Morgunblaðið - 10.12.1967, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 10.12.1967, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 10. DES. 1967 BAKKABÖND „HVER hlutur á sínum stað“ er ágæt regla, og á hún ekki sízt við í eldhúsinu. Á tímabili áttu eld- húsin helzt að vera eins og rann- sóknarstofur, en nú er orðið meira um, að gera eldhúsin vist- leg og hafa ýmsa hluti uppi við eða hangandi á veggjunum, okk- ur húsmæðrunum og öðrum með- limum fjölskyldunnar 'til ánægju- auka. I>að er t.d. bæði fallegt og þægilegt að hafa hangandi á ein- hverjum góðum stað í eldhúsinu bakka í skrautlegum bakkabönd- um, sem auðvelt er að búa til. DANISH GOLF Nýr stór! góctur smávinaill Smávindill í réttri stærd, fullkominn smávindill, fram- leiddur úr gædatóbaki. DANISH GOLF, nýr, stór! Smávindill,sem ánægja er ad kynnast.DANISH GOLF er framleiddur afstærstu tóbaksverksmidju Skandina- viu, og hefir í mörg ár verid hinn leidandi danski smávindill. Kaupid í dag DAJVISH GOLF i þœgilega 3stk. þakkanum. SCANDINAVIAN TOBACCO COMPANY DENMARK Þetta er auk þess mjög smekkleg og góð jólagjöf. Bakkaböndin eru 50 cm á hæð, en það mun vera nokkuð mátu- leg hæð fyrir flesta bakka. Efnið sem notað er, er 105x15 cm, 2 stk. ,,Vlieselin“ í sömu lengd, en aðeins mjórra en bandið, og tré- hringur, sem er 7 cm í þvermál. 1. Bakkabönd með tígla- mynztri í rauðum og bláum litum er saumað með krosssaumi í hör- efni, sem er 11 þræðir á cm, saum að með 2 þráðum yfir 2 þræði í efninu. Mynztrið byrjar og endar á léréttri krosssaumsröð, það eru alls 23 tíglar á hvoru bacndi. Þeg- ar bandið er sett saman, er brotið X! blátt j/l; rautt X // t A * X o / I V Ijósgult dökkgult Ijósgrænt dökkgrænt Ijósblátt skærblátt ljósrautt dökkgrænt brúnt ljósgrænt inn af fyrir faldi, 5 þráðum frá bláu röndinni meðfram hliðun- um. Breiddin á „Vlieselininu" er ca. 4,5 cm. 2. Bakkabönd með blóma- mynztri. Þau eru saum-uð á sams- konar efni og bakkaböndin með tígulmynztrinu, og eins og þau með 2 þráðum af garni yfir 2 þræði í efninu. Byrjið að ofan 5 cm frá kanti, og gætið þess,’að mynztrið komi alveg á mitt efn- ið. Hér er sums staðar saumaður „afturstingur", og þá líka yfir 2 þræði í efninu. Takið sérstak- lega eftir því, að þar sem brúni stilkurinn á jarðarberjunum gengur niður í berin, er saumað með grænum aftursting eins og V. Á þessum bakkaböndum er brotið inn af efninu fyrir kant 3 þróðurn frá yzta sporinu í bláa blóminu. „Vlieselin" á að vera ca. 4.8 cm breitt. 3. Balckabönd með eplum. Það er 4,8 cm breitt, efnið er grænt þéttofið bómullarefni. í eplin og blöðin eru notaðir afgamgar af rauðu og grænu bómullarefni, t.d smaragðsgrænu, ef böndin eru höfð ljósgræn. Saumað er með „amager“-garni í ljósgrænum og brúnum litum. Bezt er að teikna allt mynztrið upp á blað fyrst, myndin er endurtekin 2% sinn- um.lengdin verður 43 cm. Síðan er mynztrið teiknað með kalki- pappír á efnið, efsta blaðið á að vera 6% cm frá efsta kanti. — Þegar mynztrið er teiknað á hitt bandið, er blaðinu með mynztr- inu bara snúið öfugt. Eplin eru síðan teiknuð á rautt efni og 250 tonna síldarskip er til sölu strax með öllum veiðarfærum Nánari upplýsingar gefur Fasteignamiðstöðin, sími 14120. Jóhann Sigfússon, heimasími 32529.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.