Morgunblaðið - 17.12.1967, Page 24
24
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 17. DES. 1967
„JODL
BRENNUR PARÍS"
var hin grimmi-
lega síendur-
tekna spurning,
sem Hitler lagði
fyrir foringja
þýzka herráðsins
síðustu dagana
í ágúst 1944.
En heima í París
barðist þýzki
hernámsst j órinn
von Choltitz við
samvizku sína
— og beið herja
bandamanna.
í tvö ár söfnuðu tveir heimskunnir blaðamenn svo mikl-
um gögnum um þennan hápunkt heimsstyrjaldarinnar
síðustu og að úr varð geysispennandi stórfróðleg og
næstum ótrúleg metsölubók. Engin stríðsbók síðustu ára
hefir orðið jafnfræg og „Brennur París?“ 331 bls. með
fjölda mynda. — Kr. 446.50.
-
Hjá selum
og hvítabjörnum
Æskuverk Friðþjófs Nansens. Jón Eyþórsson þýddi.
Urn þessa bók segir A. K. í Tímanum:
„ . . . Síðar mun það verða talinn ómetanlegur happafengur, að Jón
E'yþórsson skyldi gefa sér tóm til að þýða þessa bók Nansens og fyrir
það verður hún sérstakur kjörgripur. Það er eikkert ofsagt í þeirri aug-
lvsngu. sem iinna má innan á kápu bókarinnar, að þetta sé „ágæt bók
handa strákum á öllum aldri frá átta til áttatíu ára. Vafasamt er að
nokkur Dék standi betur undir þessari Iýsingu“.
jLfM
FURDULEGASTA
HERFERD
ALLRA TÍMA
verður sex daga styrj-
öld ísraelsmanna við
sameinaðan herafla
Arabaþjóða fyrir botni
Miðjarðarhafs að telj-
ast.
SEX
DAGA
STRÍÐIÐ
er eftir feðgana Rand-
olph og Winston S.
Churchill og skiptu þeir
með sér verkum á þann
hátt, að Winston yngri
skrifar um sjálfa her-
ferðina og lýsir henni
af slíkri nákvæmni að
hann hefir hlotið almennt lof fyrir, en faðir hans
Randolph, sem þekkir vel refilstigu heimsstjórnmálanna,
lýsir pólitískum aðdraganda styrjaldarinnar. í bókinni
eru mörg landabréf til skýringar og auk þess fylgja henni
margar myndir, þ á.m. af helztu herforingjum ísraels-
manna. — Verð kr. 397.50.
Landshornamenn
sönn saga í hádúr eftir Guðmund Daníelsson. Um þessa
bók segir O. J. í Alþbl.:
En því er betur að Guðmundur Danielsson gerir sjálfur enga tilraun til
að færa efnivið sinn í „skáldleg" snið, hann segir einungis nokkrar
veiði- og ferðasögur tveggja sumra í góðum félagsskap og segir þær
í náttúiiegum tilgerðarlausum tóni eins og efninu hæfir; satt að segja
efast ég um að Guðmundur Daníelsson hafi nokkuð skrifað betur í seinni
tíð en þessa sönnu sögu. Honum tekst að gera ljóslifandi mynd manns við
veiði, ferðalangs um sumar norður og austur á landi, svo að jafnvel sá
sem aidrei hefur vegið að fiski finnur til veiði- og ferðagleðinnar með
honnm. En það bezta við söguna, sem gæðir hana mestum þokka, er
gamansemi höfundarins, — hve hann er þvi gersamlega frábitinn að taka
sig og sína hátíðlega um of. Það gleymist að vísu aldrei að skáld eru
á ferð — og lesandi þarf ekki að velkjast í neinum vafa m það að þar
fari bæði góðir drengir og góð skáld þar sem þeir er Guðmundur og M.
Þessi mynd er úr bókinni Hjá selum og hvitabjörnum.
Bls. 284. — Verð kr. 397.75.