Morgunblaðið - 29.12.1967, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 29.12.1967, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 29. DES. 1987 L r MAGIMUSAR skipholti21 símar21190 eftirlokun simi 40381 S,M1 H4-44 mmm Hverfisgötu 103, Sími eftir lokun 31160. LITLA BÍLALEIGAN Ingólfsstræti 11. Hagstætt leigugjald Sími 14970 Eftir lokun 14970 eða 81748 Sigurður Jónsson BÍLALEIGAIM - VAKUR - Sundlaugavegi 12. Sími 35135. Eftir lokun 34936 og 36217. SPARIfl FYRIRHOFN Fr=*m/uun*AM (r’Æ/L/UJ/3? RAUOARARSTÍG 31 SÍMI 22022 að bezt er að auglýsa í AUÐVITAÐ ALLTAF l^^U Bitstjóri og rit- nefnd semja skólablaðið Kennaraskólanemi skrifar: Velvakandi! Innan um altt auglýsinga- vafstrið og öll jólalögin gerist þér pólitískur, og segið stríð á hendur litlu efnislitlu skóla- blaði. Ætiun yðar er ef til vill að gerast gagnrýnandi skóla- blaða í framtíðinni, og væri það hreint ekki svo vitlaust. En sá er galli á gjöf Njarð- ar að þar komist þér í erfiða aðstöðu þar eð einn af æðri skólum landsins hefir af og til heilsíðu af blaði yðar til um- ráða undir skrif sín og s«m eru hreint ekki hægri sinnuð. Þrátt fyrir það hafið þér hætt yður út á hált svell með grein yðar 23. sl. Því að í mínum aug um eruð þér að ráðast að heil- um skóla eða vonandi eruð þér ekki að ráðast á pólitíska stefnu eins manns. Því tel ég mér þetta mál skylt svo og öðrum nemendum skólans. Skýringin á því að jólablað skólans var svo óraunsætt að dómi yðar er sú að það er ekk ert launungarmál innan skól- ans að ritstjórinn ásamt ri-t- nefnd verður að semja skóla- blaðið nær eingöngu, hvort þar sé um áð ræða andleysi eða feimni. Við þannig aðstæður er ekki hægt að komast hjá því að við horf þeirra, sem þar leggja hönd á plóginn komi fram. Þér staðhæfið í lok greinar- innar að menn hafi verið vald ir án þess að vita fyrirfram um skoðun þeirra á þessu máli, og teljið þér það vítavert. Af einihverjum ástæðum hafið þér fellt niður nöfn eða stöðu þessara manna í þjóðfélaginu, en ég get ekki betur séð að í þeirra ihópi sé yfirmaður blaðs yðar ásamt tveim áhrifamönn- um stjórnarblaða. Hann hittir naglann á höfuðið í ljóðinu: Rauð jól; það: að við getum ekki samvizku okkar vegna lok að augum okkar fyrir því sem er að gerast í Vietnam vegna þess að „við hér á Islandi höf- um ekki næga vitneskju um gang mála austur þar“. Laét ég svo mál þetta útrætt af minni hálfu. Kennaraskólanemi. ^ Andleysi og feimni engin afsökun Velvakandi þakkar kennara skólanema kærlega fyrir bréf- ið, en verður að gera við það nokkrar athugasemdir. í fyrsta lagi var það ekki stjórnmála- stefna, sem Velvakandi tók fyr ir í pistlunum 23. þ.m. heldur fyrst og fremst óhlutlæg efnis meðferð blaðs kennaraskóla- nema. Það er því ekki rétt hjá bréfritara, þegar hann heldur því fram, að Velvakandi hafi orðið svo pólitískur í jólaönn- unum, réttara væri að segja að Iðnaðarhúsnæði Ti! leigu um 200 ferm. iðnaðarhúsnæði. Leigist í einu eða tvennu lagi. Góðar innkeyrsludyr. Tilboð sendist Mbi. fyrir 6. janúar merkt: „5084“. Minningarsjóður Vigdísar Ketilsdóttur * * og Olafs Asbjörnssonar Ákveðið hefur verið að sjóðurinn veiti styrk 2 læknum til framhaldsnáms kr. 500.000,00 hvor- um, sem greiðist á næstu 4 árum, kr. 125.000,00 árlega. Umsóknir ásamt upplýsingum um hvaða sérgrein væri að ræða og aðrar upplýsingar sendist formanni sjóðsins Ásbirni Ólafssyni, Grettisgötu 2a, fyrir lok febrúarmánaðar 1968. Ennfremur mun á næsta ári verða veittur allt að kr. 100.000,00 sjúkrastyrkur, til handa einhverjum þeim er þarf að leita sér læknishjálpar erlendis, en getur það ekki af eigin rammleik. Umsóknir sendist einnig til Ásbjarnar Ólafssonar, Grettisgötu 2a, við fyrstu hentugleika. Minningarsjóður Vigdísar Ketilsdóttur, og Ólafs Ásbjarnarsonar. Velvakandi hefði gerzt kröfu- harður um efnismeðferð vænt- anlegra lærifeðra landsins. Um það var rætt hér að ,hafa þat heldr es sannara reynisk“, en það þótti Velvakanda mjög á- bótavant í áðurnefndu blaði. Bréfritari gefur athyglis- verða skýringu á því hvers vegna „jólablað skólans er svo óraunsætt að yðar dómi“, eins og hann orðar það. Ástæðan er sú „að ritstjóri ásamt rit- nefnd verður að semja skó!a- blaðið nær eingöngu". Með þessu virðist mér bréf- ritari gefa í skyn, að megin- þorri Kennaraskólanema standi ekki að baki þeim skrifum, sem birtust í áðurnefndu skóla blaði og er það vel. En hitt verða nemendur Kennaraskol- ans að gera sér Ijóst, að út á við verður blað, gefið út í þeirra nafni, talið túlka sjónar- mið þeirra, þegar annað er ekki tekið fram. Og það er að sjálfsögðu engin afsökun fyr- ir því að birta ómeltan einhliða áróður í skólablaði, að nemend ur séu of andlausir eða of feimnir til að leggja blaði sínu til etfnL Það eina, sem ekki var forkastanlegt Þá segir bréfritari í bréfi sínu, orðrétt: „Þér staðhæfið í lok greinar innar að menn hafi verið vald- ir án þess að vita fyrirfram um skoðun þeirra á þessu máli, og teljið það vítavert". Hér hefur bréfritari gersam- lega misskilið orð Velvakanda, því að ekki trúir Velvakar.di því að viljandi sé út úr þeim snúið. En Velvakandi sagði orð rétt: „Þess má að lokum geta, að eitt atriði í meðferð blaðsins á þessu máli er ,ekki forkastan- leg. Tveimur spurningum er beint 'til þriggja manna, sem ekki var fyrirfram sýnt, að h«6u sömu skoðun á þes®u máli“. Þessi orð ættu að vera auð skilin hverjum manni. Hér er verið að mæla með því, að draga ÞTam fleiri en eina hfiið máls, það er talið jákvætt af aðstandendum áðurnefnds blaðs, að hatfa leitað tii manna, sem voru líklegir til að skyggna málið frá fleiri en einni hlið. Treystir því að leiðrétting komi Þegar ofanritað hafði verið skrifað, barst bréf frá öðrum kennaranema um sama efni. Bréfið er á þessa leið: Ágæti Velvakandi! Þú hefur mun minni huglæg- an þroska en ég hugði, ef þú álítur að kennaranemar al- mennt standi að baki skoðun- um þess ritstjóra, er kosinn var vegna þess, að aðrir voru ekki í framboði. Hafi hann fsri’ð með rangt mál í þessari „all löngu“ sagnfræðigrein, þá treysti ég honum eða einhvérj- um öðrum kennaranema til að leiðrétta það í næsta blaði Örvar-Odds. í Ijósi þeirrar hátíðar, er nú við höldum er ekki ófróðlegt að virða fyrir sér athafnir einnar þeirrar þjóðar, er fylgir, í orði, ábendingum smiðsins, sem á að hafa sagt (þýtt á íslenzkt mál>: „Það sem þér viljið að aðrir menri gjöri yður, það skuluð þér og þeim gjöra. Ég óska þér gleðilegrar óánægju og starfsams árs. Kennaranemi" Enginn annar í frámboði Velvakandi fagnar þeim upp- lýsingum, sem hér koma fram, að kennaranemar skuli ekki al- mennt standa á bak við þá efnismeðferð sem birtist í hrá- um, einhliða áróðri jólablaðs Örvar-Odds. En hver sem vill getur láð Velvakanda þótt hann héldi það á meðan annað kom ekki fram. Ekki gat Velvakandi vitað. að ritstjóri Örvar-Odds hefði verið valinn af því að enginn annar var í framboði, eins og kennaranemi upplýsir í bréfi sínu. HAPPDRÆTTI HÁSKÚLA ÍSLANDS Lokað verður hjá aðalskrifstof- unni og öllum umboðsmönnum i Reykjavik, laugardaginn 30. desember, vegna jarðarfarar Jóns St. Arnórssonar Háskóla íslands

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.