Morgunblaðið - 17.12.1967, Page 15

Morgunblaðið - 17.12.1967, Page 15
MOftGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 17. DES. 1967 15 Munið oð nllir verðn oð eignnst bók — Knupn bók — gefu en murgt er ú boðstólnum og hverju ú uð velju? Ægisútgúfun vekur uthygli ú eftirtöldum bókum: Einn ú lolti — einn ú sjó Bók, sem Asgeir Jakobsson hefur tekið saman um ævi og hetjudáðir Sir Francis Chichester, sem er einn mesti furðufugl sögunnar ög eru afrek hans í lofti og á sjó ótrúleg. Svo sem kunnugt er var Chichester aðlaður fyrir síðasta afrek sitt, er hann sigldi einn á skútu sinni kring um hnöttinn. Þetta er efalaust óskabók allra flugmanna, sjómanna og ævintýragjarnra ungmenna. Lærdómsrík og spennandi frá upphafi til enda. Úfhundurinn Frábær unglingabók, am- erísk verðlaunasaga. Stúlkur jafnt sem drengir munu hrífast af þessari hugljúfu en jafnframt spennandi sög'u. Líklega verður róið í dag BABBAÐ VIÐ SKEMMTILEGT FÓLK eftir 10 viðtalsþættir: STEFÁN Steinþórsþáttur — Hofstaðagoðinn — Jóhann- JÓNSSON es í Valholti — Marka-Leifi —- Spámaðurinn Runólfur Pétursson —- Um sálirnar og frelsun þeirra og trúarlíf í verbúð númer sjö — Rakel Bessadóttir, galdramanns — Guðjón á Eyri og tilgangur með mannlífinu — Tröllið úr Eystra-Horni — Alexandría íslenzka úr Jökulfjörðum. Spegill samtíðar eftir STEINGKÍM SIGURÐSSON 43 þ æ t t i r Á helvegum hofsins Jónas St. Lúðvíksson tók saman. Efni: í opinn dauðann, — Dapurleg leiðarlok. Ægislys á Eystrasalti. Upp á líf og dauða. Sigling til tortím- ingar. Aleinn gegn úthaf- inu. Skemmtileg og froðleg viðtöl og fjölmargt nafn- kennt fólk, þar til má nefna: Sigurð Greipsson, Jóhannes á Borg, Óiaf Tryggvason, Margréti á Öxnafel!i, Björn Gíslason, Einar Hjaltested söngvara, — Bjarna í Tóbakshúsinu, Þórð á Sæbóli, Gunnar Gunnarsson, Kjarval, Freymóð, Krist- mann og m. fl. Marío vitavörður Ástar og hetjusaga. Hér segir frá ævi stúlku á afskekktri eyju. — Mynd- in er skýr og eyjarskeggjar ljóslifandi á síðum bókar- innar. Stöðvaðu klukbuna Eldheit ástarsaga eftir Ðenise Robins. Fiona, eftir sama höfund seldist upp á svipstundu. Denise hefur skrifað 150 bækur, sem náð hafa mikl- um vinsældum.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.