Morgunblaðið - 10.12.1967, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 10.12.1967, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 10. DES. 1967 19 lltl! Þverskurðarmynd af skrokki risaþotu. Þetta er stærðarmunurinn á risaþotum nútínians og framtíðarinnar. Hvíta vélin, sem sett er ofan í myndina af hinni er Boeing 707. Risaþotur verða eins og fljúgandi hótel FARÞEGAÞOTUR eru sílfellt að I stærstu. Það er Lockhead L-500. verða stærri og hraðfleygari, og Hún kemur til með áð geta borið hér birtum við myndir af einnk eina 500 farþega, og það er langt sem verður líklega með þeim al- I frá því að þeim verði þjappað Athugosemd frú formunni Verku- kvenufélugsins Snótur í Eyjum VEGNA yfirlýsingar frá þrem verkakonum í ísfélagi Vest- mannaeyja, sem birtist í Morgun blaðinu þann 6. desember, bið ég blaðið fyrir eftirfarandi at- liuga.semd: Konur þessar virðast enn ekki skilja, að undirskriftir þær sem um ræðir, höfðu ekkiert gildi. Lögmætur félagsfundur hafði þegar tekið ákvarðanir um vinnustöðvun og samkvæmt lög um um stéttarfélög og vinnu- deilur etru félagar slíkra félaga bundnar af þeim samþykktum sem þau gera. Áihugi þessara verkakvenna á málurn síns stéttarfélags er nokk uð síðbúin. Engin af þeim 14 félagskonum sem rituðu nöfn sín undir mótmælin hafa nokkru sinni ómakað sig á fund í félag inu, og þó mótmæltu þær á þeirri forsendu, að þær hafi ekki verið viðstaddar þegar mál ið var afgreitt. Var þetta launagreiðslumál þó búið að vera til umræðu á þrem síðustu fundum > verkakvennaíé- lagsins. Meðal undirskriftanna voru einnig nöfn nokkurra ófé- lagsbundinná kvenna, sem flest ar eru nýliðar á þessum vinnu- stað. En varla er þó til of mik- ils mælzt, að þær viti hvort þær viti hvort þær eru félagsbundv ar eða ekki. Ég skýrði fyrir hin- um áðurnefndu þrem konum að draganda þeirrar deilu sem fé- lagið á nú í og drógu þær ekk- erf í efa, að ég færi þar rétt með, en létu hins vegar í ijós það álit sitt, að vinnustöð vunin hefði orðið áhrifameiri hefði hún komið til framkvæmda á vertíðinni. Er það að sjálfsögðu matsatriði. Ég tel það svo ekki mína sök þótt konur þessar hafi vakið athygli á félagslegri van- þekkingu sinni með þessum til- AUGLÝSINGARl hk SÍMI SS*4*8Q ■ D tektum. Með þökk fyrir birt- inguna. Guðmunda Gunnarsdóttir. saman eins og síld í tunnu. Satt að segja verður miklu rýmra um fólk í sætunum, og svo þarf það ekki að sitja kyrrt frekar en það vill. Flugvélin verður nefni- lega þrjár hæðir, og það verður hægt að fá einkaklefa, ef menn kaéra sig um. Þrjátíu flugfreyjur ver'ða sífellt á þönum kringum farþegana, og auk þeirra verður hópur af barþjónum og matsvein um. Ef menn kæra sig ekki um að sitja á barnum, geta þeir heimsótt lesstofu, kvikmyndasal eða spilasal. Og þrátt fyrir allt þetta umstang eiga farmiðarnir að vera ódýrari en þeir eru í dag. Það líður óðum að því að farþegaþotur sem fljúga hraðar en hljóðið verði teknar í notkun. Þessi mynd er af Concorde, sem Bretar og Frakkar eru að byggja, en gert er ráð fyrir að hún fari í jómfrú- ferðina á næsta ári. Hún mun geta farið mili London og New Ýork á tveim klukkustundum og tólf mínútum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.