valur G. Norðdahl, Knudsöhus, Ry, Jótlandi. Kristín Vigfúsdóttir. fyrrv. Ijósmóðir, Nýjabæ, Eyjafjöllum. Guðrún Sveinsdóttir, Öldugötu 17. Pétur Halldórsson, bóndi, Kjðrseyri. María Ágústsdóttir, Möðruvöllum í Hörgárdal. Septemborg Gunnlaugsdóttir f^á Biarneyjum. Erla Victorsdóttir Kreidler. Einar |>orvaldsson, múrari, Austur- brún 4. Elín Ingvarsdóttir, leikkona, Lauga- teigi 22. Iþórhallur Bjarnason, bóndi Breiða- bólstað, Suðursveit. Steinar Steinsson, skipasmíðameist- ari, Sogavegi 101. Sólborg Magnúsdóttir, Baldursheimi við Nesveg. J>orsteinn Daníelsson. skipasmíða- meistari, Ránargötu 17. Ágústína Gunnarsdttir, Ijósmóðir, Hreppingsstöðum. Eyjólfur Jónsson, fyrrv. skipstjóri, Snorrabraut 42. Jón Eyjólfsson frá Rorgarnesi. Ágústa Hermannsdóttir frá Bíldudal. Kristinn Sigurðsson, verkamaður. Ólafur Gunnarsson, Óðinsgötu 23. Magnú® Möller, málara-meistari. Guðmundur Ó. Gíslason frá Hvaleyri. Jónas Steinsson, Signýjarstöðum, Hálsasveit. Hlíf Magnúsdóttir, Reykjavíkurv. 27. Sigurbára D. Árnadóttir frá Saurbæ. Geirlaug Stefánsdóttir, Ránargötu 16. Sigríður B. Kristjánsdóttir, Skipas. 60. Jón Ólafur Þorkelsson, Njálsgötu 79. Daníel Eyjólfsson. Borgarnesi. Einar Arason, verkstjóri, Miðtúni 28.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.