Morgunblaðið - 10.12.1967, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 10. DES. 1967
15
er bakaður í 10—15 mín við
200 C.
Fylling:
Eiplin rifin, bananar og sítrór-u
safinn látinn saman við, ásamt
rifna sú'kkulaðinu. Þetta alH er
síðan látið saman við þeytta
rjómann og smurt á milii botn-
anna.
Klukkan fjögur var öllum
bakstri og undirbúningi lofeið,
Dómararnir þrír, frú Guðbjörg
Birkis, 'húsmæðrakennari,
Tryiggvi Þorfinnsson, skólastjórr
og Sigurður Jónsson bakara-
meistari hófu smökkunarstörf.
Á meðan því fór fram, og síðan
er þeir tóku -að bera saman bæk
ur sínar, biðu (þátttakenduir og
hópur gesta, seim boðið var, í
eftirvæntingu.
Páll Stefánsson, sölustjóri O.
Johnson & Kaa'ber flutti síðan
stutt ávarp, hann þakbaði öll-
um sem stuðlað hefðu að góð-
um framgangi keppninnar og
lýsti niðurstöðu dómara, sem
var á þá leið, að þeir hefðu að
vandlega íhuguðu máli oæðið
sammála um, að rúgbrauðstert-
Bryndlísar Brynjólfsdóttur hlyti
aðalverðlaunin. En verðlaunin
eru ferð til Dallas í Texas í
febrúar á næsta ári. Þar verður
sigurvegarin.n heiðursgestur á
mikilli bökunarfeeppni Pillsbury
Best fyrirtækisins. Dvalið á
fyrSta flokks hóteli o-g e'f marka
má reyn-slu firú Elínar Guðjóns-
dóttur, sem sigraði í keppninni
hér 1964, er ekki vaifi á, að sig-
urvegarinn fær hinar ágætustu
móttökur.
Síðan afhenti Páll öllum þátt
takendum góð verðlaun, Sunbe-
am hrærivélar og Philips kafifi-
kvörn og þakkaði þeim s'kemmti
legt samstarf og kvaðst vona
að þær hefðu haft nokkra
ánægju a*f því að taka þátt í
bö'kunarkeppni þe'ssari.
Að svo mæltu var öllum við-
stöddum boðið að þiggja kaffi
og bragða á verðlaumakökunuim
tíu.
Eldur í bygg-
ingu Time í
París
París, 7. des. — NTB
TYENNT fórst í eldsvoða á
Nauðungaruppboð
Eftir kröfu Veðdeildar Landsbanka íslands verður
íbúð á 2. hæð, austurenda húseignarinnar nr. 28 við
Unnarbraut, Seltjarnarneshreppi, þinglesin eign
Tómasar Einarsson, seld á nauðungaruppboði, sem
háð verður á eigninni sjálfri, miðvikudaginn 13. des.
1967, kl. 2.30 e.h.
Uppboð þetta var auglýst í 35., 36. og 37. tölu-
biaði Lögbirtingablaðsins 1967.
Sýslumaðurinn í Gullbringu- og Kjósarsýslu.
Gjöfin sem gle&ur..
Kodak Instamatic myndavél er jólagjöfin sem vekur gleði og heldur
áfram að gleðja löngu eftir að hún er gefin. Instamatic myndavélar
geta allir farið með — börn sem fullorðnir. Gefið myndavélina sem
er 100% sjálfvirk, með innbyggðum flashlampa og tekur jafnt lit sem
svart/hvítar myndir.
Kodak Instamatic 25 kr. 433.00. Kodak Instamatic 204 kr. 1.150.00
Kodak Instamatic 104 kr. 877.00 Kodak Instamatic 224 ki*. 1.500.00
Kodak Super 8
kvikmyndatökuvélar
í miklu úrvali,
Verð frá kr. 4.465.00.
Kodak Instamatic 104 með
innbyggðum flashkubb, sem tekur 4 myndir
án þess að skipta þurfti um peru.
kr. 877.00.
HANS PETERSENf
SÍMI 20313 - BANKASTRÆTI 4
þremur efstu hæðum aðal-
stöðva bandarísku tímarit-
anna Tirne og Life í París í
dag. Franska fréttastofan
AFP setur brunann í sam-
band við mótmælaaðgerðir er
t'Vívegis hefur verið efnt til
gegn Bandaríkjamönnum 5
Paris að undanförnu og flug-
miðá, þar sem lýst er yfir
stuðningi við Vietcong er
fréttastofunni hefur bdrizt.
Lögreglan telur hins vegar
að bilun í hitakerfi hafi vald
ið brunanum.
Þau sem þiðu bana voru
franskur greifi, Jean de
Wissocq, sem hefur um ára-
bil starfað fyrir Time og Life
og var 33 ára að aldri og 39
ára gömul frönsk blaðakona.
í flugmiðunum sem borizt
hafa AFP er hótað aðgerðum
gegn bandarískum kapítalist-
um í París og yrði byrjað á
sendiráði Thailands. Á laugar
daginn var heimatil'búinni
sprengju kastað að sendiráðs-
byggingunni.
, LAUN
ASTARINNAR
SANNAR FRÁSAGNIR IJR STRÍÐINU
Allir karlmenn kunna að meta sanna
hreysti og hetjudáðir. í þessari bók eru
frásagnir manna, sem lentu í misk-
unnarleysi stríðsins og háðu harða bar-
áttu fyrir lífi sínu.
TIL SÍÐASTA MANNS er karlmannabók.
HÖRPUÚTGÁFAN.
Þetta er nýjasta læknaskáldsagan eftir
SHANE DOUGLAS
Saga um ástir og örlög saklausrar stúlku
LAUN ÁSTARINNAR er jólabók kvenna.